Lögrétta - 03.07.1923, Blaðsíða 4
L&GBJETTÁ
srs£=
311
Ö, Farimagsgade, 42, Khöfn.
Umboðamaður á Ialandi.
Snæbjorn Jónsson
stjórnarráðaritat i, Rvík.
ára stódentsafmæli eiga þeir
þetta sumar Guðm. Guðmundsson
iaknir í Stykkishólmi, sjera Jóhann
porkelsson, sjera Sigurður JenSson
frá Platey og sjera S'tefán Jónsson
írá Auðkúlu. peir eru allir staddír
hjer í bænum um þessar rnundir og
minnast afmælisÍB.s. 11 stúdentar út-
skrifuðust þetta sama ár úr Lærða-
skólanum, en hinir eru allir látnir.
Kennarastjettin. priðji ársfundur
kennarasambandsins hefst hjer í
bænum í dag. Sitja það margir kenn-
arar víðsvegar utan af landm«.
Kappreiðar. Hestamannafjel. „F4k-
ar1' efnir til veðreiða í annað sinn
á þessu sumri á skeiðvelli fjelagsins
1. julí. Yerður þátttaka í þeim svip-
mð og síðast. Kappreiðarnar hafa unn
ið vinsældir fólks, bæði hjer í bæn-
urn og nærsveitunum, og mun verða
fjölment á skeiðvellinum 1. júlí, eins
of' að undanförnu, þegar veðraiðar
hafa farið fram.
Haraldur Hamar rithöfundur, son-
ur Steingr. Thorsteinssonar, kom hing
að með íslandi síðast. Hann hefir
vcrið erlendis samfl. 9 ár, lengst af
í London. Ætlar hanm að dvelja hjer
í sumar, en fer svo til Englands með
haustinu.
Stúdentspróf hafa nú tekið um 30
nemendur, og fóru margir þeirra
skemtiferð austur á Þhngvöll í gær-
kvöldi. Hafa ýmsir gamlir stúdentar
fundið að því, og þótt óviðkunnan-
lcgt, að stúdentar setji nú upp húfur
s nar, áður en þeir sjeu. formkga
orðnir stúdentar, þ e. áður en þeir
fá skírteini sín við skólauppsögn, og
er þetta farið að tíðkast allmikið nú,
en var ekki áður.
29. júní.
Úr Dalasýslu er skrifað 16. júní:
Agætis tíð nú undanfarið. Tún iðja-
græn og úthagi óðum að klæða sig í
sumarskrúðann. Skepnuhöld í besta
lagi og heyfymingar með mesta móti.
Aftkoma bænda að þessu leyti því
ágæt. Yerslun hefir aftur á móti
verið afarörðug og sjest eigi enn
bjarmi af betri degi í þeim efmtm,
því miður. — Nýdáinn er Finnur
Jónsson í Fagradal innri, áður bóndi
í Kálfanesi við Hólmavík, faðir Jóns
verslunarstjóra Riisverslunar þar.
Finnur var mesti nlerkisbóndi og
ii'yndarmaður í sjón og rey ud.
Berið B. Kr. iþökk mína fvrir
„ \ erslunarólagið1 ‘, 'því það var börf
hugvekja fvrir samvinnumenu, sem
ruargir íiverjir vita ekki að þeir eru
í samábyrgð, bæði inn á við og í
Sambandinu. pó jeg sje í kaupfje-
lagi, er mjer illa við alla samábyrgð,
og svo þetta pólitíska brölt Jónasar
cg Tryggva, eða bvað þeir ná heita,
— Nú er Tr. að viðra sig upp við
11 randamenn, hvernig sem það geng-
ur.....“
Pór. B. Þorláksson málari er ný-
kominn austan úr Laugardal, eftir
5 vikna dvöl þar, og hefir hann bygt
s.jer þar sumarbústað, í Skógarhlíð-
inni fyrir ofan Laugarvatnsbæinn. Er
bann með grænum veggjum og grænu
þaki úr torfi, en hvítur gafl snýr
fram að veginum með 80 rúðum. í
honum er ein stofa, tvö svefnher-
bergi, lítið eldhús og forstofa, en öll
stærðin er 9X6alin. Aftan við hús-
ið er grænn hóll, og gengið í gegn
um iiann til bakdyranna.
Níels Níelsen, ungur jarðfræðingur
í Khöfn og adjunkt við skóla þar,
kom hingað með Gullfossi síðast og
ætlar að ferðast hjer um land í sum-
ar í vísindalögum erindum, sjerstak-
lega til að rannsaka „rauðablástur“
sem frá er sagt í fornsögunum, og
þegar hann kemvfr heim aftur til
Khafnar ætlar hann að verja dokt-
orsritgerð þar við háskólann nm þetta
efni. Hefír hann fengið styrk til far-
arinnar úr sáttmálasjóði. Fer hann
fyrst austur að Tnngufelli, þá norður
til Borgarfjarðar og Vestfjarða og
svo um Norðurlami austur á Seyðis-
fjörð, en þaðan til Khafn i.' í lok
ágústmánaðar. — Ættu menn alstað-
ar að greiða ssm hest fyrir honum
á ferð hans og styðja að því,
að sem mestur árangur gæti af henni
orðið.
Eitthvað verður hann í samferð
með þeim stúdentunum Pálma Hann-
essyni og Bjering Petersen, sem ætla
að kynna sjer hjer háfjallagróður í
sumar,' eins og áður hefir verið frá
sagt hjer í blaðinu.
Dánarfregn. 25. þessa mán. ljetst
á Vífilsstöðum Karítas Jónsdóttir,
systir Jóns Auðunns Jónssonar alþm.
Líkið verður flutt vestur. til fsafjarð-
ar með Goðafossi.
Frá Akureyri var símað í gær, að
aflalítið væri nú á vjelbáta á Eyja-
fírði. Tíðin er þó ágæt norðan lands.
Grasspretta sögð í besta lagi.
Prestafjelagsritið, 5. árg., er ný-
komið; mikil bók og margbreýtt, 170
bls. Lengsta ritgerðin í því er eftir
Reiknirtgur
sparisjóðs Stokkseyrar árið S922.
Innborganir:
's'l. Peningar í sjóði frá f. á.................
2. Borgað af lánuni:
a. fasteignarveðlán . . . kr. 1505,00
h. sjálfsskuldarábyrgðalán . — 18604,85
c. gengn ábyrgð svsitafje-
laga....................— 308,40
3. Innleystir vislar...................
4. Sparisjóðsinnlög.......................
5. Vextir:
a. af lánum................kr. 9971,01
b. aðrir vextirj(þar með taldir
forvextirjaf vixlnm og vext-
ir af innstæðu í bönknm) — 6705,79
kr. 40934.15
20463,25
145862,93
75116,43
6. Bankar ......
7. Ymislegar innborganir
16676,80
6629,93
545,90
Alls kr. 276229,39
Ú t|b o r g a n i r :
1. Lán veitt:
gegn sjálf8sknldarábyrgð kr. 29010,00
lán gegn ábyrgð sveita-
fjelaga....................— 4070,00
2.
3.
G j ö 1 i :
Kekstnrskostuaður:
a. Þóknnn til starfsmanna . kr.
b. Þóknun til endurskoðenda —
c Örtunr útgjöld
Vextir af innstæðu í sparisjóði .
Arður af sparisjóðsrekstrinum á árinu
i 120/0
100,00
571,60
----— - n 92,40
. . 10020,50
. . - 4486,80
Alis kr. 16299,70
Jafnaðarreikningur 31. desbr. 1922.
1.
A k t i v a :
Sknldabrjef fyrir lánnm:
a. Fasteignarveðssknldabrjef kr. 14395,00
b. Sjálfakuldarábyrgðarskulda-
brjef......................kr. 86323,95
(Þar af jafnframt með fast-
eignarveði 70550)
c. Sknldabrjef fyrir lánum gegn
ábyrgð sveitafjelaga ... — 17366,00
2. Vixlar keyptir...............................
3. Utborgað sparisjóðsinnstæðufje kr. 63472,15
Þar við bætist dagvextir
af ónýttum viðskiftabókum — 27,96
4. Kostnaður við rekstnr sparisjóðsins:
*• laun......................kr. 1220,80
b. annar kostnaður .... — 519,00
33080,00
145087,55
— 63500,11
Greitt af skuldnm sjóðsins:
5. Vsxtir......................
6. Bankar......................
7. Ymislegar innborganir . .
8. í sjóði 31. desbr. 1922 . .
— 1739,80
— 9954,29
— 13472,07
— 598,75
— 8796,82
Alls kr. 276229,39
Abati og halli árið 1922
T e k u j r:
1. Vextir af ýmsum lánum . . kr. 9442,30
2. Forvextir af vixlum, og vext-
ir af innstæðu i bönkum . . — 6803,16
3. Vmsar aðrar tekjur ... — 54,24
Óianleystir víxlar kr. 118083,95
65676,77
(Þar af jafnframt með fast- eignarveði og ibyrð aveita- fjelaga kr. 14043,00).
Ríkissknldabrjef 2000,00-
Innieign i könkam 14143,01
Aðrar eignir 1055,24
Ýmiir sknldnnantar 460,«
í sjóði 8796,82
Kr. 210216.61
P a s a i ▼ a :
Innstæðnfje 401 viðskiftamanna . . . . kr. 193923,02
Ymsir skaldheimtumenn .... . ... — 3219,44.
Varasjóður 13074.15
Kr. 210216,61
kr. 16299,70
Alls kr. 16299,70
Stokksayri. 1. mars 1993.
Þórður Jónsson. Ingvar Jónsson.
Jón Adolfsson.
Reikning þennan ásamt fylgiskjölum og bókum sjóðsins,
höfum við lyfirfarið og athugað og höfum ekkert við hann
að athuga.
Stokkseyri, 15. april 1922.
Jánius Páls8on. Sigurður Sigurðsson.
78
kooaiið. Þótt allur almemiing'ur
hafi verið stundum misjafnlega
ánægður, þá er um einstakar gerð-
ir alþingis hefir verið að ræð’a,
þá eru allir á eitt mál sáttir um
það, að flestar munu framfarir
þjóðarinnar eiga rætur sínar að
rokja til þingstarfa.
Prestastefnan er og háð ár
hvert. En aldrei hafa þær kröf-
ur verið gerðar til hennar, að hún
leitist við að kippa því í lag, sem
aflaga hefir farið, nje reyni að
sjá ráð til þess að rjetta við hag
kirkjunnar, þegar í óefm Þvkir
komið. Almenningur virðisthv *ki
ánægður nje óánægður um gerðir
hennar. Og um eitt munu allir
sammála: Engar munu framfarir,
tf nokkrar væru, innan kirkjunn-
ar, eiga rætur sínar að reikja til
prestastefnustarfa.
Fyrir því hefir og margur mað-
vr spurt: til hvers er prestastefn-
an háð? Er hún komin saman til
að bóka hnignun kirkjunnar? Er
hún háð til að telja messuföllin,
kunngera mönnum, að altarisgöng
u1’ sjeu að hverfa úr söguraii, að
79
húslestrar sjeu víðast hva.r lagðir
niðu.r, að þjóðina vanti guðrækmis-
bæikur, og að ekki verði bætt úr
þeim bókaskorti; að fermingum
sje nú teklð að fækka og farið
sje að draga að skíra börn ?
Eða er hún komin saman til
: þess að skýra frá ritum, er út hafa
i komið á danska tungu um ísl.
kirkju, meðan stjórnarvöldin veifa
öxi að hálsi hennar, — að sekju
eða ósekju? Eða er prestastefnan
komin saman, til þess að endur-
taka þau fagnaðartíðindi, að ís-
lensikri kirkju sje hjálpar að
vænta frá dönskum innratrúboðs-
sinnuðnm kennimönnum, af því að
armingjaháttur islenskra kenni-
manna á að vera svo mikill, að
þeir verði að leita á náðir er-
iendrar bölsýniskristni og hafa
von nm að kría út fáeina mola,
o falla kunna af borðum hennar 1
En því vinnur prestastefnan
ekki sjálf að viðreisn kirkju sinn-
ar? Hví safnar hún ekki saman
þeim kröftum, sem til eru í land-
icu, er geta orðið andlegu lífi til
bjargar? Ef hún gerði það, gæti
J ón Helgason biskup og heitir:
„Kristni og þjóðlíf á fslandi í kat-
ólskum sið“.
30. júní.
Trúlofanir sínar hafa opinberað
mjög nýlega: ungfrú Ásta Magnús-
clóttir, prests að Mosfelli og Tómás
Jóhannsson kennari á Hólum; ung-
írú Rósa Guðmnndsdóttir og Einar
Magnússon stúd. theol., og ungfrú
Jóhanna Hannesdóttir frá Nýjab* í
Ölfusi g Hjörtur Sigurðsson frá Auðs-
1 oltshjáleigu.
Gefið þvi gaum
80
það og orðið til þess, að fræði-
rnenn komandi tíma þyrftu ekki
að verða frægir fyrir það a/ð rita
vísindarit um úrræðaleysi hennar.
Kirkjan kostar ríkið alt að
hálfri miljón króna á ári. Er það
að vísu mikið fje. En því fýe væri
vel varið, ef kirkjan reyndi sem
heild að vaka yfír andlegu lífi
þjóðar og hlúa að því. Ýmsir
kennimenn gera þetta alt hvað
J’eir geta. En aðstaða þeirra er
margfalt erfiðari en hún þyrfti
að vera. Það eru frjálslyndu og
ahugasömu prestarnir, er geta
heitið s’toðir þær,' er halda uppi
kirkjunni. Það er starfsemi þeirra
og vinsældum einnm að þakika,
að útrásin er -eklki hafin úr kirkj-
rnini og kirkjan ekki hrnnin.
Nú kemur prestastefnan saman
í sumar, eins og hún er vön. Er
það ekkí óhugsandi að hún at-
hugi það, hverja stefnu hún vill
að kirkjan taki í andlegum mál-
um. Vill prestastefnan, að kirkjan
reyni að reisa sig og verða and-
lega sjálfstæð? Vill hún að kirkj-
an taki höndum saman við þá
bve auðveldlega sterk og særandi efni t
sápum, get komist inn í húðina um svita-
holumar, og hve auðveldlega sýruefni þau,
s@m eru ávalt í vondum sápum, leysa upp
fituaa í húðinni og geta skemt fallegaB.
hörundslit og heilbrigt útlit. Þá mumð
þjer sannfærast um, hve nauðsynlegt þaR
er, að vera mjög varkár í valinu, þegar
þjer kjósið sáputegund.
Fedora-sápan tryggir yður, að þjer eig-
ið ekkert á hættu er þjer notið hana,
vegna þess, hve hun er fyllilega hrein.,
laus við sterk efni, og vel vandað til efna í hana — efna sem
hin milda fitukenda froða, er svo mjög her á hjá FEDORA-
SÁPUNNI, eiga rót sína að rekja til, og eru sjerstaklega
hentug til að hremsa svitaholurnar, auka starf húðarinnar og
gera húöina mjúka eins og ílauel og fallega, hörundslitinn skír-
an og hreman, háls og hendur hvítt og mjúkt.
Aðalumboðsmenn:
R. KJAHTANSSON & C o.
Reykjavík. 8ími 1266.
81
menn, er nnna andlegu lífi? Eða
vill prestastefnan að kirkjan 1-eggi
á flótta undan nýjum og andlecr-
um hrevfingum og flæiki sig á
bárinn í myrkviðum erlendrar
þröngsýni og kreddufestu, og bíði
þess, að- einhver komi til að vega
að henni — losa hana. við ríkið?
Kirkjan stendnr nú á vegamót-
ujn. Þeir ern tveir, leiðtogamir,
er kveðja hana til fylgdar við sig.
Annar þeirra er andi sundmngar,
hinn er andi sam-einmgar. Öðrum
hvoram verður hún að fylgja.
„Enginn kann tveimnr b-errum að
þjóna' ‘.
Raunsart
leveres fremdeles til Kr.
4.50 for 20 Pakker plu-:
Postopkrævning. — Alle
andre Farver, og saa til
halv Pund, leveres for 40
Öre pr. Stk. — Alle Farve
pröver fölger til hver nv
Knnde. Skriv til
Valby Farveri
Kebenhavn — Valby.
Simar Lögrjettu:
498. Ritstjómarskrifstofan.
500. Afgreiðslan.
700. Auglýsingaskrifstofan.