Lögrétta


Lögrétta - 02.11.1920, Blaðsíða 2

Lögrétta - 02.11.1920, Blaðsíða 2
a LÖGRJRTTA i-ÖGRJETTA kemur út á hverjum mi8- znnudegi, og auk þess aukablöB vi8 og vi8, V er8 io kr. árg. á Islandi, erlendis 12 kr. 50 au. Gjalddagi 1. júli. iSnaSur", eftir Helga H. Eiríksson verkfr.; „Málmar fundnir á íslandi“, cftir Björn Kristjánsson; Verndunar- brjef og einkaleyfi, eftir G. M. Waage; „Ágrip af sögu gaslýsingar- innar“, eftir Jón Egilsson; grein um G. Kr. M. Waage og ýmislegt fleira. í inngangi að IönaSarhugleiSingum sínum segir G. G.: Dr. Helgi Pjeturss gat þess einu sinni í greinarkorni nokkru, að hann áliti himnarríkssælu aSallega fólgna í aukinni starfsemi og vandvirkni. Petta er einkar fögur hugsun og vilji menn athuga þetta nánar, má brátt komast aS raun um, aS sæla felst í ndkilvirkni og vandvirkni. Starfs- löngunin er meSfædd og meSvitundin i^m aS hafa lokiS vel sjerhverju starfi gerir menn sæla. Auk hinnar andlegu sæhi, sem vandvirknin hefur í för meS sjer, skapar hún líkamleg gæSi eSa velmegun, því allir vilja skifta viS vandvirka menn; þaS má því segja, aS vandvirknin verSi „látin í askana“ og þess vegna er áríSandi, aS hver cinstaklingur og þjóSin í heild sinni sje vandvirk, aS öSrum kosti verSa viSskifti vor út á viS ávalt ótrygg. ÞaS vantar mikiS á, aS vjer Islend- ingar getum yfirleitt talist mikilvirkir cg vandvirkir, en aS því marki verS- um vjer aS keppa. SkilyrSin eru hjer fyrir mikilvirka menn, landiS lítt unn- iS, iSnaSur lítill og á lágu stigi, margs konar iSnaSargreinar geta blómgast hjer engu síSur en annars staSar, sjeu þær reknar á skynsamlegan liátt. AuSsuppsprettur eigum vjer í sjó og á landi og sem betur fer, hafa ýmsir atorkumenn ausiS úr þeim, einkum hvaS sjávarútveg snertir. En afurS- irnar fara óunnar eSa hálfunnar í önn- ur lönd og eru því mikiS óarSvænni en ella. Fyr eSa síSar munum vjer eins og aSrar þjóSir komast aS raun um, aS hagur einstaklinga og þjóSar- innar fer eftir því, hve mikiS og vel er unniS úr því, sem náttúran leggur css til, — Saga Borgarættarinnar, eftir Gunn- ar Gunnarsson, er nýkomin út á ensku og heitir þar „Gestur eineygSi". Framan á bókinni er mynd af Gesti. Rottum á aS reyna aS útrýma úr Rvík meS eitrun um allan bæ, innan húss og utan þar sem þurfa þykir. Á sjerstakur maSur aS standa fyrir því, sendur frá Ratin-rottueitursfje- laginu. En rottur hafa undanfariS gert ákafan usla, ekki síst í geymlsu- húsunum niSur viS höfnina. Augnablik. —o— Sveipast húm yfir heiSi, hálfrökkvast miSnæturstund. Festir blær sjer' blund. — Sje jeg í vatninu veiSi, ,,vaka“ þar fiskar og gára sund. Sefur barr og grösug grund. Grætir njóla víSilund. — Heilagan friS er sem himininn breiSi hljótt yfir jörS og kyrSin seiSi, sjálfstæSi minnar sálar eySi. — Birtist munfögur meyja, morguns í dyrum hún hlær, dregur fortjald fjær. — Glókollar toppana teygja. TandroSna fjöll. En hörpu slær fugl á víSi fjær og nær. — Fráneyg brosir laushár mær. Sjálfum mjer vil jeg í faSm hennar fleygja. Finst mjer jeg lyftast, jörSin þegja, sjálfstæSi minnar sálar deyja. Kvaka álftir og endur úti viS hólma og sker. Blærinn blaka fer. — Háfjalla rísandi rendur raSast sem segl, þau viS himinn ber, svifljett lyftast sýnist mjer. Siglir jörS nm loga ver. — Örlar í fjarska á eilífSar strendur, alfaSir þar i fjöru stendur. — Blossandi ljós á báSar hendur! — Sigurj. Jónsson. fiiðria Diiíelsdðtiir. Síðumúlaveggjum. (Flutt viS gröfina 15. júní 1920). I. MjúkvængjuS sóldís um ljóshvolfiS líSur, landinu’ og mönnunum armana býSur; sveitunum gefur hún grænan hjúp. HjarniS sem lá yfir hjeraSsins barmi IdekkjaS í vetrarins steyka armi, I l>reytt í veltandi vatnahjúp. VoriS á þúsundir hjálpandi handa, ’neilbrigSar raddir og lækningaranda, taufgar hiS smáa lyng sem eik. DauSinn sem hjarnið er blæja yfir blómin, brýtur hver vorsól upp helgidóminn: I lifiS fær sigur i síSsta leik. ! Æskan er sumar, en ellin er vetur; aldur og tíminn sitt fangamark setur • hvarvetna, bæSi’ á hugi’ og lönd; æskunni, sumrinu, ellinni, snjónum, ylnum og blómunum vallar-grónum stjórnar hin málttka huliSshönd. II. í Sæl ertu, GuSrún, aS ganga inn í voriS; gott er aS ljúka viS siSasta sporiS, hlýtt þegar ljós yfir landi skín; gott er aS losna viS ellinnar ísa, I yngdur sem blómiS mót geislunum rísa ' — nú hefur þetta náS til þín. Vel ertu búin aS vinna og stríSa vaka og hjáípa og sætiS aS prýSa: . Þú varst svo íslensk í allri gerS, minnug á fróSleik og feSranna siSi, | fullhugi traustur á þessu sviSi, móSir og kona mikilsverS. LokiS er dagsverki löngu og fríSu, 'iggja þess minjar í HvítársíSu, þar sem þú ræktaSir reitinn þinn, áttir þitt sumar og sólskin - og snjóa, signdir þitt hreiSur sem fjallelsk lóa. — gott er aS eiga þar grafreitinn. AlúSarþökk fyrir dæmiS og daginn, dygSina, kjarkinn og góSvildar- blæinn, húsfrevjustarfiS í hálfa öld. I'ylgi þjer sóldís í himinsins heiSi, hvíli þig friSur aS enduSu skeiSi. — FarSu svo vel, meS fagran skjöld. Halldór Helgason. Sælir eru einfaldir. Nútímasaga úr Reykjavík eftir Gunnar Gunnarsson. (Frh.) ViS börSumst hvort sinni baráttu — hún sinni viS dauSann, jeg minni viS lífiS. ViS hjálpuSum hvort öSru eftir mætti. En jeg virtist þurfa meira 1 hennar hjálp aS halda, en hún á minni. HvaS eftir annaS spurSi jeg sjálfan mig, hvaSan hún fengi þetta ofurmannlega afl sitt. Og alt af varS jeg aS svara því, aS þó jeg þættist vita þaS, vissi jeg i rauninni ekkert um þaS — og aS sú lind, sem hún drakk úr, væri aS minsta kosti ekki mín heilsulind. Því jeg var nú einu sinni ekki eigs og hún. Hún benti mjer oft á daufa sólskiniS, sem fylti litla herbergiS. Og hún brosti í þakklæti í hvert skifti. OrS hennar urSu stöS- ugt slitróttari: Hún talaSi um sólina. Og um blómin. Og um guS. — Jeg vissi aS þaS væri vor — sagSi hún alt i einu hátt og skært, og svo varS rödd- in aftur ógreinilegt uml. Hún hafSi legiS máttfarin um stund. Þegar Grímur ElliSagrímur kom, aró hún andann ótt og títt, eins og áSur, og mjer fanst hún vera veikari. Grímur baS lágt afsökunar á því, að hajm hefSi ekki getaS komiS fyr. ÞaS varS til þess, aS jeg horfSi á klukk- una — hún var orSin tvö. Svo spurSi hann mig stuttlega um líSan Önnu, — þreifaSi lífæS hennar og hlustaSi hjaríaS. Mjer fanst reyndar, aS hann beindi athygli sinni alt í einu mikiS aS mjer. Þegar hann hafSi skoSaS hana og stóS aftur upp, lýsti látbragS l.ans ósjálfrátt einmitt því, sem jeg óttaSist .... En jeg þorSi ekki aS spyrja, og hann sagSi ekkert. Hann fór og þvoSi sjer viS þvottaborSiS. Hann var nokkuS lengi aS því og svipurinn var alvarlegur og hugsandi, Þegar hann loksins lauk því, stóS hann kyr um stund og horfSi þegjandi á Önnu. — Þú ættir heldur aS fara út í lyf ja- búSina og fá dálítiS morfín, sagSi hann viS mig og skrifaSi lyfseSil í snatri. Ef hún vakrtar og finnur verki, þá gefSu henni tuttugu dropa. ÞaS er þaS eina, sem viS getum gert — og fceSiS og sjeS hvaS setur. — VerSur þú hjer á meSan, spurSi jeg og bjóst til þess aS fara. — Jeg hef ekki tima til þess, svar- aSi hann, — og þess þarf heldur varla. Hún vaknar varla fyrst um sinn. — Og þú verSur ekki augna- fclik. Stúlkan hefur nóg aS gera niðri. Hún sagSist ekki hafa komiS hingaS, af þvi aS hún hefSi sjeS þig fara upp Hún er heldur ekki vel frisk sjálf. ViS urSum samferSa út dimt loftiS cg niSur stiganri. Þegar viS komum út í dagsbirtuna, sá jeg aS augu Gríms voru vot. Þegar hann tók eftir augna- ráSi mínu, fór hann undir eins aS tala í ákafa. eins og til aS dreifa athygli minni: — Þetta er auma ástandiS, sagSi hann — og beiiti mjer, aS viS færum báSir sömu leiS. ÞaS koma t kki einungis hundruS, heldur þúsund sjúkratilkynningar. ViS erum eitthvaS tólf, læknarnir — og riokkrir af þeim þegar veikir ViS höfum fundiS marg- ar fjölskyldur, sem ekki gátu einu sinni sent eftir lækni. Margir liggja vist, sem viS vitum ekkert um, og fá enga hjálp, enga hjúkrun og engan mat. ÞaS er óskaplegt. ViS erum aS stofna skrifstofu fyrir sjálfboSahjálp — hver sem getur, verSur aS gefa sig fram og hjálpa, meSari liann getur staSiS uppi. Barnahæli hefur þegar veriS stofnaS. Nú — vertu sæll. Jeg kem aftur svo fljótt sem jeg get — sennilega eftir nokkra klukkutíma. LyfjabúSin var meira en full. Jeg varS aS bíSa í hálftíma eftir af- greiSslu. Þá náSi jeg í áfgreiSslumann sem jeg þekti, og hann miskunaSi sig yfir mig. Þegar jeg kom út á götuna aftur, var jeg svo óttasleginn og ó- þolinmóSur, aS jeg hljóp — en það vakti enga athygli þeirra fáu manna, sent á ferli voru, því margir þeirra voru i eins miklum önnum og jeg. Eftir nokkrar mínútur kom jeg aS lauSa húsinu. En jeg hægSi ekki ferS- ina. Jeg hljóp upp stigann, en reyndi aS fara eins og liljóSlega og jeg gat og þegar jeg var loksins kominn upp á loftiS, aS dyrum vinstúlku minnar, stansaSi jeg til aS draga andann; svo &S jeg truflaSi hana ekki meS því aS koma móSur og másandi inn. Hjart- aS barSist i brjósti mjer og blóSiS þaut fyrir eyrum mínum. Jeg barSi aS dyrum af gömlum vana, en varlega — og hlustaSi. Jeg hjelt niSri í mjer andanum og hlustaSi — en heyrSi ekkert hljóð aS innan. Svo opnaSi jeg dyrnar hljótt og gekk hægt inn yfir þröskuldinn. Anna lá alveg eins og þegar jeg skildi viS hana. Breytingin var aS eins sú, aS andlitiS var svo fölt — og aS hún andaSi ekki .... Jeg ætl- aSi fyrst ekki aS trúa því. BrosiS, sem enn þá var á andliti hennar og svo þaS, aS breytingin var nærri því tngin — rughrðu mig. Jeg þreifaSi um hönd hennar, ruglaSur og meS skjálfandi hjarta — höndina, sem lá í sólskininu og var köld. Jeg settist niSur. Og alt í einu varS alt hljótt i sál minni og umhverfis mig .... ÞaS var eins og hjarta mitt hefSi tæmst alt í einu og sál min lamast. Dúfan mín var flogin burtu. — Dúfan mín hafSi yfirgefiS mig. Jeg veit ekki hvaS jeg sat þarna iengi. Jeg man, aS þegar jeg hafSi setiS hreyfingarlaus í nokkurn tíma, fjell jeg á knje hjá rúminu og reyndi aS biSja — biSja til henriar guðs. En þaS litla samband sem jeg fyrir hennar aSstoS hafSi viS hann meSan hún lifSi — var nú slitiS. Alt var autt og tómt.......Jeg hætti and- varpandi viS þaS og stóS upp. Og jeg settist afturístólinn við rúm- stokkinn. — Vertu sæl, sagSi jég og strauk hvaS eftir annað kalda hönd hennar — og jeg fylti huga minn þakklæti og kveSjum. Jeg vissi aS eins ]K:tta eitt: aS dúfan mín var farin — og aS sál min var einum griSa- staS fátækari en áSur. Svona sat jeg, jjegar Grímur ElliSa- grimur kom í annaS sinn. ÞaS var hann, sem veittí Önnu síSuístu þjón- ustuna, lokaSi augum hennar og krosslagSi hendur hennar. / Svo urSum viS samferSa niSur. Jeg beiS eftir honum, meSan hann fór inn Het kg1!. octr. Söassnrance-Gompag'ni tekur að sjer allskonar sj óvátryggin gar. UmboSsmenn úti um land: á IsafirSi: Ólafur DavíSsson kaupmaSur á SauSárkróki: Kristján Gíslason kaupmaSur á Akureyri: Pjetur Pjetursson kaupmaður á SeySisfirSi: Jón bókhaldari Jónsson í FirSi. I AðalumboðsrnaSur fyrir Island Eggert Claessen, hæstarj.málaflutningsmaður. og tilkynti atburSinn. Þegar hann kom þaSan út, tók hann undir hönd mjer og viS leiddumst þögulir burtu írá jressu húsi, sem mjer fanst alt í einu vera svo eyðilegt, já, næstum þvi óvinveitt mjer. Jeg spurSi hann ekki fcvaS hann vildi mjer, eSa hvert hann ætlaSi meS mig. Mjer var sama um þaS. En ]>egar jeg var setstur heima í í tofunni hans og frú Vigdís hafSi tekiS af mjer frakkann og hattinn, iann jeg alt í einu til þakklætis fyrir jiaS, aS ]>arna hjá j>eim ætti jeg enn ]>á eftir snefil af heimili — og jeg íór aS segja frá. Jeg sagSi þeim frá Önnu — hvaS jeg vissi um hana, hvernig hún hefSi veriS, hvaS hún hefSi sagt eSa gert í ]>etta eSa hitt skiftiS, — sagSi frá því' rólega og blátt áfram, eins og j>aS bar fyrir mig og í ]>eirri röS, sem því skaut upp í huga mínum. AS lokum sagSi jeg frá síSustu tímum hennar, — hvaS hún hefSi sagt viS mig og hvaS hún hefSi mætt dauðanum hraustlega. En jeg þagSi um, alt þetta meS dúfuna mína. Þegar jeg loksins hætti og horfSi á vini mina, — jeg veit ekki, á hvaS jeg horfSi á meSan jeg talaSi — varS jeg fyrst undrandi á því, aS sjá aS frú Vigdis grjet, og aS jafnvel Grímur komst viS. — ÞiS skuluS ekki gráta hana Önnu, sagSi jeg rólega. ÞaS er ekkert sorglegt viS þaS, aS hún er horfin inn á friSarlandiS mikla. Ef til vill hefur hún fundiS guS sinn .... Frú Vigdís stóS snögglega upp og fór út úr stofunni hágrátandi. Þá þoldi jeg ekki meira. Jeg veit ekki, hvers vegna jeg grjet, — heldur ekki hvaS lengi. En þegar mjer varS rórra aftur og kom til sjálfs mín og leit í kring um mig, sá jeg aS jeg var ein- samall. Jeg sat kyrr um stund, og reyndi aS kyrra sál mína. En hjarta initt var þreytt og þungt. ÓþolintiveeS- is- og óróaalda reis i huga míniim. Jeg stóS upp, fann yfirhöfn mína í íorstofutmi og hefSi fariS hljóSalaust, ef frú Vigdís hefSi ekki náS mjer i riyrunum: — FerSu? spurSi hún og brosti vin- gjarnlega, en augri hennar voru rauS og á svipnum mátti enn þá sjá geSs- nræringu hennar. Jeg gat engu svaraS henni. Jeg vissi eiginlega ekki, hvort jeg vildi heldur vera eSa fara. — Grímur baS mig aS segja þjer, aS hann kæmi aftur undin eins og fc.ann gæti og vildi gjarnadala viS þig, bætti frú Vigdís viS, þegar jeg stóS kyr, hikandi og óráSinn. Þá ákvaS jeg aS bíSa hans., Frú Vigdís tók nú yfirhöfn mína i annaS sinn, ljet mig setjast í hæg- indastól, helti í vinglas, sem jeg tæmdi meS ákafa — og fjekk mjer vindlinga — og settist síðan and spænis mjer. ‘Svo fór hún aS segja mjer frá hinu og þessu, — hvaSa kúnningjar okkar hefSu veikst, og livernig liði hjá þeim, — aS Grimur hefSi ekki komið heim fyr en klukk- an tvö í nótt, — aS hann hefSi veriS vakinn aftur klukkan fimm, og hefSi varla haft augnabliksfriS allan dag- inn. ÞaS var auSheyrt á hreimnum, aS hún talaSi aS eins til þess aS sefa mig. ÞaS var auSsjeS, aS hún gætti ]>ess meS vilja, aS jeg þyrfti engu aS svara. Og smám saman sveif mjer svo iítil! friSur i brjóst, en þaS var aö eins friSur sljóleikans. Þegar viS höfSum setiS svona um stund, kom Grímur ElliSagrímur inn i frakkanum og meS hattinn á liöfS- inu, slengdj, sjer í stól og baS um vín- glas. Frú Vigdís skeinkti víniS, hljóp svo fram og kom undir eins aftur meS smurt brauS á fati. Grímur gleypti nokkrar sneiSar steinþegjandi — enn þá hafSi hann ekkért sagt, nema beSiS nm vínglasiS. Imksins ppurSi frú Vig- dís, sem setst var aftur og horfSi á hann ástúSlegum og umhyggjusömum 'iugum: — KemurSu frá frú Ragnar? — Já, — svaraSi Grímur þreytu- 'ega. 1 lún er dáin. Nú varS aftur þögn um stund. Svo rjetti Grímur sig í stólnum, — hann hafSi eins og fallið saman um stund. — ÞaS var ægilegt, sagSi hann og liann talaSi svo rólega, aS ]>ungi orða hans varS enn þá meiri. Jeg hef sjald- an sjeS mann eins auman og Helga Ragnar. Hann rjeS sjer ekþi. Hann vafSist um hana, eins og til þess aS halda meS valdi í síSasta lífsneistann. Veslings maSurinn .... Hann hróp- aSi til hennar, — já, jeg held aS hann hafi langaS til aS hrista hana, til aS sjá eitthvert lífsmark. Hann hagaSi sjer alveg eins og óSur maSur. Og í>egar jeg varS aS segja honum, aS öllu væri lokiS, — þá þaut hann upp, mótmælti hástöfum, grátandi og biSj- andi og var aS því kominn, að ráSast á mig. — Og svo leiS yfir hann .... LeiS yfir hann. Grímur andvarpaSi ]>ungan. — Nokkur svona andlát enn, — og þaS verSur ekki mikiS eftir af rnjer — er jeg hræddur um — sagSi hann óvenju kjarklaus. Jeg hjelt þó, aS jeg væri sæmilega stæltur, eftir alla þá banabeSi barna, sem jeg hef staðiS viS. ÞaS þarf taugar til, aS sjá móSur skilja viS barn sitt. En þetta var þó verra. Því Helgi Ragnar er skýr maSur —- hann sagSi margt voSalegt .... ÞaS var ægilegt. Hann stóS alt í einu upp. — Jeg verS aS fara aftur, sagSi hatm og strauk vanga konu sinnar — strauk hann hvaS eftir annaS. — VerSurSu samferSa? spurSi hann mig. Þú verður aS gefa þig fram viS skrif- stofuna, ef þjer finst þú meS nokkru móti geta hjálpað. ViS skulum reyna aS sjá um, aS þaS verSi einhverjir af mínum sjúklingum, sem þú færS aS sjá um. Vertu sæl, Vigdís, — jeg kem varla heitn fyr en einhvern tíma í kvöld. Jeg flýtti mjer út á undan, svo aS „þauíssetu kvatt hvortriinnað. í friSi. — Þegar viS Grímur ElliSagrímur höfSum gengiS þegjandi um stund, sagSi hann: Þú hittir vist Pál Einars- son þarna. Hann mun hafa gefið sig fram — til skrifstofustarfa. Hann riáði í mig til þess aS biSja eins konar afsökunar á kvöldinu í gærkvöldi. Jeg svaraSi honum því, aS jeg hefSi ekki tíma til aS hugsa um smávægi — og að jeg áliti þaS óverjandi aS persónu- iegar væringar spiltu á nokkurn hátt samvinnu okkar. ÞaS Ijet hann sjer nægja. Hann heldur vist, aS þétta frá í gærkvöldi geti lognast svona út af — en þar skjátlast honum, þeim góSa tnanni. Jeg á ekki meira saman viS hann aS sælda. En það undarlegasta er. aS nú finn jeg aftur til óvissunnar — um það, hvort dómur minn sje rjettur eSa rangur. Jeg hef þaS aS eins á tilfinningunni, skilurSu. og jeg lief engan tíma haft til þess aS hugsa um þaS. Þrátt fyrir alt getur stundum veriS eitthvaS bölvans mikiS aSdrátt- arafl í fari Páls. — Nú — en þaS cr alls ekki ætlunin, aS fara aS ræða ]>etta núna. Jeg ætlaöi aS eins aS segja þjer — og þú virSir mjer það ekki á verra veg — aS persónulega andúð cg skoSanamun hefur maSur ekki leyfi til aS hugsa um, eins og sakir standa nú. Láttu þaS engin áhrif hafa á þig, þó þú hittir Pál endur og eins og eigir kannske eitthvað saman við hann aS sælda. HugsaSu um ekkert t.nnaS, en þaS, aS gera eins mikiS gagn og þú getur. ÓgeS þitt á Páli vcröuröu að geyma til betri túna. Ef }>ú velur þá ekki sömu leiöina og jeg — aS slá striki yfir alt saman — og hann líka. Skömmu seinna skildust leiðir okkar. Þegar jeg gekk inn í nýstofnuSu skrifstofuna, sem komiS hafði veriS fyrir í flýti í opinberri byggingu, lagði uiaSur einn viS ysta borSiö vinnu sína frá sjer, stóö upp og gekk á nróti nrjer. MaSurinn var Páll Einarsson. Fjelagsprentsmiöjan

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.