Lögrétta - 13.12.1923, Qupperneq 2
LÖGRJETTA
fimdi í Stokkhólnii fyrir nokkr-
vm árum, og bað mig fyrir kveðj-
nr til þeirra. par hitti jeg líka og
sá í fyrsta skifti á æfinni danska
málarann Joaehim Skovgaard,
sem hlotið hefir héimsfrægð fyrir
málverk sín í Yjebjarga-dóm-
kirkju, og nú hefir tekið að sjer
að mála heljarmikla mynd í kór-
stúku Lundardómkirkju, þótt
kominn sje langt á sjötugsaldur.
En hann er enn hinn ernasti. —
Margt fleira sá jeg þar merkra
manna, sem jeg þekti á nafn áð-
ur, en hafði ekki sjeð fyrri.
Um miðnætti var þessari miklu
■veislu lokið, og hjelt þá hver
heim til sín.
Ensku kasningarnar
Síðan ófriðnum lauk hafa þrisv-
ar sinnum farið fram kosningar
tii bretska þingsins. Voru þær
fyrstu í desember 1918, og gengu
samsteypuflokkar þeir, sem farið
höfðu með stjórnina seinni hluta
cfriðaráranna, íhaldsflokkurinn og
Lloyd-George-flokkurinn, þá sam-
einaðir til kosninga, ásamt ,,demo-
krötum“. íhaldsmenn fengu þá
£38 þingsæti, frjálslyndi flokkur-
inn 137 og „demokratar“ 10', og
voru þannig 485 þingmenn, sem
studdu stjórnina. En í andstöðu-
fiokknum voru sterkastir, auk
Ginn-Feina, sem höfðu 72 þing-
sæti, sem stóðu auð, verkamenn,
S'-m höfðu 59 atkvæði. Alls töld-
t 222 atkvæði í mótflokki stjórn
arinnar eftir þær kosningar, en
tala þingmanna var þá 707.
Næstu kosningar fóru fram eft-
ir samvinnuslitin milli íhalds-
manna og Lloyd George, 15. nóv-
ember í fyrra. íhaldsmenn náðu
þar miklum sigri, og fengu alls
350 atkvæði, verkamannaflokkur-
inn 130 þingsæti, Lloyd George-
f’okkurinn 59 þingsæti, og flokk-
ui Asquits 52, én aðrir flokkar og
flokksleysingjar 15 þingsæti. —
Kafði þingmönnum þá verið fækk-
að niður í 615, vegna þess, að
frar voru gengnir frá. Það, sem
eftirtektarverðast var við þessar
kosningar var það, hve Lloyd Ge-
orge tapaði miklu; flokkur hans
þvarr úr 137 niður í 59. Hins
vegar jókst flokkur íhaldsmanna
nokkuð, en mestu munaði þó um
vöxt verkamannaflokksins, *nda
varð hann aðalandstöðuflokkur
stjórnarinnar eftir kosningarnar.
Við kosningarnar í fyrradag var
kosið um merkileg mál. Fyrst og
fremst um tollmálin, hvort upp
skuli tekin tollverndarstefna í
stað fríverslunarstefnunnar. Þetta
er vitanlega aðalmálið. En jafn-
framt snúast kosningarnar nokk-
uð um utanríkismál: um afstöðu
Breta til skaðabótamálanna. í fyr-
nefndu máli vill stjórnin taka upp
verndartollastefnum, og telur, að
iðnaður Breta sje að fara í kalda-
kol og atvinnuleysið að komast í
algleyming, vegna þess, að bretsk-
ar. iðnað vanti alla vernd fyrir
samkeppni erlends iðnaðar. Og í
síðamefnda málinu hefir stjórnin
verið mjög afskiftalaus og lítið
gert sjer til lofs. Skaðabótamálið
er enn í sama vandræðahorfinu
og þegar Bonar Law tók við í
fyrrahaust og andstæðingarnir
telja þetta Bretum að kenna, því
að þeir sjeu eina þjóðin, sem
geti ráðið fram úr málinu. Þetta
eru aðalmálin, sem kosið hefir
vorið um, þó ýms fleiri madti
r.efna.
Og hver hafa svo úrslitin orðið.
Stjórnin, sem hafði öflugan meiri
hluta og af flestum var talin viss
úm sigur, hefir tapað. Af þoim
600 þingsætum, sem úrslit eru
frjett úr þegar þetta er ritað, hef-
ir stjórnin aðeins unnið 250. Frjáls
lyndi flokkurinn, sem að þessu
sinni gekk sameinaður til kosn-
iuga, hefir fengið 150 þingsæti, en
verkamannaflokkurinn 190 þing-
sæti. Samtals hafa því þessir tveir
andstöðuflokkar stjórnarinnar 340
þingsæti, eða nálega sama atkv.-
fjölda eins og íhaldsflokkurinn
hafði eftir kosningarnar í fyrra.
Hiutföllin hafa með öðrum orðum
snúist við. íhaldsmenn hafa tapað
nálega 100 þingsætum, verkamenn
unnið um 50 og frjálslyndi flokk-
urinn yfir 40.
Enskir kjósendur hafa í þetta
smn sem fyr sýnt festu sína í rás-
inni. Þeir vilja ekki sleppa frí-
versluninni og þeir liafa sagt ský-
laust nei við vemdartollskenning-
um stjórnarinnar. Afleiðing þess
er fyrst og fremst sú, að Stanley
Baldwin og ráðuneyti hans verð-
ur að fara frá. Að vísu eru íhalds-
menn enn sterkasti flokkurnn í
þmginu, en nú hefir stjórnin tal-
ið verndartollsleiðina eina úr-
ræðið; og fyrst þeirri leið er neit-
að, verður hún að víkja.
En hver tekur við ? Þeirri spurn-
ingu verður ekki svarað hjer. pað
er talið víst, að verkamenn muni
ekki ófúsir á að mvnda ráðuneyti,
euda eru þeir mannfleiri en frjáls-
lyndir. Hinsvegar mun það vera
ellmiklum annmörkum bundið fvr-
ir þá að mynda stjórn, eins og
sakir standa nú. Og þá er ek-ki
um aðra að gera en frjálslynda
flokkinn, að honum takist að
mynda stjórn, með aðstoð verka-
mannaflokksins. Og rís þá ný
spurning, nfl. sú, hvor þeirra
tveggja flokksforingja, sem nú
eru í frjálslynda flokknum, As-
quit eða Lloyd George, verði
stjórnarformaður.
Af kunnum mönnum, sem fallið
hafa við þessar kosningar, geta
skeytin ekki annara en Winstön
Chureill. Hann bauð sig fram í
Leicester í verkamannakjördæmi,
á móti verkamanni, og fjell. Hef-
ir lukkan verið honum andstæð
upp á síðkastið, því í fyrrahaust
fjell hann líka.
Hjer á landi munu kosningaúr-
slitin vekja almennan fögnuð. —
Verndartollar á Bretlandi hefðu
getað komið hart niður á Islend-
ingum og aukið til muna þau við-
skiftavandræði, sem við eigum. að
búa við. Flest lönd munu taka úr-
slitunum á sama hátt, bæði vegna
tollsmálsins og svo einnig vegna
hins, að eigi er ómögulegt, að ný
stjórn í Bretlandi verði áhugasam-
ari um að greiða fram úr skaða-
bótamálinu; en þá fyrst getur
farið að rofa fyrir betri tímurn,
er það er komið í betra horf en
nú er.
' V
Þýski herinn.
Samkvæmt friðarsamningunum
hafa Þjóðverjar leyfi til að hafa
100 þús. manna her, landvarnar-
lið, sem eingöngu sje ætlað til
þess að halda uppi lögum og
roglu, þegar logreglan getur ekki
við ráðið.
Öðru hverju Irerast fregnir um,
að Þjóðverjar hafi, þrátt fyrir
jákvæði friðarsamninganna, komið
s.jer upp miklu stærri her en þess-
um. Þjóðernissinnarnir hafi mynd-
í.ð með sjer fjelög, sem iðki vopna
burð, og hafi bæði vopn og skot-
færi, og sjeu ávalt reiðubúnir til
að grípa til vopna, sem fullgildir
hermenn, ef þörf gerist.
Einkum eru það Frakkar, sem
láta sjer tíðrætt um þetta, og
benda á, að Þjóðverjar sjeu alls
ekki hættulausir ennþá, sem hern-
aðarþjóð. Hefir hvað eftir annað
verið krafist rannsóknar á þessu,
eu árangurinn hefir orðið lítill,
að öðru leyti en því, að stundum
hafi fundist falin vopn og skot-
færi.
Meðan erjurnar voru sem mest-
<=r á milli Saxa og alríkisstjórn-
arinnar í Berlín, deilur, sem urðu
t'i þess, að ríkisstjórnin vjek sax-
nesku stjórninni frá, bar Zeigner
forsætisráðherra Saxa það fram í
ræðu á landdeginum, að öllum
væri kunnugt, að þýska ríkið
hefði ólöglegan her; að vísu á
yfirborðinu, án vitundar alríkis-
stjórnarinnar. í lok september og
byrjun október hefðu ýms her-
riannafjelög viljað koma upp
herdeildum í Berlín og nágrenni,
en lögreglan liefði getað afstýrt
þessu. 1 herbúðunum í Könings-
brúck hefði ólöglegt landvarnar-
lið verið æft við herþjónustu 4
tií 6 vikur samfleytt, og undan-
farna daga hefðu þúsundir manna
úr ólöglega hernum verið innlim-
aðar í landvarnarliðið, t. d. 1500
nanns í Leipzig aðeins. Hefðu
bandamenn vitneskju um þetta
o.r mundu neyða Þjóðverja til
að hverfa frá þessu ráði.
Þessi ummæli forsætisráðherrans
sættu ómildum dómum af hálfu
þjóðernissinna. Einn þeirra taldi
ummælin landráð og kvartaði und-
an því, að ríkisstjórnin skyldi
ekki hafa fundið ráð til þess, að
taka fram fyrir hendurnar á þess-
um landráðamanni. — Skömmu
seinna setti stjórnin Zeigner af
og alt ráðuneiti hans.
—1-----o--------
Sjera Einar löasson a Mi.
Jón Jacobson landsbókavörður,
mágur sjera Einars, sendi honum
þetta kvæði á sjötugafmæli lians
7. þ. m.
Svo líður hugrós
öðlings ævi
sem mildrar sólar
um mar himins
gangur í heiði
himinskíru
frá upprisu hennar
til enda dags-
Sá jeg þig á vori
virða grandvarstan,
um hádegi lífs
hlaðinn störfum, —
aldrei til spella,
æ til böl-bóta, —
veit jeg þig nú sjötugan
sannheiðri krýndan.
Víst er vor fagurt,
en viðkvæmari
haustsins mjúka mildi.
Gefi þjer döglingur
dýrðarheima
friðvafið haust,
unz til foldar hnígur.
Eftir sr. Þorstein Kristjánsson
í Sauðlauksdal
I.
Svo mikill áhugi er nú vaknað-
ur hjer á handi fyrir stofnun
nýrra skóla, að full ástæða, er til
að vænta þess og krefjast, að sú
löngu fyrirhugaða skólastofnun,
sem Kvennaskóli Vesturlands er,
verði ekki dregin lengi úr þessu;
enda er nú gjafasjóður frú Her-
dísar Benediktsen orðinn allálit-
leg upphæð.
pað má þó teljast vel farið, að
því varð aftrað á síðasta þingi.
að flanað yrði að því að setja
skólann á Staðarfelli. Mundi það
valda megnri óánægju meðal
margra um Vestfjörðu, ef skólinn
yrði settur þar.
Eins og kunnugt er, ljet Magn-
ús bóndi Friðriksson og kona
hans jörðina Staðarfell af hendi
við landsstj., með samningi, til
skólaseturs. En það er lítið vafa-
mál, að aðiljar þeir, sem þetta
sömdu, voru heimildarlausir að
ráða því til lykta, hvar skóli sá
skyldi standa, er stofnaður yrði
fyrir gjafafje frú Herdísar Bene-
diktsen; og hefir rjettilega verið
á þetta bent af þingmanni Barð-
strendinga og fleirum. Enda mætti
það teljast ófyrirgefanlegt fljót-
ræði, að ráða því til lvkta. án
þess að leita álits manna um
l'estfirðingafjói'ðung, eða að
minsta kosti að gefa mönnum ráð-1
rúm til að ræða það mál.
II.
Ekki er því að neita, að Staðar-
fell er mikið og frítt höfuðból;
en margt veldur því, að það get-
ur alls ekki álitist heppilégt set-
ur fyrir Kvennaskóla Vesturlands.
Mun reyndin, ef skólin yrði settur
þar, opna augu manna fyrir þessu,
þeirra, er ekki sjá það nú þegar.
Væri best, að þetta gæti orðið
mönnum sem ljósaist, áður en
fleiri eða stærri skref verða stíg-
in til skólastofnunarinnar. Er það
drengilegast að þetta verði viður-
kent strax, á meðan Staðarfells-
hjónin eru enn á lífi, og horfið
frá Staðarfelli sem skólastað, svo
að þau verði ekki síðar neinmn
brigðmálum beitt í gröfinni. Stað-
arfell er að vísu stór jörð og að
mörgu kostagóð, en er mjög erf-
ið. En erfiðar stórjarðir eru nú á
tímum hinir mestu vandræðagrip-
i -. Slægjur eru mjög til eyja á
Staðarfelli, og haust- og vetrar-
beit sauðfjár og hrossa sömuleið-
is. En æði löng og erfið sjóleið
í sumar eyjarnar. Hvergi hjer við
land munu sjóleiðar vera jafn-
vandrataðar og hættulegar sem á
Hvammsfirði, og eru ekki á ann-
ara færi en þaulkunnugra og að-
gætinna sjómanna. Eru slíkir for-
menn ekki auðfengnir í vistir nú
á tímum. Staðarfell er engin und-
antekning hvað sjóleiðar snertir,
og er Staðarfellsslysið órækur
vottur þess. Eyjaheyskapur er
auk þess bæði kostnaðarsamur,
umfangsmikill og fólksfrekur, og
síst hentugur skólabúi.
Þó eggver og selalátur sjeu góð
á Staðarfelli, þá keinur slíkt ekki
vetrarskóla að sjerlega miklum
notum, þó auðvitað sje gott í bú
áð leggja. Aftur á móti er Staðar-
fell fjærri því sjávargagni, sem
drýgst er og hagkvæmast hverju
■slórheimili, en það er fiskifang.
•leg tel ekki, þó að eitthvað veið-
ist þar af grásleppu. Frá Staðar-
felli er torsótt leið og löng að
vitja læknis; et' það slæmur galli,
og má heita ótækt fyrir skóla-
leimili.
Þá er að minnast á samgöng-
urnar. Er Staðarfell þar mjög
illa sett. Það stendur innarlega
við Hvammsfjörð norðanverðan.
Skipagöngur. inn á Hvammsfjörð
hafa lcngst af verið fáar og stop-
uJar, enda ótækt að flæma strand-
Dómnefnd sýningarinnar, þeir
Arni Thorsteinsson, Magnús Jóns-
son dósent og Ríkarður Jónsson
myndhöggvari, hafa tvo undan-
farna daga verið að skoða mynda-
sýninguna og kváðu þeir upp dóm
sinn í gær. Verða á sýningunni
veitt fyrstu, önnur og þriðju og
fjórðu verðlaun, en auk þess hef-
ir nefndin sjerstaklega viljað láta
viðiirkenningu sína í ljósi um 9
myndir aðrar á sýningunni.
Til þess að gefa almenningi kost
á að sjá sýninguna, eftir að dóm-
urinn er fallinn, svo að hægt sje
rð skoða sjerstaklega þær myndir,
sem skara fram úr að álti dóm-
nefndar og bera þær saman við
aer.ar, hefir verið ákveðið að hafa
sýninguna opna í dag klukkan 5
ferðaskipujn þangað, og gerræði
gegn langferða-farþegum, eins og
siglingar eru þar tafsamar, sökum
sýávarfalla. Sjaldan kemur sá ár-
gæskuvetur, að Hvamnisf jörður
sje ekki íslagður í marga mánuði.
Þá er Staðarfell innifrosið, eins
og Grænland. ísinn er þó altaf
stór-viðsjáll til umferðar, og hafa
roörg slys af því hlotist. Er það
ekki viðfeldið, að skólinn standi
á svo einangruðum og afskektum
siað. Fer það mjög í bága við
ýmsár kröfur, er gera verður til
skólástaðarins. Mun jeg síðar
víkja að því.
Meginhluti Vestfirðingafjórð-
ungs á yfirleitt engu hægri að-
snkn til skólans, ef hann væri' á
Staðarfelli, heldur en þó hann
siæði á Norðurlandi, eða Suður-
landi.
Af framanrituðu má það vera
Ijóst. hve óheppilegt skólasetur
Staðarfell er fyrir Kvennaskóla
Vesturlands. Mætti þó fleira telja.
Það er þessu máli óviðkomandi,
hvað best væri að gera við Staðar-
fell, úr því landsstjórnin fór að
taka við því. En benda má á, að
vel mætti setja þar á stofn fyrir-
riyndarbú, kynbótabú, eða því um
líkt.
m.
Hvaða kröfur ber að gera til
skólasetursins ? Skólajörðin þarf
ails ekki að vera mjög stór; hún
má ekki vera erfið, eða fólks-
frek. Hún þarf að vera hæg. Bú-
‘-kapurinn má ekki vera háður
cvenjulegum erfiðleikum, eins og
eyjajarðir eru flestar. Skólabfiið
þarf. ekki að vera stærra en svo,
ao það geti fullnægt þörfum
skólaheimilisins um mjólkurfram-
leiðslu, garðávöxtu og að nokkru
leyti sláturfje. .
Skólinn á áð vera þar, sem
auðvelt er um hverskonar að-
drætti, bæði til bygginga og bús-
þarfa. Þar þarf líka að vera nær-
tækt til fiskifangs.
Gott væri að. vatnsafl væri fyr-
ir hendi til raflýsingar.
Það er lífsnauðsyn, að auðvelt