Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 11.02.1922, Blaðsíða 2

Lögrétta - 11.02.1922, Blaðsíða 2
gátu ekki bygt hið mikla land, sem þeir höfðu lagt undir sig. Iinsku landnemunum fanst að Frakkar stæðu sjer fyrir prifum og reyndu af fjandskap að halda fyrir sjer landi er þeir hefðu ekk- ert að gera við. Ómögulegt er að segja neitt um hvernig málum hefði skipast í Ameríku ef landnemamir hefðu verið látnir sjálfráðir. En um þetta leyti höfst sjö ára stríðið og gerðist þá m. a. sá atburður, að James Wolfe hershöfðingi vann Oanada og mistu Frakkar þar mikið land. Stóð Englendingum nú opin leiðin vestur á bóginn. IíOilsiana, suðurhluti Misissippi- dalsins var eign Frakka áfram, þangað til Napoleon seldi Banda- ríkjunum það í byrjun 19. aldar. Saga Canada sýnir að Englend- ingar vora betri landnemar en Frakkar. Stjórn nýlendunnar var fyrir tilviljun falin 'óvenjulega hygnum manni, Sir Guy Carleton, sem bætti nauðungarkjörin . er frönsku landnémamir áttu við. að búa og stjórn þeirra hafði sett. Og hin óvænta afleiðing þessa varð sú, að þegar heimskuþrái ensku stjóraarinnar og þingsins knúði 13 ensku nýlendurnar til uppreisnar, hjelt franska faýlend- an, sem tekin hafði verið með vopnum 20 árum áður,áfram trygð við bresku krúnuna. Þessi fá- menna franska nýlenda er nú orð- ir. hið mikla sjálfstjómarland Can- ada, sem er litlu víðáttuminna en Eandaríkin sjálf. Arið 1911 voru íbúar þessa lands 7^4 miljón, en þó byggja aðeins 2 menn hverja enska fermílu, að meðaltali. Hverj i r eru þá aðaldrættirnir í sögu ensku landanna í Ameríku? Englendingar koma ekki fyr en seint til sögunnar og það e.r ekki ágirad heldur frelsisþrá sem knýr þá vestur. Þeir nema lönd, sem engir aðrir (að undanteknum frum bvggjunum) höfðu gert tilkall til, vegna þess að þau virtust fremur óvistleg og fátæk. Mjóa röndin, sem numin var á strönd Atlants- hafsins, breikkaði smám saman við styrjaldirnar. sem háðar voru í Evrópu. New York var tekin af Iiollendingum árið 1664 rgCanada af Frökkum 1759. Og það sem komst í hendur Breta, því gátu þeir haldið, vegna þess að þeir höfðu oftast yfirráðin á hafinu. En hinn heimskulegi misskilning- ur, að nýlendurnar væru til vegna móðfarlandsins en ekki sjálfra sín, leiddi til borgarastyrjaldar, og mistu Bretar þá meirihluta ríkis síns vestan Atlantshafe. Hvort þttta hafi verið happ eðá óhapp ec spuming, sem ekki þarf langr- ar rökræðu. Jeg vil aðeins benda á, að Georg Washington má teljast einn af bestu verndurum hins nú- verandi breska heimsveldis. Því að það lifir nú einmitt vegna þeirr «ar ógleymanlegu fræðslu, sem Washington veitti Georg konungi þriðja og ráðherrum hans. Saga Englendinga í Ameríku er í mörgum atriðum samhljóða sögu þeirra í Ástralíu og Suður-Ame- ríku. Ástralía og New-Zealand varð eign Breta af því að engir aðrir kærðu sig um löndin eða höfðu mátt til að nema þau, Kap- ríkið varð ensk eign fyrir tilvilj- un á tímum Napoleonsstyrjald- anna. Suður-Afríkusambandið hefir sjerstöðu að því leyti, að land- nemarnir þar eru bæði hollenskir og enskir. Jeg gæti trúað, að marg ir álíti, að Búastríðið sje sjer- staklega svart blað í sögu Eng- lands og að það sje nefnt sem söunun fyrir hinni hóflausu valda- græðgi, sem oss er borin á brýn. Því verður ekki neitað að þetta var mesta vandræðamál. En jeg held ekki að annar aðilinn eigi einn sökina, og mjer þykir mikið ei úrslitin hafa ekki orðið Suður- Afríku til hagsældar. Að minsta kosti er vert að minnast þess, að tveir foringjar búanna, sem gátu sjer heimsfrægð fyrir hreystilega vörn gegn Bretum, juku frægð síua 15 árum síðar með fram- göngu sinni er þeir vörðu breska heimsríkið í eldraun þeirri, sem vjer erum nýlega komnir úr. Kjarni sannleikans í þessu máli er, að minni hyggju fólginn í því, að sá hluti treska heimsríkisins, vjer höfum nú litið á, Canada Suður-Afríka og Ástralía, er í rauninni ekkert heimsveldi. Það er flokkur þjóðræðisríkja, þrjú sambandsríki tengd móðurlandinu vegna sameiginlegra hagsmuna og tilfinninga, en jafn óháð því í öll- um almennum málum eins og Bandaríkjunum eða Ncregi. Þau eru í rauninni lýðveldi að öllu nema nafninu. í stað þess að önn- ur ríki kjósa sjer sjálf landstjóra eða forseta, hafa þessi lönd land- stjóra er breska stjórnin skipar tii þess að gegna störfum kon- ungsins í samráði við þingið. En þingbundinn konungur hefir, eins og allir vita, miklu minna vald en lýðveldisforseti — og margfalt minna en það, sem fersetinn í Bandaríkjunum fer með. Þessi sn.áu þingstjórnarlöndin—því það eru þau enn að íbúatölu, og telja aðeins 15 miljónir — hafa vernd af herflota Breta, og þessa vernd fá þau án þesf , að borga nokkuð fyrir, ekki einu sinni með því að láta Breta njóta hagkvæmustu tollahlunninda, þó oft h fi komið fram tillögur um sameiginleg toll- lög fyrir alt breska heimsveldið. Nýlendurnar geta verndað eigin iðnað sirnn með innflutningstoll- nm á vörum frá Englai.di og þær nota sjer þetta frelsi mjög. Þær geta jafnvel hindrað allan inn- flutning frá móðurlandinu. Eng* ar skuldbindingar um gagnkvæma hjálp hvíla á nýlendunum; þó Eng lcndingar eigi í stríði þurfa þær ekki að senda einn einasta mann. Nýlenduliðið sem tók þátt í ófriðn um var alt sjálfboðalið. Og ef ein- hver af nýlendum Breta fyrir handan hafið, kynni að óska þess að „skera á fangalínuna”, að ganga út úr hinu svonefnda enska heimsveldi, þá er óhugsandi, að Englendingar reyndu að halda yf- irráðum sínum me ðvopnum. Inn- an ríkisins verður aldrei framar neitt frelsisstríð. Nú mun einhver lesandinn ef til vill grípa fram í: Hefir ekki biturt o g hörmulegt frelsisstríð staðið Irlandi í tvö ár? Jeg svara því að þessi athugasemd raski á eogan hátt ummælum mínum. f fyrsta lagi er aðstaða írlands, vegna landfræðislagrar 1 gu þess, alt önnur en landanna fyrir hand- ar. höfin. En þetta er vitanlega ekki úrslitasvarið við atkugasemd- inni. Hið sanna svar er það, að bar áttan í írlandi er ekki barátta Englendinga gegn írum, heldur Ira gegn sjálfum sjer. Það er bcrgarastyrjöld, sem Ei.glending- ar reyna að miðla málum í. Jeg ætla ekki að segja álit mitt um hvers eðlis þessi mildigamga sje, eða hvert gagn húu hafi í för með sjer. Vera má að Enlendingar hafi, á viðsjárverðum tímum, kom- i5 þannig fram, að þeir hafi orð- i"' til að auka fjandskapinn milli flokkanna í írlandi og bakað sjer íueð því hatur axmars aðilans áin þcss að hljóta ástir hins. Marg- i> eru þeirrar skoðunar — hitt kemur ekki málinu við, hvort jeg er það. En því vil jeg halda fram, að Englendingar muni aldrei kúga írland ef það óskar þess í ein- lægni að verða frjálst. Sannleik- anum er misboðið ef öðravísi er sagt frá. írland er ekki samhuga cn skift í tvo fjandsamlega flokka — það er mergurinn málsins og sorglegasta atriðið. írlandsmálin rýra því ekki þennan sannleika ei jeg sagði fyr: að England muni aldrei reyna að kúga með vopnum þau dótturríki sín úti í heimi, sem á stjórnskipulegan hátt óska þcss að segja skilið við heims- vc-Idi. England mundi ekki sjá neina ástæðu til að gera það; það vinnur ekkert og getur ekkert ur.nið frá dótturþjóðum sínum, sem vert er að berjast fyrir. All- ir hagsmunirnir, sem hið núver- andi samband hefir í för með sjer, fayggjast á gagnkvæmu vimarþeli milli nióður og dætra, og vinátt- unni verðnr ekki haldið við lýði | með vopnum. Það er erfitt að ákveða takmörkin fvrir vitfirring- unni í alþjóðaviðskiftum — en hvaða þjóð gæti verið svo heimsk að segja við aðra: „Elskaðu mig, annars skal jeg reyna iað drepa þig ef jeg get”. Það er ómögulegt og jafnvel sennilegt að reynt verði að gera nánara kerfi úr þjóðasambandi því, sem nú myndar liið breska heimsveldi og leggja þeim fleiri kvaðir á herðar en sagt hefir ver- ið frá. Hvort þetta er hyggilegt eða e'kki kemur ekki þessu máli við — jeg hefi ekki gert mjer það ljóst. Viðfangsefni vort er heimsríkið eins og það er í dag. Jeg hefi reynt að gefa yfirlit yfir sögu þess og núverandi ástand, hvað hinum enskumælajidi hluta þess viðvíkur. Hlutlausum athug- anda stendur næst að dæma um hvort slík fjölskylda sjálfstjórnar- þjóða sje heiminum holl eða ekki, hvort hún sje eðlilegt, óhjákvæmi- legt og yfirleitt heillavæmlegt fyr- irbrigði, eða sje sprottin af rán- um og svívirðilegri græðgi í rjett- ii.di annara. Vjer sem tölum „inn- ar að”, lítum á fyrirbrigðið í fögru ljósi. Okkur finst, að þetta samband milli dætraþjóðanna og m.óðurlandsins auki yfirleitt vel- gengni, auðæfi og hamingju þeirra sem við það búa. En múlið hefir raáske aðra hlið í augum þeirra, sem líta á það utan að. Gæti jeg sarnfært mig um að þetta þjóða- samband hafi í liðinni tíð verið hmglátt, og á komandi tíð ógnun við aðrar þjóðir heimsins, mundi jeg ekki hika við að gerast mót- hcrji breska heimsveldisins. En jeg verð að viðurkenna, að ekkert hifir getað sannfært mig um þetta. Þvert á móti virðist mjer það vita a, gott, að svo mikilh hluti heims- ins er undir stjórn svo skyldra þjóða, að innbyrð.is erjur milli 'þeirra mundu verða. skoðaðar sem borgarastyrjöld, er allir vildu spyrna á móti. Friður er hin mikla hin stærsta ósk framtíðarinnar og ef breska heimsveldið vinnur að friði, þá skapar það sjer tilveru- rjett, að mínu áliti. En spurning- unni um það, hvort Bretaveldi yinni í raun og vera að friði eða ekki, læt jeg öðrum eftir að svara. Svarið við þessari spurningu er auðvitað mjög undir því komið, hvaða álit menn hafa á enska flotanum, eðli hans og verkefnum. Heimsstríðið bygðist á yfirráðun- um á hafinu og augljóst er, að það gat ekki staðist ef önnur þjóð hcfði orðið voldugust á hafinu og slltið sambandinu milli Englands og nýlendanna. í heila öld eftir orustuna við Trafalgar — eða frá 1805—1905 — áttu Eúlendingar ei gan alvarlegan keppinaut á haf- inu. Flotinn gaf Englendingum geisileg völd, og völd eru, eða ættu að vera sömu þýðingar og ábyrgð. Eí: menn álíta, að Enlendingar hafi verið óafvitandi ábyrgðar- i; nar og misbeitt völdunum, þá er k.eðinn upp áfellisdómur yfir þeim. En virðist mönnum, að Eng- Ir nd hafi ekki misbeitt valdi síii’ heldur beitt því til þess að halda uppi frelsi iithafanna, þá hefir ríkið hreinan skjöld. Að minsta kosti er eitt víst: að r eðan eigi er skipaður alþjóðafloti til% þess að faafa eftirlit á höfunum, þá verður einhver sjerstök þjóð að hafa sterkastan flota. Ef ekki England þá einhver onnur. Áður en yfirráð Breta á hafinu eru fyrirdæmd, verður því að komast að niðurstöðu um, hvaða þjóð eigi að fara með þessi yfirráð. Gæti jeg trúað, að menn kæmust ú’ öskunni í eldinn í þeirri leit. — Nú víkur að því, sem að mínu áliti er miklu örðugra viðfangs- efni. — Þeim hluta heimsveldis- ins, sem orðið „Empire“, keisara- dæmi táknar jafnrjettilega, eins og það forðum táknaði keisara- dæmið rómverska, makedoniska eða Nopoleonsríkið. Þar verða fyr- ir manni stór lönd og þjettbýl — sem frá morgni sögunnar hafa ver- ið fræg sem undralönd heimsins og alls ekki hafa bygst Engilsöx- um, en er nú stjómað af nokkrum er.skum mötnnum, með aðstoð her- liðs ef þörf gerist. Þetta fyrirbrigði er allkynlegt, ekki síst í augum þeirra, sem búa í þjóðfrjálsu landi. Fljótt á litið virðist það undarlegt, að enska þjóðin sje einvaldsherra yfir miljónum manna, sem eru henni ókunnir og ólíkir að kyni, erfða- vemjum og trúarbrögðum. Og rienn munu spyrja: Hvemig getur slíkur órjettur haldist uppi ? Yert er að gefa því gætur, að það er þ.essi hlúti breska heims- veldisins, sem veldur því, að það e svo mikill hltfti af heiminum. Að vísu væri ríkið víðlent þó Ind- land væri undan skilið, en ibúa- tala alls ríkisins væri þá ekki ,nema 62—63 miljónir, eða dálítið minni «en Þýskalands fyrir ófrið- ir.n og miklu minni en Bandaríkj- anna. Það er fyrst þegar Indland og Birma og hinn mikli aragrúi íbúa þeirra, 315 miljónir, er tal- ið með, að fjórði hver maður á jörðinni er breskur þegn. Og til þess að halda yfirráðunum í Ind- landi tóku Bretar að sjer stjórn Egyptalandsp þó þeim væri það þvert um geð, og komu sjer upp varðstöðvum á leiðinni þangað, í Gibnaltar, Malta og Aden. Um Indland get jeg talað af meiri þe'kkingu, en þeir sem að eins lesa blöðin og jafnvel ferða- langar, því að jeg hefi sjálfur fcrðast um landið þvert og endí- langt, og seinna varið heilu ári af æfi minni til þess að kynnast sögu þess og högum. Afleiðing þessara ferða og rannsókna var sú, að jeg myndaði mjer ákveðna skoðun í málinu, og jeg get skýrt frá henni strax. Hún er sú, a.ð yfirráð Breta í Indlandi, jafnvel þó í bvrjuninni, fyrir 150 árum. hafi fjegræðgi og nokkrir glæpir verið þeim samfara, hafi 'yfirleitt orðið landinu að ómetanlegu gagni Yfirráð Breta hafa ekki verið land n.u „positivt“ fanoss. en þau hafa verið vörn gegn öðru og alvar- legra böli. Þau eru, eins og aldrei vcu'ður of oft tekið fram, meðal en ekki markmið. Meðal iil þess að vekja 300 miljónir mánna af svefni stjórnmálalegs vanmættis og gera úr þeim hið mikla lýðveldi, sem þjóðin lífsþroska síns vegna er fyllilega fær um að mynda. Þeg«r Portugalar höfðu fundið sjóleiðina. til Indlands stofnucfu f.estar Evrópu þjóðirnar sef á ströndum landsins — fyrst og fremst Portúgalar sjálfir, en einn- ig Frakkar, Hoífendingar og Dan- ir Eigi vora Englendingar nemir fc rgöngnmenn í þessu, en aðeins þátttakendur í almennri verslunar- hreyfingu, Austur-Incliaf jelagið fjekk sjerleyfi hjá Elísabetu drotn ingu til verslunarreksturs árið 1600 og rak versltm í Indlandi í 150 ár, án þess að láta sjer koma til hugar að eignast annað land en lóðimar, s un verslunarhús þess stóðu á. En í byrjun 18. aldar tók ríki Stórmógúlsins, senð staðið 'hafði * með afburða blóma í 3—4 mannsáldra, að gliðna í sundur. Ástandið í Iandinu var hið versta og alt komst á ringulreið. IJpp- rei'.smirgjarnir undirkonungar mó- gúlcsins, eins og nizaminn af Hyd- ei'abad, hérnaðarribbaldar, eins og Hyder AIi frá Mysore og hreinir rænin'gjaforingjar, eins cg foringi M ahrattanna skiftu landinu á milli sín og lifðu á ránum og þjóðníðslu Ræningjaherir, útbúnir með ridd- araliði, fótgönguliði og fallbyss- i>rn fóru um landið í þeim tilgangi einnm að ræna. Þá var það óvenju duglegur Erakki, Dupleix, er sá hvaða leið ágjarnir Evrópumenn ættxt á borði. Hann sá að liægt væri að ráóa yfir mikílum bluta londsins með tikstyrk fáeinna er.skra hermanna, undir stjórnend- tira, sem gætu kent innlendum mönnum vopnaburð. Kom hann þcssu fyrirtæki í framkvæmd og var heppinn í fyrstxx. Auðvitað var það eitt af fyrstxx vcrkum hans, að reka Englendinga úr Indhmdi. Austur-Indiaf jelagið átti því hend- ur sínar að verja og einn góðan veðurdag var verslunarfyrirtækið oiðið að hervaldi. Fyrstu stríðin í Indlandi voru vísir til sjö ára stríðsins og frelsisstríðs Ameríku- rnanna. Áform Frakka um yfir- v' ðin yfir Indlandi hurfu ekki úr sögunni fyr en með ósigri Napo- leons. Til þess að koma þeim í f, amkvæmd rjeðist hann inn í Eg- yptalaind og með Páli Rússakeisara hafði hann afráðið xxm árás á Ind- land landlciðis um Persíu og Afg- hanistan. Þó það sje hafið yfir a-llan efa að fyrstu drögin til er.sk ra landvmninga í Indlandi eigi rót sína ;.ð rekja til franskra brellna, þá vil jeg ekki þar með sc'gja, að stofnun enska ríkisins í Indlandi, sem er verk sni'llinganna Robert Clive og Warren Hastings, hafi ekki átt neitt skylt við ágirnd

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.