Lögrétta

Issue

Lögrétta - 06.05.1922, Page 4

Lögrétta - 06.05.1922, Page 4
LÖGRJETTA ’þjóðina skorti gersamlega sögu- iegt minni, hún þekki ekki fortíð sína, og það virðist svo sem hún vilji ekki þelckja hana. Eíl. simfregnir Khöfn 30. apríl. Barthou kvaddur heim frá Genúa. Símað er frá G-enúa, að Barthou fuiltrúi Frakkastjórnar, hafi smátt og smátt unnist til að slaka ofur- lítið til við Bússa, gegn því að Lloyd George gæfi Frökkum upp nokkuð af hemaðarskuldunum. — Fn nú hefir Poincaré kvatt Bar- thou heim til þess að gefa skýrslu og þykir óvíst, að hann eigi aft- urkvæmt til Genúa. Páfiim og Leninstjórnin. Símað er frá Moskva, að páfin i hafi viðurkent rússnesku ráð- stjómina að lögum, og verður skiftst á stjómarfulltrúum. Jesú't ar og Fransiscana-munkar fá leyfi til að starfa í Rússlandi undir vemd ráðstjóraarinnar. Khöfn 1. maL Pjóðasambandsráðið kvatt á fund Símað er frá Genúa, að alþjóða sambandsráðið komi saman fund 11. maí. Kemalistar herja. Símað er frá Aþenu, að Tyrkir (Kemalistar) hafi byrjað ákafa sókn á vígstöðvunum í Litlu-Asíu og hafi þeir tekið tvö þorp af Grikkjum. Borgarastyrjöld í Kína. Reuters frjettastofa tilkynnir, að borgarastyrjöld sje hafin Kína. Peking í umsátursástandi. Khöfn 3. maí. Rússar og Bandamenn. Símað er frá Genúa, að banda- menn hafi nú skrifað og afhent fulltrúum Rússa í gær sameigin- legt álitsskjal um Rússlandsmálin. Að því loknu fór Lloyd George með leynd frá Genúa til þess að finna Poinearé forsætisráðherra að máli í bæ einum á landamærum ítalíu og Frakklands. Lloyd George skammaður. Enski marskálkurinn Wilson ræðst með ákafa miklum á Lloyd George í blaðinu < Daily Mail. Heldur Wilson því fnam að stjórn- málastefna Lloyd Ge^orge sje breska heimsveldinu til eyðilegg- ingar. Dagbók. 2. maí. Iðnskólanum var sagt upp á laugar dagskvöldið. 12 nemendur luku burt- fararprófi úr 4. deild skólans. A skólanum hafa verið um 100 nemend- ur í vetur og þar að auki aukadeild fyrir rafvirkja og prentara um 40 nemendur. 14 kennarar hafa verið við skólann í vetur, auk skólastjóra, t>ór. B. Þorlákssonar. Togararnir. / f veiðum komu í gær Snorri Sturluson og Vínlandið. Hinn síðari með Klaða vjel. 10 ára skólastjórastarfsemi Snorra Sigfússonar kennara á FJateyri var ' minst þar á laugaraaginn við upp- sögn skólans á þann hátt, að nem- endur færðu honum vandaða gjöf og formaður skólanefndar flutti honum þakkarávarp fyrir nefndarinnar hönd. Landlækr.isembættið. Guðmundur Hannesson piófessor, sem verið hefir settur landlæknir nú í 7 mánuði, skil- aði embættinu af sjer aftur í gær í hendur Guðmuudi Björnssyni. o. mai. * M.b. Leó fór til Englands á sunnu- daginn var með kola í ís til sölu þar. Ætlar báturinn að leggja stund á kolaveiðar við England í vetur og nota tognótaaðferðina nýju. Austur til veiða fóru í gærkveldi togararnir Kári og Austri. Eru tog- aiarnir nú óðum að leita þangað til veiða. Landskjörið. Af hálfu Alþýðu- flokksins verða í kjöri þessir og í þessari röð: Þorvarður porvarðsson prentsmiðjustjóri, Erlingur Friðjóns- •son bæjarfulltrúi á Akureyri, Pjetur G. Guðmundsson bókhaldari, Jón Jónatansson afgrm., Guðm. Jónsson frá Stykkishólmi og Sigur.jón Jó- hannsson bókh. á Seyðisfirði. 4. mal Páll ísólfsson og frú eru nú komin til Khafnar, og munu þau koma hing- að með Gullfossi næst, og einnig systir frúarinnar, sem hjá þeim hefir veriS í vetur. Merkur maður andaðist að pverá í Vesturhópi 26. mars þ. á., Jakob bóndi Gíslason, fæddur árið 1864. Þau Sigurbjörg Arnadóttir kona hans reistu bú á Þverá fyrir rúmum 30 árum alveg efnalaus. Heimili þeirra var alla tíS kunnugt aS ráSvendni, gestrisni og greiðasemi. — Jarðar- för Jakobs heitins fór fram 15. apríl. Við gröfina stóð ekkja hins dána manns, og umhverfis hana 13 börn þeirra hjóna uppkomin, 10 synir og 3 dætur, öll hin myndarlegustu. — petta var ánægjuleg og sjaldgæf sjón — ljós vottur þess, hve óvenju- miklu óþreytandi elja, sparsemi og hirðusemi samhentra hjóna fær til vegar komið, þó ekki sje í byrjun annað til en — hugur þeirra og hönd. L. K. Fagnaðarsamsæti var cand. theol. Bagnari Kvaran og konu hans haldið 10. mars af Sambandssöfnuðinum í Winnipeg, sem R. Kvaran rjeðist til prestur. Stýrði fagnaðinum forseti safnaðarins, Magnús B. Halldórsson la.knir, og hjelt aðalræðuna fyrir minni þeirra hjóna. Ræður fluttu ennfremur sjera Rögnvalidur Pjeturs- son og sjera Albert E. Kristjánsson, og síðan heiðursgesturinn. Söngur var og í samsætinu mikill. Að ræðuhöld- um loknum fóru fram veitingar í samikomusal kirkjunnar. Sátu sam- sætið nærfelt 300 manns. Síríus fór fiá Bergen í gær. Á hann að koma hingað iþ. 8., og fara aftur hjeðan þ. 11. Um fyrstu ræðu Ragnars Kvaran í kirkju Sambandssafnaðarins íWinni j peg segir Heimskringla þetta: „Rúrn- Itga 500 manns mun hafa verið sam- ar: komið, er allir ljetu hið besta yfir ræðunni, og má gera ráð t’yrir, að kirkjan verði vel sótt í framtíð- inni. Sjera Ragnar er eigi eingöngu hið mesta glæsimenni, heldur af- bragðsgóður prjedikari. Ræða hans var hvorttveggja afbragðsvel samin og víðsýn og sannfærandi. Þá eiga menn erindi í kirkju, þegar menn roega eiga von, á þesskonar prjedik- unum......... ið „Fylla' ‘ þýskan botnvörpung og fíutti til Vestmannaeyja. Höfum vjer lieyrt, að hann hafi fengið 6 þúsund króna sekt. Sterling. Skeyti barst Eimskipafje- laginu í gær frá Þórólfi Bech skip- stjóra. Segir þar að Geir sje byrjað- ur á björgunartilraununum og farinn að dæla vatni úr skipinu, en ekki er sagt frá, hvort þetta hafi borið nokk urn árangur. Veður er hið hagstæð- asta og hefir verið síðan skipið strandaði. Vonirnar til að skipið ná- ist út eru afar litlar, en þó mun eigi með öllu loku fvrir það skotið, a'5 björgunarskipinu takist að ná Sterling á flot. Erjefin hans Bröndals. Morgunblaðið og Lögrjetta hafa fiutt fáein brjef frá Matthíasi til ritstjórans. Þegar jeg las þetta, datt mjer í hug, hvort nokkur maður hirti um brjef Benedikts Gröndals. Þau eru vitanlega full af fyndni og rituð af mikilli snild. Mjer dettur í hug, það sem merk- ur maður sagði mjer nýlega, ald- urhniginn. Hann sá brjef, eða heyrði, frá Gröndal, ritað til E. Th. Jónassens, sem mun hafa ver- io bæjarfógeti í Reykjavík þegar Gröndal ritiaði brjefið, en þá var sögumaður minn í skóla. Þetta brjef var umkvörtun um mykju, eða forarfýlu af áburði, sem lát- inn var á túnblett í bænum. Var brjefið afarfyndið og langt, víð- förult og ef til vill nærgöngult við einstaka menn. En þess háttar verður að fyrirgefa ritsnillingi. — Jónassen hafði tekið brjefið til sín og haft þau orð um, að þ‘ e 11 a gæti hann ekki fengið sig til að láta af hendi við skjalasafnið. En eí til vill er það, brjefið, glatað fyrir bragðið. Þegar jeg heyrði þetta, kom mjer í hug að vekja athygli á brjefum Gröndals. Ef til vill eru þau vel geymd, víðs- vegar. Fegurðar frágangur þeirra kann að hafa haldið hlífiskildi Uppboðsauglysing. Mánudaginn þann 15. maímánaðar næstkomandi verða við op- inbert uppboð, er haldið verður á Xeðra-Hál.si í Kjósarhreppi, samkvæint beiðni erfingja dániarbús Þórðar hreppstjóra Guðmunds- sonar, seldar kýr, bestar og sauðf je. svo og ýms búsáhöld og inn- anstokksmunir dánarbúinu tilheyrandi. — Gjaldfrestur er til 20. oktbr. næstkomandi. Uppboðið hefst kl. 1 e. hád. greindan dag. — Uppboðsskil- málar verðg birtír á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Gnllbringu- og Kjósarsýslu, 15. apríl 1922. Magnús Jónsson. í53SSKH Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðarför sím Stefáns Stephensen frá Hróarsholti. Aðstandendur. Dómsmálafréttír. málaflutningsmanns Lárusar Fjeld Med, 120 kr. til hvors, greiði á- lcærði Ólafur Friðriksson að helm ingi, en hinn helminginn greiði Morgunblaðið flutti á sínum.b;,nn in solidum með átærðum sinum tíma dóm aukarjettarins í Kendrik Qttóssyni, Markúsi Jóns- Ólafsmálið. málinu. Þar var Ólaíur Friðriks- son dæmdur 6X5 daga fangelsi við vatn oe brauð. Hendrik Ottós- son í 4X5 daga fangelsi sömu ti gundar, Markús, Reimar og Jónas 3X5 daga famgelsi einnig við vatn og brauð, og Ásgeir Guð- j.nsson sýknaður. ökipaður sækjandi málsins fyr- ir hæstarjetti var hrj.mflm. Jón Asbjörnsson, en verjandi hinna ákærðu var hrj.mflm. Láfus Fjeldsted.Málið var dæmt i hæsta rjetti 1. þ. m. og í dóminum seg- ir svo: Eftir hinum ófullkomnu upplýs- ingum, sem fengist hafa í málinu og samkvæmt ástæðum þeim, er greindár eru í hinum dómi, og ekkert vemlegt þykir syni, Reimari Eyjólfssyni og Jón- asi Magnússyni. Dóminum skal fidlnægja með >aðför að lögum. o mai. Strand. enn. Vjelskipið „Óðinn‘;, sem áður hefir verið í strandferðum á Austfjörðum, en nú hafði verið gert út á fiskveiðar, er nýlega strand að úti fyrir Hornafirði. Fregnin kom hingað í fyrradag. Eigendur voru þeir St. Th. Jónsson konsúll á Seyð- isfirði, Sig. Jónsson verslunarstjóri þar, Valtýr Guðmundsson prófessor í Khöfn o. fl. Fylla kom hingað í gærmorgun snemma frá Danmörku og tekur nú við landhelgisgæslunni hjer eftir Is- lands Falk. Skipið kom við á Seyðis- firði og var statt þar, þegar strand Sterling bar að höndum á mánudags- ro.orguninn og veitti þar skjóta hjálp til að flytja póst og farþega úr skip- inu inn á Seyðisfjörð, éins og áður hefir verið sagt frá hjer í blaðinu. Foringi skipsins er nú barón Gylden- krone. Hafnsögumaðurinn er Sigurð- ur Oddsson. Nokkrir farþega.r komu hingað með skipinu frá Seyðisfirði. Mislingar. Einn skipverja á Fylla var veikur af mislingum, þegar hing- að kom í gær. Var hann einangraður í skipinu og settur á sóttvamarhúsið þegar hingað kom, svo væntanlega er engin hætta á smitun. Landhelgisbrot. Á leiA sinni frá Seyðisfirði og hingað tók varðskip- athugavert við, verður að stað- fyrir þeim. En tímans tönn er iðin; festa hann, þó þannig, að brot að jeta í sundur það, sem traust- óiafs heimfærist undir HJ4 gr. 1. ara er en pappírinn. Helga dóttir Rg 0g 58. gr. sbr. 99. gr. hegn- sr.illingsins, læknisfrú í Hafnar- ingarlaganna og ákveðst refsing- firði, á ef til vill brjef merkileg in fyrir hann 8 mánaða betrunar- frá föður sínum, en varla þó þau, húsvinna, og að refsing hinna á- sem send hafa verið út í busk- kærðu Markúsar Jónss^nar, Reim ann, því naumast hefir Gröndal ars Eyjólfssor.ar og Jónasar Magn ritað brjef sín í bók. — Hvernig ússonar ákveðst 2X5 daga »fang- sem þetta er, þarf að vinda bráð- eisi við vatn og brauð, og að an bug að því að safna brjefum málskostnaðarákvæði dómsins Ráöstejnan í Benúa. Af upptalningu þeirri sem fer hjer á eftir á fulltrúum og sjerfræðing- um þeim, sem ríkin hafa sent á ráð- stefnuna í Genúa, má sjá að það er ekki nein smáræðis samkoma sem stendur yfir þar um þessar mundir. Og af herbergjatölu þeirri sem sendi- nefndirnar bafa fengið til að búa í, má ráða að eigi mnni vera auðvelt að fá húsaskjól á gistihúsunum í Genúa um þessar mundir, enda þótt fjölda margir hafi fengið inni á sristi- húsum utan borgarinnar. Inni í borginni búa sendinefnd Englendinga — 110 manns, í 130 herbergjum, serdinefnd Belga — 14 roanns í 18 herbergjum og sendinefnd Sviss — 8 manns í 10 herbergjum. pessar þrjár sendineíndir, eru allar á sama gistihúsinu. Sendinefnd Þjóð- verja er 80 manns og býr á gisti- húsunum Eden Park Hotel og Bavar- ia Hotel í 80 herbergjum. ítalska nefndin er 100 manns og býr í 136 herbergjum, Japanarnir eru 50 og hafa jafnmörg herbergi til umráða og fulltrúar Frakkaieru 90 og hafa Gröndals. Þau mundu verða kær- breytist að þvi leyti, að hinir á- 90 herbergi. Fulltrúar Rússa og sjer- fræðingar munu vera um 65 talsins og hafa þeir 80 herbergi. Búa þannig 517 sendimenn inn í borginni og hafa nær sex hundruð herbergi til afnota. I nágrannabæjunum eru: sendinefnd Dana 10 menn, frá Svíþjóð 10, frá Noregi 8, frá Hollandi 16, frá Lux- emburg 4, frá Spáni 15, frá Portú- gal 9, Ungverjalandi 7, Austurríki 6, Búlgaríu 15, Albaníu 3, Jugóslavíu 12, Póllandi 40, Lettlandi 6, Estlandi 24, Tjekkóslóvakíu 30, Lithauen 7, Finnlandi 7, Rúmeníu 22 og Grikk- landi 22. Samtals 323 fulltrúar. Als hafa þannig verið taldir 840 full- trúar frá ríimlega 30 þjóðum, en hjer eru þó ótaldar ýmsar smáþjóðir. Samtals eru fulltrúar.iir og aðstoðar- menn þeirra nálægt 1000. Afarmiklar umbætur \oru gerðar á símasambandi borgarinnar bæði við innlendar stöðvar og eins við flestar höfuðborgir Evrópu. Var hyorttveggja gert að leggia nýjar símalínur í ýmsar áttir, rg reisa sterka loft- skeytastöð, til þess að annast skeyta- Wmdingar til fjariægra staða. Flugslys. Hinn 4. f. m. fórst Handley-Page flugvjel skarnt frá Peking og ljetu 17 menn lifið, alt Kínrerjar. komið sælgæti öllum almenningi: kærðu Markús og Jónas greiði og harðla útgengileg. Mjer sýnist einir in golidum málsvamarlaun sem ritstjóri Morgunblaðsins, sem ' talsmanna ‘þeirra í hjeraði. er útgefandi, ætti ekki að láta i Allan áfrýjunarkostnað málsms, þetta mál niður falla. — Þá era! þ.ar með talin málflutningslaun til blaðaritgerðir Gröndals margar og sækjanda og verjanda fyrir hæsta m jög læsilegar, bæði í Fróða, þeg- j r.ietti, 120 kr. til hvors, greiði ar Gröndal var kennari við Möðru! binir ákærðu Olafur, Hendrik, vallaskólann, og svo ritaði hann Markús, Reimar og Jónas sem í Fjallkonuna oft gleðiríkar og síðar se.gir. gamansamar ritgerðir. Alt þetta j Því dæmist rjett vera: ætti að setja í bók og væri þá vell Refsing ákærða Ólafs Friðriks- gert, bæði gagnvart höfundinum ■ sonar ákveðst 8 mánaða betrunar- og almenningi. Mikið er að græða húsvinna, og hinna ákærðu Mark- á brjefum Matthíasar, að sjálf-:úsar Jónssonar, Reimars Eyjólfs- sögðu. En þó var Gröndal slyng- sonar og Jónasar Magnússonar ari rithöfundur í sundurlausu máli 2X5 daga fangelsi við vatn og sökum fyndni sinnar og flugs. —1 brauð fyrir hvem þeirra. Hinir Hann var að vísu nærgöngull ákærðu Markús Jónsson og Jón- stundum við menn, t. d. Guðmund:a! Magnússon grciði einir in solid Hjalta.son í blaðinu Fróða. En ! nm málsvamarlaun sín í hjeraði. hans hæðni eða græska var þann-jAð öðru leyti skal aukarjettar- ig, svo listfeng, að um hana. mátti dómurinn vera óraskaður. ekki fást. Skáldaýkjur lágu hon- J Allan áfrýjunarkostnað m.tlsins, um svo lausar á tungu, að hann‘;þar með talin málflutningslaun til gat ekki gert að því, þó fleygar sækjanda og verjanda fyrir hæ.sta setningar kæmu af vörunum. ' rjetti, málflutningsmanns Jóns Guðmundur Friðjónsson. Ásbjömssonar og hæstarjettar-

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.