Lögrétta


Lögrétta - 22.12.1920, Qupperneq 2

Lögrétta - 22.12.1920, Qupperneq 2
LÖtt&JETTA Frjettir. Tíðin. Tvo síöustu dagana hefur veriö norðanátt og dálítiS frost. Þingkosningarnar. ÞaS er nú sagt og mun vera áreiðanlegt, aS sjera ólafur Ólafsson sje hættur viS fram- hoS. Engan þarf aS undra jjaS, þótt Lögr. mælti ekki fram meS kosningu lians, þar sem hún veit ekki betur en aS hann hafi bæSi fyr og síSar veriS andstæSingur hennar í stjórnmálum. Hún hefur margsýnt þaS, aS hún getur vel átt samvinnu viS andstæS- inga sína í stjórnmálum frá umliSn- um árum. En henni er ekki kunnugt ura, aS skoSanir hennar og sjera ól. ól. falli saman í nokkru, sem þar skiftir máli nú, heldur þvert á móti. — Þetta er sagt út af ummælum ,,Visis“ um kosningagrein Lögr. í síSasta tbl., en aunars er nú óþarft aS ræSa þaS mál. Enn eru þá ekki nema tveir kosn- ingalistar fullgerSir. NýstofnaS fje- lag hjer í bænum, sem nefnir sig „Kjósendafjelag", hjelt á mánudags- , kvöldiS var fund til aS undirbúa nýj- an lista. AtkvæSagreiSslan fór svo, aS Magnús Jónsson dócent fjekk þar flest atkv., þá Jón Ólafsson skipstj., þá ÞórSur Sveinsson læknir, þá Sig- urjón Pjetursson kaupm., þá Einar Arnórsson prófessor o. s. frv. Eink- um virtist fundurinn, eftir atkv.gr. aS dæma, vera hiyntur þeim fyrstnefndu tveimur, en tveir hinir síSastnefndu höfSu aftur á móti mun færri atkvæSi en Þ. Sv, — Óvist er samt enn, hvaS úr listasmíSi þessa fjelags verSur, jjvi um kosningarnar gengu ýms- ir fundarmenn snúSugt út, þ. á. m. suntir helstu forsprakkar fjelags- stofnunaripnar. Snorri Sturluson heitir nýútkomin bók eftir SigurS Nordal prófessor, á kostnaS Þór. B. Þorlákssonar, girniieg til fróSleiks, og er þar lýst Sn. St. og verkum hans. VerSur nán- ar minst síSar. Gestahæli. LljálpræSisherinn hefur á undanföpnum árum veriS aS reyna aS koma upp húsnæSi fyrir starfsemi sína á aSalstöSvunum. Eitt slíkt hús var vígt í HafnarfirSi 17. þ. m., af foringja hersins, hr. Grauslund, sem rakti sögu þess og skýrSi frá tilgangi þess. Húsinu er ætlaS aS vera bæSi alment gistihús' — þó þaS sje eink- um ætlaS sjómönnum — og sjúkra- hús auk þess sem þaS er samkomu- hús herdeildarinnar í HafnarfirSi. Var kaupstaSnum hin mesta þörf á þessu, því hvorugt var til áSur, gisti- hús nje sjúkrahús. í gestaherbergj- unum, sem eru á efstu hæS, eru rúm fyrir 15 manns, en á miShæSinni er borSstofa og lesstofa, auk herbergja foríngjanna og samkomusalsins. Á neSstu hæSinni eru tvær sjúkrastof- ur auk ýmsra annara herbergja. Hús- iS er steinsteypuhús, reist af Ásg. Stefánssyni og kostaSi um 100 þús. krónur. Upp í þetta hafa þegar feng- ist um 23 þús. kr. meS samskotum og hefur Hafnarfj.bær Iagt fram nokkuS fje og ætlar aS stySja hælið íramvegis. ViS vígsluathöfnina tal- aSi ÞóSur læknir Edilonsson fyrir bæjarins hönd, og þakkaSi aS mak- legleikum dugnaS og framtakssemi hersins í þessum efnum. Herinn hef- ur á stríSsárunum, undir forustu Grauslunds, einnig reist samkomuhús í Reykjavík og á ísafirSi. Barnahælið á Vífilsstöðum. ÞaS ei nú orSiS langt síSan SigurSur læknir Magnússon skrifaSi í Lögr. um nauS- syn á því, aS koma upp barnahæli í sambandi viS heilsuhæliS á Vífils- stöSum, Nú er þetta komiS í verk og var mörgum mönnum hjeSan úr bænum og úr HafnafirSi boSiS síS- astl. sunnud. upp aS VífilsstöSum, til þess aS skoSa þar nýja barnahælið, — landstjórn, læknum þingmönnum og blaSamönnum. -— Sig. Magússon læknir mintist þess fyrst, aS nú væri VífilsstaSheilsuhæliS 10 ára gamalt ef taliS væri frá því, er þar var tekiS til starfa. Fram til þessa hdfSi vantaS þar sjerstakt barnahæli, en nú væri aö nokkru bætt úr þeim skorti. Tal- aSi. hann svo um nauSsyn þessarar stofnunar og hvaS henni væri ætlaS aS gera, og sýndi svó, ásamt bygg- ingameistaranum, GuSjóni Samúels- syni, gestunum barnahæliS. ÞaS er í austurenda heilsuhælis- ins, J>ar sem áöur var læknisibúöin og eru þar nú 4 sjúkraherbergi, meS samtals 20 úmum handa börnum, en í miöju er stór borðstofa, og fram af henni verönd, sem vel nýtur sólar. Þar er og eldhús og búr, herbergi handa hjúkrunarkonum o. s. frv., og er þessi hluli hælisins alveg fráskil- inn aS öllu stofum hinna fullorSnu sjúklingá. Breytingin á hælinu, ásaint öllum húsgögnum, sem til barnahæl- isins, hafa veriö keypt, kostar alt aS 30 þús. kr. En svo hefur oröiS aS byggja sjerstakt íbúSarhús handa lækninum, og stendur jjaö austan viS hælið, 22 X 17 álnir á stærS, og kost- ar eithvaö nálægt 140 þús. kr. — Allur frágangur, bæöi á barnahælinu og læknishúsinu, virtist vera injög vandaður. Þetta tölubl. er síSasta tbl. þessa árg. Lögr. Næsta tbl. kemur út á nýári og verður 1. tbl. 16. árg. Dáinn er sagður sjera Eiríkur Gíslason á StaS í HrútafirSi. Bókaverslun Pjeturs Halldórsson- ar (Sigf. Eymundssonar bókav.) er nú flutt í hiö nýja hús P. H. í AusÞ urstr., rjett viS Landsbankann (áöur eign Ásgr. Eyjjórssonar) og hefur húsinu öllu veriS breytt meö tilliti til þessa, enda er nú húsrúmiS og allur umbúnaSur þar svo sem best má veröa. Fjalla-Eyvindur var í fyrra leilcinn til ágóSa fyrir ekkju Jóhanns Sigur- jónssonar, og nú sje jeg, aS efnt hafi v.eri.S til ýmissa skemtana, til þess aö afla henni fjár. Þetta er vitanlega vel gert, þar sem ekkjan á í vök aö verjast, eftir aS maöur hennar fjell frá. — En þessi leiS til hjálpar henni þykir mjer hvimleið. ÞaS er önnur leið betri, en hún er sú, aS landssjóS-- ur Ijeti henni í tje vissa upphæS á ári (3—4000 kr.) til Jiess aS hún jjyrfti ekki aö líöa verulegan skort. ÞaS verður heldur ekki frá Jóhanni heitnum tekiS, aS sinn skerf lagöi liann til þess, aS vinna íslandi og ísl. þjóðinni nafn út á viS, og ekki sá sísti. — ÞaS á víst aS heita svo, aö Jietta hafi isl. þjóðin goldiS hon- um fje fyrir í lifanda lífi, meS J>ví aS veita honum hinn árlega skálda- styrk, hver nú sem upphæðin var. — En þegar hann svo er fallinn frá, þá er ekki lengur um fjárframlög aö ræða, enda þótt aö eftir sje sú mann- eskja er honpm mun hafa þótt vænst um í lífinu, 'og þykja mundi honum hart, ef líta mætti hann upp úr gröf sinni, aS vita konu sína bjargarlitla og að þjóðin, sem hatm unni og vann mest fyrir, vildi ekki leggja henni lífseyri, þó ekki væri nema í þakk- lætis- og virSingarskyni viö hann, fyrir verk hans í þarfir bukmentanria og aS auka nafn mentaþjóSarinnar fornu. Þð veröur eflaust ekki vinsælt, aS leggja þessu máli liS, en mjer finst að þaS verSi ekki hjá því komist, þar sem ekkjan hefur ekkert eða lít- iS til þess aS lifa af. Jeg skal geta þess um leiS, aS mjér fyndist ekki nema sjálísagt, aS ekkjur þeirra skálda, sem notiS hafa skáldatyrks, meöan þeir liföu, fengu vissa upphæö árlega, af því fje sem manninum var ætlaS, segjum t. d. helming. Skáldin eru sjaldan svo efnuö, aS þau láti eftir sig stórfje, og konur þeirra og börn líSa þvi oft af fjeleysi eftir þá látna, og hart aS veita þeim af sveit; þaS er lítill sómi fyrir JjjóSfjelagiö viS minningu skáldsins. Alveg kinn- roSalaust getur landiS ekki látiS þetta mál afskiftalaust, og hjer er heldur ekki um verulega stórar upphæðir aS ræða. Þ. Kr. Sælir eru einfaldir. Nútímasaga úr Reybjavík eftir Gunnar Gunnarssoa. (Frh.) — GóSan daginn, Jón Oddsson, ætlaöi jeg aö segja. GetiS þjer ekki sagt mjer hvaS klukkan er, því auð- vitaS standa allar klukkur í þessu óhemju húsi. ViS vitum einu sinni ckki hvort tíminn líöur. Og af því aS jeg hef heyrt, aS síminn beri sóttina sférlega mikið, hef jeg bannaS öllum aS hreyfa þaS bölvaö verkfæri. Til Jiess aS vera alveg viss, hef jeg vaf- iS um það gamalli vatt-ábreiðu og ÆkvaS svo alt í karbólvatni. Hjer er verri þefur en í nokkrum spítala. — Þetta er meiri bölvuS pestin, Jón minní Undir eins og jeg komst aS, flýtti jeg mjer aö segja henni, aS klukkan væri nákvæmlega hálf tólf — og bætti svo viö ósköp hæglátri athuga- semd um JjaS, aS síminn gæti því aS cins smitaö, aS einhver veikur hefði notaS hann áSur. Hún gæti þess vegna h.ringt hvert á land, sem hún vildi, sagði jeg — JiaS væri aS minsta kosti enn J)á ekki sannaö, aS rafmagns- straumur gæti flutt sóttkveikjur. — Já — jeg veit nú ekkert um JiaS, greip Margrjet fram í meS ójiolin- mæSi, þegar hún hafSi sett úríð sitt. — En standiS Jjjer nú ekki þarna og taliS beint upp í mig! SnúiS þjer yö- ur ofurlítiö til hliðar, maður — hinn- ar hiiðarinnar — ekki undan vind- inum. Nei, á m í n u heimili hreyfir enginn símann, fyr en þessi faraldur er um garS genginn, svo framarlega sem jeg heiti Margrjet Eiríksdóttir c;g er einhvers ráSandi á mínu heim- iii. Enginn fær heldur aS nálgast húsiö hjerna, ekki einu sínni hann Karl minn. Þjer vitið aS hann stjórn- ar eldiviðarúthlutuninni? Jeg hef gefið honum leyfi til jjess aS koma á liverju kvöldi, til aS bjóSa góða nótt, einmitt þangaS sem Jjjer eruS — ekki feti nær. Hann verður aS gera svo vel og sofa úti í bæ, fyrst hann getur ekki haldiö sjer á mottumii innan ciyra, og þarf endilega aS vera aS skifta sjer af þessu. Jeg skal sem sje segja yður þaS, Jón Oddsson, aS und- ir eins snemma í gærmorgun, fór jeg, á gamals aldri, eins og jeg nú er, til dætra minna og spurði þær rjett sisona: GætiS þiS nú vel aS því, að hvorki þiS eSa börnin hafið nein- ar samgöngur við aðra menn meSan þessi pest geysar? En alstaðar var fólk á þönum út og inn, svo aS jeg hefSi svo sem ekki þurft að spyrja. Og svo tók jeg börnin heim með mjer, meS góðu eða illu, eftir því sem á stóð, Jjví hjer eru þau aS minsta kosti örugg. ViS höfum alt, sem viö þurf- um á aS halda — egg, niSursoðna mjólk, kjöt, kartöflur, og jeg veit ekki hvaS og hvað. BrauS getum við bakaS sjálf. Jeg hef aflæst dyrunum og tekiö lyklana, og vinnukonurnar hafa oröiö aS sverja þess sáluhjálp- areið aS skriða ekki út um gluggana á nóttum eöa eiga nokkur mök við aðra út í frá. — Jeg skil ekki, því þjer eruð ekki svo skynsamur, Jón, eS halda yður nú heima. — ÞaS eru svo margir veikir, sagSi jeg. — Nú, jæja — þjer hjúkriS sjúk- um, sagði húu og skelti aftur glugg- anutn og bandaSi mjer burtu í ákafa. Og svona lauk nú samtalinu Jjví. Jeg var annars kominn í allra besta skap og hló með sjálfum mjer........ Einkum dillaði það mjer, að gera mjer Karl Bogason i hugarlund þeg- ar hann kæmi aS bjóða góöa nótt. .... Á andliti mínu hafa hlotiö aö sjást einhver merki þessarar ánægju þegar jeg hringdi dyrabjöllunni hjá Grími ElliSagrími og frlú Vigdís tók á móti mjer, því })aö fyrsta, sem hún sagöi var: — AS hverju ertu að brosa? Jeg stóð kyr eitt augnablik og horfð/i á frú Vigdísi. Jeg sá undir eins, aS einhver breyting hafði orðiS á henni, frá því að viö sáumst siö- ast. Jeg gat aS eins ekki gert mjer jiess grein, í hverju hún væri fólgiri. Jeg tók þó brátt eftir þreytusvipnum ogeins og bulinni kvöl og óró í augna- ráSi hennar, sem ekki haföi verið Jrar áSur. Jeg hafði altaf hálfamastviSþví, hve móðurlega hún tók af mjer yfir- höfnina — nú tók mig það jafnvel sárt, aS hún gleymdi því, eða gerSi JjaS ekki, að rninsta kosti. Jeg svaraði, og reyndi af*alefli aS brosa áfram, aS jeg hefði verið aS tala viö móður hennar. En gleðii mín var gersamlega horfin. Frú Vigdís hló, en hlátur hennar var ekki Ijettur og ósvikinn eins og endra nær, og við töluðum ekki meira um þetta, J)ó viS hefðum eflaust gert það, ef við hefS- um veriS í því skapi. Þegar viS kom- um inn í stofuna, spurði jeg hana — því i þetta skifti var þó dálítiS erfitt aS byrja samtaliS. — SaknarSu ekki barnanna? — Jú — víst sakna jeg þeirra, sagöi hún rólega. En jeg á fyrst og írerrist aS hugsa um þau og þaö, að þau sjeu örugg, en ekki um mig — þaS er alveg rjett hjá mömmu. Og eins og nú er komiS, eru aS minsta kosti líkindi til þess að þau veikist ekki. Þar að auki eru báðar stúlkurn- ar úti aS hjúkra og bera út mat, svo aS jeg er ein heima. Einhver verSur aö vera hjer, svo aö Grímur komi Hf. Eimskip afj elagf íslands Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags Islands verður lialdinn í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík, laugardaginn 25. júní 1921, og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstand- andi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úr- skurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desemher 1920 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoð- enda, svörum stjómarinnar og tillögum lil úrskurðar frá endurskoðendunum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar unx skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna x stjórn félagsins i stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögununx. 4. Kosning eins endux’skoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Unxx’æður og atkvæðagi’eiðsla unx önnur mál, sem upp kunna að verða borin. peir einir geta sótt fundinn, senx hafa aðgöngumiða. Að- göngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og um- boðsmönnunx hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavik, eða öðrunx stað, sem auglýstur verður síðai-, dagana 21.—23, jxxní næstk., að báðum dögum meðtöldum. Menn geta fengið eyðu- blöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn hjá hlutafjársöfn- urum félagsins um alt land og afgreiðslumönnum þess, svo og á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 18. desember 1920. ' •>../ ' , STJÓRNIN. ekki aö tóinum kofanum þá sjaldan hann kemur hingaö og setst niöur í tvær mínútur. Arinars heföi jeg líka fariS út. En mjer finst jeg ekki geta gert annaS betra, en aS styrkja h a n n á allan hátt. Þaö er mest um vert. Þetta eru erfiöir, dagar fyrir Grím, Jóri Oddsson. — Já — svaraöi jeg hægt. Jeg hef tekiS eftir J)ví. Hún hallaöi. sjer áfram, í stólnum — viö sátunx hvort andspænis ööru — og- Vioi-ík; Ueiot ; augtl micr. —- Hefur J) ú líka tekiö eftir J)ví. Augnasvipur hennar var angurvær og auguri fyltust tárum. — Hefur hann sagt þjer nokkuö — því mjer segir hann ekkert .... þess þarf heldur ekki. En þaö er nærri því eins og hann sje hræddur viS J)aS, aö jeg Jiekki hugsanir hans. Kæri Jón, þú mátt ekki áfellast mig — jeg er svo undarlega hrædd. ÞaS er eins og stór steinn hjerigi rjett yfir höföinu á mjer og hann ætti aS falla á hverri stundu og mola mig í sundur......... )á jeg get ekki búist v.iö því, aö þú skiljir mig —- jeg skil mig ekki sjálf. —1 En eitthvaö hefur komiiö ’íyrir Grím Jjessa siöustu daga. Jeg j get ekki almennilega skiliö þaö. | Ilann er eiginlega ekki öSruvísi viS hann enn þá ástúölegri, en nokkru sinni áöur, J)aS er eins og hann kvelj- ist mín vegna — eins og hann vissi af einhverri hættu, sem voföi yfir mjer, en jeg þekti ekki........ En hvernig sem þessu vikur viö — hvort sem |)aö eru nú öll Jiessi veikindi, all- ur þessi dauöi, eöa hvaS þaö nú er —• J)á er þaö víst, aS eitthvaö er aS ger- ast í honum á hverju augnabliki. Þó hann sitji hjerna ekki nema tvær rnínútur, er hann, þegar hann fer, oröinn annar, en þegar hann kom. Og hann talar ekki um.þaö viö mig —þaö er þaö, sem eykur mjer óttann. Hann g e t u r víst ekki talaö unx þaö .... F.n jeg finn aö honum liS- ur llla — æ — þaÖ særir mig inst í hjartaö. En mig langar svo, miS lang- ar svo ósköp til aS hjálpa honiun — — ef jeg gæti þaö. — HvaS á jeg aö gera, Jón Oddssop? — Hirtu ekki um J>aS, þó jeg gráti — þaö liöur bráöum hjá. — En hváö á jeg aö gera? ------ Nú höfum viS Grímur þekst í svona tnörg ár, og þekst vel — höfum elskaö hvort annaS — elskaS, finst mjer, heitar en nokkur annar. — Og svo .... alt í einu hleöst eitthvaS upp á tnilli okkar, — eitthvaö, sem viö vitum ekki hvaS er, — eitthvað sem við ráöum ekki viö.....Og — og — svo stöndum við uppi, aöskilin, einn góSan veöur- dag, einmana og hvort fyrir sig..... Æ, æ, — þetta er óþolandi, Jón. — HvaS er þetta alt eiginlega? Geturðu frætt mig á því, Jón — hvaö e r eiginlega lífið — og ástin — og þetta alt, hvað þaS nú heitir....ITvernig getur svona skilrúm hlaöist upp milli tveggja sálna, sem hafa elskast, eins og viö Grímur. Jeg hef beöiö guö á himnum, að losa höftin af tungum okkar, svo aö viS geturn talaö hisp- urslaust saman, svo aS alt verSi eins og áður okkar í milli. Hvers vegna getum vm paö eKinr Mvoiugt okkar J)arf nokkru aö leyna — og viö unnumst ef til vill heitar, en nokkru sinni áSur. Og þó er eins og eitthvað hafi hlaðist upp á milli okk- ar, og skilji okkur aö. Eöa er þaö aS eins þreyta Gríms og kvalir, sem hafa þessi áhrif á mig? Er Jietta alt saman ímyndun ein? Þegir hann aö eins til aö þyrma mjer? Og er þaö aS eins jeg, sem er að veröa ímynd- unarveik? — GuS gefi, aö það væri ekki anriaö — guS gefi þaö! .... — Kæra frú Vigdís, sagSi jeg — og mjer var J)aö áköf áreynsla aö koma saman þessum stuttu. setning- um — Grímur getur komiö á hverri stundu. Hann má ekki sjá þig svona. — Nei — þaö er einmitt mergur- inn málsins -— Jxarna kemur J)aS.... Þetta er líka nrin skoöun — — og sjáSu hvaS jeg er fljót aS sigrast á •Jessu, að eins viö hugsunina um það, aS Grímur sjái mig svona? — En hvers vegna á jeg eiginlega aS leyna hann því, hvernig rnjer líSur? Væri mig — þaS er aö segja, mjer finst ekki betra að láta hann sjá þaS? — Nei — jeg veit ekkert upp nje ofan frarnar! — Fleyröu annars — sagöi jeg alt i einu, hvaSa erindi átti Páll Einars- son hingaS í dag? ÞaS hefur sjálfsagt veriö eitthvaS í raddblænum, sem olli því, aö frú Vig- clís horfði alt i einu á mig óttaslegnu, gráttæru augunum. — Pjetur Ólafsson sagöist hafa sjeS hann koma hjeöan út og sagöi •mjer frá því, sagSi jeg og vildi um- fram alt, aö viö töluðum nú hrein- I skilnislega saman. Kaupendur Lögr., þeir sem ekki r.afa þegar greitt andviröi bíaSsins, eru vinsamlega beSnir aölátalxaöekki ciragast. BlaSaútgáfa er erfiö nú og verSið, í samanburði við útgáfu- kostnaS, ekki lítiö lægra en fyrir stríöiö. Fjelagsprentsmiljan

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.