Lögrétta - 15.08.1923, Blaðsíða 3
Heimsverslunin.
ii.
Eitt Iiel.sta vandamálið, sem
íram hefir komið í Kyrrahafsvið-
skiftum, Bandaríkjanna, er það að
löndin hinu megin hafsins hafa
Jleiri og meiri rúmfrekar vörar
að hjóða, sem Bandaríkjunum eru
nauðsynlegri en svo, að þau
geti fylt sama skiprúm með
útflutningsvörum sínum aftur til
baka, frá vesturströnd Ameríku.
Vörurnar, sem Bandaríkin flytja
helst inn frá þessum slóðum eru
aðallega þrenns konar. Fyrst og
fremst eru ýmiskonar matvæli,
einkum sykur frá Hawaii, kaffi
og te, kakó og ýmsir ávextir, svo
sem bananar, appelsínur og sítr-
ónur. Þessir ávextir vaxa að vísu
einnig í Kaliforníu, en engan veg-
ínn nægilega, til þess að full-
aiægja hinni sívaxandi þörf í
JBandaríkjunum. Því næst er mik-
ill innflutningur allskonar hrá-
•«fna handa iðnaðinum í Banda-
r'kjunum, mest gúmmí. En gúmmí
iniiflutningurinn var árið 1919
230 þús. smál., eða um 5 níundu
hlutar allrar heimsframleiðslunn-
ar. Einnig er flutt inn mikið af
kamfóru frá Formósa í Japau, en
hún er nauðsynleg veg'n||phins
. mikla celluloid-iðnaðar; _ hr’ásllki
frá Japan og Kína, húðir, iikr og
hampur. í \
f sambandi við afstöðu Banda-
ríkjanna í þessum málum, verða
menn að minnast þess, að þau
standa ekki sjerlega vel að vígi,
þar sem nýlendur þeirra um þess-
ar slóðir framleiða. ekki nema 1
af hundraði af þessum vörum, en
nýlendur Evrópuþjóðanna 59 af
hundraði, en það, sem eftir er. eða
40 af hundraði, er framleitt í
löndum, sem ráða sjer sjálf. Þes’s
vegna er það, að Bandaríkjamenn
koma fram í Kyrrahafsmálunum
sem forsvarsmenn opindyrastefn-
nnnar, þó þeir haldi annars að
ýmsu leyti fram gagnstæðri stefnu
hinumegin, eða í Atlandshafsvið-
skiftnnum. '
Japan er eina Kyrráhafslandið,
sem Bandaríkin liafa hingað til
Att við svo sæmilega verslun, að
vöruveltan hafi verið þannig, að
staðist hafi nokkurn veginn á
inn- og útflutningur. Því Japanar
hafa flutt inn til sín aftur ýmis-
konar þungavöru frá Bandaríkj-
unum, svo sem kol, olíu, járn, stál
-cg ýmislegt annað, sem minna.
skiprúm hefir þó tekið, svo sem
vjelar og slíkt.
Þessar verslunarhorfur Banda-
ríkjanna við Kyrrahafið hafa einn
ig verið allmikið umræðuefni með-
al sjerfróðra manna í Evrópu og
ýmsar mismunandi skoðanir kom-
ið fram. Dr. Key hjelt því fram,
■cg sagðist styðjast við opinberar
skýrslur enskar (india in 1919.
A Report prepared for presen-
■tation to Parliament), að Banda-
ríkjunum mundi vera kleift, að
hahla viðskiftum sínum við Kyrra
hafslöndin, að meira eða minna
leyti á kostnað iðnaðarins í Ev-
rópu. Prófessor F. Monrette hjelt
því einnig fram í Revue économi-
que internationale í ágúst 1922,
eð Banélaríkin hefðu þegar náð
undir sig allri Kyrrahafsverslun-
inni og mundu geta aukið mikið
viðskifti sín við Mexiko og Jrand
lengju Suður-Ameríku vestan-
verða.
TTm viðskiftin við Kína og .Tap-
an hefir áður verið rætt nokkuð,
<en um tilraunir Bandaríkjanna til
aukinna viðskifta við Mið- og
Suður-Ameríku verður talað í
næsta kafla. og er það- að ýmsu
leyti eftirtektarvert og merkilegt,
hvei’nig Bandaríkin hafa reynt
þar að útvega sjer markaði og við-
skiftaítök, og hversu erfiðlega það
hefir gengið að ýmsu leyti.
III.
Bandaríkin hafa gert sjer mikið
far um það, að ná undir sig versl-
uninni við Mexikó, Mið- og Suð-
ur-Ameríku, einnig latnesku lönd-
' r þar. Þessar tilraunir voru nokk-
urskonar framhald Monroe-stefn-
unnar. Til þess að styrkja þessa
starfsemi gengnst ýmsir Banda-
íúkjabankar fyrir því, að stofnuð
voru fjelögin The Pan-Amei*ican
Soceity og Pan-American Montary
Convention. Spor í sömu áttina
var einnig það, að 1915 var, að
undirlagi Bandaríkjanna, kvatt til
hinnar fyrstu Pan-American Fin-
aneial Conference, sem upprnna-
loga var aðeins einstök fjármála-
ráðstefna, en seinna varð föst
stofnun, kölluð American High
Commission og sat í Washiogton
og var skipuð Bandaríkjameðlim-
urn ráðstefnunnar. í fyrstu var
þessi stofnun einskonar ófriðar-
ráðstöfun, en fekk seinna það
verkefni, að vinna að því að koma
á samræmi á verslunarlöggjöf
Norður- og Suður-Ameríku. Onnur
sam-amei'isk fjármálaráðstefnakom
saman 1920 og var sett af utan-
ríkisráðherranum, Robert Lansing.
Arangur þessara ráðstefna hef-
ir þó ekki orðið mikill í fram-
kvæmdinni. Bandaríkjamenn eru
ekki taldir sjerlega vel til þess
fallnir, að eignast mikil verslun-
oiútök meðal spænskra þjóða. —
Spánverjar álíta Norður-Ameríku-
mennina altof .,pushing“, altof
ágöngula og með of, mikið kald-
hyggið verslunarvit, segir dr. Key.
Spánverjinn elskar kurteisi og
skartsama umgengni og hann gef-
ur sjer nægan tíma til þess að
taka ákvarðanir. Hið snara og
ákveðna já eða nei norðuramerík-
anans er Spánverjanum þvert um
geð. Þessar andstæður í lundar-
einkennum og hið mikla gildi
þeirra, kemur oft fram, einnig í
bókmentunum, sem sótt hafa sjer
efni til þessara. landa, og liefir t.
d. Bret Hai*t notað þær mikið.
Það þarf umgengnis-sveigjanlegri
þjóð en Bandaiúkjamenn til
samvinnu við afkomendur hinna
fornu Spánverja, og er þar hæfi-
legt viðfangsefni fýrir Evrópu-
menn.
Loks er svo einn liður enn í
viðskiftamálum þessum og horf-
um þeirra. Og það er Panama-
skurðurinn. Hann var opnaður í
ágúst 1914. i-jett, áður en stríðið
hófst. Sknrðurinn var Bandaríkja-
versluninni mikil bót í máli, þar
sem viðskiftaleið þeirra til Kyrra-
hafslandanna styttist að miklum
mun og flutningarnir urðu ódýr-
ari, þar sem samkepni og járn-
brautargjöld hurfu.
En á sama tíma hefir skui'ður-
inn einnig orðið til þess, að stytta
leiðina og auka samgöngurnar
n illi Kyrrahafslandanna og helstu
verslunarhafnanna í Evrópu. —
Evrópumenn hafa líka hagnýtt
sjer þetta. Beinum ferðum var
kotnið á milli Evrópu og Kyrra-
hafslandanna og það varð að ýmsu
Jeyti til þess, sumpart að auka
samkepnishættuna fýrir Banda-
xíkjunum og sumpart til þess, að
þeir mistu afstöðu sína og hagn-
að sem milliliðir í viðskiftunum
milli Evrópu og Ivyrrahafslaud-
anna. Svo að Panamaskurðurinn
hefir skapað ýms ný verkefni og
vanda í viðskiftamálum verslunar
stórveldanna.
IV.
Af verslunarskýrslum hinna síð-
ustu ára er að vísu ef til vill ekki
gott að mynda sjer heildarskoðun
um horfurnar, en þó virðast þess-
ar skýrslur um utanríkisverslun-
ina ekki benda á neitt sjerstak-
lega góða aðstöðu Bandaríkjanna
gagnvart Bretaveldi. Þó getur til-
viljun ef til vill ráðið einhver.ju
um sum atriðin. Eftirfarandi töl-
v.r eru teknar xxr The Statesmans
Yearbook 1923 og sýnir vöruveltu
Yearbook 1923 og sýnar vöruveltu
íu, reiknaða í miljónum dollara og
er fyrst talinn innflutningurinn.
1920—21 1921—22
Frá Japaxx 253 308
— Mexilto 155 123
— Ohile 79 39
—- Kíua 113 109
— Indlandi(!br.) 123 79
— .Indlandi (hl.) 141 28
— Filippseyjum 94 60
Því næst er talinn útflutningur
á sömu árum:
1920—21 1921—22
Til Japan 189 249
— Mexiko 267 138
— Chiile 50 17
—• Kína 138 101
— Iudlaiidi(hr.) 93 36
■— Indlandi (hl.) 61 9
— Filippseyjum 86 39
Að sumu leyti eru þessar lækk
andi tölur þó afleiðing af fall-
sndi vöruverði, en það atriði virð-
ist þó ekki hafa mikið gildí hlut-
fallslega, þegar þessi tafla er bor-
in saman við samskonar skýrslur
frá Englandi á sama tíma. Þær
eru einnig teknar eftir The States-
mans Yearbook og er þar reiknað
í þúsundum punda og fyrst talin
innflutningurinn -.
1913 1921 1922
Frá Ixxdlandi .. 48.420 44.268 47.681
— Ástralín ... 38.0i65 67.85S 64.863
— Nýja-Sjálandi 20.338 48.828 43522
— Japan ........ 4.388 8.735 8.440
— Kína ......... 4.072 11.269 9.723
— Peru ......... 3.178 6.437 7.450
— Chile ........ 5.359 6.564 4.022
Síðan er talin útflutningur frá
Bretlandi, á sömu árum og reikn-
aður á sama hátt.
1913 1921 1922
Til Indlands .. 70.273 109.002 91.621
-- Ástralíu .. 34.471 45.645 60.457
— Nýja-Sjélaudi 10.838 14.928 15.868
— Japau ...... 14.530 21.369 23.974
— Ivína ...... 14.S45 26.001 23.734
— Peru ....... 1.488 2.141 1.749
— Chile ...... 6.011 5.154 5.47
I þessu yfirliti eru einkum at-
hyg'lisverðar útflutningstölurnar til
Indlands, * þvi Bretar voru lengi
hálf smeikir um, að þeim mundi
vei'tast erfitt . áð halda þar við
verslún sinni. Einnig er aukningin
á Japansversluninni merkileg.
Ástandið er því að ffle'stu leyti
þannig í heimversluninni nú, að
framundán virðist vera mikil og
hörð samkepni milli stórveldanna.
Bretland hefir mí. sæ'milega aðstöðu,
Bandaríkin hins vegar skvimi að
því leyti, að nýlenduríki þeirra er
svo takmarkað, en góða hins vegar
;iö því leyti, að fjármagn þeirra er
mjög mikið. Afstaða Frakklands er
svipuð, rni í (ifugxx hlxxtfalli, þamxig
að nýlendxiríki þeirra er allstórt, en
fjárxixagn takmarkað og bæði ríkin
hafa takmarkaö fólksmagn til út- irilegt, en sasmt óhjákvæmilegt, að
xlutnings. Um önnur ríki er það að reka ofan í hr. Þórð Flóventsson
segja, að Holland hefir svipaða af-, þau xxmmæli haxis, að ekkert hafi
stöðu og áður, Þýskaland mjög lam-1 veiðst í Laugardælum. Nú er því
að, og Asíu-ríkin, einkum Japan í svo háttað, að Eggert hóndi í
allmiklunx xxppgangi. Allmikil hreif-1 Laugardælum hefir veiðina í lxjá-
ing virðist nú vera í þá átt meðal verkum, og leggur ekki í mikinn
þjóöanna, að reyna að koma á söimrí kostnað við hana. Þrátt fyrir
viðskiftasamböndunixm og voru fyr-jþetta er Eggert nú búinn að veiða.
ir stríðið og evkst að sjálfsögðu viöjmeð betra móti og mun veiða þar
það samkepni xxt í frá, frá þeinx I emiþá. í Laugardælum veiðist
þjóðxun, sem ei*xx að reyna að xit-1 fraxn eftir öllum engjaslætti; því
véga sjer nýja markaði. — Einlc-
um er afstaða Breta og Bandarxkj-
anna atlxyglisverð og má bxiast við,
íið þaðan verði mestra frjetta að
vænta um heimsverslunina á næstu
érum, enda vinna nxi bæði kapp-
samlega.
Laxalögin.
I Mbl. 26. júl'í þ. á. ei* ádeilu-
grein eftir In*. Þórð Flóventsson
út af hreytingu á laxalögunum frá
1874, sem sje afnám 36 kl.stunda
friðnn á viku hverri, að því er
snertir (ilvesá. Með því að herra
Þórður Flóventsson og fleiri, sem
xxm málxð hafa talað, eru ókunnug
ir staðháttum og miynda sjer rang
ar skoðanir, vil jeg leiðrjetta mis-
Ixei’mi það, sem töluvert ber á 5
þessu efni.
Hr. Þórður Flóventsson segir,
að Olvesá sje sama sem stokklögð
Ixjá brúnni. Sje þetta líkast laxa-
kistu o. s. frv. Þetta mun vera
saxixa sagan, sem vart hefir orðið
annarsstaðar, að áin sje þvergirt
með netum hjá Selfossi, svo að
enginn lax geti gengið ofar í ána.
Þetta er ekkei’t nema öfgar og ó-
sannindi, og má slíkt ekki ómót-
rnælt standa vegna ókiumugra les-
enda, er leggja knnna trúnað á
h'na úmræddu grein.
A þessum stað (við bi-xxna) er
Olvesá 45 faðmar á breidd milli
bakka, og meðalldýpt á % hlutum
breiddarinnar nm og yfir 7—8
faðma. Hefir þetta oft verið rnárg-
kannað. Hraðinn á vatninu er
þama mijög mikill, og vex eftir
því sem meira flug er í ánni. Hún
er hvergi mjórri milli fjalls og
fjöi’u en einmitt þarna.
Frá öðrum bakkanum, Selfoss-
megin, liggur net 5—6 faiðlmar á
lengd, ská’halt undan sti-aumnum
fram í ána. Yegna straumlhraðans
getur það net ekki verið lengra, og
svo er uin flestar lagningamar.
Þá er á útbrúninni, Hellis-mégin,
.einn Máfnr, og hefir stnndum ver-
ið reynt að leggja þar lítinn net-
stubb. En við það látur veiðist
sama .sem ekki neitt fyríx* ofsa-
slraumkasti, og ekkert, nema áin
sje lítil. Næsta net Héllismegin er
að vísu töluvert langt, en það er
að mestu leyti á sandgrunni, er
gerir veiðina þar mjög rýra. Ná-
lega alt vatnsinagn árinnar renn-
ur framaii við sandgrunn þetta.
Þar fyrir neðan er áin dýpri og
breiðari. Er þar enn síður um
íiokki’ai* lagnir að ræða, sehn kall-
ast gætu ,stokkla,gning‘ eða ,þver-
g:x*ðing‘, 'eins og hr. Þ. F. gefur
mjög ákveðið í skyn. Þá er vert
að geta þess hjer, að þeir bænd-
ur, sem búa við ána fyrir ofan
Selfoss og stunda veiðina með al-
íið og vandvirkni, hafa veitt vel
cg jafnvel með betra móti í snm-
ar, en svo gæti tæplega verið, ef
mn þvergirðingu væri að ræða
’hjer. Á Kiðjabergi hafa veiðst á
annað hnndrað laxar, og er veið-
in þar ekki hætt. Þá er mjög leið-
er jeg kunnugur.
Hi*. Þórðui* Flóventsson segir
eixn fremnr rangt frá í umræddri
ádeilugrein, að 40 laxar hafi veiðst
á Selfossi fyrsta sunnudaginn sexni
veitt var. Þarna er haJllað rjettu
xná'li, því að þessir 40 laxar komu
úr ýmsurn lögnum kringum Sel-
foss, sumt frá jörð ve,
éna, þótt sá lax væri líka, vegna
staðhátta, fluttur hingað í íshúsiS.
Hvað viðvíkur laxaklakinu í
Alviðru, er víst fátt merkilegt frá
því að segja, nema það, að lxf var
komið í fjölda seiðanna um hvíta-
sunnu í vor. En nú, um 5. ágúst,
eru seiðin enn innibyrgð þarna í
næringarlitlu, köldu bergvatni. —
Villtu nú ekki, Þórður sæll, um-
bæta. þetta hjá viui vorufm Árna,
þyí að annars er bætt við að laxa-
klakið hans sje stofnað til annars
en að fjölga laxi í ánni.
Selfossi, 5. ágúst 1923..
Símcn Jónsson.
Minningarorö.
Hinn 17. júní fyrra árs andaðist
Sigurður Sigurðsson fyr bóndi í
Pjetnrsey í Mýrdal, nálega 98 ára
að aldri. Hann var elsti maður í
Mýrdal.
Signrður var fæddur í Ásum í
Sbaftártungu 24. dag októlbermán-
aðar árið 1824. Foreldrar hans
voru Signrður Árnason og Hall-
dóra Runólfsdótti. Bjuggu þau
lijón síðar í Hvalmmi í Skaftár-
tungu. Sigurður ólst upp í Skaft-
ártungu og dvaldi þar í vinnu-
n’.ensku — lengst í Hrífunesi —
til þess er hann var 33 ára að
aldri. Nam hann þegar í æsku
iestux* og skrift, en var ekki að
öðru leyti tíl menta settur. Hanu
fjekk þegar á ungum aldri orð
á sig fyrir trúmensku, dugnað og
grandvai-a breytni. Varð það or-
sök þess, að einn merkasti bóndi
í Mýrdal á þeim dögum, kjöri
hann, framar innbomum hjeraðs-
manni, til fyrirvinnu hjá systrum
tveim, er mist höfðu föður sinn.
Fluttist Sigurður þannig að Pjet-
ui’Sey árið 1857 og kvæntist á
saiua ári annari þeirra systra,
Elínu Gísladóttur, bónda Gíslason-
ar x Pjetursey. Móðir Elínar hjet
Steinvör Miarkúsdóttdr, systir
Skúla, þéss er fyi’stur manna
bygði bæ að Skeiðfleti í Mýrdal.
Systir Elínar konu Sigurðar var
Eristín, kona Lárusar hreppstjóra
Jónssonar í Vestmannaeyjum Ó-
lafssonar frá Dyrhó 1 ahjáleigu. —
Þeirra börn Gísli igullslmiður í
Stakagerði í Vestmannaeyjum og
systkini hans. Elín var ein hin
besta og vandaðasta kona að sögn
þeirra, er þektu. Lifðu þau hjón
samian í hjónabandi nns hún ljetst
árið 1899 eftir 42 ára sanxú'ð. Þeim
hjónum varð auðið 11 baraa og
voru þau, er til aldurs komust.
þessi: 1. Steinvör, átti Bjaraa
Jónasson frá Hruna og er látin fyr;