Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 28.01.1922, Side 2

Lögrétta - 28.01.1922, Side 2
* LÖGRJETTA 'in s.jálf hefir alt öðruvísi örfandi áhrif en efinn, sem alt lamar. Hún lirindir tilfinningum af stað, og þær verða að máttugum hvötum til starfs og framkvæmda, svo framar- lega sem trúarlífið er annað en dLálfvelgja ein. Nú er það að vísu auðskilið, að efans börn vanti alt framkvæmdaþrek, en þeir eru og margir, sem standa ákveðnir á önd- verðum meið við kristnu kenning- arnar flestar, og því byggja þeir ekki samkomuhús og endurbæta heiminn á ýmsan hátt? Því skáka þeir ekki öllum kirkjunnar lýð og sýna þannig í verkinu, að skoðanir þeirra sjeu betri en hinna? Kemur það af því, að þeir hafa engan fagn- aðarboðskap að flytja eða eru hug- sjónir þeirra svo tvístraðar og til- íinningasnauðar, að engin geti hrif- ið manninn til þess að fórna sjálf- um sjer í þarfir einhvers góðs og göfugs verks? Skyldi það vera svo, að allur al- menningur þurfi að brýna vilja sinn með bæninni til þess að hann bíti á þetta ólseiga hversdagslíf,eða skyldu menn í bæn sinni komast í samband við heiminn hinumegin grafarinnar, eins og spíritistar ætla,eða viðmenn- ina á öðrum stjörnum, eins og H. P. mundi líklega segja? Mjer flugu margar slíkar spurningar í hug, er jeg skildi við I. Ó., en læt lesandann um að svara þeim. Sjálfur treysti jeg mjer ekki til þess, svo vel sje. En vilji þeir vantrúuðu segja skák, skal jeg vera með! — Dansk-íslenska fjelagið. Eins og kunnugt er var Dönum það ríkt í liuga, er fullveldi íslands var viður- kent, að þetta nýja skipulag gæti gefist vel, orðið haldgott og báðum þjóðiun til gagns og gleði. Þeir litu svo á að báðar þjóðir væru gott fólk og sambúð milli þeirra gæti tekist vel, ef þœr hefðu náin kynni hvor af annari, en á þetta hefir lengi vilj- að skorta. Þeir stofnuðu því Dansk íslenska fjelagið og hefir hin danska deild þess starfað mikið að því að efla þekkingu manna í Danmörku á íslandi og öllum högmn vorum. Á stuttum tíma hefir fjelagið gefið út margar alþýðlegar bækur um Island og íslendinga, góðir ræðumenn hafa ferðast um og haldið fjölda af fyrir- lestrum. íbókum sínum hefir f jlagið borið oss hvervetna vel söguna og ef til vill betur en vjer eigum skilið. Ekki get jeg betur sjeð en vjer meg- um vera Dönum þakklátir fyrir þetta starf og sjálfsagt virðist mjer að gefa þessu nýja skipulagi milli vor og Dana „fair trial“ eins og Englendingar kalla, gefa því gott og sanngjarnt tækifæri til þess að þríf- ast og þroskast. Danir hafa nú að lokum gert oss svo góða kosti sem vjer gátum kosið á og flest gömlu misklíðarefninn eru vonandi sögunni. Mjer gafst nú í þetta sinn tæki- færi til þess að reyna f jelagið og að hvaða liði það mætti koma. Jeg vildi koma dóttur minni fyrir uppi í stofu þess í Nyhavn 22.*') Húsa- staðnum við mig, að þar væri áreið- hmdlæknir stofnaði fyrstur. Er þar kynni virtust mjer fremur lítil, en anlega engin slík skrifstofa. Þyk- °ft mannkvæmt á sumrum en lítið eru eflaust nóg fyrst um sinn. í ist jeg vita, að Danir hafi sett oss ”ra að vera á vetrum. Yoru þar næg- þetta sinn gætti frú Camilla Bjarna- þarna niður til bráðabyrgða, er vjer ar veitingar á boðstólum og hljóð- son skrifstofunnar, og tók mjög vin- liöfum staðið uppi húsnæðislausir. færaflokkur skemti gestunum. Það gjarnlega á móti mjer. Áður en jeg En hhvað sem um þetta var, þá er eftirtektarverðast á leiðinni út vissi, vorum við sokkin niður í mjög f jekk jeg þar fljóta fyrirgreiðslu m<-ð ströndinni, að byggingar eru margbrotna samræðu um Danmörku og góðar móttökur hjá sendiherra allar eða flestar sundurlaus ein eða og ísland, fjelagið og störf þess, vorum Sveini Björnssyni. Munu tvílyft hús með ríflegum skraut- jafnvel trú og vantrú, hvernig sem flestir sammála um það, að vjer görðum umhverfis. Búa þarna mest- það nú blndaðist iim í hitt. Er það höfum ekki haft öðrum álitlegri á megnis efnamenn og þeir vita hverir ánægjulegt að tala við svo skýra a® skipa í þetta sæti en honum, bústaðir eru bestiri og vel mentaða konu, eins og frú hvort sem þeir telja embættið þarft Nú er snúið upp í sveitina eftir Camilla er. j eða óþarft. Jeg hefi síðan sjeð þess góðum þjóðvegi. Sumstaðar liggur Eitt af áhugamálum f jelagsins er, getið, að skrifstofan sje nú flutt og hann gegnum hávaxna skógarlunda að koma upp stóru og mvndarlegu komin í sómasamlegri húsakynni, en og hjer þrífst beykiskógurinn vel! | hjá fólki innan 45 ára aidur-s Lang- íslendingahúsi í Höfn, þar sem gæti hitt væri betra, ef upp væri komið Hjer er nóg moldin til að vaxa í og!flestir „júklingarnir eru 50 ára og verið miðstöð íslendinga í bænum.1 Islendingahúsið, sem Dansk-íslenska ekki vantar veðurblíðuna. Jeg skal1^ yflr Erlendis er talig aS konnr Þar yrði þá myndarlegur samkomu- fjelagið hefir borið fyrir brjóstinu, ekki reyna að lýsa þeim leyndar- j veikist nokkru oftar en karlmenn staður, skrifstofa fjelagsins og ef og vjer ættum húsakynnin sjálfir. dómi, sem í skógunum býr, en þeir. en ^ mun ekki yera h- r Veikin til vill bústaður fyrir íslenska sendi-! Garður. Aldrei kem jeg svo til eru eins og einhver risavaxin töfra- j virfiist ekki vera sjerlega arfgeng herrann. Á mínum stúdenitsárum Hafnar, að jeg líti ekki inn á holk Þakið er hátt í lofti uppi úr fleyndar eru til ættir þar sem til" vakti sama hugmynd fyrir mjer, og j gamla Garð, stúdentaheimilið, þar græno liml °Sí?reinunum.Veggimir tö]nlega margir veikjast af 61au’ væri þetta bæði ódýrara og mynd-' sem svo jmargir íslendingar hafa ern nr lifandi trjábolum. Þar sem j comi, en fremur er ^ fátítt (Glaueoma) er augnveiki, sem lýsir- sjer aðallega í því, að þrýstingur- inn innan í auganu er óeðlilega hækkaður (augað harðara en eðli- legt er). Hvaða ástæður liggi til grundvallar fyrir þessar þrýstings- hækkun, vita menn ekki nm með neinni vissu, en á lengri eða skemri tíma leiðir hún til rýrnunar og skemda á ýmsum hlutum augans, fyrst og fremst sjóntauginni, og veldur algjörlega ólæknandi blindu. Hverjum er hætt við fílaucomif Um það gilda engar fastar reglur, nema sú, að Glaucom er sjaldgæft arlegra, en að vera á sífeldum flæk-: búið. —- Það er nú búið að breyta skógurinn þraut tók við sírœktwð ingi, og eiga hvergi hús yfir höfuð.' húsinu allmikið síðan jeg var þar, flatneskjan með engjum og ökrum tahg Vildi jeg óska, að fjelaginu tœkist en þó bar alt sinn sama svip. Hitt umhverfis hvíta risavaxna bænda Þó eru nokkrir sjúkdómar, sem er sennilegt, að, geti valdið að koma þessu í framkvæmd. Ef þótti mjer sviplegt, að þar var garða. Þeir eru hjer allir bygðir úr landið fengi þar góðan stað fyrir engan íslending að hitta. Sagði múrsteini, með lágum veggjum og Glaueomi, nfl. ýmsir hjarta-, æða- og nýrnas j úkdómar, sömuleiðis taugagigt í andlitstaugum; sjaldnar sendiherrann, væri því skylt að j dyravörður mjer, að nú byggju þar en£"m kjallara eða litlum, en hh- ‘ meltingasjúkdómar sykursýki og leggja þar drjúgan skerf til. Sam-'aðeins tveir íslenskir stúdentar, og reistnm húsnra' Myndu húsakynn- berkl iki *f ]-)rá,gnæmum sjúk- skot hjer gætu komið til greina, ef ívœrn báðir heima á íslandi í sumar- in Þykja ærin heimá, enda eru þeir ,, , „ T m emhverntima tæki aftur að ára leyfmu. Mjer kom þetta ovænt, Þo VLST gildir bændur a þessum sloð- <■ vel. Hafnar-íslendingar og sjálftfje-! vel hefði jeg mátt vita það, og það nm- Ekki er þó landið allskostar , T'eyns a> 1 am eS e a ant e&’ 0 lagið ættu að gera sitt til. Yfirleitt;var ems og byggmgm oll breytti ±latt. Sma-asar eru viða, og gott sýnist mjer það ekki vera nema f jöð-, svip. Jeg á sjálfur Garðstyrknum útsýni af þeim yfir bygðina, og er ur af fati voru að eignast einnmynd-' mikið að þakka, og má hamingjan þá allajafha að kirkjurnar eru bygð- . ,,. . T arlegan huskofa í Höfn. Þar er vúa hvort missir hans verður oss ar þar, sem hæst ber a. Eru þær f _____, ___x hvort sem er ætíð f jöldi íslendinga, j ekki ærið tilfinnanlegur. Höfn hefir hreinasta sveitaprýði, og hressaturn- og verður eflaust framvegis. í raun aitíð verið mikið menningarból, og ar þeirra mikið upp tilbreytingar- og veru er það ekki annað en rænu- Hafnarveran, sem bygðist að svo litla útsýnið. Tilbreytingarlítið er leysi og ómenska sem veldur því, að miklu leyti á Garðstyrknum, hefir Það víðast hvar,en undurfrítt, blóm- vjer erum ekki búnir að gera þetta eflaust verið mikill þáttur í allri le8t og björgulegt. Þó eru ekki óvíða fyrir löngu. Ef til vill hefðum vjer menningu vorri hjer heima. smá-stöðuvötn, og þau eru ærið mik- átt að kaupa hús það sem Jón for-j Lestrarfjelag kvenna. Jeg hefi 11 sveitarprýði. í annari ferðinni seti bjó lengi í, og byggja það svoírekið augun í annað afreksverk hjá fórum við all-langan spöl á gufu- en a ag 611 ' 'iei a an 1 mun kaS myndarlega upp, að það yrði við-! konunum í Höfn, en get þó fátt um bát eftir slíku vatni og dálítilli á, S°n 1 < "‘A ve a 110 ru a £en£ara> en meðal snjóbirta) og veikindi yfir- leitt, önnur en þau, sem upp hafa af fyrir sig, en geta vafalaust haft ill áhrif, þar sem það er yfirstand- andi. Meiri hluti Glaucom-sjúklinga er fjarsýnn, miklu færri nærsýnir. — Glaucom er ekki smitandi. Glaucoin er algengara á f jalllendi unandi minnisvarði yfir þennan °iua stjórnmálajötun. sem laudið sveit í Danmörku um sumartímann «g hafði snúið mjer til ritara fje- lagsins rithöfundar Áge Meyer- Benediktsen í því skyni. Útvegaði hann. henni óðara stað á Jótlandi og hefir það að öllu gefist vel. Er það bersýnilegt, að mörgum getur komið slík fyrirgreiðsla vel, ekki síst þeim sein fáa þekkja. IJm hitt er ekki að efast að margt er fvrir oss íslend- inga að læra á góðum heimilum í Danmörku. Jeg heimsótti fjelagið snöggvast, ef svo mœtti að orði komast, meðan jeg stóð við í Höfn, og kom á skrif- hefir átt. Hjá íslenska sendiherranum. — Eðlilegt finst mjer það, þó flestum fyndist gamla stjórnarráðsskrifstof- an í Höfn vera góð og sœmileg fyrir a oss. Hún var á virðulegum stað, þó fornfálegur væri, rjett hjá Krist- jánsborgarsloti, og Jón Krabbe skrifstofustjóri var bæði nákunnug- ur öllum vorum málum og slíkur ágætismaður, að vart varð á betra kosið. Alt þetta var yfirlætislaust og ódýrt, enda fer það oss best, en þó hagkvæmt, úr því vjer höfðum svo góðum manni á að skipa. Sjálf- sagt hafa Danir ekki verið skyldug- ir til þess að sjá oss fyrir húsnæði eftir að sambandslögin komust á, en svo vildi stjórn vor og þing sigla hærri byr og hafa reglulegan sendi- herra í Kaupmannahöfn, „Fint skal det vere!“ segja Danir, og oss hefir ur þótt mikils við þurfa, er fullveldi vort var viðurkent, þó tæpast gœt- um vjer borgað kostnaðinn, nema með því að lána fje .til þess frá út- Nú þykir flestum meira um það vert að sýnast en vera, og svo var sendiherrann dubbaður upp. Jeg þurfti eitt sinn að koma á skrif- stofu sendihherrans, meðan jegstð við í Höfn, en hún var þá flutt úr gamla staðnum, og var nálega ófinn- anleg. Að lokum hafði jeg þó upp á henni, og var hún þá niðurkomin í timburskúrum, sem faldir voru á bak við eina stjórnarbygginguna dönsku. Leit helst út fyrir að eng- inn kannaðist við hana, að minsta kosti fullyrti varðmaður þar á *) Hún er nú flutt í veglegri bú- stað. það sagt, fyrir ókunnugleika sakir. sem 1 Þa® rann. Hafði áin verið °n um. r þa sist Þar niðri í gamla bœnum, skamt frá dýpkuð svo á löngum kafla, að hún e hatt aæ a ’ að þrir J;)or 11 ll utar kóngsins Nýjatorgi hafa gamlir var« að skipgengu sýki. Hjer í þessu blmd ra manna Jer a landl sjeu kumbaldar verið rifnir niður og í ífjósama, þjettbýla landi, er hver Glaucom- sjúklmgar. stað þeirra reist allmikið stórhýsi og hlntur prýddur og dubbaður upp og Emkenm fílaucoms. Þott alloft- vandað mjög að sjá. Yfir dyrunum bagnýttur, sem mest má. En hvað ast SJe auðvelt fýrir augnlækm að á höll þessari stendur „Lestrarf jelag eiga svo komandi kynslóðir að gera? |)ek g'a ttlaueoirl> jafnvel í byrjun, kvenna“. Er þar einnig á neðstu Það er eins og að búið sje að bæta fer t'jarri þvi að emkenni þess sjeu hæð mikill matarsalur og sækir eink- svo jöi’ðina og búa svo vel um alt, greinlleg eða áberandi fynr sjúk- um kvenfólk þangað, en líka slæð- að litlu verði við það bætt, og þó lin£ana sjálfa. ingur af körlum. Matur var þar all- sPretta eflaust og endalaust ný við- Helsta einkenmð, og oftsinnis það góður og ódýr, húsakynni ágæt og fangsefni. — Því miður leyfði tím- eina> er sjóndepra, sem smátt og öll framreiðsla. Á efri bygðum var inn mjer ekki að heimsœkja bænd- smatt fer / voxt’ VeÉrna í>ess hvo gistihús (hótel) fyrir kvenfólk og nr> °í? hefði það þó verið gaman að hæf?fara hun er, er algengt að menn sjálfsagt hefir það mikla lestrarf je- Þvi- Þa'ð eru dönsku sveitabændurn- takl ekk1 eftlr henni, fyr en hun lag haft þar stórfengilega bækistöð. ir. sem £era nú garðinn frægan og nemnl'ta sverðu, sjerstaklega ef goð Þetta stórvirki hafa þær þá unnið, afla flests þess, sem Danmörk lifír sjón er á hinu auganu. Þannig er konurnar, sem vildu lesa. Ætli þess- á, því iðnaðurinn hefir átt mjög; haö ekkl sV0 síerle&a fágœtt, að ar konur hafi líka verið trúaðar og erfitt uppdráttar undanfarið, jafn- menn komi til læknis, blindir á öðru sungið sálma eftir skáldsagnalest- vel svo- að tTl vandræða horfír í bæj- au£a> án.1x188 að hafa hu«mynd urinn ? Ekki stóð þó yfir dyrunum nnnm- hað s,)a ir’ að þetta væri kristilegt lestrárfje- o-------- lag. Máske þarna sjeu konur, sem standi fyrir utan og ofan kirkjuna, og geta þó unnið veglega hluti. Þær segja þá skák, og gott er það. En hvenær skyldi lestrarfjelag kvenna hjer í Reykjavík eiga prýðilegt hús með bókasölum, samkomuherbergj- Blaucam. i Oft lýsir sjóndepran sjer þannig, að menn fá öðruhvoru þokuslæðing ! fyrir augun, og sjá þá alt óskýrt á |meðan, eða þeir sjá regnbogahring ! (rosabaug), sem venjulega ,er ,ó- greinilega dökkblár yst, en grænn inst, í kringum ljós, ef þeir horfa í Af alvarlegri aygnsjúkdómum það. Oft ber mest á þessu eftirNlík- um o. þvíl.? Hvenær skyldi það hjer á landi er en"inn llkt >V1 eins amlega áreynslu, ekki hvað síst ef seg.ja skák? þýðingarmikill og Glaucom*), vegna menn beygja sig niöur En þess Sjálenska sveitin. Það vildi nú >ess hve algengt það er og hve óljós á miUi er svo sjónin góð. Oft svo til, að danskur lœknir bauð mjer byrjunaremkenniu eru, en sjer í lagi er þetta hið fyrsta einkenni, sem tvívegis í skemtiferð út fyrir borg- vegna þess, hve horfumar fymr glaucom-sjúklingar verða varir,enda ina. Nú var það bæði að veður var lækningu eru slæmar, ef ekkert er getur það komið í ljós löngu áður gott 0g SVO þóttist jeg vita, að böm aðgjört í tíma. — Mun því ekki van- en fer að bera á varanlegri sjón- mín hefðu gaman af að sjá hvernig >örf a línnm >essum almenningi til depru. sjálensku sveitirnar iitu út, svo jeg leiðbeiningar. — j Stöku sinum taka menn eftir við tók boði þessu með þökkum. Farar- Hvað er fílaucom? Giaucom samanburð á báðum augum, að þeg- skjótihn var ágætur bíll, sem lækn- - : ar þeir loka augunum a vixl, og irinn átti og stýrði sjálfur. Við ók- *) í grein þessari er með „Glaucom“ horfa beint fram undan sjer, þá sjá um út þjóðveginn meðfram strönd- einungis átt við þær tegundir veikumar, þeir ver til hliðana með öðru auganu inni við Eyrarsund gegnum Helle- sem algengastar eru hjer á landi (Glau- en hinu. Þessi skerðing á sjónar rup þorpið og út að baðstaðnum eoma simplex og Glaucoma chronieum sviðinu (sem venjulega ber mest á Klampenborg, sem Jón Hjaltalín fere simplex. nefmegin eða að ofan), er þýðingar-

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.