Lögrétta - 15.08.1923, Blaðsíða 2
s
L0SKJETTA
Uínbann afnumið.
Allmiklum tíðindum þykir það
sæta víðsvegar, en þó einkum í
Ameriku, að nýlega hefir farið
fram atkvæðagreiðsla um það í
Manitoba-fylki, hvort þar skuli
vera vínhann áfrarn eins og verið
fcefir 'eða stjórnarsala á áfengi.
Hafði komið fram frumvarp um
stjórnarsöluna frá svo nefndu
friðnr og eíndrægni, og ef til ið til skipulags, og þeir telja það Afleiðingarnar af þessum ráðstöf- isstarfsemina, nú þegar áfengið er þrætum, þó mikið liafi verið um
vill meiri trúmálaþroski en áður víst, að skipulagíð hafi tekist unum eru vitanlega stórkostlega auk- af nýju tekið að flæða yfir landið. þæi-, heldur á ýmsum fjárhagsleg-
hrifi verið. fraanar öllum vonum og að Bol- inn drykkjuskapur í landinu, eins og Líka er það bersýnilegt, að ef vjer um atriðum. Hinsvegar liefir Ból<*-
ungarvík verði á S'ínum tíma með skýrsla sú, er prentuð hefir verið um eigum að geta fært oss að fullu í aría skrifað undir, og er þó talif
fegurstu kauptúnum landsins. drykkjuskaparbröt í Reykjavík, sýnir nyt góðvild erlendra manna til mál- svo, að hún hefði haft mesta ástæðn
Enn er ekki fullráðið, hvórnig svo Ijóálega, og aukin verslun með slaðar vors og löngún þeirra til þess til óánægju, þar sem þau iöforð,
bagað verði hafnarhótunum. Er olöglegt áfengi, í skjóli þess áfengis, að verða oss að liði, þá verðum vjer sem henni höfðu verið veirí í Neu-
um tvent að gera, að lengja enn sem leyft er. nð standa í sem nánustu sambandi ijjy, sem sje að fá onoa leið að
bi’imbrjótinn að miklum mun, -eða Alt hefir þetta gerst gegn vilja við þá. Og það verður ekki gert án Egeahafinu, voru ekki appfylt með
grafa höfn fýrir ofan malarkamh- ]ingsins, og vjer þorum að fullyrða, fjárframlaga. Lausanne-friðnum.
inn, seni liggur meðfram allri vík- að það hefír líka gerst gegn vilja Fyrir því er það alvarleg og inni- Þessi Lausanne-friður kemur nú
inni. Sennilega er það hentugast þjóðarinnar, þó að hún hafi ekki átt ieg áskorun vor til allra templara og - stað Sévres-friðarins, sem gerður
Og ódýrast, að -grafa höfnina,. en kost á að greiða að þessu sinni at- annara bannvina í landinu, að þeir var fyrir þremur árum, eftir ó-
verkfræðingar verða látnir skera kvæði um það mál. pað er eingöngu verði samtaka um að vinna að því sigra Tyrkja og var harður og auð-
ur, hvor kosturinn sje álifclegri að gort vegna þess að erlend þjóð hefir eítir megni, að þau ein þingmanns- mýkjandi fyrir þá. En Tyrkir hafa
öllu samtöldu. breytt við oss þannig í viðskiftamál- efn'i verði í kjöri, hvern stjórnmála- altaf síðan veitt fasta og harða mót-
Mrg.bl. hefir fengið að sjá að- 1,m- Sá sorgarleikur hefir nú farið fiokk sem þau kunna að fylla, sem pyrnn bæði hermennþeirra ogstjórn
nófsemdarf jela"i í fylkinu o” r,að i a1drættina 1 skipulaginu, sem þeir franb að.af því að vjer erum lítil og vilja lofa því, að verða við þessari málamenn, og var nú svo komið, að
fekk við atkvæða^rei'ðyinna svo °” ®* ,illlgsa sjer, og virð Ldæk þjóð, héfir annari voldugri og kröfu stórstúkuþingsins. leir voru viðurkendir sigurvegarar,
yfir^næfandi meiri "hliita að fáir'kt því þeir bæði haeanle«ir °S auðugri W68 tekist að kuga oss tíl Eng“m manni ygetur dulíst- að ef eða aS minsfca kosti fullkomlega
v,-,rí ’ fagrir. Hr. Guðjón Samúeisson eð stórspiila áfengislöggjöf vorri gegn ídenskir bannvimr eiga að vinna að jafm-jettháir samningsaðiljar og
fuligerir nú uppdrættina svo ?amvisku hinnar íslensku þjóðar. því með nokkurri verulegri árang- binir. En á þeim átta mánaða tíma,
fljótt sem úrskurður verkfræðinga Pað er> að voru aliti> óbærilegt að ursvon, að áfengislöggjöf vor komist Sem samningaþjarkið hefir nú síð-
fæst nm það, hver kosturinn um nna sI,ku, nema vjer að minsta kosti aftur í það horf, sem þjóðin óskar, ast staðið yfir, hefir hinum upp-
ryrirkomulag hafnarinnar sje ráð- höfumst það að, sem í voru valdd þá er mikið starf fyrir höndum. pað haflega sámningsgrundvelli verið
legri. stendur, til þess að varpa af oss ok- starf hlýtur að kosta fje. Og áreið- brevtt í ýmsum atriðum, og alstað-
Nú fara þeir báðir næst til Vest mu' Það er osamboðið monnum, sem anlega fer best á því, að bannvinir ar Tyrkjum á hag. Er því Lausanne
mannaeyja í sömu erindum.
höfðn vjð því búist.
Atkvæðagreiðslan fór fraim 22
jání síðasfcliðinn. í Winnipegborg
f.:ellu átkvæðin þannig, að 46.359
atkv. vorn með vínsölunni en að
eins 20.371 með bauninn, eða
25.988 atkv. meiri hluti með vín
sölunni. Af atkvæðum þeim sem
talin voru utan borgarinnar,
sveitnnum, næsta mánudaginn á
eftir, voru atkvæðin þannig, að
49.362 voru með vírusölunni, en
41.905 á móti. Frá nokkrum kjör
dæmum voru atkvæði ótalin, þeg
ar síðustu blöð komu að vestan
en fullyrt var það, að það gæti
engu breytt.
Með þessari atkvæðagreiðslu
hafa kjósendur fylkisins látið
lj'ósi vilja sinn í bannm'álmu. En
til þess að sá vilji verði að lögum
þarf fyikisþingið að koma saman
og samþykkja. Og þegar málið er
afgreitt þar, erxi bannlög fyi'kis
íds úr gildi.
Oráðið mun enn, hvernig vín-
soiunni verður hagað. En búist er
við því, að vínbúðir verði opnað
ai víða í hverri borg og ein í
hverjum smábæ og þorpi.
En fyikisþingið á að fjalla um
fleiri vínmáii. Fjelag, sem heitir
„Bear and Wine“ 'hefir komið á
stað öðru frumvarpi, sem fer fram
á, að öl og hin óáfeng'ari vín megi
veita með mat á hótelum, því í
frumvarpi „Hófsemdarfjelagsins' *
voru hótelin útilokuð frá vínsöl-
urni. Um þetta frumvarp „Bear
and Wine“ -fjelagsins átti atkv.
greiðsla að fara fram 11. júlí.
Af þessu virðist svo, sem all-
nikið los sje að koma á vínbann-
ið vestra, því einbversstaðar var
þess getið í umræðunnm um þetta
ttnál, að ef til vill mundu fleiri
fylki en Manitoba stíga, sama
snorið.
Bolungarvík.
Þeir Guðm. Hannesson prófes-
sor og Gnðjón Samúelsson húsa-
meistari eru nýkomnir vestan úr
Bolungarvík. Erindi þeirra var að
gera skipuilagsnþpdrátt af. bænum.
Hafði bær þessi iokið öOlum undir-
búningsmælingum og óskað skipu-
lags, en eins og kunnugt er, komu
skipulagslög kauptúna í gildi 1921
cg bafði G. H. prófessor samið
þau.
Þeir G. H. og G. S. láta vel yfír
ferð sinni, Segja Bolungarvíkina
mjög álitlegt pláss og fagurt, en
fólk þar myndarlegt og ötuilt. Ef
það tækist að fá verulegar urnbæt-
ur á böfn og lendingu, mundi bær
þessi að öllum líkindum eiga fvrir
sjer að eflast og blómgast hrað-
fara. Bæjarstæðið er mjög vel fall nm og Hafnarfirði.
Avarp
til templara og bannvina frá fram-
kvæmdanefnd Stórstúkunnar.
vilja vera frjálsir. Með þá saniifær- sjálfir, mennirnir, sem hafa sárasta friðurinn talinn mikill sigur fyi
| ing í huga, samþykti síðasta stór- tilfinningu fyrir því, hverjmn kjör- tvrkneska stjórnvísi.Bæði Englend-
| stúkuþing eftirfarandi ályktun: um vjer höfum orðið að sæta, verði ;,igar og Frakkar hafa orðið að
j „Stórstúka íslands samþykkir að fyrstir til þess að leggja eitthvað af aJ1o-a inná ýmsar tilslakanir. Sarnn-
| \inna af alefli að því, að losa þjóð- mörkum. Fyrir því samþykti stór- ingurinn er í 143 greinnm og 15
j ina undan erlendum áhrifum á innan- síúkulþingið eftirfarandi tiliögur: fylgiskjöl eru með honum þar sem
| landsmál vor, svo að þjéðin fái aftur „Til þess að efla málstað bannvina ' eru ý,usar ákvarðanir nm deilú-
fullkomin bannlög hið fyrsta“. gengst stórstúkan fyrir því, að ríf- ,„41, sem enn hefir ekki verið gert
! Mörg merki eru þess, að þessi á- legur sjóður sje myndaður sem allra ut luu til fulls en á að semja
lyivtim er í samræmi við vilja þjóðar- íyrst, og mæiir með því, að hver um uánar við hvern einstakan að-
Eins og allri þjóðinni er knnnugt, innar. Vjer leyfuin oss í því sam- tcmplar og bannvinur leggi af mörk- jlja> 0g ræðiti þar belst um sjer-
hafa bannlög vor gegn áfengi verið fcandi að benda á þau þin^, sem háð um að minsta kosti eins dags tekjur leyfaveitingar og skuldaskifti.
færð svo ur lagi, að það getur talist huía verið i Reykjavik í siðasthðn- smar til þessa sjoðs . i Annars eru meginatriði samnin°ls-
vafamáll, hvort þau s.jeu að nokkru nm júnímánuði: kvennaiþingið, presta- j Framkvæmdanefná stórstúkunnar ;ns þessi: Hið útlenda eftirlit eða
gagni. Þó að iöggjafarþing vort hafi stefnu og keinnaraþingið. Á öllum levfir sjer að skora á alla templara íblutun í Miklagarði og Sundun-
talið sig nauðbeygt til þess að gera þessum merku samkomum hafa verið og bannvini að taka þessari mála- um hættir. Tvrkir fá Smyrna,
þessa ráðstöfun, þá hefir hvin verið samþyktar í einu hljóði ályktanir, sem loitan vel. pað er áreiðanlegt, að á Austur-Þrakíu og Karagatseh. Ar-
gerð gegn vilja þess. Um það ber fara nákvæmlega í sömu átt eins og undirtektunum veltur afar mikið. „jenía verður áfrám hluti úr tvrk-
órækt vitni álit hinnar sameiginlegu álvktun stórstúkuþingsins. Jafnaðar-! Markmið vort er útrýming áfengis- ,,eska ,-íkinu og tyrkneska stjórnin
r.efndar 1922, og þá ekki síður svo menn hafa beinlínis sett það á stefnu bölsins. Vjer viljum vinna að þvi getur neitað armenskum óróamönn-
hljóðandi ályktun þingsins 1923: j skrá sína að fullkomnu banni verði með því, að fá alla sem vjer getum, um um heimkomuleyfi. Tyrkir hafa
„Alþingi ályktar að lýsa yfir því,! komið á aftur, og Ungmennaf jelögin til þess að neyta ekki áfengis. En ]eyfj |p þesSj ag hafa þann her og
að 'þó að nú hafi verið afgreidd frá ^ eru líka tekin að hefjast hauda til vier vitum vel, af dýrkeyptri reynslu fJota, sem þeir sjálfir vilja. Tyrk-
þinginu lög um undanþágu frá lög- ■ stuðnings þessu mikla velferðarmáli allra þjóða, að það er ekki nóg. Vjer ]anc[ greiðir engar hernaðarskaða-
unum um aðflutningsmann á áfengi, voru. j vrrðunj að halda áfenginu burt frá hætur o<r fær þær heldur ekki frá
vegna samninga við Spánverja, þá j Enginn vafi getur á því leikið, að iandinu Fyrir því keppum vjer að 0grum _ a]] slíkt fellur riiður
var það gert af knýjandi nauðsyn, en þióðin viil í þessu efni fá að ráða því að koma málum vorum í það koks falla niður ýms sjerrjettindi
ekki af því, að alþingi ’ vildi hverfa ^ sjer sjálf. Og ef oss tekst að verða horf, að vjer getum fengið fuilkom- sem útlendingar hafa haft í Tyrk-
frá þessari löggjöf, sem í fvrstu var (samtaka, þá er það sannfæring vor, i.i og vel framkvæmd bannlög sem ]anc]j ___________ j <5amhandi við þessa
jsamninga hafa. svo verið gerðir
er fremur ástæða til iþess að láta ekki Verum þá samtaka, allir, sem að ýmsjr aðrir í Lausanne, t d stjórn-
hugfallast, sem það er kunnugt, að þessu máli viljum vinna — allir, sem ,na]a 0g verslunarsamnin'gar milli
úti um heiminn, með margfalt vold- erum sammála þeim ummælum, sem Tyrklands og Póllands, og er talið
ugri þjóðum en vjer erum, er nú vakn einn af merkustu og mestu stjórn- gv0 j Frakklandi, að þeim sje
aður ríkur áhugi á því að styðja oss raálamönnum veraldarinnar, Lloyd einknrn stefnt gegn Rússnm
í þessari baráttu. j George, ljet sjer um munn fara í Rærinn Lausanne, sem þessir
ping og þjóð verður mi sjerstak-. ræðu í síðastliðnum júnímánuði: að samnjngar voru gerðir í, er í Sviss
lega í þessu máli að beina starfi sínu áfengisnautnin sje að líkindum mesta og eru íbúarnir um 70 þús forn
a£ því, að viðskiftin með aðalút- bölvun nútíðarmenningarinnar. j])fer 0g merkilegur og mentabær
flutningsvöru vora, saltfiskinn, kom-j Revkjav!k { júnímánuði 1923. milrill. TJndirskrift samninganna fór
ist , hgafeldara horf. Meðan vjer cr- ^ fl.amkvæm(]arn. Stórstúku íslands. fram í einiun stærsta sal bæjarins,
nrn svo mjög háðir viðskiftnm við ^ a K,aran> ^ HaHdörssön. Viðstadclil' vern 450 mann, Full-
r ^ ’ r M *T'JTZ- V" F1o8í Sigurðsson. ísleifur Jónsson. trÚarT),r sátu ineð veggjnm fram <>g
litla von gert oss um, að .oggjafa,- , c< q- stóðu upp einn á fætur öðrnm ><
þing vort sjái sjer fært að gera á- P-ietur Zophemasson. G. Sigurjonss.
. . ...... Jóh Ögm. Oddsson. «knfuðu imdir hm Vjelrrtuðu skjol,
fengisloggjof vora aftur viðnnardega. f" ___ fyrst Tvrkir og svo hinir. Eússar
Til hvers ættum vjer að geta varið Indrlðl Emarsson. Borgþ. Josefsson. . • - " ■ -----
sett á grundvelli þjóðaratkvæða- eð miklu megi til vegar koma. pvi^allra fyrst.
greiðslu.“
En það er ekki eingöhgu, að bann-
lögin hafi verið skemd svo stórkost-
léga, sem öllum er kunnugt. Nú
stöndum vjer, sem verjást viljum á-
fenginu, að sumu leyti miklu ver að
vígi en áður en bannlögin voru sett.
pá hafði þó fengist framgengt.eftir
rnikið og ötullegt starf, að engin á-
fengissala gat farið fram í neinum
bæ þessa lands, nema með samþykki
æjarstjórnar. pá gátu engar áfeng-
isveitingar farið fram, nema með sam-
þykki bæjarbúa. pá var greitt hátt
iirgjald til landssjóðs, til þess að geta
raeð nokkrum hætti með áfengi versl-
að, svo að hver áfengissalinn eftir
annan komst að raun úm, að sú at-
vinna svaraði ekki kostnaði. Arangur-
inn af þessum ráðstöfunum var orð-
inn sá meðal annars, að engin áfeng-
issala fór fram á leiðinni austur um
land frá Akureyri til Reykjavíkur.
Nú er svo komið, að áfengissala er
sétt á stofn í hverjum bænum eftir
annan gegn yfirlýstum vilja bæjar-
stjórnanna, að vínveitingar fara fram
Reykjavík, án þess að bæjarbúar
fái nokkurn kost á að láta uppi vilja
sinn um það mál, og engin trygging
ress, að svo fari ekki víðar, að nú
er ekkert gjald greitt í ríkissjóð fyrir
áfengissölu, og að nú fer áfengissala
fram í Reykjavík, Isafirði, Akureyri,
Siglufirði, Seyðisfirði, Vestmannaey.j-
betur væntanlegum tekjum af þeirri ;
áfengisverslun, sem v.jer erum kúg-i
r.ðir til að reka; en til þess að geta
aftur farið að haga o&s samkvæmt!
sannfæring vorri og samvisku? pess |
vegna samþykti síða.sta stórstúkuþing !
þá kröfu til allra þingmannaefna við ■
næstu kosningar, að þeir lofi að,
beita sjer fvrir því,
pórður Bjarnason.
[iausannE’fnöurinn.
endu enga fulltrúa, en lofuðu að
: undirskrifa sína samninga í ágiist.
j Full.trúár Bandaríkjanna. voru
jþarna einnig aðeins sem áhorfend-
:ur. Aðrir gestir voru allmargir, þ.
!á. m. svissneski sambandsforsetinn
;8i»heurer. Engar ræður voru haldn-
■ar. en útbýtt, fyrir og eftir undir-
Eiim og áður hefir verið sagt fra> skriftirnar, t.veimur prentuðum ræð
, hata lengi undanfarið staðið samn- lnn efjjr svissneska forsetann.
„að öllum nettótekjum af áfengis- ingaumleitanir milli Tyrkja og
verslun ríkisins sje varið til að losa j Bandamanna í Lausanne og hafa
landið undan áhrifum Spánverja,; reyndar ýms önnur mál líka ofist
meðal annars með því að iitvega þar inn í. Þessari Lausanne-ráð !c
fiskmarkaði“. j stefnu lauk 24. f. m„ eða friðai'-
í þessari ályktun stendur: „meðal skilmálarnir voru þá undirskrifað-
annars“. Bak við það orðalag felst ir. Skrifuðu allir aðiljar undir,
meðvitundin um bina brýnu þörf á nema Jugo-Slavia. En andstaðan
því, að fjenu verði Mka varið að ein- þaðan gegn friðarskilyrðunum er
' hverju. leyti til þess að efla bindind- ekki bygð á neinum landamerkja-
Með þessari friðargerð er bund-.
inn endi á eitt liið erfiðasta og
jivældasta vandræða- og deilumál í
j stjórnmálum Norðurálfunnar á síð-
ustu ámm og Tyrkir hafa fengið
allmikla uppreisn, frá því sem áð-
ur var.
-■o—