Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 07.08.1922, Side 2

Lögrétta - 07.08.1922, Side 2
LÖGRJETTA i f uin, bæSi stjómarsimiuin og stjórn *randstæðingum. Átta þingmenn TQru fjarverandi. g g j atollurinn var hækkaður aneð 79 atkvæðum gegn 60. Hvað afstöðu stjómarinnar til kjöttollsins snertir má geta þess, aö Blehr forsætisráðherra ljet þess getið í umræðunum, að stjóminni hefði ekki fundist ástæða til að fara fram á hækkun kjöttollsins nú, en hefði fremur kosið aö láta hann bíða hinnar almennu endur- skoðunar tollanna. Yerður ljóst af því, að stjómin hefir fremur verið andvíg því, að tollurinn var settur & nú. ---- o - Bach og föandal. Nöfrdn Baeh og Hándel kannast margir við nú orðið hjer í bæ. Þeir hafa svo oft sjeð þau á söngskrám hinna. ungu hljóöfærameistaravorra og söngsnillinga. En ef spurt væri: Hverrar þjóð- ar voru þeir, hvenær vora þeir uppi, hvar lifðu þeir og störfuöu og hvemig urðu þeir svona frá- bærir listamenn 1 Þá yröi víst flest- um ógreitt um svar. Jeg held, að það sje misráðið af hinum uúgu listamönnum vorum, þeim, sem kynna vilja þjóö vorri listaverk útlendra meistara, aö láta hana ekki vita önnur deili á þeim en nöfnin. Jeg minnist þess ekki, aö jeg hafi sjeö æfi þssara meistara getið á íslensku, þó undarlegt sje. Líf þeirra beggja þolir þó aö koma í birtuna, hvort sem litið er á trú þeirra eða breytni. Báðir voru þeir 'tvímælalaust hinir mestu tónsnill- ingar og hljóðfærameistarar, sem nokkurn tíma hafa uppi veriö og líf þeirra ágæt fyrirmynd ungum lista- mönnum. Hjer er ekki rúm til að sgja ýtar- lega æfisögu þessara meistara; en jeg ætla, meö leyfi ritstjórans, aS segja þeim, sem ófróðir kunna að vera, eithvaö af því, sem dreif á daga þeirra, eins og mjer hefir kent verið. Gæti það ef til vill, orðiö til þess, að enhverjum yröi þá, eins og mjer, nöfn þeirra minnisstæöari og kærari, I. Jóhannes Sebastian Bach var fæddur í borginni Eisenach á Þýska landi 21. mars 1685. Hann var ættaður frá Þýringum. Þar bjuggu forfeöur hans og ætt- menn á 16. og 17. öld, og var þaö alt margkvísluð söngmannaætt. Forfaðir Baeh-anna hjet Yeit Baeh, og voru niðjar hans allir "ngmenn í 6 ættliðu. V. Bach var uan og bakari, en unni mjög ■' Vigiist, og sló gígju sína í tóm- uridum sínum og söng sjálfur i -ð, en myLnukarlinn sló taktinn. Bann bjó um hrífc i Pressburg, en af því aö hann gerðist eindreginn mótmælandi, þá var hann gerður rækur þaðan (1550). Hvarf hann þá aftur til áitthaga sinna í Þýring- um. Það er þrent í fari V. Bachs, sem auðkendi alla niðja hans; þaö var songgáfan, ættjarðarástin og trú- festi viö lúthersku kirkjuna. Það er eins og sönghæfileiki ætt- arinnar kæmi fram í J. S. Bach í allri sinni fyllingu, og sem hafin upp í æöra veldi. Faöir hans Jó- htnn Ambrosius Bach í Eisenach- var þar borgarsöngvari; móöir hans Elísabet Lámmerhirt var frá Herfurðu (Erfurt) á Saxlandi. Þrír synirþeirra komust til fullorö- ins ára, og var J. S. Bach yngstur. Af lífskjörum Bachs er ekki margt glæsilegt að segja. Hann lifði fremur inn á við kyrlátu, auö- ugu listamannslífi heldur en út á við til fjár og frama. Þegar hann var 5 ára misti hann foreldra sína og fór þá til annars eldra bróöur sms, Jóhanns Christoph B., organ- leikara í Ohrdruf, og naut þar kenslu í þátímans fræöigreinum, og þar á meðal grísku og latínu. Auð- vitað var honum kent að leika á bljóðborð (klaver) og fiðlu. En ekki var hann nema 16 ára, þegar bróðir hans sló af honum hendinni og ljet hann spila á sínar eigin spýt ur; fór hann þá út í heiminn meö tvær hendur tómar; hann haföi Láa og skæra söngrödd og leikínn var 1 ann orðinn í hljóðfæralistinni. Þetta var nú alt, sem átti, ungur crengur. Árið 1700 tókst hann ferð á hend- ur til Liineborg; var hann þar tek- inn í söiigsveit í Michelins-skóla'svo nefndum; en þá vildi svo til, að liann komst í mútur og misti sín skæru hljóð; hann var þá notaður til að leika á fiðlu og organ; fyrir það skyldi hann fá mat og vasa- skildinga, einn dal á mánuði hverj- um. En drengurinn var dáðríkur og dró ekki af sjer, og með því tókst lionum að verða listamaður; hrykki bonum dagurinn ekki til þá vann hann fram á nætúr. Oft fór hann heilar dagleiðir til að heyra og læra eitthvað nýtt. Einu sinni lagði hann leið sína til hins fræga organmeist- ara Rúnteen í Hamb^rg, og öðru sinni fór hann til Celle til að hlusta ú hina - orðlögðu frakknesku hljóð- 'færasveit þar. Svona liðu 3 ár; hann fjekk enga fasta tilsögn, held- i(T kendi sjer að mestu leyti sjálfur. Enn þurfti hann að fara að skygnast um eftir einhverri stöðu sjer til lífsuppeldis. Og af því að hann var sannur Bach, þá hvari bann aftur til ættstöðva sinna í Þýringum; gerðist hann þá fyrst tðlari í Weimar, en síðar hrepti hann ógn lítilmótlegt organleikara- starf í Amstadt. Þá var hann 19 ára. í þessum gestrisna smábæ var hann 3 ár, og þroskaðist að andleg- um vexti og vitsku; sönggáfa hans var þá að brjótast úr hýðinu. Bæj- armönnum fanst fátt um þær sveifl • ur; „hann er farinn að breyta lög- i:num“, sögðu þeir, „á ýmsa vegu“. Slík nýbreytni þótti þeim óhæfa og vísuðu honum að lokum á burt. Einu sinni hafði hann beðið þá um mánaðarorlof, en það urðu þá fjór- ir mánuðir. Auðvitað hafði hann varið þessum mánuðum til að læra organslátt hjá Buxteude í Liibeck og orðið að labba þangað, eigi skemra en 7 mílur vegar. En því fór fjarri að bæjarmenn teldu hon- um þetta nokkra afsökun. Þá hlaut B. sömu stöðu næst í Muhlhausen í Þýringum (1707). En lítið var á þeim skiftum að græða, því að öll árslaunin vora 85 gyllini. En B. kveið hvorki elli nje fjeleysi, heldur kvæntist á því sama ári fyrri konu sinni, Mari Barbaru. Þessa konu sína misti hann 1720; en ári síðar kvæntist hann seinni konu sinni, er hjet Anna Magdalene Wiilkeús, gáfuð söngkona. I hjónaböndum þessum fæddust honum alls 19 börn; en ekki lifðu hann nema 6 synir og 4^dæt- ur, og þann, sem mestan orðstír gat sjer af sonum hans, átti hann viðfyrri konu sinni. B. var trúfast- ur eiginmaður og ágætur faðir hörnum sínum. Ekki bjó hann nema eitt ár í Muhlhausen; þá bauð Wilhelm Ernst hertogi í Weimar honum hirð söngvararstarf þar og organleikara. Hertogi þessi var einna fremstur smáhöfðingja þeirra, sem þá voru uppi í Þýskalandi; þar dvaldi hann mörg ár (1708—1717). — Hann gegndi nú fyrst og fremst organ- leikarastarfinu, en jafnframt tók hann þá að semja kirkjuleg tóna- ljóð. Frá þessum manndómsárum hans eru margir af organtónum hans og forspilum og kliðlögum þeim, er „fúgur“ nefnast, og eiga rót sína að rekja til lagsöngvaskóla Palestrina, hins ítalska tónsnillings \dáinn 1594). Þar samdi h..nn líka s:na hugvitsfullu organ-kórsöngva, er söfnuðurinn skyldi syngja, og r.arga hina kirkjulegu hátíðasöng- va sína. Alt vildi hann helga sinni liæru, lútersku kirkju; sá kirkju- söngur, sem fyrir var, átti til sið- bótarinnar rót sína að rekja. Frá Lúther og samverkamönnum hans sireymdi sú sönglind, sem veitti kirkju hans lifandi vatn öldum sam- an. Sálmakveðskapurinn og söng- urinn hjeldust í hendur. Hátíða- scngvar B. áttu að verða nokkurs- konar uppbót fyrir kaþólsku messu- söngvana, sem lögðust svo mjög niður með siðbótinni, enda hafa þeir þróast vel í lúthersku kirkj- unni. í öllum þessum hátíðasöngv- um hvílir aðaláherslan á einsöngn- um (sólósöngnum) ; í þeirri grein er B. allra tónskálda frjósamastur. Palestrina var fyrirrennari hans og fordæmi í þessu efni sbr. kirkju- sc'ngva Palestiina 1581). í Weimar varð B. fyrst frægur af organslætti sínum. Einusinni veðjuðu þeir B. og frakkneskur org anleikari, L. Marchand, um það, hvor leiknari væri; en þegar Marc- hand var búinn að kynna sjer snilli B., þá þótti honum hyggileg- ast að vinda sjer út úr þeim kapp- leik, þótt orðlagður væri. Árið 1717 gerði Leopold, fursti í Anhalt-Köthen B. að söngstjóra sínum. Furstadæmið var kalvínskt og kirkjusöngurinn þar að engu metinn. Úr þessu vildi furstinn bæta. Hann var ungur og fagurfræði lega mentaður maður, og sjerstak- lega sönghneigðúr. B. verður hvort- tveggja í senn: kennari furstans og fjelagsbróðir, og iðkuðu þeir sönglistina saman þar við hirðina; þar hafði B. litlu eiginlegu skyldu- starfi að gegna; þar naut því vax- andi sönggáfa hans nægilegs lofts og sólskins til þess, að hún gæti náð fullum vexti. Frá þeim dög- um stafar megnið af hirðsöngvum hans. smáum hljóðfærasamleikjum (sónötum), innan heimilanna, og dönsum (suiter); við hirðimar og í hófgörðum komu nú (á 18. öld- inni) kirkjulegir kórsöngvar í stað veraldlegra mansöngvakóra, er áð- ur tíðkuðust (Madrigaler), í því fór B. að dæmi Palestrina sbr. kórsöngvar P. 1581). En altaf bjuggu B. þær vonir í brjósti, að sjer mundi gefast víð- tækara starf í þjónustu kirkjunnar og þær vonir ljet hann bera sig til Leipzig (1723); þar varð hann songstjóri við Thomasskólann svo nefnda. Leipzig varð nú síðasti á- fangastaðurinn á æfibrmt hans; þar bjó hann því sem næst sam- fleytt til dauðadags (28. júlí 1750). f söngsveitinni, sem hann átti að stýra, voru 55 söngsveinar, og með þeim átti hann að annast all- an söng í 4—5 kirkjum; þar mátti hann hafa fult frelsi til að semja sjálfur megnið af kirkjusöngvunum og átti það ekki illa við hann; þar að auki tók hann að sjer að stjórna stærsta söngfjelagi borgarinnar, og ennfremur söngfjelági háskólans, og taldi hann þá söngstjóraembætti sitt við Thomas-skólann fremur sem aukagetu. En þó að hann hefði nú ærið að starfa og væri kominn á rjett- an stað að því leyti, þá fór fjarri, að hann lifði í friði og fullsælu í borg þessari. Hann stóð þarna eins og einn uppi, innan um oddborgara, bundinn af ótal hliðsjónum til hægri og vinstri; hann var innaTi um fólk, sem ekki hafði hugsað um, að nokkuð væri sjerstaklega í hann varið. Yerst fjell honum þó söngstjórastaðan við Thomasarskól- ann; þar var hann bundinn í báða skó; hann varð meira að segja að kenna latínu við skólann langa hríð, til að auka te£jur sínar; þetta bak- aði honum hið mesta amstur og ónæði. Svo var alt af skornum skamti, sem hann þurfti að hafa til þess að geta gegnt starfi ;ínu eftir kröfum listarinnar. Tlonum voru t. d. ætlaðir einir 7 menn til hljóðfærasveitarinnar; hina varð hann að útvega sjer sjálfur, eins og best gekk. Það er ótrúlegt, hve miklu B. fjekk afkastað í Leipzig, svo kröpp sein ytri kjórin voru Allur þorrinn af hinum fjölmörgu kirkjutónum hans eru frá þeim árum. Ekki var um neina upplyfting að ræða öll þessi ár, nema hvað hann brá sjer tvisvar að heiman, í annað skiftið til Dresden, og í hitt skiftið til Friðriks II. Prússa- konungs í Berlín. Hann átti nú einusinni þarna heima, og þar sat hann sem fastast, þrátt fyrir alt ardstreymið af hálfu skólápilta og þjarkið við skólastjórann. Svo voru kjör hans bágborin, að hann varð sjálfur að „stinga nótna- plöturnar“, til þess hann gæti látið prenta nokkra af söngvum sínum. Sjón hans var þá farin að veikl- ast, og er haldið að þessi „nótna- s(unga“ hans hafi algerlega farið með hana. Síðustu ár B. voru einkar þung- bær; hann varð alblindur; tvisvar voru augu hans skorin upp, og meðul var hann látinn fá óaflátan- lcga; en honum versnaði æ því raeira. En þegar B. var dáinn, þá gerðu bf.rgarbúar útför hans veglega; en ekki var þó meining þeirra um þennan mikla meistara rótgrónari hjá þeim en svo, að eftirlifmdi ekkja hans komst í hina mestu ör- birgð og volæði. Hún dó 10 árum síðar (1760) og var þá kcmin á >onarvöl. — í Bach mætast tvær aldir í sögu sönglistarinnar, og er hann sem full trúi þeirra beggja: hinnar hreim- miklu og fjöltónuðu lagsöngvaald- ar, er náði hámarki sínu með Pa- lestrina; þá var hver röddin í marg- rödduðum söng sjálfstætt lag, eins og í tvísöngnum (polyfoni); en jafnframt var B. fulltrúi eða aðal- frumkvöðull hinnar mjúktónuðu samhljómsaldar, þar sem ein rödd- in í hverju margrödduðu lagi var aðalröddin, en hinar henni til fegranar og fyllingar (homofoni). Það sýnir alhæfni B., að tónar hans ná því nær til allra greina sönglistarinnar. Organmeistari hefir enginn verið slíkur sem hann. Ai því að hann var í aðra röndina lag- söngvaskáld, þá er harm meistari i því að semja kliðlög (,,fúgur“) fyrir hljóðfæri, eins og Palestrina hafði áður verið í því að semja þau fyrir mannsraddir eingöngu; tók þá hver söngvari sinn þátt í text- anum, og svo lenti öllum saman að lokum í hrífandi klið. Lítið sýnis- horn af þessum lagsöngvum er hið alkunna lag: „Lóan í flokkum flýg- ur“ (kanon). Þetta kemur fram hjá B. í Org- antónum hans og 15 forspilum, og þar að auki í meira en 100 organ- kórsöngvum; og eigi kemur það síð- ur fram í þeim tónaljóðum, sem hann ætlar hijóðfærum einum (hljóðborði, fiðlu, gígju o. fl.). I kirkjutónum hans er organstíll- inn auðfundina framar öllu öðru, Organmeistarinn er jafnfamt meist- ari lúthersku Mrkjunnar, eins og Palestrina var á sínum tíma meist- ari rómversku Mrkjunnar. B. hefir sam'ð 5 heila árganga af kirkjulegum hátíðasöngvum yfir alla sunnudaga og helgidaga, og eru þeir alls 295. Allir eiga þeir rót sína í einhverju kirkjulagi (sálmalagi) eða kórsöng. — Þá hef- ir hann og samið tóna við píning- arsögu Krists í hverju guðspjalli fyrir sig („Passioner“, t. d. Matt- heusar-passion), og eina tóna út af píningarsögunni í heild sinni. Eina kaþólska hámessu hefir hann og samið, og telja sumir hann jafn- vel ná hámarM listar sinnar ein- mitt þar. Ennfremur hefir hann ort guð- spjallatóna (oratoriur) á jólum, pásbum og hvítarunnu: Ein tenór- rödd les upp guðspjöllin, söngsveit- in grípur inn í á viðeigandi biblíu- orðum, og inn á milli koma svo ein- söngvar í sálmastíl. Kórsöngurinn er meginþátturinn í þessu öllu. Við þetta bætast enn biblíutexta- tónar hans (mótettur), þó að eigi jafnist þeir við hátíðasöngva hans að listfengi. Það er sannmæli, sem tónskáldinu Mozart. varð eittsinn orði, er hann var að leika eitt af tónljóð- i im Bachs: „Hann ætti ekM að heita Bach. (bekkur, lækur), heldur Meer (haf) sökum þess hve hann er óendanlega. a> ðugur af tónasamböndum og sam- h3jómum“. Bach var ekki virtfir að verð- ltikum í lifanda lífi, og nærri lá, að hann gleymdist með öllu á. h:nni köldu og andlega dauðu skyn- S'-misöld, sem þá fór í hönd. Það er fyrst á 19. öld, að hann kimur í Ijósmál aftur, einkum eftir það- er tónskáldið Mendelsohn hafði. stigið fyrsta sporið með því að gera tóna Bachs út af píningarsögu Mattheusar lýðum kunna (1809). Nú hefir Bach verið reistur dýr- kgur og óbrotgjarn minnisvarði. Bá minnisvarði er: öll tónaljóðin hans, sem Bach-fjelagið í Leipzig. gaf út á 200 ára afmæli hans (21. mars 1885), 30 bindi alls, í fjögra. blaða broti. Þar rætast orð skáldsins: „Sem kurl þá funa fela um stund, fram hann brunar aftur' ‘. Frh. ......— .......... Stóra Norræna ritsímafjelagið hjelt aðalfund sinn í Kaupmanna- höfn 30. júní. Fjelagið stendur með hinum mesta blóma og var hluthöf- um greiddur 22% arður af hlufca- fje þeirra. Aðalforstjóri fjelagsins er Weimann.

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.