Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 23.05.1922, Blaðsíða 1

Lögrétta - 23.05.1922, Blaðsíða 1
Stærsta Islesnk’a lands- blaðið. OGRJ TTA Árg. bastar 10 kr, innanlands, erl. kr. 12,50. Skrifst. og afgr. Austurstr. 5. Bœjarblað Morgunblaðið. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. XVII. árg. 34. tbl. Reykjavik, þriðjudaginn 23. mai 1922. ísafoldarprentsmiðja hl. Landskjörið. ii. Það var sagt í upphafi þess- arar greinar, að D-listinn væri borinn fram sem merki víðsýnis og samvinnu 4 stjórnmálasviðinu, en B-listinn sem merki þröngsýn- is og stjettarígs. Það er einkum þetta, sem nú skilur. Harðsnúin samtök hafa myndast í landiUu nú á síðustu árum með því mark- miði, að kljufia þjóðina í andstæða stjórnmálatflokka eingöngu eftir því, hvort menn versla við kaup- menn eða kaupfjelög. Þessi sam- tö'k hafa náð tökum á mönnum í ýmsum hjeruðum landsins. En heilbrigt stjórnmálalíf getur ekki þrifist til langframa á slíkri flokka skiftingu. Það ætti að vera hverj- um manni ljóst. Gömlu flokkarn- ir höfðu hugsjónamál, framtíð'ar- mál að berjast fyrir. En þarna er engu slíku til að dreifa. Nurl- aramenska, matarstreita, hugsjóna laust karp og stagl um kaupskap og'smásmuglegt nart og níð milli atvinnurekenda landsins. til sjávar og sveita á að verða framtíðar- 'Stjórnmálalíf Islendinga eftir kenningu þeirra manniai, sem þessa öldu hafa vakið. Og með því að kaupfjelagahreyfingin hefir náð mestuin þroska meðal landbænda, þá er alt kapp á það lagt, að ota þeim út í stjettabaráttu, bæði gegn verslunarsjett landsins og þeim, sem 4 sjávarútvegi lifa. — Þetta er takmark „Tímans“. — Klíka sú, sem utan um hann hef- ir safmast, lifir hálaunuð á bænd- anna kostnað. Hún hefir stofnað til skuldaverslunar í stórum stíl með ógreiðanlegri samábyrgðar- flækju, sem miargir ætla að úr hljóti að verða hið mesta vandræðamál áður en lýkur, en yfir öllu þessu vill klíkan drotna með harðri hendi. Þar er þegar orðinn ríkjandi hinn megn- asti kúgunarandi inn á við, og heiftarandann út á við þekkja allir, sem litið hafa í blað klík- unnar. B-listinn er nú borinn fram sera fáni þessarar klíku. Það er Tíma- klíkan, sem ber hann fram, en ekki Framsóknarflokkurinn á Al- þingi, þótt reynt sje lað láta títa svo út sem listinn sje flokkslisti. Hefir áður verið sagt frá fæð- ingu listans hjer í blaðinu, en nú skal gerð nánarj grein fyrir þvi, sem þar var sagt. í vetur, sem leið, sendi Tíminn lista út um land, meðal baupfje- lagsmanna, og óskaði, að þúr ljetu í ljósi hverja þeir vildu bjóða fram við landskosningarn - ar. Svörin utan úr sveitunum voru að koma á þingtímanum í vetur. En þau urðu ekki eins og Tíminn hafði ætlast- til og mælst til. Þeg- ar langt var liðið á þingtímann stóð svo, að við þessa tilrauna- atkvæðagreiðslu var Hallgrímur Kristinsson framkvæmdastjóri hæstur að atkvæðatölu, þá Sig- urður Sigurðsson Búnaðarfjelags- ráðuna.tur o. s. frv., en Jónas Jónsson var sá 5'. eða 6. í röðinni. Jónas vildi vera efstur, en aftur á móti vildi Hallgrímur ekki vera svo ofarlega á lista, að hætta yrði á, að hann yrði kosinn. Þá var gengið á fund Sigurðar Sigurðs- j sonar og hann beðinn að vera einhverstiaðar á listanum, en -Jónas átti að vera efstur. Sigurður svar- aði því svo, ao hann yrði alls ekki á listanum með Jónasi efstum, þvertók fyrir það. Af þessu er það, sem hann er nú sjerstaklega heiðr aður með árásum í Tímanum í sambandi við lahdskosningarnar. Sigurjón Friðjónsson alþm. var einn iaf þeim, sem hæsta atkvæða- tölu höfðu hlotið á listunum, sem út voru sendir, og nú var hann tekinn fyrir og beðinn að vera annar maður á lista með Jónasi. En þar var líka þvert nei. Hann gaf kost á því, að hann skyldi vera efstur á listanum, en ella yrði hann þar ekki, og var þetta eðlilegt svar, þar sem hann er einn hinna landskjörnu, sem kjósa á í staðinn fyrir. Allar þessiar tilraunir fóru fram án þess að nokkuð væri ráðgast um málið við þingflokk Fram- sóknarmanna.’Hann_ hafði í byrj- un þings kosið 5 manna nefnd til þess að vinna að undirbúningi; listans og voru í henni 3 þing-1 menn ásamt þeim Tímamönnun- um. Þurftu þeir því ekki að ná nema einum þingmanni á sitt band til þess að hafa yfirtökin í nefnd- inni. Og nú voru þau yfirtök not- uð á þann hátt, að listinn var sendur út um land sem fullgerður á sumardaginn fyrsta, án þess að hann hefði nokkru sinnj verið borinn undir þingflokkinn. Fjekk einn þingflokksmanna fregnir af þessu utan af liandi og gerði að umtalsefnj á flokksfundi rjett á eftir, og kom það þá fram, að meiri hluti flokksins taldi nefnd- ina ekkert leyfi hafa háft tilþess að fullgera listann án þess að bera hann undir þingflokkinn, en nefndarmennimir, sem þarna vorn staddir, gátu fáu til svarað. Varð úr þessu megn óánægja og ljetu margir af þingmönnum Framsókn- arflokksins á sjer skilja, að þeir ætluðu alls ekki að sætta sig við slíkt gerræði, heldur breyta. list- anum, eða koma fram með nýj- an lista. Sannleikurinn var sá, að ef þingflokkurinn hefði ráðið list- anum, þá hefði að líkindum Sig- urjón Friðjónsson orðið þar efsti maðurinn, en Jónas alls ekki, og þetta vissu þeir Tímamennirnir. Var mikið um þetta talað þá dag- ania meðal þeirra, sem Kunnugir voru málavöxtum, og hjer í blað- inu kom út frásögn um það, sem Framsókniarflokksmenn staðfestu í viðtali við aðra þingmenn og bæjarmenn að rjett væri. í Tím- anum birtst þá aðeins ómerkilegt yfirklór og var þar látið svo sem listinn væri enn ófullgerður. Aðra afleiðing hafði það einnig, 'að listinn var sendur út af blað- inu en elrki þingflokknum, en hún var sú, að sumir af þeim mönnum, sem áttu að vera á Hst- anum og veitt höfðu jafnvel á- drátt um, að þeir skyldu vera þar, neituðu nú og bönnuðu að láta nafn sitt sjást þar. Sú er sögð ástæðan til þess, að Halldór skólastjóri á Hvanneyri dró sig i hlje, eins og frá er sagt í Tím- anum, og fleirj góðir menn voru til nefndir, sem eins hefðu farið að. Ýmsir þingmenn Framsóknar- flokksins sögðu það hverjum, sem heyra vildi, að þeir kysu ékki listann, styddu hann ekki og Htu ekki á hann sem flokksHsta. Einn hafði þau orð um, að ekkj mundi vera hægt lað leiðrjetta þetta, úr því sem komið væri, á annan hátt en þann, að hafa samtök um, að strika Jónas út iaf listanum, en þá yrði það Hallgrímur, sem kosinn yrði. Og alt fram til þing- slita var í fullri alvöru um það tf.lað af ýmsum Framsóknarflokks inn. En miklu nær sýnist það skiftingu. Af því má telja það ver vera, að reynt hefði verið að farið, að komið hefir nú fram koma honum að í einhverju kjör- sjerstakur kvennalisti við þessar dæminu, til þingsetu í neðri deild. Á landskjörslista á hann ekki vel heima. Hann er kunnastur fyrir undirróður og æsingar, og það eru ekki menn af því tægi, sem ætlast er til að inn í þingið sigli við landskjörin, heldur þvert á móti menn, sem með gætni og íhugun lækki og jafnj æsingaöldurnar, ef þær rísa hærra en góðu hó’fi gegn ir. III. Um þá þrjá af landskjörslist- unum, sem ekki hefir verið minst á hjer á undan, er ekki margt að segja. Verkiamannaflokkurinn muu liafa ráðið með sjer, að hafa jafn- an menn í boði við kosningar, þar sem hann getur neytt áhrifa sinna, og er ekkert við því að segja. En áhrifa flokksins á Al- mönnum, að setja nýjan lista á þjngj getur enn ekki gætt að kosningar, enda þótt ekki sje ann- að en gott eitt um þær konur að segja, sem á Hstanum eru. Um 5. listann, E-listann, er það að segja, áð hann getur ekki átt neinu verulegu fylgi að fagna nokkurstaðar á landinu, og að allir hljóta að sjá, að þeim at- kvæðum, sem þangað lenda, er á glæ kastað. Á honum er enginn maður, sem við stjórnmál hefir * fengist að nokkru ráði. Efsti mað- uriim hefir nokkrum sinnum boð- ið sig fram til þingsetu áður, en fengið mjög fátt atkvæða heima í hjeraði sínu. Um annan manninn vita ekki kunnugustu menn honum til þess, að hann hafi nokkum áhuga á þingmálum. Þriðji mað- urinn er gott skáld, en mun litlá löngun hafa til þingsetu. Lengra þarf ekki að rekja. Þessi listi er ívrirfram dauðadæmdur. s^a®’ i neinum mun, nema þá að ein- Það gekk margt öfugt fyrir hverju leyti í sambandi eða sam- vinnu við sterkari flokka eðasam tök í þinginu. Við síðustu lands- þeim Tímapiltunum þá dagana. Á skírdag kölluðu þeir Framsóknar- flokksmennina alla á fund í Lauf- ási og gáfu þeim þar kaffi. Þá fóru þeir Tryggvi og Jónas fram kosningar vantaði mikið á, að verkamannaflokkurinn væri svo fjölmennur, að hann kæmi manni á Það við flokkinn, að hann sner-' ag; og Y5st má telja, að ennvanti ist í heild öndverður við Spániar-; hann töluvert til þess. Þátttaka tollsmalinu, og atti þetta að verða flokksins í landskosningunum með meðmæli með flokknum til sig-' sjerstökum lista mun því fremur urs við þingkosningarnar. En í j gerg til þess að kanna fylgið, en þetta var þannig tekið, að tillaga | hins, að forvígismenn flokksins þeirra var fyrir fult og alt' búist við að koma mannj að. Efst kveðin niður þarna á kaffifund-já listann hefir flokkurinn sett inum. Sögðu þingmenn, að mál- j mann úr hægra fylkingararmi sín- inu hefði verið haldið svo fast om, þ, e, gætinn mann og vel fram þar á fundinum, að sýnilega' metinn borgara hjer í bænum, og hefði það verið ætlun þeirra Tíma1 sýnir þetta, að flokksstjórnin sjálf mannanna, að kljúfa flokkinn. En tetnr meiri hluta verkamanna hjer af því varð ekki og greiddi flokk j á landi, sem flokkinn fylla, enga urinn óskiftur atkvæði þvert á; æsjng,amenn nje ribbalda, enþann móti því, sem Tíminn vildi vers j stimpll hefir Alþ.bl. nú á síðari láta. Um Lárus á Klaustri er.timum Yerið að reyna að setja á það sagt, að hann tók þarna á: flokkinn í heild. Er gott áð sjá fundinum mjög skarpa afstöðu j þa yfirlýsingu frá flokksstjórn- gegn blaðinu. Hafði hann m. a. j inni; sem felst í því, að hún hef- sagt, að þeir Tímapiltarnir þyrftu ir skipað Þorvarði prentsmiðju- ekkert að segja sjer um það,. stjóra Þorvarðssyni í efsta sæti á hvemig menn Htu á þetta mál úti listanum. um land. Hann væri nýkominn af kjósendafundum heima í hjer- aði sínu. Það mætti vera, að ein- hverjir fyndust úti um sveitim- ar svo vitgrannir, að þeir vildu Kvennalistinn hefir góð nöfn á boðstólum, en allar eru konurnar sem þiau bera, samt sém áður ó- reyndar á stjórnmálasviðinu. Þetta blað er þeirrar skoðunar, að kon- taka Spánartollinn fremur en j ur ættu ekki að vera á ferð með breyta bannlögunum, en margir' sjer]ista, heldur starfa að stjórn- væru þeir ekki. Beið Tíminn þaraa málum í samvinnu og góðu sam fullkominn ósigur innan síns eig-! komulagi við karímennina, skift- in flokks. Og svo rak hver ósig-L.st í fi0kka með þeim um sam urinn annan í þinginu: í viðskifta eiginleg áhugamál og ganga til málunum, Spánartollsmálinu, orðu roálinu o. s. frv. kosninga í samvinnu við þá. Sú skoðun var áður ríkjandi í Heima Frá þessu, sem fnam er tekið ’ stjómarflokknum, og því hafði Fasteignamatiö ntfja. Eftir Bjöm Bjarnaxson, hreppstjóra í Grafarholti. I. Það er nú komið út í bókar- formi, og hefir öðlast gildi 1. apríl þ. á Eins og vænta mátti eftir und- irbúningsleysinu, er aðaleinkenni þessa mats samræmisleysi á flest- um sviðum, og milli matssvæð- anna um land alt. Þetta sjest þegar við lauslegt yfirlit. Milli hjeraða er þetta víðast óskaplegt, og sama er sumstaðar milli jarða iimanhjeraðs (matesvæðis), t. d. í Borgarf jarðarsýslu. Þó jeg vegna kunnugleika sjái það best þar, býst jeg við að víðiar sje líkt. Þar er jörð (llandverð) 40, önnur í nágrenni 44, en sú lægri er alt að tvígild við hina hærri (80 og 44 hefði látið nærri). Aðrar, sín í hvorri sveit er saman liggja, eru 73 og 78, en rjettu hlutföllin munu vera nál. 120 og 78, eða jafnvel heldur meiri munur; og lik dæmi mætti telja mörg. í Kjósarsýslu er matskvarðinn sýnilega lang-hæstur, eða alt að því tvöfaldur við flest önnur sveita-(landbúnaðar)-hjeruð. - Af öðrum hlutum landsins virðist mjer matið vera ríflegast á N.- Þingeyjar- og N.-Isafjarðarsýslum, ef til þess er litið, að það eru fremur útkjálkahjeruð. í flestum öðrum sveitahjeruðum er matið miffikunarlega lágt. (Vestmanna- eyjar teljast til kaupstaðanna). Kjósarsýsla skanar svo laugt hjer á undan, hefir verið sagt til hann við síðustu landskosningar þess að mönnum geti orðið það, konu ofarlega á lista sínum. Þetta ljóst, hverjir það ern, sem að B-! fyrirkomulag hefði átt að haldast, fram úr, að þar eru hlynninda- listanum standa, því Tíminn hefir'að kona væri á hverjum lista, til lausar smájarðir með líku land- haft í frammi blekkingar um það þess að tryggja samvinnuna en mál, eins og flest annað. Líka má varna sundrunginni, því það getur af þessu sjá, hver afstaða Tíma-Jekkert gott af sjer leitt að konur og klíkunnar er nú til þingflokksins,; kiarlar skipi sjer í öndverðar fylk- sem hún stendur í sambandi við. ingár í stjórnmálum. Það eru Listinn er eingöngu sniðinn með engin mál uppi, og eiga engin mál það fyrir augum, að fá J. J. kos- að vera uppi,. sem rjettlæti þá roati og stórjarðir annarsstaðar, og meðalbýli þar á við höf- uðból í öðrum hjeruðum, og það næstu sveitum, sem líkt standa að vígi í flestu tilliti. Þessu til sönnunar leyfi jeg mjer að sýna dæmi, en fer lítið út yfir næstu

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.