Lögrétta - 13.12.1923, Page 1
Stærsta
íslenska lands-
blaðið.
LOGRJETTA
Árg. kostar
10 kr. innanlands
erl. kr. 12.50
Skrifst. og afgr. Austurstr. 5.
Bæjarblað Morgunblaðið.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason.
XVIII. Apg. 70. tbl.
Reykjavik, fimtudaginn 13. des. 1923.
ísafoldarprentsmiCja h.f.
Af utanför
til Svíþjóðar og Noregs
eí’tir dr. Jón Helgason biskup
II.
Framh.
Mámidaginn 17. sept. rann upp
aðal-hátíðadagurinn. Kl. 7 um
xnorguninn var klukkum hringt í
öllum kirkjuturnum bæjarins, og
eftir hringingunni voru lerkin
salmalög frá báðum turnum dóm-
kirkjunnar, af valinni sveit lúð-
urþeytara. Veður var fremur dimt
um morguninn, og leit út fyrir
rigningu, «n með dagmálum fór
að birta til, og varð besta veður
um daginn. Bærinn var allur fán-
um skreyttnr, því að ofan á alt
annað hátíðatilefni hafði bætst
það, að konungur Svía, Gústaf 5.,
var væntanlegur til bæjarins, til
þess að taka þátt í hátíðahöldun-
um þennan dag.
K1 914 árdegis áttu bæði gestir,
sem boðið hafði verið sjerstak-
lega, og eins aðrir, sem tækju þátt
í hátíðinni, að koma saman í söl-
um háskólans, allir í hátíðabún-
ingi, biskupar og aðrir kennimenn
í embættisbúningi sínum. Var öllum
hópnum skipað í sveitir, alls átta,
og í skrúðgöngu haldiö til dóm-
kirkjunnar. í fararbroddi gekk vf-
itmarskálkur við hátíðahöld þessí,
háskólakennari dr. Bfraim Briem1),
og tveir marskálkar aðrir sinn við
Iivöra hlið hans. í fremstu sveit-
inni var biskupinn í Lundi(„gamli“
JiilUng, svo nefndur aðallega til að-
greiningar frá syni lians „unga“
Billing, sem er biskup í Vesterás,
en Þó rjet.tnefndur „gamli“, þar
seiu liann hefir tvo eða þrjá 11111
áttrætt) ýásamt dómklerkasamkundu,
dómkirkjuráði og bæði núverandi
og fyrvcraudi prestum við dóm-
kivkjuna. f næstu sveit voru 20
biskupar (æx sænskir. sjö danskir,
rveir norskir, einn íslenskur, einn
( iiskur (fulltrúi erkibislcupsins af
Kantaraborg), einnþýskurog einn
lettiskur). Bn lestiria ráku 225
sjenskir prestar. Með frarn götun-
riin, sein leið 14 um, var múgur og
jnargmomú til a:ð horfa á skrúð-
gönguna. og alstaðar voru ljós-
inyndavjelamar á lofti. Svo var fylk
ingin löng. að þegar fremsta sveit-
in kom að dómkirkjudyrunum. fór
síðasta sveitin út úr háskólanum
Afmælivsbarnið — dómkirkjan
gamla — var Ijósum prýdd en ann-
að skraut sást þar ekkiM-t, enda
gerðist jiess eklci þörf, svo mikil-
fenglegt hús sem hún er og fagurt.
Scm geta má nærri var kirkjan
1 roðfull af fóllci, nema aðalgangnr-
inn; honuin var haldið auðum, en
l'á'ðu megin með fram stólunum stóð
íöð af marskálkum; voru j>að stú-
(ientar meS gula og bláa silkislæðu
nm öxl og stúdentahúfu á liöföi. 1
kómum liáðu megin við báaltari
|) Brieims-uafnið befir jiessi inaður
tekið sjer að ættamafni án þess að
eiga nokkuð skylt við þá ísl. Briema
tða einu siuni að vita «£ þeim.
sátu bislcuparnir í freímstu röð, en
að balci þeim aðrir kennimenn. Kl.
10 stundvíslega, þegar allir voru
komnir í sæti sín, kom lconungurinn
og sveit manna með lionum, en Bil-
ling biskup og nokkrir menn aðrir
tóku á móti konungi við dyrnar og
fýlgdu lionum og sveit. lians þangað
sem þeim var ætlað sæti. Þá var
kirk.judyrmn lolcað og hófst nú liá-
11 íðarguðsþ jónustan.
Svíar eru, svo sem kunnugt er
orðlagðir söngmenn, enda minnist
jeg þess ekki að haifa lieyrt jafn-
fagran söng í kirkju og við þetta
tækifæri. Tveir prestar voru fyrir
altarinu, annar til að tóna jiað sem
tóna átti, hinn til að lesa það er
aðoins skyldi lesa. Sá er tónaði,
bafði rödd mikla og fagra, sem
bestu óperu-söngvarar, enda var
jliann aðfenginn utan úr sveit t.il
þess að vera fyrir altari við þetta
bátíðlega tækifæri. ’ Víxlsöngvar,
I bæði milli söngflokks og safnaðar og
milli safnaðar og prests, fóru for-
kunnarvel úr hendi. Að lokinni alt-
arisþjónustu stje Pfannenstill dóm-
prófastur í stól og flutti prjedikun
út af orðunum í Tit. 2, 14. Þótt
ræðumaður talaði hátt og snjalt,
fór nú samt svo, að við, sem sátum
í kómum prjedikunarstóls megin.
lieyrðum sama sem eklcert af prje-
dikuninni, því að orðaskil drimn-
uðu alveg í bei’gmáli. En af lestri
hennar síðar í blöðunvxm mátti sjá,
að þar liafði verið flutt prjedikun
með afbrigðvtm góð. A eftir prje-
1 dikuninni var sungið brot úr 66.
sálnvi Davíðs nveð tónasetningu
Baehs, forkunnarfagurt og vel meö-
farið. En að því loknu fóru þrír
biskupar fyrir altari: Billing biskvip
í miðið, en Roclhc Gautaborgar-
(bisku p og Ostenfeld Sjálandsbiskvvp
sinn til hvorrar bandar, allir í
sicrautlegvvm kórkápum, en míeðfram
gi'átunum stóðvv sex kennimenn
skrýddir fögrum messvvskrúða. Bil’-
ling biskup flutti nú sjálfa aðal-
hátíðarræðuna og studdist fram á
bagal siun. Hafði bann fyrir texta
orðin í llebr. 13.8. og tala.ði bæði
hát't og skýrt, svo að nú mátti lveyra
bvert orð, en á óftir ræðvvnni fór
Itodlie bislcup með kollektvi, en Os-
tenfeld bislcup mieð faðir vor. Þá
var sálmvvr svvnginn og hinni bátíð-
l(*gu guðsþjónustu þar með lolcið.
I
Að endaðri guðsþjónustugerð fór
fram í nyrðra hliðarslcipi dóvnkirkj-
(unna.r aflvjvvpvvn gamallar miðalda-
klvvkku, sem staðið hefir í margar
aidir, en dönskvvm vvrsmiði Bertram-
larsen liefir telcist að endursmíða
og endvvrbæta svo, að mv getur hún
gengið eins og aðrar kluklcur. Hef
; ir úrsmiðurinn starfað að því verki
árum saman og af ríkissjóði verið
va.váð á 2. hundrað þvv.iund krónvvm
, lil þess að endurnýja þetta sann-
í' fnda dvergasnvíði. St.órt slcrautrit,
jhefir verið gefið vvt vvm kluklcu
jxessa. „Horologivvm mirabile lund-
Jense“. Er þar sögð saga lvennar,
gel'in nálcvæm lýsing á öllu því, sem
þessi dásamlega klukka sýnir, og því
næst skýrt frá endurnýjunar-verlc-
; inu, þeim feilcna dugnaði og því 6-
venjulega bugviti, sem danslú vvr-
s.i.iðurinn lvefir sýnt þar.
Að lokinni afhjúpun klvvkk..nnai-
var haldið heim á biskupssetrið og
neytt dagverðar (Lunch). Yorvv
þar að dagverði auk kommgs og
ýmislegs stórmenxiis, allir biskup-
arnir, — samtals 60 manns. — Var
] ar góð veisla og hin skemtilegasta.
I ftir borðhaldið vorum við útlendu
gestirnir allir leiddir fyrir konung,
sem var hinn elskulegasti í viðmóti
öllu og hinn kátasti. Mig spurði
liann sjerstaklega vun Island, hvern-
ig þar væri að vera og hve lengi
væri farið milli landa og sagði jeg
lionum það. Þótti honnm óþarflega
lengi verið að fara elcki lengri lejð.
í þessari veislu f jekk jeg fyrst lcynst
hinum sænslcu og erlendu embættis-
bræðrum mínum, sem jeg eigi þekti
áður. Við hægri hlið mjer við borð-
ið sat, dr. Ludvig Lindberg bislcup
í Vexiö. Þegar við höfðum talast lít
ið eitt við og embættisaldvvr okkar
bar á gónva, kom það upp vvr kaf-
inu, að við lvöfðunv vígslu tekið
sama dag og ár, 22. apríl 1917 —|
Xægði það til þess, að við urðum
ínestvi mátar og vorum orðnir „bræð
iir“ á.ður en þeim" degi lavvk.
Kl. 3 var aftur lialdið til dónv-
'kirkjvvnnar, því nvv átti „söguleg
j ininnmgarliát.íð“ að fara þar frarn.
Var.þar engu minna fjölmenni við-
siatt en veváð bafði um morguixinn.
Eftir að sálmur bafði verið sung-
inn, ilutti prófessor Otto Rydbeck
l?ngt erindi, þar senv hann rakti
sögu dómkirkjunnar frá fyrstvv
byrjun. \'ar það sem geta nvá nærri
jafar fróðlegt. Þá var leikið á orgel,
,mjög veikt og lágt. en af mikilli
Jsnild, inndælt lag eftir einlvv. tón-
snilling, senv jeg ekki veit að nefna.
En að því búnvv tók til máls prófes-
sor E. 'Wrangel og flvvtti langt er-
indi, „Symbolik i Lvmds-Domlcvrkas
arkitelctonislca Utsmyckning“. Hafði
]>að vafalaivst mikinn lierdóni að
j geyma. en sannast að segja veitti
mjer næsta erlfitt að fylgjast með
í öllvvnv þeinv lærdómi, enda’vantaði
mig flest skilyrði til þess, og var avik
jþess orðinn þreyttur. í lok ræðvi
I smnar sneri ræðvvmaðvvr sjer að kon-
j ungi niieð sjerstöku ávarpi og af- (
j henti honunv skrautbnndin eintölc,
af fimm nvinningarritum, sem gefin
böfðvv verið vvt í sambandi við lvá-
tíð þessa.
Þegar þessu var lokið. voru born-
i,r fra.vn kveðjur frá landskirkjum
þeim, senv fvvlltrvva áttu þar á hátíð-
inni, öllum nema íslandi. En svo
stóð á þessu, að yfirsiðameistaran-
um Rodlve dómprófasti lvafði
gleymst, að ísland er fwllvalda rílci
og íslenska kirkjan algerlega sjálf-
stæð landskirkja. Þó átti jeg sjálf-
ur nokkura sök á þessu. Jeg lvafði
sem sje ekki athvvgað. að þessi
kveðjuflutningur ætti fram að fara
þennan dag og enn elcki átt tal við
nefndan dómprófast. En Sjálands-
biskvvp tók upp hjá sjálfum sjer að
benda Rodhe á þetta þar v kirkj-
vmni, en áf þvl búið var að ákveða
alt fyrir fram um það, í hvaða röð
kveðjur skjddu frambornar, var
ekki liægt að kippa þessu í lag, og
varð jeg því fegnastur, þyí að jeg
var alls eklci undir það búinn, að
flytja slíka lcveðjvv þarna í kirkj-
unni.
Kl. 5 var þessari liátíðaathöfn
lolcið og flýtti jeg mjer heim-í her-
b(>rgi mitt, fór úr hempvvnni, sem
ji'g hafði verið í allan daginn,
lagði mig vvpp í rfim til að hvíla
mig. Þá konvu boð til mín frá dóm-
kirlcjvvráðinvv með tiknælum um, af
jeg í veislu þeirri hinni miklu, senv
halda átti þá um kvöldið kl. 7y2,
vildi fyrir liönd boðsgesta svaTa
ræðu þeirri, sem Billing biskup
flytti fyrir minni gestanna, og þá
haga orðuxn mínum svo, að ræða
mín yrði jafnframt kveðja frá Is-
landi og íslensku lcirkjunni. Sá jeg
á þessu, að Srtunvvm var talsvert
álvugamál að bæta úr yfirsjón sinni
áður um daginn og lofaði jeg því að
flytja þessa tölu. Eftir að hafa hvílt
rnig nokkra stund fór jeg að bvva
mig til veislunnar. Iíak Pfannen-
still dómprófastur á eftir, því að
liann vildi, að tími mætti vinnast
til þess, að ganga niður að dóm-
kirkjunni og sjá hana ljósunv
skreytta í öllum gluggunv efst upp
á turna. Vanst oklcur tími til þessa.
Þótti mjer afarfögur svv sjón er aug-
unv mætti, er við komum niður í
trjálundinn milcla, „Lundagárd“,
fvrir norðan og vestan kirkjvvna og
þetta mikla kirkjuliús blasti við
okkur uppljómað hátt og lágt. En
svo var mannþröngin mikil, að varla
varð komist áfram lengd sína.
Veisluna, sem jeg gat um, skyldi
lialda í „Alcademiska föreningens
stora sal“. Er þetta fjölmennasta
samsætið, sem jeg hefi komið í á
æfi minni og um leið hið glæsileg-
asta í öllu tilliti. Þar sátvv til borðs
rúm 370 manns (eingöngu karl-
menn), en þó fjöldinn væri svo
raikill, varð alls eklci þrengsla vart
í þessum rvimgóðu húsakynnum. Kl.
iy2 kom konvvngur og var honurn
fagnað með níföldu hvvrraópi. A
aðra lilið mjer sat áðurnefndur
biskup Lindberg, og á hina háslcóla-
rektor í Lundi, Dr. jur. Thyrén.
Ekki er jeg maður til að lýsa því.
livaða rjettir voru á borðvvm. eða
lvvaða vímvm var helt í glösin, en
þar var nóg og nveira en nóg af
lvvorutveggja, enda virtist ánægja
ríkja í allra hjörtum vfir því, sem
úti var látið og lcliðurinn um allan
salinn eins og í fvvglabjargi. A til-
settvvm tíma hófust ræðvvhöldin. —
Gamli Billing tók fvrstur til máls
og mælti fvrir minui konungs. Strax
á eftir stóð konungur vvpp og þakk-
aði fyrir ræðuna með snjallri tölu,
því að konungur er nvjög vel máli
farinn. Endaði hann ræðu sínu með
sjerstökum þalclcarorðvun til hins há-
aldraða biskups. senv Ivann þakkaði
fvrir langt og vel nnnið starf í þjón-
ustu sænskvv lrirkjunnar. Þá talaði
Billing gamli á nýjan leik fyrir
minni gestanna. I þeirri ræðn sinni
rnintist bann sjerstaldega og með
miklum lvlýleik „sögneyjvvnnar
frægvv í Norðurhafi, sem öll menn-
ing Norðurlanda væri í svo mikilli
þakkarskuld við“ og ljet í ljósi á-
nægju sína yfir því, að einnig það-
an befði fulltrúi komið til þess að
taka þátt í afmælisfagnaði Lund-
ar-dómlcirkju. Þá var mjer gef-
ið orðið; gerðu hin hlýju orð
gamla Billings í garð íslands mjer
auðveldara að taka til máls í
þessu göfuga samsæti, en annars
hefði verið. Byrjaði jeg mál mitt
á því að leiða getu um, hvað vak-
að mundi hafa fyrir dómkirkju-
ráðinu, er það hefði falið mjer
b.ingað komnum lengst utan af
íslandi, að flytja tölu fyrir hönd
gestanna. Mundi það líklega m. a.
hafa verið það, að ef Össur erká-
bskup hefði mátt rísa npp úr gröf
smni, og koma fram í samkvæmi
þessu, hefði jeg sennilega verið
eini maðurinn þar nærstaddur,
sem hann hefði getað talað við á
móðurmáli sínn, því að enn væri
sn tunga töluð á íslandi, sem töl-
uð hefði verið í Lundi í byrjun
12. aldar. Skýrði jeg svo frá því
v stuttu máli, sem jeg vissi sann-
ast um samband íslenskrar lcristni
til forna við erkistólinn í Lundi;
minti jeg á það hversu sjö af
níu biskupum vorum á 12. öld
hefðu sótt vígslu til Lundar, og
gat, þcss til. að líklega væri Jón
helgi fvrsti biskupinn, sem þar
hefði hlotið vígslu af erkibiskaps
hendi. pá sagði jeg frá samningu
Kristinrjettar Þorláks og Ketils,
sem Össur erkibiskup hefði senni-
lega verið fremstur hvatamaður
að, og ef til vill ætti 800 ára af-
mæli á þessn ári. Loks ljet jeg
þess getið, að tímabilið, sem við
hefðum verið í sambandi við erki-
stólinn í Lundi, væri að líkindum
eitt hið farsælasta í sögn íslenskr-
ar lcristni í ’ katólslcum sið, þó
ekki vegna afskifta erkistólsins
af högnm íslenskrar kristni, held-
ur öllvv fremvvr fyrir það, hve lítið
hefði gætt erkibiskupsvaldsins,
svo að kirkja íslands hefði fengið
að lifa og þróast í friði á þjóð-
legurn íslenskum grundvelli. Alt
þetta sýndi, að elcki væri hvað
minst ástæðan fvrir ísland til að
senda hughlýjar kveðjur til Lund-
ar á þessum 800 ára minuingar-
degi hinnar fornu dómkirkju. —
Fjeklc jeg (svo jeg segi frá þvv
sjálfur) heilmikið lófaklapp að
launum fyrir þessa tölu mína.
enda má gera ráð fyrir að lang-
fæstum gestanna hafi verið knnn-
ugt um samband vort til forna
við Lundar-erkistól.
Þá talaði Rohde Gautaborgar-
biskup fyrir sænsku stjórninni og
þeirri ræðu svaraði Trygger for-
sætisráðherra með ræðu fvrir
rainni Svíþjóðar. Var þá borðhald-
inu lokið og setst að kaffidrykkjvr
í hliðarherbergjum báðum megin
■við hinn mikla samkomusal.
Meðal margra annara. sem jeg
átti tal við í veislu þessari, var
dómsmálaráðherra Svía, dr. jur.
B. Ekeberg. Hann spurði mig nm
þá hæstarjettardómarana Eggert
Briem og Lárus H. Bjarnason, sem
hann hafði hitt á lögfræðinga-