Lögrétta - 08.12.1920, Side 2
2
LÖGRJBTTA
LÖGRJRTTA kemur út i hverjum mi8-
infudtegi, og auk þest aukablöt viB og vit.
Vert io kr. árg. á íslandi, erlendis 12 kr.
30 au. Gjalddagi 1. júli.
nefur á ófriðarárunum og þangað til
í sumar, ekkert vinnuleysi veriS, en
nú eru 400 prentarar atvinnulausir,
(300 í Khöfn og 100 úti um landið),
og er þó nú sá árstími, sem venju-
lega er mest um vinnu í prentsmiðj-
um. Og eins er þessu fariö um aSrar
iSngreinar, og ekkert útlit fyrir þaS
cnn, aö úr ætli a8 rætast. ÞingiS mun
taka þetta mál til yfirvegunar, og
leyna að finna lei8 út úr þessum ó-
göngum.
Vinnuveitendur og verkamenn. ÞaS
má gera ráð fyrir því, að þegar fram
á voriS kemur, og enda strax eftir
nýár, komi til orustu milli þessara
tveg'g'ja málsparta. ÞaS byrjar meS
því nú i næsta mánuði, aS lyfjabúS-
arþjónar gera verkfall, eftir því sem
helst verSur sjeS nú; síSan, um ára-
mótin, koma prentarar. Samningar
þeirra renna út um áramótin, og má
búast við hörSum bardaga milli
þeirra aSila. Og svo rekur hver iSn-
greinin aSra.
VinnuveitendafjelagiS hjelt aSal-
fund sinn ekki alls fyrir löngu, og var
þar tekin ráSstöfun um fjárveitingu
í launabardagann.FormaSurinn sagSi,
aS nú skyldi verSa endir á launa-
kröfunum, og „kosti hvaS þaS kosta
vill.“ —- ÞaS mundu fæstir amast viS
því, þó þetta sífelda rifrildi um
launahækkun hætti, ef einungis feng-
ist trygging fyrir því, aS nauSsynjar
allaf fjellu i verSi, eSa a. m. k. hjeldu
ekki áfram aS hækka. En því miSur
er útlitiS ekki mikiS fyrir þaS enn þá.
En þaS dylst engum hugsandi manni,
aS verSi ekki tekiS meS rjettsýni og
skilningi á kröfum verkamannaj
síanda róstusamir dagar fyrir dyrum,
og þarf engan spámann til 4S sjá þaS.
Húsnæðiseklan. og ill húsakynni,
eru þau mál, sem mest grípa hugi
manna. ÞaS er stærsta og mesta vel-
ferSarmáliS sem nú er á dagskrá; er-
indi eru flutt og fjelög stofnuS til
þess aS fræða menn um þessi mál.
Og í tímaritum og blöSum tekur þaS
allmikiS rúm.
Þeir eru ekki fáir, sem hjer verSa
aS liggja úti um nætur. Heilar fjöl-
skyldur eru í stökustu vandræSum;
komiS hefur fyrir aS fjölskyldur hafa
korniS á lögreglustöSvarnar og beSiS
aS lofa sjer aS vera inni um nóttina.
í kvennafangelsinu á Kristjánshöfn
eru enn nokkrar fjölskyldur, en þaS
er alt gert til þess aS koma þeim fyr-
ir í hinar nýju byggingar, enda eru
húsakynnin þar ekki til þess aS hrósa,
ciimmir klefar og þröngir, sumstaSar
verSur aS hafa ljós allan daginn.
Þetta ástand er þó ekki af því aS
ekki sje reynt aS bæta úr þ.ví. Kaup-
mannahafnarbær hefur þegar, ýmist
beinlínis meS þvi aS byggja, eSa ó-
beinlínis meS styrk og lánum til
ýmsra fjelaga, veitt um 70 m i 1 j.
króna til bygginga.
Um 20. þ. m. verSur opnuS hjer
sýning á öllum nýjustu byggingar-
efnum og bestu, bæSi þeim sem nú
eru notuS og nýjum. — Vona jeg aS
geta skýrt Lögr. ítarlega frá þess-
ari sýningu, þegar hún hefur veriS
opnuS. — Gæti ekki eitthvaS lík sýn-
ing fariS fram heima, bæSi á bygg-
ingarefnum og öSru til húsa?
Þorfinnur Kristjánsson.
Úti um heim.
Síðustu frjettir.
ÞjóðaratkvæSagreiSslan í Grikk-
landi hefur nú fariö fram, um heim-
kvaSning Konstantíns konungs og
valdatöku hans á ný, segir fregn frá
6. þ. m., og hjeldu þeir, sem móti
voru, sjer frá þátttöku í henni, svo
aS konungssinnar einir greiddu at-
kvæSi. Bretar, Frakkar og ítalir
höfSu rjett fyrir kosninguna sent
Grikkjum sameiginlegt skeyti, þar
sem þeir sögSu, aS ef Konstantín yrSi
aftur konungur i Grikklandi, þá
mættu Grikkir einskis styrks vænta
frá þeim, hvorki fjárhagslegrar
hjálpar nje stjórnmálastuSnings.
Fregn frá 6. þ. m, segir, að prest-
urinn E. Flannagan, sem nú gegnir
forsetastörfum írska lýSveldisins,
hafi simaS Lloyd George, aS írland
væri fúst til samninga, en hvert væri
þá fyrsta skrefiS, sem enska stjórn-
in vildi stiga.
Enska stjórnin hefur nú sent bol-
sjevíkastjórninni rússnesku uppkast
aS verslunarsamningum. —• Wilson
er valinn af ÞjóSabandalaginu sátta-
semjari milli Armeninga og Tyrkja,
segir fregn frá 1. þ. m. - SíSari fregn-
ir segja, aS Frakkar og Bretar vilji
ekki hafa Armeníu inn í ÞjóSabanda-
lagiS. NorSurlandastjórnirnar hafa
fengiS tilmæli um aS takast á hend-
ur tilsjón meS Armeníu, en skorast
undan. Fregn frá Moskvu segir, aS
ráSstjórn sje mynduS þar. — Frá Ar-
gentínu hefur komið tilkynning um,
að hún vilji ekkert viS ÞjóSabanda-
lagiS eiga, nema fyrirkomulagi þess
sje breytt aS ýms.u leyti. — D’Annun-
cio er í þann veginn aS yfirgefa Fi-
ume, segir fregn frá 2. þ. m. LiSssam-
dráttur hefur átt sjer staS í hjeruS-
unum í kring. — Járnbrautarverkfall
stendur yfir í Noregi, en síSustu
fregnir segja, aS þrátt fyrir þaS gangi
enn járnbrautir til og frá um land
og verkfallsmönnum gangi illa aS
halda uppi almennum samtökum.
VerkfallsráSstefnan í Lundúnum hafi
heitiS stuSningi.
Frjettir.
Tíðin er enn einmuna góS, og þó
mun betri norSan lands og austan en
hjer sySra. Einn daginn, nú fyrtr
skömmu, var 11 st. hiti á SeySisfirSi
aS morgni. Frá GrímsstöSum á Fjöll-
um var þaS sagt hingaS 2. þ. m., aS
börn væru þar í berjamó.
Starfsvið verðlagsnefndar. 2. þ. m.
var ákveSiS af atvinnumálaráSherra,
aS starfsviS verSlagsnefndar Reykja-
víkur skyldi framvegis ná yfir alt
land.
„Sælir eru einfaldir", saga Gunnars
Gunnarssonar, sem nú er aS koma út
í Lögr., kom út seint í september hjá
Gyldendal í Khöfn, eins og áSur hef-
ur veriS frá sagt hjer í blaSinu. 1
Khafnarbrjefi frá 8. f. m. er Lögr.
sagt, aS hún sje þá prentuS í 10 þús.
eintökum.
Úr Vesturheimsbrjefi. Frá Winni-
peg er skrifaS 1. nóv.: TíSarfar hef-
ur verið gott þaS sem af er haustinu.
Hjer hefur enn ekki falliS snjór og
frost ekki teljandi. Uppskera í góSu
meSallagi í Manitóba, en lakari vest-
ur í landinu, og sumstaSar eySilagS-
ist hún alveg af þurki. Bændum finst
þeir vera hart leiknir þetta ár, því
kaupgjald er hátt, og vinnuvjelar all-
ar í afarverSi. En bændavörur allar
hafa falliS mjög í verSi.
Dansinn í Hruna heitir leikrit, sem
IndriSi Einarsson hefur nú nýlega
lokiS viS, efnismikiS og merkilegt,
gert út af þjóSsögunni, er segir
Hrunakirkju hafa sokkiS í jörS eitt
sinn, er dansaS var þar inni á jóla-
nótt. LeikritiS á aS koma út í næsta
árg. „ÓSins“ og líklega verSur þaS
sýnt hjer næsta vetur.
Minningarsjóður Jóns ólafssonar
heitir sjóSur, sem nýstofnaður er af
eignum OrSabókarfjelagsins, sem gaf
út þau 2 hefti, sem út komu af orSa-
bók J. Ól. SjóSnum skal variS til út-
breiSsiu og eflingar þekkingu á ísl.
tungu, en fyrst á honum tekiS til
þess á 100 ára afmæli J. ól„ þ. e.
áriS 1950.
Skuggásveinn Matth. Jochumsson-
ar, er nú leikinn í Keflavík.
Dr. Skat Hoffmeyer fór heimleiSis
til Khafnar meS „Botníu" fyrir
uokkrum dögum. Til minningar um
civöl hans hjer, og sem þakklætis-
vott fyrir prjedikanir þær, sem hann
hefur flutt hjer, gaf sóknarnefndin
honum málverk af Eiríksjökli, eftir
Ásgrim Jónsson. FormaSur sóknar-
nefndar, sjera Sigurbj. Á. Gíslason,
afhenti gjöfina.
Jarðarför sjera Matth. Joshums-
sonar fór fram á Akureyri 7. þ. m.
Hjer var hennar minst á þá leiS, aS
fri var gefiS í flestum skólum. Stú-
oentafjelag Háskólans hjelt minning-
arsamkomu og hjelt formaSur þess,
Vilhj. Þ. Gíslason stúdent, þar ræSu
um M. J„ en flokkur stúdenta söng
ýms af kvæSum hans. — I Kvenna-
skólanum var og haldin minningar-
samkoma, og flutti V. Þ. Gíslason,
sem er einn af kennurum skólans,
einnig þar ræSu um M. J.
Páll ísólfsson organleikari er vænt-
anlegur hingaS heim fyrir jólin.^Er
nú í Khöfn og hefur haldiS þar
hljómleika.
ÞAKKLÆTI.
Hjartanlega þökkum viS öllum
þeim mörgu, nær og fjær, sem sýndu
okkur hluttekningu út af því sorg-
lega slysi er hjer skeSi 2. þ. m. Fyrst
sveitungum okkar sem vildu rjetta
ckkur hjálparhendur við nauSsynleg
heimilisstörf, þá viS vorum svift ást-
vinum og starfsfólki okkar. Einnig
þeim er sýndu okkur samúS meS
heimsókn, og brjefa- og minningar-
spjaldasendingum. Ennfremur öllum
þeim sem heiSruSu jarSarfarir þess-
ara okkar elskulegu vina meS návist
smni, og sumir af þeim sóttu aS lang-
an og erfiSan sjóveg, í alls ekki góSu
veSri.
Af alhug biSjum viS guS aS rjetta
öllu þessu fólki sína almættis hjálp-
arhönd, þegar þaS þarf helst meS,
hugga þaS og hressa í raununum og
styrkja í stríSi mótlætisins.
StaSarfelli 25. okt. 1920.
Soffía Gestsdóttir.
Magnús Friðriksson.
Det kg*l. octr. Söassurance-Compagmi
tekur að sjer allskonar sjóvátryggingnr.
UmboSsmenn úti um land:
á ísafirSi: Ólafur DavíSsson kaupmaSur
á SauSárkróki: Kristján Gíslason kaupmaSur
á Akureyri: Pjetur Pjetursson kaupmaSur
á SeySisfirSi: Jón bókhaldari Jónsson í FirSi.
Aðalumboðsmaður fyrir Island
Eggert Claessen, hæstarj.málaílutningsmaður.
Aðalfundur
Fiskifjelagfs íslands,
verður haldinn hinn 12. febrúar n. k. kl. 6 e. h. í húsi K. F. U. M.
Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum.
Stjórnin.
Jóh. Kjarval málari heldur nú sýn-
in,gu i Khöfn á málverkum frá ítalíu.
Kolaútflutningur Englands. Khafn-
arfrjett frá 1. þ. m. segir, aS versl-
unarráSaneyti Englands hafi felt niS-
ur alt eftirlit meS útflutningsverSi á
kolum og sölu þeirra yfir höfuS. Menri
geri sjer von um lækkandi verS.
Um sögukennaraembætti Háskól-
ans sækja þeir Árni Pálsson, Hallgr.
Hallgrimsson og dr. Páll E. ólason.
Samvinna Norðurlanda. Appel,
mentamálaráSh. Dana, hefur í undir-
búningi ákveSnar tillögur til sam-
vinnu milli NorSurlanda í uppeldis-
málum.
Leó-málið. Undirrjettardómur er
nú fallinn í því, og er Hallgrímur
Finsson skipstjóri dæmdur í 3 ára,
Geir Pálsson í 2^ árs og Elías F.
Hólm í 2 ára betrunarhússvinnu.
Fisksalan í Englandi. „Belgaum"
hefur nýlega selt þar farm fyrir
1600 pnd. sterl., Walpole fyrir 1350
og Ari fróSi fyrir 1069.
Þorv. Thoroddsen prófessor. Sím-
aS er frá Khöfn 4. þ. m„ aS hann
hafi fengiS heilablóSfall á fundi
Vísindafjelagsins, þá nýskeS, og
liggi þungt haldinn á Ríkisspítalan-
um.
Um garðyrkju flutti Einar Helga-
son garSyrkjustjóri nýlega tvo fyrir-
lestra á Akranesi og hafði þar til
sýnis garðyrkjuverkfæri.
Aðvörun. StjórnarráS íslands hef-
ur beðið Lögr. aS birta eftirfarandi
aðvörun:
Samkv. upplýsingum, sem stjórn-
arráðinu hafa borist, eru menn aS-
varaðir um aS fara ekki til Dan-
merkur í því skyni aS leita sjer at-
vinnu þar, þar eS atvinnuleysi fer
þar sívaxandi nærri því undantekn-
ingarlaust á öllum sviðum.
Sextugsafmæli átti Jón Jacobson
landsbókavörður 6. þ. m. — Fengu
þau hjónin þá fjölda heimsókna og
íjölda kveSjuskeyta.
Strand. KvöldiS 6. þ. m. strandaði
á Bakkafjöru í Austur-Larideyjúm
danskt seglskip, „Dragör", sem var
á leiS frá Khöfn til IsafjarSar, og
átti aS taka þar fisk. MannskaSi var
enginn, og mátti ganga þurrum fót-
um út í skipiS í gær, segja fregnirn-
ar. Skipverjar voru n, flestir danskir.
Lagafrumvörp, sem konungur sam-
þykti í ríkisráSi hinn 15. nóv. þ. á„
aS leggja fyrir Alþingi þaS sem koma
á saman hinn 15. febr. næsta ár:
1. Frumv. til laga um tekjuskatt
og eignaskatt. 2. um fasteignaskatt.
3. um aukatekjur ríkissjóðs. 4. um
stimpilgjald. 5. um erfSafjárskatt. 6.
um útflutningsgjald af sild. 7. um
vöruíoll. 8. um breytingu á 1. gr.
tolllaga nr. 54, 11. júlí 1911. 9. um
lestagjald af skipum. 10. um hrepp-
skilaþing. 11. um verðlag. 12. um
breyting á þeim tíma, er m^nntals-
þing skulu háS. 13. um einkasölu á
tóbaki og áfengi. 14. um lífeyrissjóS
embættismanna og ekkna þeirra. 15.
Frv. til vatnalaga. 16. um vatnsorku-
sjerleyfi. 17. um hlutafjelög. 18. um
skipulag kauptúna og sjávarþorpa.
19. um heimild fyrir ríkisstjórnina
aS leyfa íslandsbanka aS gefa út 12
milj. kr. í seSlum, án aukningar á
málmforSatryggingu þeirri, sem hann
nú hefur. 20. um viSauka viS lög 8.
marts 1920, rim heimild fyrir lands-
stjórnina til aS takmarka eða banna
ínnflutning á óþörfuin varningi. 21.
inn heimild fyrir ríkisstjórnina til aS
taka í sínar hendur alla sölu á hross-
um til útlanda. svo og útflutning
þeirra. 22. um breyting á lögum nr.
54, 30. júlí 1909, um stofnun vátrygg-
ingarfjelaga fyrir fiskiskip. 23. um
breyting á 77. og 78. gr. fátækralaga
10. nóv. 1905. 24. um stofnun og slit
hjúskapar. 25. um afstöSu foreldra
til skilgetinna barna. 26. um afstöSu
foreldra til óskilgetinna barna. 27.
um breyting á lögum nr. 36, 26. okt.
1917, um stofnun alþýSuskóla á EiS-
um og afhending EiSaeignar til land-
sjóSs. 28. um afnám laga nr. 12, frá
18. sept. 1891, um aS íslensk lög
verði eftirleiSis aS eins gefin út á
íslensku. 29. um einkasölu á lyfjum.
Fjárlagafrumv. og fjáraukalaga-
frumv. eru aS sögn eigi tilbúin, og
sjálfsagt má vænta einhverra fleiri
frv„ þar sem enn þá er nokkuS langt
til þings.
Sælir eru einfaldir.
Nútímasaga úr Reykjavík
eftir Gunnar Gunnarsson.
(Frh.)
— Þú mátt ekki halda, aS je£ vor-
kenni Benjamín, svaraSi jeg. ÞaS,
aS hann finnur svona ósýnilegan
yndisleika hjá Jóhönnu sinni, kemur
vist af þeim sama skorti á gáfnafari
haris, sem veldur því, aS hann getur
v sjálfur fengist viS svona leirburS, þó
hann hafi annars vel vit á skáldskap.
En þetta er skortur, sem honum er
eflaust heppilegur og hamingjusam-
ur. Nei, jeg dáist aS bróður Benja-
mín og óbeygjanlegu sögninni hans.
— Þau hafa þaS bæði fram yfir mig,
sem meira er um vert en alt arinaS,
þegar um þaS er aS ræða, að stand-
ast lifið og lífsins kjör.
— Þú átt við friS í hjartanu?
sagSi Grímur.
— Já, friS, sem sprottinn er af
góðri samvitsku og hjer um bil al-
gerSum skorti á öllum áhuga á ó-
þörfum heilabrotum.
— Þú ert altaf aS því kominn, aS
óska eftir friöi hinna einföldu. ÞaS
var örlítill háöskeimur í þreyttri
rödd hans.
— Já — en heldur aldrei nema aS
aS því kominn. Og þó jeg kæmist
einhvern tima svo langt, aS óska hans
i rauri og veru, þá yrði ósk mín eins
vonlaus og ósk barnsins, sem vill fá
sólina til þess aS leika sjer aS
benni......
— Þetta er rjett, svaraöi Grímur.
Þetta er einmitt mergurinn málsins.
ViS, sem getum þetta nú einu sinni
ekki — g e t u m þaS ekki . • • • ÞaS
sem upphækkar þá og gerir þá öf-
undsveröa og aS suinu leyti mikla,
mundi litillækka okkur 0g gera okk-
ur litla og vesæla. Ef viÖ ætluSum aS
reyria aS taka lífinu eins og þeir,
færum viS aS eins 0g blindur maður,
sem læknaður heföi veriö af blindni
sinni, en lokaöi augunum og hjeldi
áfram aö hafa þau aftur til þess aö
sjá ekki skært og skerandi ljósiS. ...
TaliS eyddist og viS ókum þegj-
andi um stund.
— Hefur þú ekki getaS sofiö í
nótt? hraut alt í einu af vörum mjer
— jeg haföi veriö aS hugsa um Grím.
—• Nei, svaraði hann, til þess hef-
ur ekki veriS tími. En nú gengur þaS
vel. Röddin var ekkert sjerlega sann-
færandi, þegar hann sagöi þetta, og
jeg held aS hann hafi fundiS þaS
sjálfur, því harin fór aS tala í ákafa
eins og til þess að hylja þaS sanna
hugarástand sitt.
— ViS læknarnir veröum um fram
alt aS þrauka — þeir okkar, sem enn
eru á fótum. Veitstu aS síöan í gær
hefur sjúklingafjöldinn meira en tvö-
faldast. Mörg þúsund eru veikir. Þá
geturðu víst skiliö, aö ekki sje mik-
ill tími til svefns. Og altaf bætast
nýir viö. I hvert skifti, sem jeg kem
á skrifstofuna, bíður mín nýr, lang-
ur listi. Til allrar hamingju er veik-
in svo væg í flestum, aS viS getum
látiS þá eiga sig, ef þeir að eins fá
næga hjúkrun og liggja og fara
sæmilega meS sig. En þó er sárveikt
fólk hundruöum saman — fólk, sem
viö þurfum helst aS líta til nokkrum
sinnum á dag — og altaf getur
brugSiö til beggja vona meS. Manstu
ekki aö jeg sagöi í gærkvöldi, aS
tveir af sjúklingum mínum mundu
tæpast lifa nóttina af? ÞaS rættist
því miöur.......Og þeir eru fleiri,
sem hinsti dagurinn rennur bráöum
upp yfir. — Jeg kom reyndar frá
Ólafi Jónssyni rjett áöari — þaö er
nú komiS í lungun á honum. Og nú
er alt undir því komiS, hvóit hanri
hefur nóg mótstöSuafl — andlegt og
líkamlegt. Jeg vona þaS —• en hann
er ekki lengur samur og áöur. —
HevrSu aiinars — bví hafSi jeg
nærri gleymt — hjerna ergnma, sem
þú getur haft. Vigdís hefur búiS til
margar og viS skiftum þeim á milli
þeirra, sem hjúkra. Og svo er um aS
gera aS fara varlega! Gleymdu því
ekki, ef þjer er nokkuS um þaö hug-
aS, aS gera alt þaö gagn, sem þú
getur. Og svo eitt aS lokum: Þegar
þjer finst vonleysiö mest og þegar þú
ert aS því kominn aS gefast upp, þá
minsþu þess, aS þetta getur ekki staö-
ið til eilífSar. Eftir nokkra daga geta
flestir farið á fætur aftur. Nú — þá
erum viS komnir. Sjáumst aftur.
Jeg steig út úr vagninum og hann
fór. Jeg flýtti mjer inn til þessa ó-
kunna fólks, sem forlögiri höfSu ó-
vænt unt mjer aS rjetta lítilfjörlega
hjálp. Mjer varS það alt í einu ljóst,
aS þaS var eiginlega jeg, sem átti aö
vera þakklátur, en ekki fólkiS, sem
var svo óhamingjusamt, aS þurfa
hjálpar minriar. Jeg reyndi aS segja
sumum þetta, til aö sveigja hjá þakk-
arorSum þeirra — en þeir skildu mig
ekki, og mjer fanst þeir aS eins verSa
óvissari viS þaö. Þá þagnaöi jeg og
þoldi þökk þeirra, já, tók brosandi
•viS henni, eins og jeg ætti hana skil-
iö, til þess aS auka þeim ekki óróa
ineS því að svifta þeim burt úr villu
þeirra. Jeg man af tilviljun eftir
nokkrum sjúklingum mínum þennan
morgun. Meöal þeirra var gömul
.saumakona og átti heima í kvisther-
bergi sem í senn var eldhús hennar,
vinnustofa og svefnherbergi og var
skift í suridur meö sirstjaldi. Hún
var svo ósegjanlega þakklát og þó
utn leiö svo vandræöaleg yfir því aö
þurfa aS þiggja hjálp mína. Fyrst
tók hún því fjarri aS jeg þvæSi henni
°g byggi um hana og hún blóðroSn-
aSi og lokaði augunum þegar jeg fór
meö náttpottinn hennar. -- GuS laun-
ar yöur þetta í eilíföinrii, sagSi hún
hrærö og alvarleg, þegar jeg kom
aftur, og tár voru í augum hennar.
Fjelagsprentsmiöjan