Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 27.12.1923, Blaðsíða 4

Lögrétta - 27.12.1923, Blaðsíða 4
4 LÖGRJETTA Byltingin á Spáni. Eitt af bestu og áreiðanlegustu týnaritum Englendmga „Nítjánda «Min“„ befir beðið sjálfan stjórn- arforseta byltingamanna, mark- greifa de Estella, að segja frá aðdraganda byltingarinnar og á- formum einveldisstjómarinnar. — Hann skrifar á þessa leið um málið: „Mjer er ánægja að segja mitt álit um hvaða bugsjónir lágu að baki byltingarinnar 13. sept., sem vjer vonum að verði merkisvið- burður og breyti öllu ástandi í tmdinu, komi því á fastan og far- sælan fót og auki auð og vel- gengni landsins. Spánn hefir um langan aldur þjáðst af rótgrónum krankleika. Með Marokkómálið hefir verið farið svo, að hvorki hefir hið mi kla starf bersins borið þann- árangur sem skyldi, nje efnahag- ur ríkisins batnað. TJtgjöld þes.s hafa vaxið látlaust án þess að nokkrar athafnir fylgdu sem bætt gætu efnahag landsmanna. Spill- íng var hlaupin í alt stjórnamála- líí’ og jafnvel í sjálfa landsstjórn- ina, svo menn urðu æfir og upp- vægir og stofnuðu samsæri sem boisjevíkar rjeðu fyrir. Þetta ^jtofnaði allri landsstjórn í óefni ng víða í stóru iðnaðarborgunum liáust glögg merki algerðs stjórn- leysis. Þannig. drápu og ofsóttu íieilir hópar af verkamönnum úr jstjórnleysingjaflokki, sem vopnað- tr voru með nýmóðins marghleyp- um, atvinnnrekendur og verk- ■amðjueigendur, seldu eignir þeirra og flnttu peningana til út- landa og það í svo stórum stýl að gengi spánskrar myntar fjell. Þessi óaldarlýður hræddi dómara >g kviðdómsmenn svo að þeir þorðu ekki að kveða upp svo í-itranga dóma sem lög stóðn til. Þetta ástand alt kom nokkrnm af yngstu herfor. til þess að bnd ast samtökum og skýra fjölda af líðsfori-ngjum frá þeim. Yirtist öllum á einn veg, að nauðsyn bæri til þess að reyna að bjarga land- mu og átti jeg upptökin til npp- reisnaryfirlýsingarinnar í Baree- Iona, þar sem ástandið var hvað íakast og enn verra sökum þess að þar var sjerstakur flokkur sem hugði á stríð og styrjöld. Öll Barcelona gekk óðar í lið með oss og síðan allur landslýður. svo hreyfingin vann fullkominn sigur án verklegrar mótstöðu og var or- ■íðkin sú, að stefnuskrá vor þótti góð og heillavænleg. Vjer störfum nú að því að fram- kvæma stefnuskrá vora. — Vjer byrjuðum á því. að fella úr gildi iim stundarsakir rjett manna til mannfnnda og hirtingar á prenti af nppreisnargreinum gegn oss, -cn rjettindi þessi verða bráðlega gefin aftur og menn kallaðir til ítjómarstarfa sem kunnir eru að því að A'era færastu mennirnir íiver í sinni grein og eru jafn- framt lausir við pestnæmi stjóm- raálaflokkanna, sem hafa svívirt sjálfa sig sem heild, þrátt fyrir VÓðan vilja margra heiðvirðra manna, sem í þeim voru. Sem stendur er stefnuskrá vor einföld og óbrotin: Fyrst er að koma aftur á fót fullri virðingu fyrir landsins lögum, gera dóm- vravaldið sterkt og óháð og laust við alla pólitík. Annað er, að færa atúrum niður kostnaðinn við stjórn bæði borgaralegra málefna að íhalds- og frjálslyndi flokkur- og hersins. Hið þriðja er, að ráða! inn hafi samvinnu með sjer. fram úr Marokkó-málinu og sjá um að það steypi ekki efnahag landsins. Þá viljum ATjer fá heið- virðara og siðbetra stjórnarfar og semja nýja stjórnarskrá sem geri það fljótlega mögulegt, að kalla saman kosið þing, þar sem hinn heilbrigði vinnulýður landsins njóti sín og hafa menn tekið þess- VenizeliBtar sigra. Símað er frá Aþenu, að fylgis- menn Venizelos hafi náð miklum sigri við kosningarnar. Khöfn, 19. des. Þjóðverjar leita lántöku. Þjóðverjar eru að leita fyrir . ...xv,\j ^vs.o-.sjer um 70 miljón dollara lán í um fyrirætlunum með fögnuði. Ameríku til þess að kanpa. fyrir Einveldisstjóm hermanna vinn- (eina til hálfa aðra miljón smálesta nr nú að þessu alvarlega starfi. af hrauðkorni. Ameríknmenn setja 12 klukkustundir á hverjum degi það að skilyrði fyrir láninu, að og vouar að ljúka starfi sínu sem þeir fái fyrsta veðrjett í öllum fyrst, svo að hún geti snúið sjer þýskum fasteignum. algerlega að hermálunum og við-1 Búist er við, að Frakkar og rcisn hersins. pess gerist þörf, ef Belgar setji sig á móti lántökunni. hann á að geta uppfylt þær skyld I ur sem þjóðin krefst af honum.“ Eftirtektarvert má það heita Þýsku kommúnistarnir. Lögreglan í Berlín hefir snndr- að ráðstefnu kommúnista, sem þar , „ , . ., . var haldin og tekið fasta 300 af hve íllan vitmsburð þmgst.iornm , . , , , „ , . r , i meðlimnnum. Meðal þessara hand- fær viðsvegar um heim. Asakan- irnar eru hvervetna hinar sömu: að alt lendi í snkki og sívax- andi fjáreyðslu, samfara óbærileg- Nýja-Sjáland heimtar flotastöð í um skuldum og sköttum, að ríkin j Singapore. blandi sjer árlega í alt ómögu-| Stjórn Nýja-Sjálands krefst þess legt sem betur væri komið í hönd-1 að Bretar byggi flotastöð í Singa- valdi að minsta kosti um stund-' pore. teknu manna voru tveir úr sendi- sveitinni rússnesku í Berlín. arsakir. Nú er eftir að vita hversn þetta gefst, en víst er um það, að ’ - Ensku stjornarsloftin. víðar er pottur brotinn í þessum1 A fundi frjálslynda flokksins, efnum en á Spáni. | sem ialdiim verður 1 da^’ er bú’ ________x_______ I Í3t við, að fullnaðarákvörðun verði I tekin um stjórnarskiftin bretsku og afstöðu flokksins til þeirra. Stjórnskipunarbreyting enn í Grikklandi. Símað er frá Aþenu, að vegna þess, hve fylgismenn Venizelos fengu mikinn sigur við kosning- amar, hafi þeir skorað á Georg Erl. símíregnir Khöfn 16. des. Samningar um Ruhr-malin. Símað er frá París, að samning- ar nm Ruhr-málin sjeu nú byrj- aðir milli þýsku stjórnarinnar og’konimg að hverfa úr landi. Kon Poincaré. Þjóðverjar óska þess,'ngurinn og drotnin„in fara j að nefnd skipuð fulltrúum allra j-void tii Rúmeníu bandamannaþjóðanna ræði um skaðabótaraálið. Með því að Poin- caré hefir beiðst þess að fá þessa tillögu skriflega, hefir þýski sendiherrann í París afhent Pon- earé hana. Bretar eru forviða á sáttfýsi Frakka. Ensku stjómarskiftin. Khöfn. 20. des. Frá Grikklandi- Frá Aþenu er símað, að kon- ungshjónin grísku sjeu farin til Bukarest, samkvæmt skipunum valdhafa byltingarinnar, til þess að þjóðin geti í ró og næði ákveð- Símað er frá London, að Lloyd ið hver stjórnarskipun skuli vera George taki því fjarri, að um sam- framvegis í Grikklandi. Við ný- vinnu geti orðið að ræða milli afstaðnar kosningar hafa fylgis- hans og íhaldsmanna og muni menn Venizelosar og lýðveldis- fiokknr hans gefa Stanley. Bald- j menn fengið þrjá fjórðu liluta win vantraus'tsyfirlýsingu þegar þingsæta. þing komi saman. Suðurpólslöndin ensk. Bretar slá eign sinni á löndin umhverfis suðurheimskautið. Khöfn 17. des. Samkomulags vonir ? Hin sívaxandi dýrtíð í Frakk- landi hefir ýtt undir áhuga fólks fyrir friðsamlegri lausn skaða- bótamálsins við Þjóðverja. Frá París er símað, að Poincaré forsætisráðherra hafi samið svar við þýsku orðsendingunni og lagt það fyrir belgísku stjórnina áður e.o það var sent til þýsku stjórn- arinnar. Er þar lagt til, að skaða- bótamálinu verði vísað til skaða- bótanefndarinnar en Ruhr-málinu ti'. Rínarlandanefndarinnar. Smámynt Norðurlanda breytt. Símað er frá Stokkhólmi, að myntráðstefnu Norðurlanda sje nú lokið. Hefir verið ákveðið að bvert landið um sig, gefi út nýja skifti- irynt og verður gamla myntin innan skamms ólöglegur gjaldeyr- ir annarstaðar en í útgáfulandinu. Enska stjómin. Birkenhead lávarður krefst þess Ný norðurpólsför. Frá Kristjaníu er símað, að Amundsen hafi skýrt frá því, að hann hafi gert samning við flota- nálastjórnina í Bandaríkjunum um flugleiðangur í sumar frá Spitshergen yfir norðurpólinn til Alaska, Ameríkumenn leggja til fhigvjelarnar, en rannsóknarförin verðrir farin nndir norskum fána. Kliöfn 21. des. Enska stjómmáladeilan. Frá London er símað, að þingið vcrði sett 15. janúar og búist sje við, að Baldwin verði velt af verkamannaflokknum og frjáls- lynda flokknum og muni þá Mac- aonald mvnda stjóm, er síðan verði velt af íhaldsflokknum og frjálslynda flokknum, en svo muni Asquit mynda stjórn með stuðn- ingi Llovd Georges. England og Rússland. Enska hlaðið Westminster Gaz- ette segir að Englendingar muni nudir eins eftir fall Baldwins- stjórnarinnar viðurkenna stjóraar- fyrirkomulag Rússlands og taka upp verslunarviðskifti við Rússa án allra kindrana. Rússar hafa lofað, að viðurkenna skuld þá, sem Rússland var í við England fyrir heimsófriðinn. Frá Moskva er símað, að utan- rikisráðherra Rússa heri þær sakir á Breta, að þeir ógni Afganistan með ófriði, ef það rjúfi ekki sam- bandið AÚð Rússland. — Reuters frjettastofa mótmælir því, að Af- ganistan sje ógnað irieð ófriði, en segir að England muni engin með- ul láta ónotuð til þess að lialda uppi vernd við þegna sína. En málið er svo vaxið, að allmargir enskir liðsforingjar voru myrtir þarna á síðastliðnu ári, en morð- iiigjarnir voru ekki handsamaðir. Fjármál Þýskalands. Frá Berlín er símað, að nýi Eentubankinn hafi neitað ríkinu ! . um lán og borið það fyrir, að ( sú lánveiting mnndi spilla áliti ^ lankans. Birt hefir verið önnur skattaálagning stjórnarinnar, og er áætlað, að hún gefi í tekjur 500 miljónir gullmarka og sje það fyrir þriggja mánaða útgjöld- um. Skattaálagning þessa má í nörgum tilfellum skoða sem eignarnám. Brá Bandaríkjunum. Símað er frá Detroit í Banda- ríkjunum, að Ford hafi nú lýst því yfir, að hann ætlaði ekki a bjóða sig fram við forsetavalið gegn Coolidge forseta. Frá Washington er símað, að Iluges utanríkisráðherra hafi birt fyrirskipanir frá Moskva til verka- mannaflokksins, er sýni að ráð- stjórain rússneska haldi enn á- fram uppreisnaræsingum í Banda- ríkjunum, og þess vegna sje Hug- lies hikandi við að taka upp samn- iiiga við Rússa. Frankinn fellur. Frá París er símað, að frank- inn falli nú meira en nokkru sinni fvr, kosti sterlingspundið nú 84y2 franka, en jafnframt stigi allar lífsnauðsynjar, og sje álitið að þetta veiki mjög aðstöðu frönsku stjórnarinnar. Khöfn 22. des. 1923. Riísslcmd miðlar korni. Frá Vínarborg er símaö, að Ilúss land hafi tekið að sjer að sjá Aust- urríki, Tjekkoslovákín og Bayern fyrir miklum birgðum af kornvöru. Afghanistan-málið. Frá London er símað, að stjórn Englands slíti öllu vinsamlegu við- skiftasambandi viö Afghanistan. ir.eö því að stjórnin þar færist stöð- ugt undan að hegna óeirðarmönnmn þeim, sem rjeðust inn vfir landa- mæri Indlands og drápu þar enska liðsforingja. Englendingar ætla að loka veginum í Khyberskarðimi, milli Afghanistan og Indlands, en um þá leið á sjer stað öll verslun milli landanna. Ástandið í Rerlín. Frá Berlín er símað, að y3 af íbúum borgarinnar lifi nú af styrk, cg 300 þús. menn sjeu þar atvinnu- lausir. Franska þingið. Frá París er símað, að stjórnin hafi í gær orðið undir í þinginu í atkvTæðagreiðslu. Lýst var óánægju rt af því, að hún sinti ekki öðru en litanríMsmálum, og einnig var til umríeðu frum'varp um laun embætt- ismanna. En fjármálaráðherrann gerði atkvæðagreiðsluna ekki að fráfararefni. i. Jörðin Arnþórsholt í Lundareykjadal er til sölu, laus til ábúðar á næstu far- dögum. Jörðin er sjerlega liæg og ágiet shegnajörð. Semja ber við eig- anda.nn. Magnús Sigurísson Arnþórsholti. DAGBÓK 18. des. Vísa: Orðugt var mjer oft um gang yfir hrauna klungur; mjer hefir risið fjall í fang frá því jeg var ungur. Jón S. Bergmann. Sigvaldi S. Kaldalóns hefir nú gefiS út 3 ný lög: Betlikerlingin og Ása- reiðin í einu hefti og Jólasveinar einn og átta, í öðru. Er það lag fjölritað í aðeins litlu upplagi og verður borið um bæinn og seli á hálfa aðra krónu. 19. des. Maðnx verður úti. Fyrir rúmri viku lagði maður á stað hjeðan úr Reykja- vík, Valdimar (tuðmundsson frá Mið- felli í pingvallasveit, ásamt öðru fólki á leið austur. Gisti hann og samferða- fólk hans á Kárastöðum um nóttina, en daginn eftir skildi hann við það nálægt Skógarkoti og ætlaði sem leið liggur að Miðfelli. Síðan hefir ekki til hans spurst, og mun hann hafa vilst. Ekki vissu menn um hvarf hana fyr en nú nýlega, þv! á heimili hans var álitiíS, að hann væri enn hjer í Reýkjavík. Leitað hefir verið síðustu' daga af mörgum mönnum, þar sem hans þýkir helst von og sömuleiðis á öðrum stöðum. En sú leit hefir orðið árangurslaus. Hyggja menn helst,. að hann hafi fallið í einhverja gjánar stm mikið er af á þessu svæði. Valdi- mar var 22 ára að aldri, sonur Guð- mundar bónda á Miðfelli og var hinn. efnilegasti maður. Dánarfregn. A sunnudaginn and- aðist að heimili sínu, Barkarstöðum- 1 Fljótshlíð, merkisbóndinn Tómas Sigurðsson. Banamein hans var hjarta-. slag. Verður lians minst nánar hjer- í blaðinn síðar. 20. des. Druknun. Frjetst hefir liingað í bæ- inn, að einn hásetanna á togaranum ,.Maí“. hafi nýlega tekið fvrir borð- 0 7 druknaði hnnn. Hann hjet Jóhanu Gislason og átti heima á Lindargötu 30. Hann var kvæntur og átti tvö- börn ung. Mannskaðar. Fvrir síuttu fórst bát- ur frá Hofsós með fjórum mönnumr vorn þrír þeirra bræður. Um sama le.vti vildi það slys til, að bóndinn í Vík í Flateyjardal anstan Evjafjarð- ar, druknaði í flæðarmálinu við að- bjarga fje. Hann hjet HlöðveT Jóns- son, ungur maður kvæntur. Sjötugsafmæli á 21. þessa mánaðar Gísli Björnsson áður bóndi í Miðdaþ nú til heimilis á Laugavegi 115 hjá Óekari syni sínum. Jarðarför Hermanns Jónassonar fyr- verandi alþingismanns fór fram í gær að viðstöddu fjölmenni. Sjera Bjarni Jónsson talaði í kirkjunni. Samþiug' ifmenn hins látna háru líkið úr kirkju. Togararnir. Fyrir stuttu hafa selt afla sinn t Englandi: þórólfur fyrir 944 sterlingspund og Walpole fvrir- 978 sterlingspund. 22. de.s. Um Sören Kierkegaard er nýkomirt út bók eft.ir dr. Kort. Kortsen. Er hún skrifuð á dönsku af höfundinum og prentuð hjer, en þýdd á íslensku af Jak. J. Smára. Húu er 86 síður og fylgir mynd af Kierkegaard. Dansk- islandsk Samfund gefur bókina út. Verður húu ekki til sölu í bókaversl- unurn —- er aðeins aitluð meðlimum fjelagsins.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.