Lögrétta - 24.08.1923, Side 1
Stærsta
islenska lands-
blatSiC.
LOGRJETTA
Árg. koetax
10 kr. innanJ.anda
erl. kr. 12,50.
Skrifst. og afgr. Austurstr. 5.
Bæjarblað Morgunblaðið
Ritstjóri: Þorst. Gíslason^
XVIII. ðrg. 48. tbl.
Reykjawík, föstudaginn 24. ágúst 1923.
ísafoldarprentsmiSja h.f.
Heilbrigðismál.
Viðtal við G u ð m. Bjömson
landlœkni.
Eins og getið hefir veriS um hjer j
í blaðinu, var Guðm. Björnson
landlæknir á ferð um Austfirði fyr
ir nokkru. Fór hann hjeðan 24.
júlí með Esju. Morgunbl. vissi til
þess, að hann fór í heilbrigðismála-
erindum og leitaði því fi’jetta hjá
honum um það, livað gerst hefði
í för hans um þau efni.
— Eru þau hvergi til aflögu hjer
á landi ?
— Jú, svo stendur á, að jeg get
ícngið keypt rafmagnstæki sjúkra-
hússins á Akureyri, sem lögð voru
niður þegar rafveitan kom þar, og
þau fást með ágætis kjörum. En
af því að jeg vissi, að ríkið hefir
ekkert fje sem stendur til þessara
} arfa, þá datt mjer í hug að leita
til Austfirðinga sjálfra, og vita
hvort þeir vildu ekki hjálpa til
að koma þessu þarfa fyrirtæki á
, stað. Og það er fljótsagt, að þeg-
- Aðalerindi mitt, segir land-l^, { ^ fjekk jeg ^ ^ und_
læknir, var til Faskruðsfjarðar.' ^ ^ ^ fengin fyrJr
Eins og kunnugt er, ákvaö ^asta ^ fj(, að jeg efflst ekki
þing eftir till. mínum og veitti fje * „ , , . .
1 ° , um, að nog mum safnast a Austur-
*U •* rik,ið 1,‘"s81 SP’t“1 landi í þeasar þartir. Sv„„a stend-
a„„ þ.r, « þvi augn.iniöi, ,8 hafai^ mS]ií nl, B|l j
hann fynr berklaskyli fynr Aust-1, , ,v m , , *
.. pvi vrð, að þegar að þvi kemur, að
urland. En stiornm vildi ekki full- . . .
, . . snmmngar verði fullgeroir um lqig-
géra leigusamnmginn við franska! . * ,
& ° D jima, sem jeg vona að braðlega
fjelagið, sem spitalann a, fyr_ en' þá ei. það fyrirætlun mín að
landlæknir hefði s.jeð hann. Leigu- , , . ,...* . .
taka til mals 1 bloðunum um Aust-
tíiboð var fyrirliggjandi. Þess vegna . „ , . .
J .urland fra ymsum hliðum, þvi mjer
for jeg austur. finst, að sá landshluti hafi verið
- Hverms le,,“ yS"r Þí a í.afður út „ndan „ft „g einatt.
husio til þessara nota? .
- Mjer leitst prýðilega á það.l ,Pleiri fr^ettir ^etlð ^er að
Það er vandað að allri gerð, er, "jálfsögðu sagt.
bygt nokkru eftir aldamótin, og er * mikil ósköp! Það var
að mínu áliti einkar vel fallið til anna® stórmál, sem jeg fjallaði um
berklaskýlisnotkunar. Má koma í ’ þessari ferð bygging heilsu-
það 24 sjúklingum, en ágætt pláss hadis n Norðurlandi.
er þar fyrir 20. Og það tel jeg' — Hvað líður því máli ?
nokkurn veginn við hæfi Austur-j — Það er löng saga að segja
lands. En vitanlega er það tekið frá því. En eins og þjer vitið hefir
fram í samningunum, að ein stofa almennur áhugi verið á því norð-
sje til að sumrinu, ef ti! hennar J anlands að reisa allstórt og að öllu
þyrfti að taka fyrir franska sjúk- leyti fullkomið berklahæli einhvers-
linga. Nú er þar veikur einn franskjstaðar frammi í Eyjafirði, æði
ur sjómaður, og þarf aldrei að bú- 'langt fvrir framan Alrureyri. Hafa
ast við fleirum en 2—3 í senn og norðlenskar konur einkum gengist
það sjaldan. | fvrir því, að safna fje til hælis-
— Svo að þjer leggið þá að byggingarinnar og hafa safnað úm
sjálfsögðu til, að ríkið taki spítal- 40 þús. kr. og eiga von á meiru.
ann á leigu? 'Menn hafa að vísu allmikið deilt
— Nú hefi jeg skrifað stjórnar- um staðinn, hvar hælið ætti að
ráðinu langa greinargerð og ósk- vera, Og læknarnir á Akureyri
að þess, að samningarnir verði munu vera þeirrar skoðunar, eins
fuHgerðir hið fyrsta. og jeg, að rjettara myndi í bili
— Hvað er leigan?
— Leigan er frábærlega lág —
400 kr. á mánuði — eins og fyrir
eina meðalstóra hæð í húsi hjer í
bæ.
— Hvenær er búist við, að
skýlið taki til starfa?
— Ætlast er til, að það taki
til starfa við næstu áramót.
— Hver verður læknir ?
— Sá, sem nú er á Fáskrúðs-
firði, Georg Georgsson, ágætur mað-
ur,. En fyrst mun hann verða hjer
syðra á Yífilsstöðum um tveggja
mánaða skeið til þess að kvnnast.
til hlítar meðferð á berMasjtikling-
um.
— Þarf húsið enga viðgerð eða
breytingu ?
— Lítilsháttar. Læknirinn sem
að koma þarna upp berklaskýli
einhversstaðar í grend við Akur-
eyri og hafa þegar hugsað sjer
stað eða staði fýrir það, annað-
hvort rjett ofan við eða innan við
bæinn. Þannig stóð málið, þegar
jeg kom norður. En þann stutta
tíma, sem skipið stóð við á Akur-
eyri, skoðaði jeg ásamt Steingrími
lækni og Jónasi Rafnar lækni
marga staði, sem um gat verið að
ræða. Einn þeirra er gróðrarstöð-
in rjett innan við Akureyri.
— Er þá tilætlunin að byggja
stórt og fnllkomið hæli utan við
bæinn ?
— Nei — bíðið þjer nú við.
Þegar jeg hafði talað við þá menn
á Akureyri, sem helst bera þetta
mál fyrir brjósti. sýndi jeg þeim
er umsjónarmaður spítalans af fram á, að við mvndum þurfa að
hendi franska fjelagsins, lætur gera bíða heilan mannsaldur eftir því,
við ýmislegt innanhúss, áður en'að slíkt hæli vrði bygt, frammi i
það verður afhent ríkinu. En þa'
er annað, sem hann getur ekki bætt
sveit, vegna þess eins, að við
nundum aldrei fá það fje, sem til
úr og tilfinnanieg vöntun er á. Það þess þyrfti. Slíkt hæli myndi kosta
eru Ijóslækningatæki. Þau vantar í1 um hálfa miljón króna eða þaðau
skýlið. , 1 af meir. Þar vrði að vera raflýs-
ing, vatnsveita, sjerstakur læknis-
bústaður og — sjerstakur læknir.
Alt kostaði þetta stórfje. Og hæli
sett á þeim stað, yrði ákaflega dýrt
í rekstri, mildu dýrara en nálægt
eða rjett við bæinn. Þess vegna
stakk jeg upp á því, hvort Norð-
iendingar vildu ekki taka sjer Norð-
menn til fyrirmyndar í þessu efni.
Þeir lia'fa nú á síðari árum bygt
mörg berklaskýli rjett við bæi. •—
Þessi skýli er'u vitanlega ekki að
öllu leyti eins útbúin og regluleg
heilsuhæli, en gera þó stórkostlegt
gagn. Og þeim er hægt að koma
upp án þess að hafa mikið fjár-
hagslegt bolmagn. Þaú geta notið
raflýsingar bæjarins og vatnsleiðslu
og læknir búsettur í bænum getur
litið eftir þeim. Alt þetta er til
staðar á Akureyri — ljósin, vatnið.
læknirinn. Og það var með tillit'
ti! þesskonar berklaskýlis, sem við
skoðuðum húsið í gróðrarstöðinni
rjett fyrir innan Akureyri.
— Er það fáanlegt til slíkra
hluta ?
I — Já. Ræktunarfjelagið hefir
boöið það til kaups og það sem
i því fylgir af landi, á 75 þús. kr.
Það er lágt verð. Svo ekki stendur
á því.
| — Og hvernig leitst yður svo á
það til þessara afnota?
— Staöui-inn er góður. En hús-
ið er ekki að sama skapi gott. Það
er heldur óvandað og þyrfti mik-
illa brevtinga við. Það myndi vera
hægt að koma í það um 20 sjíik-
lingiun eða meira. En þó hurfum
við frá því að hugsa frekar um
það til berklaskýlisafnota.
— Og um annaö hús er ekki
að ræða þarna í grend við bæinn?
— Nei. En þó var ekki alt búið
, enn. Jeg náði forstöðukonum
^þessa heilsuhælissjóðs á fund með
! mjer og læknunum, og spurði þær,
j hvort að þær mundu ekki vera
| fáanlegar til þess að verja þessu
j fje, seoni safnast hefði, í berkla-
^ skýlisbyggingu nálægt eða við Ak-
. ureyri. Þær kváðu nei við því.
j Þe-ssu f je hefði verið safnað til
þess að byggja fyrir stórt og
I vandað hæli frammi í Eyjafirði
^ og því yrði ekki brevtt. Jeg sýndi
þeim -fram á, að iangur tími
mundi líða þar til yrði hægt að
koma því hæli upp. Stækkun
Eleppshælis og Landsspítalabygg-
I ingin yrði látin sitja í fyrirrúmi.
j Þær spurðu hvers vegna. Af því,
t svaraði jeg, að bak við stækkun
Klepps og byggingu Landsspítala
stendur öll þjóðin, en Norðurland
j eitt á bak við heilsuhælið í Eyja-
firði. En þeim varð ekki þokað.
•leg bað þær að iána þessar 40
þús. kr.. þeim skyldi verða skilað
, aftur. En það varð enn nei. -Jeg
(sagði þeim að endingu, að þær
slnddu halda áfram að vinna
[að sinni fögru en fjarlægu hug-
( sjón, en það mundi að !íkum líða
mannsaldur þar til hún kæmist í
framkvæmd. En meðan yrðum við
að sjá berklaveikissjúklingunum
fyrir sliýli yfír höfuðið. Og jeg
bað þær að vinna ekki á móti
mjer. ef jeg færi að starfa að
því að koma upp berklaskýii í
ránd við Akureyri, sem getur
notið þeirra þæginda, sem bærinn
hefir nú. Jeg fjekk ekkert lof-
crð hjá þeim um það.
— Hvað hafið þjer þá í hyggju
að gera?
— Jeg get ekkert gert annað
en skrifað til heilbrigðisstjórnar-
rnnar í Noregi, fá að vita hvað
þessi berklaskýli Norðmanna
kosta upp komin, og ef sá kostu-
aður reynist ekki ókleifur, þá
mundi jeg telja rjettast að fá
eitt slíkt skýli sent hingað heim.
tdtegld og undirbúið að öllu leyti,
svo ekki þyrft.i annað en setja
það upp á einhvern góðan stað.
Jeg þori að fullyrða, að með bví
móti fengist það miklu ódýrara
en ef það yrði bygt hjer. En
aðalatriðið er þetta: Við erum í
vandræðum með berklaveikissjúL-
lingana, vantar húsrúm fvrir lá,
verðum að bæta úr því.
— Hvað er fleira að frjetta af
heilbrigðismálum á Akureyri?
— Það mætti t*. d. nefna það,
að spítalinn á Akureyri hefir
fengið nú nýlega mikla og vand-
aða aðgerð, og er stækkaður að
mun, svo nú getur hann rúmað
40—50 sjúklinga eða hjer um bil
helmingi fleiri en upprunalega.
Þessi spítali er einlægt fullur
cg getur oft. ekki annað aðsókn-
inni.
— Er svo veikindasamt á Norð-
urlandi ?
— Nei. En það er vegna berkla-
veikinnar. Að jafnaði eru % til
"j hiutar af sjúklingum þar
berklaveikir. Þessu er nú revndar
líkt varið í öðrum almennum sjúkra
húsum.
— Er berklaveikin að vaxa?
— Nei. Þetta kemur af því, að
aðsókn berklaveikra aö spítulum
fer stórum í vöxt.
— Af hverju stafar það?
— Fyrst og fremst af berkla-
lógunum okkar nýju, sem veita
fátækum sjúklingum ókeypis spí-
tiavist. Og önnur ástæðan er líka
sú, að ljóslækningaáhöld eru nú
komin á Vífilstaðahæli og spí-
talana á Akureyri og ísafiröi, auk
ljóslækningastofunnar hjer í R.-
vík. Þessi lækningaraðferð er ó-
tvírætt mjög gagnleg, og þar við
bætist að súklingar hafa yfirleitt
mjög mikla trú á ljóslækningun-
um — vilja helst allir „fara í
ljós“ eins og þeir kalla það. Af
þessu leiðir, að við erum að verða
í vandræðum með berklaveika
sjúklinga — höfum ekki hús fyrir
þá. Og það má ekki iíða von úr
viti að leysa úr þessum vandræð-
um. En ef við fáum þetta berkla-
skýli í gang á Austurlandi, og
ef við fengjum bráðabirgðaberkla-
skýli í námunda við Akureyri,
og ef við fáum bygðan nýjan
spítala á ísafirði, sem nú er í ráði,
og ef við getum lokið við spí-
talann á Eyrarbakka, þá tei jeg
okkur borgið í bHi úr þessum
vandræðum.
“Tíminn” frá 28. júlí flytur
iangan útdrátt úr því, sem gerð-
ist á stjórnmálafundinum á Ak-
ureyri í bvrjun júlí síðastl., en
segir frá því öllu á sína vísu;
því undarlegt og næsta tortryggi-
legt finst mjer að ekki skuli vera
birtur útdráttur úr neinu því,
scm aðrir hafa sagt þar en Jónas
Jónsson frá Hriflu, ræða hans
fyllir næstum hálfa opnu af
áður tilvitnuðu Tíma-blaði og að
sógn blaðsins tók það ræðumann-
inn hátt á annan klukkutíma að
flytja hana. Hann er, eins og
sagt er um góðu prestana, víða
fróður, og víða 'hefir hann þurft
við að koma, en sýnilega hefir
hann ekki verið eins vandur að
því að fara með satt og rjett mál.
Á 93. bls. í Tímanum í á-
minstri ræðu J. J., stendur þessi
klausa: „í einu sýslunni á iand-
inu, þar sem er ekkert kaupfje-
lag, í hreiðri B. Kr„ lenti eitt
af sveitarfjelögunum á landið í
vetur sem leið“. Þetta skeyti hef-
BSnLuxs gc bo ssoxq So< suio ‘%\v, ji
inn í hvern einasta samvinnu-
mann, sem á fundinum var st.add- 1
ur og sýna hvílík voðaleg ógæfa
fyl.’ii ví að aðhyllast ekki kaup-
fjelags--kapinn. Við skulum at-
huga þ'-sa klausu dálítið sjer-
staklega.
Jee þykist vita að ræðumaður-
inc vilji ekki, fremur en hann
er vanur, fara vísvitandi með
ngt. En leiðinlegt er fyrir þann
oiann, sem álítur sig standa jafn-
framarlega í kaupfjelagastarfsem-
inni og J. J., að vita ekki að ein-
mitt það sveitarfjelag, sem hann
mun eiga hjer við, er eina sveit-
arfjelagið í sýslunni, sem hefir
starfandi kaupfjelag —- skrásett
og í fullu samræmi við lög nr. 36
frá 27. júní 1921 vjm samvinnufje-
lög, og er það búið aö starfa óslitið
síðan það var stofnað, í samfleytt
10 ár, og veit jeg að mörg af kaup-
fjelögum landsins eru yngri í hett-
unni en kaupfjelagið Bára í Gerða-
hrepp og hefði J. J. alls eldri ver-
i3 vorkunn að vita það rjetta í
þessu efni; en hann er sýnilega
hættur því að halda uppi spurnum
frá þessum stöðvum, þó hann einu
sinni yrði feginn að njóta aðhvarfs
í þessu sveitarfjelagi, þegar hann
fyrst fór aö heiman og hóf göngu
sína á mentabraut þeirri, sem hann
íðan hefir gengiö, þó hann nú vilji
máske ekki kannast við manninn.
sem mest og best liðsinti honum þá
í Gerðahreppi; á honum mun því
sannast málshátturinn: „Sjaldan
launar kálfur ofeldi“.
Mjer dettur ekki í hug að setja
óhamingju Gerðahrepps í samband
við kaupfjelagið, eins og J. J. sýni-
lcga gerir — öðru nær, — heldur
veit jeg að þeir, sem hafa verið í
því hafa að mörgu leyti notið mjög
hagfeldra viðskifta bæði með inn-
kaup á nauðsynjavöru og eins með
sölu afurða, og tel jeg líklegt, að