Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 02.09.1922, Síða 2

Lögrétta - 02.09.1922, Síða 2
2 LÖGRJETTA eitt af tv.emm: að tannskella þá með naglbít, eða stúta þeim. Svo «r mælt á Norðurlandi um af- stöðu katta og bunda og annara smærri dýra, og er Amóri kunn- «r þar allur málsiður. 25. ágúst. 1922. Ami Amason (frá Höfðahólum). Mótmæli. Út af ummælum Morgunblaðs- ins í dag í greininni Landskosn- ingin mótmælum við umboðsmenn ú-listans því eindregið, að at kvæði þess lista sjeu talin saman við atkvæði D-listans eða nokk urs annars lista, og ennfremur að liinn nýkjömi fulltrúi vor verði að svo stöddu talinn til nokkurs sjerstaks flokks, sem nú er uppi í landinu. Konur hafa nægilega mörg sjermál, sem þær vilja beit- ast fyrir, til þess að halda póli- tiskri sjerstöðu, og munu ekki á sínum tíma leita kosningasam- bauds eða fylgis hjá öðram flokki eða flokkum en þeim, sem vilja styðja að framgangi og sigri þeirra mála, sem þær bera sjer- staklega fyrir brjósti. Reykjavík 23. ágúst 1922. Guðrún Pjetursdóttir. Steinunn Hj. Bjamason. ! Mótmæli þessi eru gersamlega óþörf. Morgunblaðið hefir talið C-lista-kjósendur yfirleitt andvíga stefnu A eða B í verslunarmálum, en hins vegar hvergi talið full- trúa listans til ákveðins stjórn- roálaflokks. Ritstj. Suðurganga. Eftir I. G. Nl. í Bologna ríkti ró og friSur; fengum við okkur góða máltíð, skoðuðum svo borgina og hjeldum því næst af stað um kvöldið til Venedig og komum þangað kl. að ganga 2 um nóttina. Við höfðum lesið mikið um þessa borg og margar og miklar sögur fara af henni, hlökkuðum við nú til að ■sjá hana með eigin augum. Nú voru ekki bifreiðar nje hestvign- ar, mjög var lítið um slíkt í þess- ari borg, því götur eru þar flest- ar mjög mjóar og krókóttar, en mikið ferðast á bátum eftir síkj- um er liggja þar þvert og endi- langt. Þrír burðarkarlar rjeðiiit samt strax að okkur, rifu af okk- ur farangurinn og fóm með okk- ur á veitingahós það, er þeir hiifðu umboð fyrir; fengum við þar gott herbergi, en þegar við vorum að hátta, þóttist fjelagi minn sjáýms merki þess að einhver smádýr gengju þar Ijósum logum, mundu þau ráðast að okkur þegar ljósið væri slökt og gera okkur lífiS •ébærilegt. Alt reyndist þetta hrak spá sem betur fór og sváfum við vel um nóttina. Morguninn eftir gengum við strax rakleiðis á Marcúsartorgið, sem er „centrum“ borgarinnar. Torg þetta er rjett- hymdur flötur, dálítið lengra á annan veginn og sömu lögun hafa hinar þykku steinflísar, sem alt svæðið er þakið með. Stórfagrar byggingar lykja um alt torgið svo nema eftir sje leitað. Flest munu þessi hús vera veitingastaðir og keuphallir, nema fyrir öðrum enda tcrgsins stánda tvö heimsfræg stórhýsi: Markúsarkirkjan og „Dogepaladset' ‘. Markúsarkirkjan er náttúrlega heitin eftir guð- spjallamanninum Markúsi, sem virðist vera verndari og aðalátrún aðargoð borgarinnar. Hvernighún eignaðist bein þessa dýrlings veit jcg ekki, en víst er að árið 827 e K. flutti floti ‘borgarinnar þau frá Alexandria tíl Venezia, og vcru þau þá jörðuð þar með mik- ilþ viðhöfn. Dogehöllin var aðset- ui stjómarinnar í gamla daga, og kent við doginn — höfðingja rík- isins, sbr. dux á latínu. — Þarna austast á Pósljettunni bjó í gamla daga þjóðflokkur er nefndist Ven etar, varð hann fyrir miklum yfir- gangi og ófriði af herskörum þeim sem komu einhversstaðar langt að austan á 5. og 6. öldinni e. K., má þar til nefna Húna og Langbarða, sem gerðu alstaðar mikinn usla á leið sinni. Þá kom Venetum vel að eyjar þeirra lágu þarna skamt fyrir landi, en þó nógu langt til þess að sundin voru ófær hestum riddara þessara; flúði fólkið út í eyjarnar, en leitaði svo í land aftur þegar ófriði ljetti; þó urðu altaf einhverjir eftir og bygð varð æ meiri og meiri á eyjunum. Var þar loks kosinn stjómandi (doge) um 700 e. K. og borgin Venezia varð æ fegurri og voldugri (hún var margar aldir höfuðborg í sam- nefndu ríki). Á dögum krossferð- auna óx borginni mjög fiskur um krygg, og græddi þá of fjár á verslun og siglingum; leið kross- faranna lá þar um og þeir fengu rcargir flutning þar austur til ýmsra lendingarstaða á austur- strönd Miðjarðarhafsins. Jeg var að tala um Markúsar- tcrgið, það er meðal annars ein- sjálfu fylgdi Adriahafinu. Skipi þessu náttúrlega afskaplegur fjöldi annara skipa smærri og stærri, sem öll voru prýdd eftir föngum. Þegar út að hafinu kom var alt í einu stansað, „doginn“ stóð upp, tók gullhring, sem æðsti presturinn hafði blessað, og kast- aði honum í hafið segjandi: „Vjer kvænumst þjer haf, til merkis um sanna og eilífa yfirdrotnan vora“. Kastaði síðan æðsti presturinn vígðu vatni á staðinn þar sem hringurinn sökk og því næst kváðu við afskapleg húrraóp og hring- ingar, fallbyssuskot o. s. frv., síð- an haldið heimleiðis og etið og drukkið í 14 daga athöfninni til heiðurs. Við gengum inn í Markúsar- kirkjuna og dáðumst að feguriS htnnar, en nú höfðum við sjeð svo margar og fagrar kirkjur, svo undrun okkar varð minni en ella nundi. Þessu næst hjeldum við til Dogehallarinnar og skoðuðum hana í krók og kring. Þar era gullfalleg listasöfn og svo allir samkomusalimir, sem bera svo ljósan vott um auðæfi og fomt veldf borgarinnar, einkum var það hinn svo kallaði „stóri samkomu- salur“, sem okkur varð mjög star- sýnt á. Þar sátu á ráðstefnu nær 500 manns fyrir nokkram öldum; sætin eru þar enn og málverkin á veggjum og lofti hvert öðru fegra. 1 einni lítillí stofu í húsi þessu tók jeg eftir lítilli hurð eða hlera í vegg, hlerinn var ca. eitt fet á hvern mg; spurði jeg hvemig á þessu stæði og fjekk það svai, að á dögum illræmdu rann- sóknardómanna (inqusitionen, þeg- ar jesúítar og þeirra útsendarar hömuðust að öllum, sem þeir vildu ryðja úr vegi), hefði fólkið gengið upp aðaltröppurnar, sem væru hinumegin við vegginn og stungið nafnlausum ákærumiða inn um kennilegt að því leyti, að þar eru; rjfu, miðinn svo dottið í kassa; ekki gosbrunnar, ekki blómabeö! cpnaði nú eftirlitsmaðurinn hler- nje standmyndir, sem sagt ekki i ann og sýndi mjer kassa þar á nokkur skapaður hlutur nema: bak við og raufina, sem ákæru- „Kampanillen" sem er hár turn,1 skjölin vcru látin inn um. í þessu 98,5 metrar á bæð; er þar hin' litla herbergi sátu svo nokkrir ágætasta útsýn yfir borgina. Ti>rn menn — mig minnir 10 — dag- þessi hrundi árið 1902, en er nú '\ lega, opnuðu hlerann við og við, bygður upp. Þegar jeg stóð þarna; tóku blöðin og lásu og dæmdu á Markúsartorginu flaug mjer í j SVo þar eftir. Má geta nærri hve hug atvik sem skeði þar eft-ir; rjettlátir dómarnir hafa verið og miðja tólftu öld, nefnilega þegar | handhægt hefir það verið fyrir hinn voldugi keisari Þýskalands, Friðrik Barbarossa, varð að biðja Alexander páfa III. fyrirgefningdr á ýmsum móðgunum' og halda í ístaðið fyrir hann meðan hann stje á bak hesti sínum þarna á torg- inu. Þessi páfi gaf svo „doginum“ mjög fagran hring, sem merki .chlutvanda menn að hefna sín á þennan hátt á óvinum sínum. I húsi þessu (Dogehöllinni) er enn- fremur fjöldi af mjög óvistlegum fangaklefum (svo kallaðir blýklef sr); þar sátu áður fangar af alls- konar tagi og að lokum lá leið þeirra flestra um lítið herbergi, þess að hann, eða rjettara sagt \ þar sem stór fallöxi tók höfuðið Venezia, væri herra hafsins, sbr. j a þeim, opnuðust jafnskjótt hler- orð páfans: ,Hune annulum aecipe' ar í gólfinu og fjell höfuðiö gegn etc. Hringurinn átti að vera nokk- j um annað opið en búkurinn um urskonar giftingarhringur og I hitt niður í síki sem er undir her- Venezia átti að vera brúðguminn, j berginu og bar vatnið svo alt en hafið brúðurin, er vera skyldi i burtu, skoðuðum við allan þenn- manni sínum „undir gefih í ölluVan útbúnað og heyrðum þjóninn í tilefni af þessu var svo árlega: segja margar sögur af því, sem haidin stórfeld hátíð í 14 daga er; þama hafði fram farið, einnig r.efndist „la Sensa“, byrjaði hún j sýndi hann okkur klefann, þar á uppstigningardag og dregur sem enska skáldið Byron var lok- nafn sitt af honum — láscensione. j aður inni um tíma; mjer skildist -- Þennan dag fór „doginn“ ætíð | að hann hefði gert það af frjáls- með afar fríðu föruneyti út á skip um vilja til þess að komast að er hjet „II Bucintoro", var það raun um hvernig .væri að lifa í líkast höll er ljómaði af gulli og þessu jarðneska víti. Heimsfræg gersemum. Út úr hvorri hlið kom brú liggur þama yfir síki bak við 21 ár og var hver þeirra 30 álnir Dogehöllina, heitir hún „Ponte dei á lengd og 4 menn við hverja ár, Sospiri", sem þýðir „brú andvarp alt valið lið; róðrarmennirnir voru|anna“. Leið fanganna lá þar um 168 og 40 til vara. Var nú róið og þeim var ljóst, að það var þiett að til gatna sjest naumast ú+ eftir stóra kanalinum og út að þeirra síðasta ganga. Á ey einni fagurri þarna úti við Adríahafið — Zido að nafni — skoðaði jeg feikimikinn bað stað; stóðu ótal baðklefar þar 1 röð í hvítum sandinum en hótelin í annari röð lítið eitt fjær'sjón- um. Þar var ró og friður og engir baðgestir, en 1. apríl átti starf ræksla að byrja og mun þar vera mikil gleði og glaumur á vorin og lífið öllu þægilegra en hjer heima á Fróni í vorhretunum. Áður en jeg kom til Venizia hafði mjer skilist, að þar væra engar götur, en umferðin öll eftir síkjum í „gondolum“, en svo er ekki; göt- ur eru þar margar og fjölfarnar, en þær eru flestar þröngar og krókóttar og mjög lítið mun þar vera af bílum og öðrum vögnum, reiðhjólum og því líku. Eftir endi- langri borginni liggur ,síkið mikla' „Ganale grande“ og þar streyma bátamir, gondolar og stórir mótor bátar, fram og aftur, en um flest önnur síki virtist mjer umferðin minni. Mesta undrun og aðdáun vekja listaverkin í þessum ítölsku borg- um; jeg get því ekki skilið svo við Venizia að nefna ekki heims- fræga málarann Tizian, sem þar átti heima mestan part' æfi sinn- ar. Hann lifði frá 1477—1576 og dó þá 99 ára gamall úr Kóleru, sem geisaði í borginni og gerði mikinn usla. Eftir Tizian er til fjöldi af fögrum málverkum, sem skreyta söfnin bæði í Venizia og víðar. — í Dogehöllinni sá jeg stærsta olíumálverk heimsins ,Para dís“ eftir snillinginn Tintoretto, e: var lærisveinn og samtíðarmað- ur Tizians. Eftir þriggja daga dvöl í Veni- zia hjeldum við til Verona og svo þaðan heixpleiðis yfir Alpafjöllin. Þetta var fyrstu dagana í mars og vorið fariö að gera vart við sig á ítalíu, svo fremur var nú lfeitt að verða að hverfa þaðan norður í kuldann og kólguna og lapþunt og bragðdauft fanst manni nú þýska ölið samanborið við ítalska þrúguvínið, sem var eins og gufað upp á einni nóttu, nótt- unni sem járnbrautarlestin bar okkur í sprettinum frá Verona til Miinchen. Það var fremur dauf- leg nótt, Ríkarður var hvergi nærri til að kveða nje Davíð til ab yrkja og nú sást engin „Alpa- rósin“, sbr. það sem á daga okk- ar dreif á suðurleiðinni. Jeg hafði að vísu skemtilegan samferðamann — danskan rithöfund — en við vorum syf jaðir og þreyttir og sváf- um dúr og dúr þarna í sætum okkar. t Miinchen varð jeg eftir einn míns liðs, því samferðamaður minn hjelt ferð sinni áfram, en jeg ætlaði að staldra þar við nokkra daga, því jeg hafði ekki fengið nægju mína af að skoða borg þessa á suðurleiöinni. Jeg fekk gott herbergi á hótelinu þar sem við bjuggum fyrir jólin. Hitti jeg nú brátt Leif Kaldal og Helga læknj Skúlason,sem líka var þarna staddur; vorum við lengst af sam- an, skoðuðum söfn og stórhýsi og drukkum Miincheneröl á kvöldin, nokkrum dögum síðar hjeldum við Helgi svo til Berlín; varö hann þar eftir en jeg var aðeins einn dag um kyrt; kom jeg þá á stóra ,.Klinik“ þar og sá nokkrar opera- tioner. Morguninn eftir, á leiðinni tíl járnbrautarstöðvarinnar, rudd- ist stór þíll á þjóninn, sem gekk rjett á undan mjer og bar farang- ui minn; var ljótt að sjá þær að- hræðsluna og einhvern smá áverka. Má lesa um þetta atvik í síðasta hefti ,Morgunns‘, þar sem frásögn in er sett í samband viö draum, sem frú eina í Reykjavík dreymdi um mig þennan sama morgun. Að kvöldi þessa dags kom jeg svo til* Kaupmannahafnar; gekk ferðin greiðlega og slysalaust; spilaði jeg lengi dags l’hombre viö danska kaupmenn, sem voru að koma frá kaupstefnu í Leipzig. Dvaldi jeg síðan enn tvo mánuði í Kaupmannahöfn og var þá oft rceð bræðrum mínum, Garðari og Hauk, en þess í milli leitaði jeg mjer fræðslu á sjúkrahúsum, bóka scfnum og í fyrirlestrasölum eða skemtana í leikhúsum og heim- boðum eða smáferðum út á lands- bygðinni. , * Með vordögum hjelt jeg svo heim til íslands og lenti í kon- ungsfagnaöinum í Reykjavík og í tuttugu og fimm ára afmæli með mínum ágætu bekkjarbræðrum. — Síðan með Sterling heim til Vopna fjarðar fyrripartinn í júlí og kann jeg svo ekkj þessa sögu lengri. Skaðabæturnar og fundurinn i London. 1 símskeytum hefir verið sagt frá ráðstefnu þeirri, sem Lloyd George boðaði bandamenn til í London og hófst 7. ágúst. Kunn- ugt er einnig orðið um þaö, að afdrif þesarar ráðstefnu hafa orðið hin sömu og flestra ráð- stefna, sem haldnar hafa verið síðan ófriðnum lauk: hún varö gagnslaus með öllu. Sjaldan hefir skorist eins hvast í odda milli þeirra höfuðpaur- anna Poincaré og Lloyd George eins og þetta sinn. Leit svo út um tíma, að fullur fjandskapur yrði milli Frakka og Breta útaf skoðanamuninum á ráðstefnunni. En sagt er eftir á, aö atburð- irnir sem gerðust þar, muni ekki neinu spilla í samvinnu þ.jóðanna framvegis. Fundir ráðstefnunnar voru haldifir í stjórnarbústað enska for- sætisráðherrans í Downing Street 10 og eftir að hann hafði boðið gestina velkomna bað hann Poin- caré að taka tl máls. Hjelt hann þá langa ræðu, sem mjög hefir verið um rætt síðan og að loknu máli hans þótti sýnt að lítið mundi verða um samkomulag á fnndinum. ltasða Poincaré. V ersailles-samningarnir, hann, eru ávalt meira vanræktir. Má t. d. aðar-glæpamennina; og sagði meira nefna hern- málsisókn Þjóðverja gegn þeim, hefir verið allsendis ófullnægjandi. Um af- vopnun þýsku stjórnarinnar fá bandamenn mjög ljelegar skýrslur, og hvað viðreisnarstarfi og fje- bótum til ættingja látinna her- manna viðvíkur, þá eru Frakkar þar í mesta vanda staddir, vegna þess að fje það, sem Þjóðverjar eiga að greiða upp í þann kostn- að, hefir ekki verið borgað. Fjár- upphæðir þær, sem Þjóðverjum hefir verið gert að greiða, hafa verið lækkaðar hvað eftir ann- að af skaðabótanefndinni, greiðslu- frestur gefinn á nokkrum hluta skaðabótaupphæðarinnar frá byrj- farir, en samt slapp þjónninn með un þessa árs til 31. desbr., og nú

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.