Lögrétta - 24.05.1923, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA
aaM
legt er að úrslitin þar verði á lendið ónumið og ótroðið fram-
sömu leið eins og þegar Olympíu- undan, og hvatti það til að fylgj-
leikarnir voru haldnir í Stokk- ast með. Svo hjelt hann af stað
hólmi árið 1912, að Svíar sjálfir á undan og spilaði, en fólkið kom
fái hróðurpartinn af vinningun- á eftir, og áfram gekk það lengra
um. — Af hálfu Þjóðverja og og lengra, hærra og hærra, alla
Austurríkismanna hefir mjög ver- lcið upp til jökla. Þar bað fólkið
ið vandað til þátttöku í leikunum. hann aftur að snúa við. En hann
Langar þá til að sýna, að þrátt benti á jökulinn. Þar var einnig
fyrir allar hörmungar og eymd óoumið land. Og bak við hann?
undanfarinna ára, sje enn táp Hver vissi hvað þar var? Ef til
og fjör og frískir menn í Mið- vill aldingarðurinn Eden. Og hann
Evropu.
Pneludium.
| gekk á jökuflinn og spilaði. En nú
hristi fólkið höfuðið. Lengra vildi
I það ekki fara. Nokkra stund
j horfði það á eftir honum; svo
------ sneri það við! og fór heim; en
Á öndverðu vori lagði hann hann gekk á jökulinn og hvarf og
af stað að heiman, út í ljósið — í langan tíma frjettist ekki af
vorið — lífið, þrungið nýju gróð- honum, .enda spurðu fáir.
urmagni. Alt var nýtt, nýtt, j.....................................
saýtt! hvert sem litið var. í Nokkru sáðar lrom blindur mað-
Vordísin strauk hendi sinni um ur til borgar, sem stóð hinurn
heiminn — leysti hann úr læð- negin við fjallgarðinn. Enginn
ing og' græddi gömul sár. Með vissi hver liann var nje hvaðan
gleðitáruin og heitum kossum hann kom, en auðsjeð var að
vakti hún jörðina, sem sá að hann var nýlega orðinn blindur.
hún, var komin í ný föt — og liann talaði sjaldan orð; en á
undraðist. Þá hló vordísin svo iiljóð'pípu, sem hann var með, bljes
kliður varð í lofti margraddaður, hann undurþýð, angurvær lög, og
tær og fagur, en söngfuglar þess vegna gerðu flestir vel til
komu úr öiilum áttum og hófu hans. En þó voru nokkrir, sem
vorljóð sín og ástasöngva. Þá hvorki vildu lieyra hann nje sjá.
Ingði hann af stað út í lífið — íiinn þeirra manna var járnsanið-
Ijósið — vorið. m, stór og sterkur, sem stóð við
í feðraarf hafði hann fengið steðjann frá morgni til kvölds,
hljóðpípu — hún var farangur og unni þeirri sönglist einni, sem
hans. hann framleiddi þar með sleggju
Leið hans lá um óbygðir, en sinni. Á hverjum morgni, þegar
lífsgleðin ólgaði í honum og vorið hrnn fór til smiðju sinnar og á
stráði blómum á veg hans, vermdi kvöldin, þegar hann kom þaðan,
hann og heillaði, og framundan lá leið hans um, þar sem blindi
var víðáttan ónumin — ótroðin. maðurinn sat með hljóðpípuna
Hann var ljettur í spori og fór sína, og altaf var margt fólk hjá
lengi dagfari og náttfari, án þess l.onum. Smiðnum gramdist þetta
að finna til svefns eða þreytu. æ því meira, sem hann fór oftar
En eitt bvöid dró þoku á fjöll þar um. „Smekkleysi fólksins",
og kólnaði í veðri. 1 fyrsta sinni hugsaði hann. „Að það skuli safn
á ferðinni varð hann þreyttur ast að þessu væli, sem dregur úr
cg settist niður til að! hvíla sig. því alilan kjark og kraft. Betra
En þá greip hann undarlegur væri því að hlusta á steðjann
heygur. — Auðnin var skugga- minn, og láta hann kveða í sig
leg — þögnin ömurleg. Hann tók táp og dug, eins og það gerði, áð-
hljóðpípuna sína og bljes - hve ur en þessi bölvaður vælukjói
lengi, vissi hann ekki, en þegar kom“. Og óvild hans til blinda
'hann ieit upp, var komið glaða raannsins magnaðist dag frá degi.
sólskin, og í kringum hann var Eitt kvöld var dóttir smiðsins
alt unga fólkið úr sveitinni. Hann honum samferða heim frá smiðj-
undraðist og spurði, hví það væri unni. Þegar þau komu til blinda
þar komið, og fjekk það svar, að ruannsins lagði hún pening í lófa
það hefði verið í skemtiferð, sömu hans, og strauk hendi sinni yfir
leið og hann. XJm kvöldið, þegar augu hans. En blindinginn greip
þokan gaus yfir, viltist það, en hendina, sem gaf og kysti. Þá
svo heyrði það lögin, sem hann; þreif smiðurinn með vinstri hendi,'
spilaði, og það var eins og -hann dóttur sína frá honum, en sló
bljesi burt þreytuna og þokuna. | meö þeirri hægri á höfuð hins
Svo stefndu allir til hans, og eft- ’ blinda, svo hann f jell í rot á göt- j
ir því sem nær kom, urðu lögin vna. Fólk þyrptist að og stumr-
aði yfir blinda manninum, en smið
urinn flýtti sjer burt með dóttur
sma.
Blindi maðurinn lá lengi í rot-!
inu, og þegar hann raknaði við
i.
blíðari og sólskinið glaðara.
Þegar hann settist, virtist hon-
um auðnin gróðui'laus; en nú
sá hann algrænt kjarr og ang-
andi blómskrúð, og alt í kring
ómaði vorfuglasöngur. Kom í aftur var hann heyrnarlaus. Eft-
dans! kom í leik! Kom í dans! ir langa legu komst hann þó aft-,
Fögnuðurimi greip hann, og í ur á fætur, og litlu síðar var hann
gieði sinni setti hann hljóðpípuna1 horfinn úr borginni. Enginn vissi
á munn sjer og bljes. Og aftur: iiverí
undraðist hann. Unga fólkið fór
alt að dansa. En er hann spurði,
hví það' dansaði, var honum svar-
Hann hafði beðið til guðs, og
rödd, sem hann aldrei hafði hieyrt
að, að hann hefði spilað svo in- áður, talaði nú tii hans, er hann
dælan vals, og stúlkurnar söfn- j Var orðinn heyrnarlaus, og hann
uðust um hann og báðu hann að ( ijet röddina leiða sig. Röddin
spila meira.
„Þessi hljóðpípa mín er víst
mesti kjörgripur", hugsaði hann.
leiddi hann til suðurs og austurs
að fjallgarði háum og fögrum;
cg röddin leiddi hann áfram
„Hún spilar alls konar lög, þegar. lengra og hærra nótt og dag. —
jeg blæs á hana. Með henni ætti Hjá honum var enginn munur
jeg að géta unnið kongsdóttir-
ina og hálft konungsríkið“.
Nú vildi fólkið fá hann heim
dags og nætur.
Að nú var vor, það fann hann
á hlýjunni. En fegurðina í kring
með- sjer, en hann benti á víð- um sig gat hann hvorki heyrt
r;je sjeð. Að eins röddina, sem
leiddi hann áfram, gat hann heyrt.
n nú var hann farinn að efast
um hvort þessi rödd væri nokkuð
annað en hans eigin hugsun eða
myndum, sem ljeki sjer að því
að draga hann á tálar, þegar hann
var orðinn blindur og heyrnar-
laus. „Hafði ekld röddin lofað
honum vori, fegurra og sælla en
nokkru öðni, og fullkominni
heyrn og sjón, ef liann gengi þá
götu, sem hún leiddi hann?“ Nú
fann hann að svarið var komið,
en hann gat ekki notið dýrðarinn
ar, — vantaði bæði heyrn og
sjón. Meðan hann var að hugsa
um þetta, datt hann, og hrumlaði
s:g á höndum og andliti. Hann lá
kyrr um stund, örmagna og von-
laus. „Var ekki best að liggja
hyr og bíða dauða síns?“ Bráð-
lega, reyndi hann samt að standa
á fætur aftur, en þá kendi hann
óþolandi verkjar í öðrum fætin-
um; hafði brotið hann, þegar hann
datt. „Röddin leiðir mig víst ekki
Iengra“, hugsaði hann beisklega.
En svo komu hugsanirnar hver
af annari, og hann mintist þess,
eð þó hann væri bæði blindur og
hevrnarlaus hafði liann aldrei
hrasað meðan hann trúði rödd-
inni. Ef til vM hafði hann verið
of óþolinmóður. Eina tilraun
skyldi hann gera enn. Og hann
fór að biðja til guðs og bað um
trú og styrk, og hann bað lengi
heitt og innilega, haun bað, uns
hann trúði. Þá talaði röddin áft-
ur til hans, og sagði: „Þegar þú
ert kominn heim, færðu aftur
sjón þína og heyrn; en alla leið
þangað verður þú að fylg'ja mjer
þó þú verðir að skríða“.
Öruggur skreið hann af stað
n eð brotinn fót og blóðugar hend-
ur og höfuð.
Það var brattlent og erfitt og
fe-rðin sóttist seint, og þótt hon-
um fyndist undarlega bratt, heim
að sækja, hjelt hann öruggur á-
fram.
Svö var það' alt í einu, að yfir
hann kom undarlegur sælufriður.
Einu sinni áður hafði liann fund-
ið það sama; en hvenær? Jú, hann
mundi það. Þá hafði hann verið
smádrengur heima. Var hann nú
kominn heim? Sælutilfinningin óx
- - varð að svo sterkri fullnægju,
aö slíkt liafði hann ekki þekt áð-
ur. Hann reis á fætur, — var heil-
fættur — gat hlaupið. Þrjú skref
hljóp hann, og augu hans upp-
hikust. En var hann heima? Nei,
hann var á háum fjallstindi og
sá vítt yfir. En þarna langt, langt
á burtu sá hann heim, og sjón
hans var svo skörp, að hann gat
eint alla sveitina, og öll hennar
Kennimerki, jáfnVel fólkið gat
hann sjeð, þrátt fyrir fjarlægðina.
Og er hann leit í kring um sig, sá
Lann heim, svo víðáttumikinn og
fagran, að annað eins hafði hann
aldrei sjeð áður. —
Hann setti hljóðpípuna á munn
sjer og bljes. í fyrsta sinn heyrði
Lann sjálfur, að hann spilaði lag;
og nú hafði hann fult vald á
U jóðunum.
Rvík, 6. mars 1923.
Kristmundur Þorleifsson.
frá Valdalæk.
--------o--------
Staka.
Vorið jeg að vini kýs;
— verður nótt að degi,
þegar glóhærð geisla-dís
gengur norðurvegi.
Jón S. Bergmann.
ai
(V. I ii: ■ m
Tileinkað ** *
Eins og kunnugt er, koma
stundum fram hjá þjóðunum
undarlegir menn og undarleg
málefni og fá þá líka oft byr
undir báða vængi í svipinn, ekki
sist ef þeir fara að fást við
stjórnmál, þó þeir hafi annars lít-
ið til brunns að bera og sagan
sýni eftir á, að spor þeirra sjeu
hverfandi smá og fá, sem fram
á við liggja. Mennirnir sem valda
þessu eru oft hávaðamenn sjálfir,
eða menn sem fá aðra til að
koma á slíkum hávaða, menn sem
sjálfir geta ekkert nýtt lagt til
niálanna, en nota sjer annara
stefnur og málefni og snúa þeim
íeynslu fyrir langa löngu að neð-
anjarðar. starfsemi moldvarpna
hans var nærri því eins má.ttug
I eðli sínu og boðskapur sjálfs
hans. Hann átti það sem hann
langaði til að eiga af áhrifum
í bæ sínum. Með aðstoð mold-
varpnanna gat hann knúð fram,
með blíðu eða stríðu, næstum því
alt sem honum þóknaðist fyrir sig
eða sína. Og samt sem áður kom
að því, að honum fanst þetta
ekki nóg.
Prjedikanir hans og uppbygg-
ingarrit urðu smám saman að
blöðum,. með allskonar efni. Og
þau breiddust út um alt landið
og sköpuðum honum áhrif oggildi,
sem voru dálítið í ósamræmi við
stöðu hans sem afskekts prje-
dikara, sem hafði byrjað göngu
sína hálft um hálft sem leikprje-
dikari fyrir „alþýðuna“.....En
í hendi sjer, eins og best hentar
sjálfum þeim. Þetta getur oft ’ nú fullnægði þetta líonum ekki
gengið all-lengi, en þó aldrei til lengur......Og eins og það hafði
lengdar í einu. Allir þeir, sem1 \erið gleði og stolt föður hans,
þekkja stjórnmálasögu annara þegar stráklingurinn reif í sig
þjóða kannast við ýms slík tíma-. brauðið sitt, eða hámaði í sig
bil þar og jafnframt við ýmsa grautinn úr askinum sínum, svo
kafla úr bókmentum þeirra, þar I að ekkert lát var á, eins var það
sem margir rithöfundar hafa iýst áiram, þegar árin liðu, að insta
þessu, orsökum þess, áhrifum og eðli Króka-refs var græðgin...........
eileiðingum. Slíkar lýsingar á En græðgin hafði bara vaxið; og
t. d. pólitískri óáran í mannfólk- nú stefndi hugur hans að því að
inu eru margir til og þeir flokk- r.á völdunum, völdunum yfir þeim,
ar fólks, sem helst hafa verið sem sterkastir voru, til þess að ná
taldir þessu valdandi, hafa verið dýrðinni og virðingunni sem völd-
skírðir ýmsum nöfnum, sem oft unum fylgir, til þess að ná því
hafa fests við þá. í Noregi t. d. æðsta, sem náð yrði í landi
lýsti Alexander Kielland þessu sínu og samtíð............En svo var
ekki ósjaldan og kendi flokkinn það bölvunin, að upphafið á ferli
við kanínur og er það einn slíkur hans átti ekki sem best við þetta
kafli, sem hjer er frá sagt á — þetta upphaf að hafa prje-
eftir, mönnum til skemtunar og dikað um það að vera ánægður
Lugleiðingar og samanburðar við í auðmýktinni, að fyrirlíta þessa
ástandið 'í þeirra eigin föðurlandi. heims gæði og allan þeirra hje-
Og getur hver dæmt um það að góma.............. En margt breyttist,
lestrinum loknum, eins og lionum þung og erfið ár lcomu, óáran,
sýnist. Þó er sögukaflinn hjer sem aldrei ætlaði að enda, ár,
saminn með nokkurs konar sam-
vinnusniði, þannig að til fyrir-
myndar við samninguna hefir ver-
sem lögðu margt í auðn og voru
ennþá yfir mörgum öðriun og
sköpuðu jafnvel smábitunum gildi,
ið tekin íslandssaga handa börn- j sem gerði mennina auðkeyptári
r.m og unglingum, sem lýðskóla- ’ og auðhræddari. En bæði stóru og
maður einn gaf hjer út fyrir litlu bitarnir voru fyrir hann og
nokkrum árum og er í samræmi hans menn — og þeir skyldu verai
við hana víðast hvar skrifað örð- í samábyrgð til að vernda þá.
rjett upp úr frumritinu, en þó j Hjarta Króka-refs fyltist aft-
vikið við sumstaðar þar sem þurfa úr þakklæti, þegar augu hans
þótti, „málefnisins vegna“. Ann-
ars þarf sagan sjálfsagt ekki skýr-
ingar við, nema kannske sum
opnuðust fyrir þessu og boðskap-
ur hans fyltist nýjum krafti. —
Þegar hann vitnaði og prjedikaði,
nöfnin. Mætti þá fá eitthvert | þurfti hann ekki lengur að byrja
landskjörið spurningarmerki til
þess að bera fram fyrirspurn um
það t. d. hvaða mannflokkur það
væri hjer, sem helst væri kendur
við moldvörpur, og af hverjam
það væri dregið og hvernig á
því stæði, að það nafn skuli alt-
af fylgjast með tímanum? Sama
spurningarmerkið gæti líka reynt
að grenslast eftir því, hver Króka-
refur mundi vera, sem nefndur er
i sögunni.
Sagan hefst hjer á því, að
segja frá Króka-refi og því, að í
kringum oig hafði hann safnað
skara af mönnum, sem unnu með
konum og gerðu alt fyrir hann.
.... í bænum voru þeir kallað-
ir moldvörpurnar hans Króka-
refs, sumpart af því, að þær voru
látlaust en hljóðalaust á ferli,
sumpart af þ>Ví að þær komu
svo lítið fram í dagsljósið. Þær
komu og hurfu, eins og þær skyt-
ust niður í holur í jörðinni og
svo grófu þær sig út aftur ann-
arstaðar og skaut alt í einu upp,
þar sem minst varði....... Og
Króka-refur hafði öðlast þá
neðan frá, þurfti ekki að byrja
á því, að hann og hans menn
væru þeir, sem fyrirlitnir væru
og vesæíir í veröldinni. Því þeir,
sem nú mæltu í móti honum, voru
ekki þeir voldugu og virðinga-
mestu, það voru blátt áfram auð-
virðilegir síngirnisrakkar, sem
höfðu rænt brauði barnanna.
Og þegar hann otaði sjer og
sínum upp í hæstu og bestu
sætin, þá var það auðvitað ekki
sætanna vegna; en það var blátt
áfram af því, að heill heildar-
innar þoldi ekki annað. Og þeg-
ar hann og • moldvörpurnar hans
tvöfölduðu nú erfiðið, fjekk ekk-
ert stöðvað hann lengur: við sín-
girnisrakkana gilti ekkert rjett-
læti, þeir voru óvinir hans og
heildarinnar og þessvegna þurfti
að eyða þeim. Og hreyfingin sjálf
fjekk smám saman annan blæ ....
moldvörpurnar ukust og marg-
földuðust. Með blöðum, bókum og
peningum grófu þær sig út um
alt landið. En það var ekki
b ngur neitt líf eða fögnuður þar
s*..m þær foru, men.i vitnuðu ekki
lengyr og frelsuðust eins og fyr