Lögrétta - 25.05.1923, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA
MUyÉO í UMl
í „Lögberg“ hefir um laugau
tíma undanfarið birst greinaflokk-
nr, er nefnist: „ÁstæSurnar fyrir
því, að hugur íslenskra bænda
bneigist til Canada“. í þessum
greinum er mjög gert orð á hag-
sæld bænda í Canada og blóm-
legum búskap, og er fylkjunum
talið alt til gildis, er verða má
til þess að laða bændur þangað
hjeðan úr kreppunni.
Þessum greinum hefir verið
mótmælt, eða þeim tilgangi, sem
þær hafa, m. a. hjer heima í einu
blaði. Og ennfremur hefir verið
að þeim fundið í „Heimskringlu11;
cg þær taldar of lofsamlegar um
hag bænda alment í Canada, og
þau skilyrði, sem þær væru fyrir
arðvænlegum búskap.
Nú í síðustu blöðum að vest-
an, er enn á þetta mál minst. Og
í Heimskringlu stendur mjög eftir
tektarverð fyrirspum til Bi'.i-
fells ritstjóra Lögbergs.Hann mun
lita þessar greinar. Br fyrirspurn
in um það, hvernig á því standi,
.a* aðeins 7-8% bænda í Mani-
toba, hagsælasta fylki Vestur-
Canada, eigi jarðir sínar skuld-
lausar. Hinir allir, eða 92-93%
hafi jarðir sínar veðsettar, og ekki
nóg með það, heldur mest af því,
sem þeir hafi undir höndum. Tek-
ur hann þetta eftir „Free Press“
frá síðari hluta febr. s. 1.
Þá bendir og sami maður, sem
fyrirspurnina gerir, á það, á öðr-
um stað, að amerísk blöð, ræði
íjárhagsvandræði bænda með mik
illi alvöru, og fylkisþingið og sam-
bandsþingið hafi fjallað um mál-
ið. Cetur hann þess enhfremur,
að þingmaðurinn fyrir Iberville
hafi komið fram mieð tillögu til
þmgsályktunar í Manitobaþinginu
þess efnis, að stjórnin setji lág-
marksverð á hveiti, til þess að
reyna að bjarga við fjárhag
bænda. Segir sami þingmaður, að
Ian dbúnaðurfnn hafi verið rekinn
með tapi síðastl. 3 ár, og að íbú-
um Canada fari mjög hrað-fækk-
andi; t. d. hafi 246.960 manns
fbitst burt úr landinu síðustu 3
ár.
Þegar á þetta er litið, virðist
:á ■ tæðulátið að skrifa hólgreinar
um landbúnaðinn í Canada, eða
h.vetja einn eða annan til þess að
ílytja þangað, í því skyni að
stunda þar búskap. En sem betur
fer, mun vesturfararlöngun ekki
vera ríkjandi hjer á landi nú. Sá
straumur er nú stíflaður, að von-
um um langan tíma, sem sópaði
Islendingum í stórhópum vestur á
-s’jetturnar í Ameríku.
-------o-------
Bláu kolin.
Mannkynið, sem sýnt hefir, að
það getur ekki náð valdi yfir
sjálfu sjer, er ávalt að ná meiru
og meiru valdi yfir náttúruöflun-
um. Lengi hafa menn þekt svörtu
koiin. Á síðustu 20 árum eru hvítu
kolin, orka fallvafnanna, orðin
þýðingarmikill þáttur í iðnaðin-
um, og nú eru bláu kolin að kom-
ast í notkun.
Þessu nafni nefna menn orku
sjávarfallanna. Og hinar nýju til-
raunir, sem geiðar hafa verið til
þess, að binda þessa orku og gera
hana nothæfa, eru ekki hvað ó-
rnerkilegastar af hinum mörgu
viðfangsefnum nútímans. Þessar
tdraunir hafa einkum verið gerð-
ar þar, sem mismunur flóðs og
fjöru er mikill, t. d. við Bretagne-
skaga á Frakklandi. Frakkar
hafa yfirleitt verið forgöngumenn
í þessu starfi, og nú stendur til
að gera enn'þá ítarlegri t.-lraunir.
Ráðherra opinberra verka í
Frakklandi hefir nýlega lagt fyr-
ir þingið frumvarp um íjárveit-
ingu, ti'l þess að reisa tilrauna-
stöð, er hafi 40 þús. hestöí', við
standa í stöðu sinni, ef nýtt stríð
hljótist af fundinum.
Síðan fyrri fundiurinn var hald-
inn hefir nýtt deilumál orðið milli
Tyrkja og Frakka, útaf sjerleyfis»
veitingunum til handa Ameráku-
mönnum, sem þjóðþingið í Angora
samþykti fyrir nokkru. Frakkar
halda því fram, að þetta ríði al-
gerlega í bága við rjettindi, er
þeir fengu hjá Tyrkjum árið 1914
og ætla sjer að hailda kröfu sinni
til streytu.
Cap Finisterre. Þar er hæðarmun
ur flóðs og íjöru 14 metrar Yerk
fræðingarnir genga þess ekki
duldir, að það verði miklum erfið-
leikum bundið að safna þessari
oiku í rafgeymira, en það verður
nauðsynlegt, því vegna mismun-
ardi orkugjafar hafsins yfir sól-
arhringinn, er ekki hægt að senda
orkuna beina leið frá dynamoun-
um. Samt sem áður hafa þeir
bcstu vonir um, að stöð þessi geti
sjeð miklum hluta af Bretagne
fyrir ljósi. Og hún á að sýna,
hvort þessi rafmagnsframleiðsla
verði svo ódýr, að hún geti stað-
ist samkeppni við aðrar fram-
leiðslu-aðferðir.
í Frakklandi er þessu máli
fylgt af miklum áhuga. Ef vel
gengur verða bláu kolin til þess
að gera landið sjálfu sjer nógara
en áður. Um eldsneyti stendur
mesta baráttan milli stórveldanna,
um kolin og o'líuna. Þykist hver
þjóð v-el stödd, sem hefir svo
miklar olíulindir í landi sínu, að
hún þarf ekki að sækja til annara.
England, Ameríka og Þýskaland
hafa kolin. Olían er í Ameríku,
Rússlandi og Mósul-hjeraðinu, er
rimman stendur nú um, milli
Tyrkja og Breta. Ruhr-má'lið er
meðfram orðið til vegna kolanám
anna í Yestur-Þýskalandi. Ef
Frakkar fá nýjar orkulindir inn-
an eigin landamæra sinna, eru
þeir ólíkt betur settir -en áður.
Og bláu kolin endast meðan
heimurinn stendur. Meðan tungl-
ið hefir aðdráttarafl, breytist ekki
flóð og fjara. Það er jafnvel ó-
brigðulli aflgjafi en fossarnir.
-------o--------
Laiisiinne-ráðslefnan siM
Þegar friðarsamningar stórveld-
anna við Tyrki hófu-st á nýjan
leik í síðasta mánuði, voru bestu
vonir taldar um, að fljótur og
góðúr árangur mundi fást. En
tæplega hefir nokkurt orð heyrst
af fundinum í símskeytum og
því er ólíklegt, að glögg friðar-
merki og friðarleiðir hafi komið
fram en sem komið er.
Enda var naumast byrjað á
samningum fyr en ýmislegt kom
í ljós, er benti á, að vonirnar
mundu hafa verið of háreistar.
Ismet Pasha, sem er formaður
tyrknesku nefndarinnar á þessari
ráðstefnu eins og hinni fyrri,
ljet þess bráðlega getið, að Tyrkir
mundu aðeins ræða þau atríði
er hefðu al-þjóðlega þýðingu, en
ekkí hitt, sem aðeins varðaði við-
skifti Tyrkja við einstakar þjóðir
á fundinum. En eins og kunnugt
er, voru það viðskifti Tyrkja og
Breta einna, sem ekki áttu minst-
an þáttinn í að sprengja fyrri
ráðstefnuna. Það horfir eigi held-
ur í friðaráttina, að- um líkt leyti
og friðarfundurinn var settur,
gaf Mustafa Kemal út yfirlýsingu
til hersins, um að hann verði að
Fyrir jólin 1920 fór fyrst að
sjást vottur atvinnuleysis í Lon-
don eftir ófriðinn mikla. Þá sá-
ust fyrst langar kröfugöngu-fylk-
ingar með ' slæman hljóðfæraflokk
og rauða fána í broddi, og þær
urðu síðar tíðtur gestur á göt-
unum. Þar fóru saman karlar
<og konur, guggin í andliti og
þreytuleg í göngulagi; en lestina
ráku aurasafnendur, sem ónáðuðu
Ifólkið, sem framhjá gekk. Og það
mátti sjá velklædda menn með
grlímu fyrir andlitinu á gatna-
mótunium, mestmegnis fyrverandi
lið-sforingja, sem enga vinnu
ihöfðu getað fengið eftir stríðs-
lokin og nú leituðu á náðir gjöf-
ulla manna. Þeir komu fram í
ýmsum myndum, þessir útil-okuðu
-og hungruðu menn, sem lírukassa-
menn, eldspítnasalar, málarar, leir
hnoðarar, söngvarar og -hljóðfæra-
lcikendur.
Þessi nýja sýn í götulífinJu varð
varanleg. Nálega á öðru hverju
götuhorni mætir vegfarandinn
biðjandi, útrjettri hendi -og auð-
mjúku augnaráði. Oftast nær er
öTmu-subeiðnin fólgin undir ein-
hverri átyllu: betlarinn verður
það sem Englendingar kalla
„ha\vker“ með þvtt að fá leyfi
lögreglunnar til þess að bjóða
e-nhvern varning á götunni. Þessir
,,hawkers“ eru máske best stadd-
ir af allri bráð atvinnuleysisins,
þeir ha'fa m-eð lögregluleyfinu
fengið -einskonar a-tvinnlu, sem oft-
ast nægir þeim fyrir brýnu-stu
nauðsynjum. En þeir eru þó tal-
andi tákn hms mikla aragrúa,
sem í tvö ár sáðastliðin hefir ekki
getað látið höndur sínar vinna
fyrir sjer.
Atvinnuleysið er hið síopna sár
atvinnuvega Englendinga, tær-
andi sjúkdómur, sem spillir þjóð-
arheilsunni. Árin 1921 og 1922
steig tala atvinnuleysingja upp
í iy2 miljón; samkvæmt síðustu
skýrslum, hefir þeim aðeins fækk-
að Mtið eitt: niður í 1.376.000 í
mars, en yfirvöldin benda á, að
þessi tala sj-e of lág, Vegna þess
að tímabil fyrir styrkveitingum
var útrunnið um það leyti, og
fjöldi m-anna misti rjett til styrks,
-en þá er venjulegt, að þeir hætti
að gefa sig fram á atvinnuleysis-
skrifstofunum. Hagfróðir menn
telja, að óskráðir atvinnuleysingj-
ar sjeu ekki undir 200,000 og
er þá táia atvinnuleysingja alls
yfir 1 y2 miljón.
Er þetta tákn þess, að atvinnu-
leysið sje að verða varanlegt?
Það er eigi hægt, að svara þess-
ari spurningu neitandi að órann-
sökuðu máli. Að vísu er hægt að
takmarka atvinnuleysið nokkuð,
en að útrýma því algerlega er
býsna mikill framtíðardrauímur.
Það er ekki vel hægt að xmynda
sjer, að atvinnuvegir Breta geti
sjeð öllum -þeim, sem nú vantar
vinun, fyrir henni, hvað þá þeim,
sem ávalt bætast við. Sir Erie
Geddes, sem nú er formaður fyr-
ir iðn-sambandinu bretska(Federa-
tion of British Industries) hefir
nýlega látið í Ijósi mikið bölsýni
í þessu efni og margir taka \
sama strenginn. Það mundi þurfa
ákaflega mikinn viðgang í
bretskri fram-leiðslu til þess, að
hægt væri að- veita þeirri 1 y2 mil-
jön manna, sem nú eru atvinnu-
lausir, vinnu, og að auki þeim
100—200 þúsundum manna, sem
árlega bætast við. Bretska ríkið
getur tæplega vænst slíkra iðn-
aðai'framfara.
Náskylt atvinnuleysi-smálinu er
landnámsmálið. Þetta hefir öll-
um verið ljóst síðustu ár og mjög
hefir verið um'það rætt, að út-
vega því fólki, sem ofaukið er
í Bretlandi, samastað í nýlendun-
um. Og' hjer hefir ekki setið við
oiðin tóm, því ýmsar ráðstafanir
hafa verið gerðar. í fátæ-krahverf-
um Lundúnaborgar m-á lesa sann-
anir þessarar útflutningshreyfing-
ar á húsveggjunum. Fátækrastjór-
amir auglýsa þar nöfn þeirra
munað-arlausra barna, sem þeir
avtli að senda til Canada eða
Ástralíu og ala þar upp á kostn-
að bæjarins. Og svo er látin fylgja
áskorun til þeirra, sem telja sig
hafa eimhverja kröfu til þessara
barna, um að gefa sig fram á
ákveðnum fresti.
Englendingar eru ekkert fúsir
á að flytja úr landi, en það eru
hinsvegar Skotar og írar. Hinir
síðarnefndu vilja gjarnan freista
gæfunnar í ókunmum löndum, en
Englendingar sitja heima meðan
sætt er, og það hefir orðið til
þess, að ástandið hefir orðið mun
verra í Englandi en í hinum
-lcndunum.
Eins og nú standa sakir, verða
yfirvöldin að hugsa meira um,
að berjast gegn neyðinni, sem
atvinnuleysinu fylgir, -en að ráða
bót á bölinu sjálfu. í Englandi
var lögleidd atvinnuleysistrygg-
ing árið 1911. En vegna vand-
ræðanna tvö seinustu árin, hefir
hún orðið einskis nýt, því fólk
getur ekki greitt iðgjöld og í
stað hennar hefir ríkið orðið að
veita atvinnuleysisstyrk, sem
greiddiur er án tillits til þess,
bvort viðtakandinn borgar iðgjald
eða ekki. Það hefir að vísu verið
látið -heita svo, sem styrkurinn
væri veittur sem fyrirframgreiðsla
úr tryggingarsjóðnum, en vegna
þessara greiðs-lna er hann orðinn
svo skuldum hlaðinn, að hann
verður aldrei sjálfstæð trygging-
arstofnun framar, nema hann fái
skuldirnar eftirgefnar. Fyrirfram-
greiðslur þær, er tryggnigarsjóð-
urinn hefir fengið, eru að vísu
ekki nema 15—20 miljón pund,
en þess ber að gæta, að það fje,
sem honum sparaðist á stríðsár-
unum, 22 miljónir hefir einnig
verið notað og ennfremur að
sveitaf jelögin hafa staðið straum
af útgjöldum sjóðsins að nokkru
leyti.
Bráðabirgðaákvæðin um at-
vinnu'leyisstyrk, sem gilda til júlí-
nánnðar næstkomandi, innihalda
álivæði um, að þeir sem verið hafa
atvinnulausir 8 mánuðina frá 1.
nóvember í haust til 1. júlí, eigi
rjett til styrks í 12 vikur alls,
þó þeir borgi ekki nein iðgjöld.
Ef eitthvað ákveðið af iðgjöldum
er borgað má veita styrkinn 10
vikum lengur. En þeir, sem njóta
styrksins verða að teljast til ein-
hverrar ákveðinnar iðngreinar og-
gefa sig fram á vistráðningar-
skrifstofxmum. Þegar fjölskyldur
eiga hlut að máli fá þær sjer-
stakan styrk auk almenna styrks-
ins og sveitafjelögin eru skyld til
að veita þeim fátækrastyrk, ef
'þörf þykir.
Atvinnuleysisstyrkurinn er 15
shillings um vikuna fyrir full-
orðna verkameim, 12 shillings
fyrir fullorðnar konur, iy2 sh.
fyrir pilta yngri en 18 ára og
6 sh. fyrir stúlkur yngri en 18
ára. Það er augljóst, að styrkur
þessi -er lægri en. svo, að hægt
-sje að lifa af honum, þvlí laun
allra lægt launaðra verkamanna
-e)'u minst 25 sh. um vikuna. —■
Fjölskyldustyrkurinn bætir þó
nokkuð úr, þar sem hann er líka,
Áhrif atvinnuleysisins á þjóð-
fj-elagið eru þau, að menn fá
siður fullnægt daglegum þörfmn
sinum en áður, og á þetta ekki
aðeins við um verkamannastjett-
ina, heldur marga aðra. Eftir-
spurn eftir framleið-slunni minkar
að sama skapi og almenningur
hefir minni peningaráð, og þetta
hefir aftur þau áJhri-f, að fram-
leiðendum verður erfiðara fyrir og
geta síður borgað kaup en áður,
c-g þetta getur ekki lagast nema
m.eð aukinni útlendri oftirspurn.
En hvar er um hana að ræða nút
Einnig hefir atvinnuleysið veikh
verkamannasamböndin svo mjog,
að talliði er, að m-eðlimum þeirra
hafi -fækkað um 40% -síðan 1919.
I>es-si fækhun er að nokkru leyti
að verkföllum þeim, sem urða,
þegar atvinnuvegunum fór að
hraka, en að nokkru leyti er það
vegna atvinnuleysisins, þvi verka-
menn sáu sjer efeki neinn hag
að þv£ að vera S samböndunum,
þegar þau hættu að geta veitfc
styrk. Þetta hefir svo aftur orð-
i5 ti-li þess að koma -á stað nýj-
um verkföllu-m og má minnast S
því sambandi kolaverkfallsins f
Walies í vetur, sem spratt af því,
aZ námamenn innan verkamanna-
sambandsins vildiu kúga námaeig-
endur til þess að útiloka aðra
verkamenn frá vinnu.
í fáum oi*ðum má segja, að
England geti ekki ráðið bót á
ástandinu nú. Iðnaðurinn getur
efeki sjeð öllum fyrir vinnu, því
markaðurinn erlendis er of llitill
og hefir versnað við nýju toll-
rnúrana hjá Ameríkumönnum og
Ruhr-tökuna. Ennfremur hafa
skattar þeir, sem framl-eiðendur
vi rða að bera vegna herskuldanna,
gert þá miður samkepnisfæra er-
lendis en áður var.
-----o--------
Tvær flugvjelar hafa komist
milli Amex-íku og Evrópu, og
þóttu þær farir hinar glæfraleg-
ustu. Einnig hefir loftskip farið
s mu leið fram og aftur, og tókst,
mætavel. Telja menn engin tor-
merki á því, að- halda uppi reglu-
bundnum loftsiglingum yfir At-
Jantshafið.
Loftskipið sem fór frá Evrópu
ti’ Ameríku og sömu leið til baka,
var enskt. En nú hafa Þjóðverj-
ar og' Ameríkumenn tekið hönd-
um saman um að koma á reglu-
bundnum siglingum með hinum
nýju farartækjum, og eru allar
horfur á því, að fyrstu farþega-