Lögrétta

Ataaseq assigiiaat ilaat

Lögrétta - 10.01.1922, Qupperneq 1

Lögrétta - 10.01.1922, Qupperneq 1
nrrr Stærsta Islenska lands- blaðið. ÍUULSLS.X SDUUJUJUL LOGRJETTA rrmn, Árg. kostar ÍO kr. innanlands, erl. kr. 12,SO. jj ■ Skrifst. og afgr. Austurstr. 5. Bæjarblað Morgunblaðið. Ritstjóri: Þorsteinn Gíslason XVII. árg. 2. tbl. Reykjavik, Þriðjudaginn 10. janúar 1922. ísafoldarprentsmiðja h.f. tannlœknir Próf frá tannlæknisakóla Khafnar Hverfisgötu 14. Reykjavik. Býr til gervitennur af öllum gerðum. Kaupþingið. Ræða formanns Verslunarráðsins, Garðars Gíslasonar stórkaupmanns við opnun þess 6. jan. 1922. Háttvirtu gestir! VerslunarráðiS hefir gerst svo djarft aS stofna til kaupþings. — pað hefir lengi, — já, frá fyrstu vegum þess, alið þá ósk, að koma 4 fót miðstöð fyrir verslunarstjett- ina, þar sem ekki aðeins gefst kost- ur á ýmiskonar markaðsfrjettum og verslunarupplýsingum, heldur einn- ig að þar geti farið fram verslun með líkum hætti, sem á erlendum kaupþingum. Því hefir lengi verið viðbrugöið, hve íslendingar eru ósparir og -eyðslusamir á tíma, enda hefir fátt :knúð þá til tímasparnaðar hafi neyðin látið þá afskiftulausa. Nú er það öllum lýðum ljóst, að sparaður tími er ávinningur, og óþreytandi kapphlaup er háð efetir þeim "tífikjum, sem tímann spara. — Pram- leiðslutækin margfalda afurðirnar; farartækin verða sífelt fullkomnari og hraðameiri; og frjettirnar ber- ■ust á svipstundu á%raföldum. Þeir sem ekki verða aðnjótandi tíma- sparandi tækja, dragast aftur úr í lífsbaráttunni og verða ósjálf- bjarga. Þegar ritsíminn lagSist hjer að landi og talþræðir tengdu fjarlæga staSi, færSist líf í ísl. verslunar- 'stjettina, og viS þau tímasparnaðar- 'tæki hefir hún vaxið og dafnað von um fremur, þrátt fyrir ýmsa erfiS- leika og ókjör, sem erlendir stjett- .arbræður þekkja ekki. Bn verslunar- •stjettin íslenska má ekki þreytast á að ryöja grjóti úr götu. Hún verð- ur aS nota, þau ráS, sem hún þekkir, til þess að sp'ara tíma. Þótt talsíma- sambandiS sje oft gott og gagnlegt, tekur það oft langan tíma að gera verslun á þann hátt, og undir hæl- inn lagt, hvort heppilegustu viS- skiftin nást. Þess vegna tíðkast í öll- um löndum sú venja, að kaupsýslu- menn, er hafa til kaups eða sölu verðmæti eSa vörur í stærri stíl, koma saman á ákveSnum staS og tíma, og þar fara aðalviSskiftin fram, annaðhvort einslega manna á milli, eSa mönnum gefst kostur á aS keppa um hlutina með yfirboð- um, sem gefin eru í heyranda hljóSi. pað sparar tíma þeim, sem kost eiga á aS ná til slíkrar verslunarmiS- stöSvar; og þeir sem í fjarlægð biia geta notað milligöngu trúnaðar- manna. Jafnframt er íiokkur trygg- ing fyrir því, að á þennan hátt ná- ist sanngjörnust og heppilegust við- skifti, því á slíkum stöSum eru vana- lega viS hendina nauðsynlegar upp- lýsingar, og þangaS sækja líkleg- ustu viSskiftamennirnir. Auk tímasparnaðarins og þeirra þæginda aS geta á vissum stað hitt marga viðskiftavini, á kaupþingið með upplýsingum þeim, sem þar liggja fyrir, aS geta sparað f je bein- línis, þaS fje, aS meira eSa minna leyti, sem kaupmenn hver í sínu lagi verja til þess að afla sjer upp- lýsinga um vörur og verðlag utan- lands og innan. En miSstöð sú, sem hjer er um að ræða, á ennfremur að hafa hlut- verk, sem ekki er þýSingarminst, eins og liögum vorum er háttaS. Hún á aS sameina vora veiku krafta í þaS afl, sem best fullnægir við- skiftaþörfum landsins. — Hún á að gefa kaupsýslumönnum kost á að kynnast hver öðrum, og bera ráS sín saman. Hún á að reka í útlegð ásælni og öfnnd, en glæSa samúS og góSan verslunarmáta. Þegar litið er 4 alt þaS gagn, sem kaupþinginu er ætlað að gera, má virðast sem Verslunarráðið þurfi • litla dirfsku til þess að koma því á stofn. En í því efni er á niargt aS s líta. Pyrst og fremst hiS núverandi erfiSa fjárhagsástand þjóSarinnar, og slæmu horfur verslunarstjettar- ■ innar. Vjer sjáum fjörbi’ot ogbæxla- gang stórþjóðanna, og vitum hve lítils megnugir vjer erum í því öldu- róti, sem heimsstyrjöldin hefir vak- ’ ið; má því búast við að þetta fóstur vort sje þegar á flæðiskeri. í öSru lagi er af vanefnum til kaupþingsins stofnað. Þótt Versl- unarráSiS og einstöku aSstendendur þess, leggi fram ókeypis vinnu og umsjón meS kaupþinginu, þarf tölu- j vert f je til rekstursins. Má benda á símskeytakostnað, þóknun fyrir j upplýsingar, húsnæði og húsgögn, \ Ijós og hita o. fl. I þessu sambandi í er mjer ljúft að geta þess með bestu i þökkum fyrir hönd kaupþingsins, að ! StjórnarráS fslands, báðir bankarn- ir, Fiskifjelag íslands, Fjelag ísl. botnvörpueigenda og fleiri, hafa þegar lagt fram og heitiS nokkrum' fjárupphæSum í þessu augnamiSi. En stofnunin þarf meiri styrk. Því svo s*öddu sjeS sjer fært að taka á leigr stærra og hentugra húsnæði. Stafar þaS bæði af núverandi kyr- stöðu í verslun og fjárhagsástæðum stofnunarinnar. En vjer höfum full- an hug á aS bæta úr þessu strax sem kringumstæður leyfa eSa þegar vjer sjáum aS vjer höfum áhuga og ör- lyndi kaupmanna og annara góðra manna aS bakhjalli, og reynslan sýn- ir að öðru leyti aS húsnæðið sje ó- fullnægjandi. Tíminn verSur aS leiSa í ljós að hverju gagni þessi veiki vísir kann aS verða í viðskifta- og þjóSlífi voru, það er aS miklu leyti undir þróska og árvekni verslunarstjettarinnar komið. En viS, sem næst þessari stofnun stöndum, höfum litiS til þessa dags með eftirvæntingu og óskum aS hann marki nýja og betri stefnu í viðskiftalífi þjóðarinnar. Um leiS og jeg nú fvrir hönd Verslunarráðs íslands lýsi því yfir að kaupþing Reykjavíknr er stofn- sett í dag og verSur eftirleiðis til af- nota samkvæmt þeim reglum, sem því hafa verið settar, þakka jeg yS- ur öllum, sjerstaklega þó ráSherrum Islands, bankastjórum og ritstjórum, fyrir þá velvild og samúS, er þjer hafið sýnt með þátttögu og návist ySar. Einnig leyfi jeg mjer sjerstaklega að þakka þeim ræðismönnum er- lendra ríkja, er hafa heiSraS oss meS komu sinni hingaS og óska jeg að með kaupþmginu aukist og eflist viðskifti viS landsmenn þeirra og ríki, sem þeir eru fulltrúar fyrir. Að endingu bið jeg ySur alla aS óska meS mjer aS kaupþingið komi að góSu gagni í þjóðlífinu. — ÞaS blessist og standi sem lengst! Um fyrirtæki þetta og aðdrag- anda þess hefur Jón Þorláksson vei’kfr. látið oss í tje eftirfarandi upplýsingar: Nálægt 1880 var fyirst farið að hefja máls á því að veita Þjórsú á Skeiðin og Þjórsá eð;. Hvítá á leyfi jeg mjer að nota þetta tækifæri til aS mælast til þess aS kaupm. sýni henni örlyndi og styðji hana í orði og verki, svo hún aftnr á móti geti gert þeim sem mest og best gagn. það er gert ráS fyrir því, aS allir aSstendendur VerslunarráSsins og styrktarmenn kaupþingsins, ásamt ræSismönnum erlendra ríkja, hafi frjálsan aðgang að kaupþinginu og njóti endurgjaldslaust þeirra upp- lýsinga, er það getur gefið. Að undirbúningi og stofnun kaup- þiugsins hafa auk meSlima Versl- unarráSsins mest og best unniS þeir Georg Ólafsson, John Penger og Jón Hjartarson. Pyrir þaS eiga þeir bestu þakkir. Jeg veit að yður muni finnast hús- rúmið þröngt og illa lagað til kaup- þings, því leyfi jeg mjer að geta þess að VerslunarráSiS hefir eigi aS Plóann. Búnaðar'élag Fuðuramts- isr.s tók málið tií rannsóknar og lét framkv. lauslegaf mæliugar á árunum 1881—1895. Að þessum mælingmn unnu húfræðingarnir Ó1 af,.r Ólafsson (síðar bó’ di íLind- arbæ), Gísli G. Scheving (síðar bóndi í Stakkavík) Sveinbjöm Ól- afsson á Eyrarbakka og síðast og mest Sæm. heitinn Eyjólfsson.Var niðurstaða allra mælinganna sú, að kleift væri að ná vatninu. Á al- þingi 1901 bar þáverandi 2. þingm Áms. Sig. Sigurðsson ráðnaut- ur, fram tillögu um fjárveitingu tú verkfræðings í þessu skyni, en hiín var feld þá. Á árunum 1902 —1905 bárust landsstjóm og Al- þrngi áskorauir frá sýsluncfnd Ár- nessýslu, þingmálafundum þar í hjeraðinu og frá Búnaðarþinginu (1905) um að iitvega verkfræðing frá útlöndum til þess að rannsaka málið, og á þinginu 1905 var fjár- veitingin til Búnaðarf jelags fs- lands hækkuð í því skyni að fjel- agið gæti kostað þessa rannsókn. Utvegaði Búnaðarfjelagið ungan verkfr. frá Heiðafjelaginu danska K. Thalbitzer, til þessara rann- sókna sumarið 1906, og lagði hon- um til nauðsyulega aðstoð. Tihalbitzer lagði til að Þjórsá yrði veitt á Skeiðin en Hvítá á Fló ann. Hann áætlaði stærð áveitu- svæðisins í Flóanum 169,5 ferkm. og kostnaðinn 600 þús. kr. Búend- ur á áveitusvæðinu vom þá deigir við að leggja í svona mikinn kostn að, en undirhúningi og mælingum var haldið áfram.Árið 1913 bar Sig. Sigurðsson ráðunautur fram tillögu um að rannsakað yrði hvort ekki mætti gera tilteknar breytingar á tilhögun þeirri, er K. Th. hafði stungið upp á, í því skyni að lækka kostnaðinn, og var veitt fje til þessa á þinginu 1913 og rannsóknin falin þáverandi landsverkfræðing Jóni Þorláks- syni, en aðstoðarmaður hans Jón H. ísleifsson verkfræðingur fram- kvæmdi mælingamar og vann að áætlunargerðinni. Áætlun þeirra nam 450,000 kr., en stærð áveitu- landsins 151,5 ferkm., enda var þá slept svæðiþví sem Miklavatns mýraráveitunni úr Þjórsá var ætl- að að ná til. Tillögum verksins er samkv. till. þeirra J. Þ. og J. H. ísl. ekki mjög frábrugðin uppá- stungum Thalbitzers í neinum höf- uðatriðum. Samkvæmt þingsályktun frá Al- þmgi 1915 skipaði landsstjómin 16. febr.1916 þriggja manna nefnd til að undirbúa áveitumálið fyrir næsta þfcg, þá Jón Þorláksson verkfr. (form.), Gísla Sveinsson lögfr. og Sig. Sigurðsson ráðunaut Þeir undirbjuggu löggjöf um mál- ið í samráði við bútndur 4 áveitu- svæðinu, og vom síðan á Alþingi 1917 samþykt lög um áveitu á Pló- ann, og staðfest af konungi 14. nóv. 1917. Samkvæmt þeim lögum var svo stofnað áveitufjelag, og því sett fjelagslög (áveitusam- þykt), en í því fjelagi eru allir eigendur fyrirhugaðra áveitujarða Jarðeigendur (áveitufjel.) kosta áveituna að %, landssjóður leggur til 14 hluta. Landsstjórnin á að annast framkvæmd verksins með samráði við stjórn áveitufjelagsins Áveitufjelagið hefir fyrir sitt leyti saniþykt á undanförnum aðal fundum sínum að ráðast í verkið, og skorað á landsstjómina að hefj ast handa nm framkvæmdir, nú síðast á aukafundi í ágústmánuði 1921. Hinsvegar gerðist það í mál- iru, að þegar bankamir (Landsb. og íslandsb.) tóku að sjer að út- vega innlenda ríkislánið 1919 (3 milj. kr.), þá gerðu þeir það að skilyrði við landsstjórnina, að 1 milj. kr. yrði varið til Flóaáveit- unnar. Þannig var þá fjeð til fyr- irtækisins fengið, eða mestur hluti þess, og framkvæmd verksins nú afráðin samkvæmt mjög ein- dregnum áskormium þeirra manna sem eiga að hera mestan hluta kostnaðarins, en það eru meðlimir áveitufjelagsins. Öllum er það ljóst, að kostnað- virinn verður nú miklu hærri að krónutali en áætlunarupphæðir þær, sem nefndar hafa verið. Um verkið sjálft má geta þess, að lengd áveituskurða og þurk- skurða er áætluð samtals uim 200 km. eða 21 mílur danskar, en taliS sjálfsagt að nokkru þurfi þar við að hæta af smærri skurðum. Upp- gröfturinn úr þessum skurðmn er áætlaður % milj, teningsmetra, og þarf að leggja helminginn af því í garða. Nálægt 40 brýr eru ráðgerðar á skurðunum, sumar úr járnh. steinsteypu, sumar úr trje. Kostnaðarsamasti hluti verksins verður aðalskurðurinn úr Hvítá, 3 km. næst ánni. Hann er áætlaður 15,7 metrar að botnbreidd og dýpt in um 4 metrar mest, uppgröftur- inn á þessum 3 km. um 140 þús. tenm. Talsverð hraunlklöpp er í þessu skurðstæði, og er gert ráð fyrir að rannsaka vandlega hvort ekki megi finna hagkvæmara skurðstæði áður en byrjað er að grafa hann. Að tilhlutun vegaanálastjóra Geirs G. Zoeg*a var keypt frá Ameríku skurðgrafa mikil, sem notuð hefir verið við skurðgröft fyrir Skeiðaáveituna. Verki henn- ar á Skeiðunum verður v'æntan- lega lokið á miðju næsta sumri, og verður hún þá látin byrja á aðalskurði Plóaáveitunnar. Lýs- ingu á vjel þessari og vinnubrögð- um befir vjelstjórinn, Guðmnnd- ur Ágústsson frá Birtingabolti, skrifað í síðasta árgang Búnaðar- ritsins. — — — Eins óg áður er um getið í blaðinu, hefir framkvæmdarstjóm verksins um næstu tvö ár verið falin Jóni Þorlákssyni. Auk hans e” svo ráð fyrir gert að 1 fastur verkfræðingur verði við verkið, og aðstoð til mælinga eftir þörfum. Út af missögnum í „Tímanum1 ‘ um þessa ráðningu biður hr. J. Þ. oss að geta þess: 1. Að hann hafi gefið kost á sjer til starfsins fyrir bein tilmæli stjóroenda áveitufé- lagsins. 2. Að öll vehk þau, er vinna þarf við framkvæmd áveitunn ar, fa.lli undir þá grein verk- fræðinnar, sem hann hefir stuindað sjerstaklega og tekið próf í, og er það sama próf sem K. Thalbitzer og aðrir þeir verkfræðingar, er fást við áveitur í Danmörku, hafa tekið. 3. Að af upphæð þeirri, sem . „Tíminn“ telur að eigi að vera laun hans í þessi tvö ár, eigi að greiða kostnað við skrifstofu og teiknistofu fyr- ir verkið í Reýkjavík, og laun handa einum föstum verkfræðingi vj?T verkið, en afgangurinn ganga til launa J. Þ.

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.