Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 15.01.1924, Blaðsíða 2

Lögrétta - 15.01.1924, Blaðsíða 2
2 LÖGKJETTA framt beinni stjnrnmálastarfsemi sinni fengist allmikið við ritstörf Og skrifað einar fimm bæknr um ýms atriði jafnaðarstefnunnar þ. á. m. The socialist movement, gott yfirlit yfir jafnaðarstefnuna frá ensku sjónarmiði, einnig Socialism and Society, The social unrest o. fl. Hann hefir einnig skrifað tvær bœknr um Indlandsmál og æfjgögu konu sinnar, Margaret Ethel Gladstone, nokkru eftir að kún dó. MaeDonald tilheyrir þeim hluta verkamannasambandsins, sem kall- aður er hinn óháði verkamanna- fiokkur. pað er tiltölulega lítill flokkur, og eru í honum 70 þús. maxms, þar sem í öðrum aðal- flokki sambandsins, Labour Party cru um 4 miljónir. Hinsvegar er flokkur eða flokksbrot MacDon- alds mjög áhrifaríkt og lætur mikið til sín taka, ekki síst um afstöðu allrar flokks heildarinnar til utanríkismálanna. . Til þessa fiokks teljast að langmestu leyti hrernir jafnaðarmenn (socialistar, kommúnistarnir standa utan þessa sambands), en ýmsir menn, sem tilheyra hinum gamla frjálslynda flokki standa honum þó allnærri. Yms önnur flokksbrot, fjelög eða einstaklingar innan verkamanna- sambandsihs teljast hinsvegar alls ekki eða að litlu leyti, til hmna eiginlegu jafnaðarmanna, heldur eru þeir frjálslyndir, eða jafn- vel íhaldsmenn. Alt þetta mundi gera stjórnar- myndun af hendi verkamannasam- bandsins talsyert miklum erfiðleik- um bimdna, ekki einungis af því að sambandið er í miklum minni hluta, heldur einnig af því, að það er innbyrðis ólíkt og ósam- mála. pað á reyndar við um hina fL líka, enda eru möguleikarnir fyrir enskri verkamannastjórn ein- ungis, bygðar á því, að möguleik- amir bregðist fyrir samv. and- stöðuflokkanna gömlu, sem bvor í sínu lagi hafa ekki bolmagu til stjórnarmyndunar, þó þeir hafi yfirgnæfandi meiri hluta báðir saman. Ýmsir áhrifameim, þ. k. m. ritstjórinn Rotbermere lávarður, hafa ,þó viljað beita sjer fvrir sameiningu íhalds- og frjálslynda- flokksins gegn socialistum, eins og ekki er ósennilegt að verði ofan á seinna meir, nema verkamanna- flokkurinn breyti skoðun sinni og framkvæmdum í áttina til borg- araflokkanna, eins og nú er tal- að um. En hvað sem ofan á verður er til lengdar lætur, er ekki ósenni- legt, að í Englandi verði nú komið á verkamanna-stjórn með hógvær- um jafnaðarmanni sem forseta, og verði þó jafnaðarmenskan meira í orði en á borði. FPÚ iffi Möpi. Hún. Ijést í Kaupmannahöfn 12. des. s. 1. Hún var -gift stórkaupm. Jakob Gunnlögsson, sem mörgum er kuru.ur hjer á landi. iYú Oline var fædd 12. júlí 1859 í Danmörku og ólst þar npp þongað til hún giftist 28. ágúst 1883 eftirlif'andi eiginmanni sínum, þáver- andi verslunarstjóra Gránnfjelagsins í Raufárhöftí og varð sambúð þeirra hjóna fult 40 ár. Á Raufarhöfn bjuggu þau 10 ár. A þeim 1Ó árum eignuðust þau 6 börn, hvar af eitt dó Ungt en fimm komust á fnllorðins ár öll mjög mann- vsenleg. f1918 urðu hjón fyrir þeirri miklu «org að. tnissa tvö börn sín úr Spönsku veikinni, Halldór og Jakob- r>ema þá lítið eitt, til annars en íru bæði gift. Tók frú Oline sjer þc-ss, sem er til einhverra nytja. missirinn mjög nærri, og mátti svo hitt er aftur annað mál, hvort Sí'-Ía> ;,ð hún liæri aldrei sitt bar sunm af þy^ sem fje er Veitt til, el iir það. i mætti ekki fresta þar til betnr Frú Oline var óvenjulega hreinskil- ,^ . .. , . . , . . ,,,„ . . biæs. Og hvað ntsvonn snertir, þa in kona, jafnt við sjalfa sig sem aðha, - , •' ,* , ,», •* . * ,... ... ., , ieru þau nu, þo lægn sjeu ætluð mátti hun ekki vamm sitt vita í neinu.: ° d Hún var glaðlynd og raungóð og vildi cu 1 f-þrra’ alto£ M’ til hvers öllum aðstoð veita, sem hennar ásjár er a® áætla þau ar frá ari .jaín- leituðu. Hún var óvenju hagsýn kona, hátt og ge.rt er, þegar. margra vinnugefin og kappsöm að hverju sem ura reynsla er fengin fyrir því, hnn gekk, og mátti segja að öll vinna að slík upphæð næst ekki inn ? ljeki. í höndum hennar, og mátti rinu Það er í raun og veru ekkert ann- gilda hvort ræða var um grófustu hús- ag en blekking. En sú blekking verk eða fínustu ban.vrðir. Hún var hefnir 8Ín grimmiiega) og mun nú gædd þeim kostum að vera alt í senn, | bæjar8tjórnin ,yerða yör yið þ,,ð goo eiginkona, astrík moðir og stjorn-! , , sóm húsfreyja. jd^.ga# ^ , pesái 10 ár sem hún bjó á Raufar-í H->er verða >a taldlr helstu höfn lærði hún að tala og lesa ís-; tek3u- og gjaldaliðir á áætluninni, lensku, svo vel, að fáir Danir lijer. verða settir aftan við í svig- búsettir lengur munu liafa náð jafn j um sömu. liðir á áætlúninni í fyrra góðu valdi á framburði íslenskunn- (tii yfirlits fyrir þá, sem fylgjast ar, sem hún. Hún sneið sig mjög að vil.ja með í því, hverjir hækka íslenskum sveitaháttum, meðan hún dvaldi hjer á landi. Á vetrum vann hún að ullarvinnu, eins og tíðkaðist eða lækka. Tekjur: Þær eru alls áætlaðar 2723 þús- þ» í syeit, Og lagði hún gerfa höad á|lmd ]irðnur ali að'íslenskum sveitakonu sið. 'Óft i , , , „ . . j Ai þvi eru lou eftirstöðvar fra heyrði jeg frú Olínu tala um véru j sína hjer á Iandi og var þá ætíð eins fyrra ári. Skattar af fasteignum og sólskin færðist yfir hana; hún | (ióðagjald, sótaragjald, hreinsun- mintist veru' sinnar hjer norður A í argjald) 160 þús. (134 þús.). — fejara veraldar með svo mikilli hlýju, j Tek.jur af fasteignnm kaupstaðar- og jeg dáðist að hve vel hún rnundi; ins (landsskuldir af jörðum, leiga að segja frá öllum stórum og smáuml af erfðafestulöndum, húsum, tún- atvikum frá þcim tíma; það var því1 um 0g lóðum, af laxveiði í Ell- líkast að hún íifði það alt upp aftur j iðaánum, hagtolli, ístöku á í liuganum. pað var hreinasta 11jörninni) 9664Ö (97646). að tala við liana, og töluðum við ætíð. 0 , . - . . ,. , . „ : .! SaJa a fasteignum, (tekjur af n’Iensku og daðist jeg að, hve vel; ... , , . „ hún hjelt henni við, eftir 30 ára lo8asolu 0g af seldum ertMfest°- dvöl í Danmorku, þar sem hún varla i'Iondum) kr' 7000 <kr' 1500°)- heyrði annað en dönsku talaða; því j Tekjur af ýmiskonar staxfrækslu að þó að íslenska væri ætíð töluð á j (hesthúsið, bifreiðar, endurgreidd heimili þeirra meðan þau bjuggu á. vmnulaun o. fl., vinnustöðin á Raufarhöfn, þá varð danskan heiaiil- j Skólavörðuholtinn, efniskaup, kr. ismál eftir að þau fluttu til Hafnar 84000 (kr. 91000). og börnin fóru að ganga á skóla. j Endurgreiddur fátækrastyrkur Ejns og fyr er sagt, var frú OJina j (frá inuansveitarmönnum, útfarax- óvenjn .st.jórnsöm og góð húsmóðir, og kostna8lir frá utansveiarmönnum, þegar dugnaður og osjerplægni er . . . . - . . „ „ , , . ... - , , logflutningskostnaður) kr. 37000 samiara, þa þurfti engum að kom,, a óvart þótt slík kona hefði skapað (kr. 37000). áhríf út í frá. 10 árum eftir að þau} Endurgreiddur sjúkrastyrkur hjón flnttu frá Iíaufarhöfn ferðaðist f (f™ öðrum sveitum samkvæmt jtg um „Sljettu", sem álitin er út- (berklavarnalögunum og fátækra- kjálkasveit; en jeg verð þó að segja . lögunum, og endurgreidd dýrtíð- að jeg hefi óvíða komið á jafnhrein- ^ arlán) kr. 35300 ( 27500 kr.). lep og myndarleg heimili sem þar, og slrildi mig ekki undra, þótt áhrifa hafi gætt af dvöl frú Olinu, sem e_kki mun hafa verið ófús að Ieggja hönd á plóginn, þar sem hún kom og sá eitthvað sem miður fór eða hetur mátti fara. Og mjer kæmi heldur ekki á óvarí, þótt eftirlifandi samtíðarkon- ur bennar inintust hennar með hl.v.jum hng. P. Stefiánsson frá pverá. Ýmsar tekjur, (eftir byggingar- samþykt, fyrir reikningshald vatnsveitunnar og innbeimtu, skólagjöld, tekjur af baðhúsinu, tckur af mósölu, styrkur úr rík- issjóði til spítalahalds o. fl.) kr. 39900 (kr. 34750). Útsvörin að meðtöldum skatti samvinnufjelaganna kr. 1,130,544 (kr. 1,256,501). Tekjur af vatnsveitunni, (vatns- skattur, vatnssala til skipa, vextir af innieign og skuldabrjefum) kr. 115500 (108 þús. kr.) Gasstöðin (gas, koks; tjara, gas- mælaleiga) kr. 238,600 (krónur Því var lofað hjer í blaðinu 228,700). fyrir áramótin, að segja nokkuðj Rafmagnsveitan (Ijós um mæli, ítarlega frá fjárbagsáætlun bæjar-'t I suðu og hitunar um mæli, til ins fyrir þetta ár, sem nú er að l.jósa, suðu, og hitunar vjela um IB24. byrja. Áæt.lunin er bygð í þetta sinn lu-mil, til vjelareksturs,. fyrir götuljós, afgangsorka, fyrir heira- eins og áður á samvinnu eða til- J taugar, mælaleiga o. fl. kr. 626.000 lögum hinna einstöku nefnda inn-í (kr. 565,000). an bæjarstjórnarinnar. hver nefnd Eins og sjá má á þessu, eru hefir gert, áætlun um tekjur og'flestir liðirnir líkir og í fyrra. gjöld á því sjerstaka sviði. er'Útsvörin hafa þó lækkað nokkuð. undir hana heyrir og síðan hefir en sú lækkun hefði átt að vera fjárhagsnefndin brætt þær allar enn meiri, og mun það sannast, saman. petta ætti að geta stuðlað. að jafnvel þessi upphæð, sem nú að meiri sparnaði í bæ.jarstjórn- er lögð á borgarana, þó lægri sje inni og betra skipulagi í meðferð. en áður, mun ekki nást inn með á f je bæjarins. En þó mnn nú' öllu. mörgunx finnast, að bæjarstjórnin hafi e.kki verið nógu róttæk í sparnaðinum. Að vísu er það rjett, að fje mun nú. ekki vera veitt, Einn all-ríflegnr tekjuliður hef- ir horfið, þar sem er skemtana- skatturinn. í fyrra var hann áætl- aÆur 30 þús. kr.; en er nú eng- irn, sökum þess, að honum er nú varið, eins og kunnugt er, til þess að koma upp þjóð-leikhúsi. '91 ■ Gj öldin : Stjórn kaupBtaðarins: 1. Kostn- aður vjó* bæjarstjóm, nefndir o. fl. 24 þús. kr. Skrifstofa borgar- stjóra kr. 27.340. 2. Skrifstofa bæjargjal.dkera „ kr. 33.840. 3. skrifstofa bæjarverkfræðings kr. 10104. Ennfremur ræsting, hiti, Ijós, talsímar, laun umsjónarm. með eignum bæjarins, og auka- þóknun fyrir . brunamálastjóra- starf — alLs riimlega 107,000 kr. (kr. 109,580). . Löggæsla, (lann yfirlögregln- þjóns, laun 14 lögregluþjóna, finaðir og ýms gjöld lögreglunn- sr) kr. 75,500 (kr. 79,180). Heilbrigðisráðstafanir (laun heil- brigðisfulltrúa, laun ljósmæðra, fíirsóttarhúsið, frakkn. spítalinn, sjúkra bifreið, baðhúsið, til þrifn- aðar og snjómoksturs, salerna- hreinsun, sorphreinsun, kostnaður við hunda,. rottueitrun o. fl.) kr. 154,536 (kr. 170,980). Fasteignir (viðliald og endur- bætur, umsjón með Elliðaámtm, laxaklak, varsla, skattur og gjöld af fasteignum, greiðsla til Bún- aðarfjelags Islands) kr. 58,500 (kr. 73,500). Ýmiskonar starfræksla, (hest- húsið, hifreiðar, vinna fyrir hús- eigendur. vinuustöð í Skólavörðu- holti o.fl.) kr. 97,000 (kr. 125,500). Fátækraframfæri (til ómaga og þnrfamanna innansveitar, fátækra lækna, útfararkostnaðar o. 'fl. kr. 244.300, og t.il þurfamanna arm- ara sveita kr. 52,000) eða alls kr. 296.300, (kr. 268.400). Sjúkrastyrkur o. fl. (til berkla- veikisvarna iunan- og utan sveit- ar, og sömuleiðis sjúkrahúskostn- aður, styrkur til Elliheimilisms, j Rjúkrunarfjelags Rvíkur, Líknar, ; Sjúkrasamlags Rvíkur) kr. 120. 700 (kr. 101,000). Til gatna (götulýsing, viðhald gatna og ræsa, ný holræsi) fcr, 97,500 (kr. 150,500). Ráðstafanir til tryggingar gegn eldsvoða (laun slökkviliðsstjóra, varaslökkviliðsstjóra, varðliðs, að- alliðs, viðhald slökkvitóla. fatn- aður slökkviliðs, sóthreinsun eld- færa o. fl.) kr. 59,300 (kr. 68240). Barnaskólinn, (laun kennara, hiti og ljós, laun dyravarðar, sltóla eldhús, matgjafir handa fátækum börnnm o. fl. o. fl.) fcr. 115,920 ,(kr. 132,520). . , Ýmisleg útgjöld, (eftirlaun og ellistyrkur, slvsatrygging. til al- þýðubókasafns, mæling og skrá- setning lóða, viðhald á sundlaug- inni og sundkemsla o. m. fl.) 150 stökum útgjaldaliðum hennar. Ýmsir styrkir, (til Kvennaskól- ans, Iðnskólans, lesstofu handa börnum, skólans í Bergstaðastræti 3 og Leikfjelagsins) kr. 8,500 (kr. 8,600). Lán, (afborganir og vext.ir) kr. 270.000 (kr. 235,000). Tekjuhalli á reikningi bæjar- sjóðs 1922, kr. 28,995 (tekjuballi frá. 1921 var kr. 42,389). Vatnsveitan, kr. 115,500 (krónur 108,000). Gasstöðin, kr. 238,600 (krónur 228,700). Rafmagnsveitan, kr. 626,000 (kr 565,000). Síðar verður ef til vill minst nánara, á yafmagnsveituna, og þá jafnframt gerð grein fyrir ein- stökum útgjaldsliðum hennar. Af utanför til Svi|i|ódar og Noregs Eftir dr. Jón Helfasoa búkup. VI. BjörgA-in kemur mikið við sögu vora, og þá ekki síst við kirkju- sögu vora í katólskum sið. Frá siðari bluta 11. aldar var þar bjskupssetur. Það var fyrst í tSoI.ju . (við minni Norðfjarðar), þar sem var helgidómur heil. Sunnivu, og þangað-fór Bjarnvarður Saxlenski, er hann hvarf hjeðan (1067) og gerðist biskup þar, en fluttist síð- ar til. Björgvinar, og dó þar. Seinaa- (frá 1135) varð Óttar íslendiúgur biskup í Björgvin (á eftir'Magna). prír af hinum norr- a:nu biskupum vorum komu frá Björgvin. Þar hafði Oddgeir bisk- up verið. kórsbróðir við Kri,st- íirkjuna, áður en hingað kom. Vilkín hafði verið prior við klaust- ju:r prjedikarabræðra þar í bæn- ium, pg Jón, hinn fjórði með því j nafni, yerið ábóti í Munkalífi. í ;Björgvin tók Heinrekur Kársson- jvígslu. af hendi Vilhjálms kar-dí- ; nála - (1247) til þbss að 'gerast Jbiskup á Hólum; ennfremur var Grímur Skútuson vígður þar 1321 jaí Aufinni -Sigurðssyni; Egill Eyj- * ólfssön 1332, af meistara Hákoni ■ Erlingjssyni; Ögmnndur P&lsson . 1$21 af Andori KetiLssyni, og loks | J-ón Arason 1524 af Ólafi erki- ; btskup Engilbrektssyni. Finnur ! biskúþ telur sennilegt, að B'randur Sæmúndsson hafi einnig verið | vigðúr í Björgvin (af E.vsteini erkihiskúp), en mjög er það óviss j tilgáta. Loks bafa 5 biskupar I vorir audast þar, sem sje 2 ís- lepskir, þeir frændur Aami Þor- láksson :(1298) og Árni Helgason ! (1320), og þrír norrænir: Grímnr Skútuson (1321), Jón Halldórs- son (1339) og Vilkin (1405). Hjer við ba’tist. svo, að Björgvin var um langt skeið lendingarstaður J fslendiriga ér utan fóru, engu síð- | ur en Niðarós. j Til Björgvinar hafði jeg aldrei komið áður og þekti þar. mjer vitanlega, aðeins einn mann, ís- lenskan í móðurætt, sem jeg éitt sínn hafði orðið samskipa frá K.- höfn til Reykjavíkur. Við Björg- vxnarbiskup, sem nú er, hafði jeg að vísu nokkrum sinnum átt brjefáskifti, en var honum að öðru leyti alveg ókunnugur. En í sumar, er liann hafði frjett, að mín væri von til Noregs, hafði bann skrifa.ð mjer vinsamlegt brjef og boðið mjer gistingu hjá sjer, ef jeg kæmi til Björgvinar óg meðan jeg dveldist þar. Þegár jeg steig út úr lestinni i Bjkirgvin, var bisknpinn þar fyrir, til þess að taka á móti mjer. í för með honum var blaðamaður, ntsendur frá hinu kristilega dag- biáði Norðmanna, „Dagen“, mál- gagní hinnar kirkjulegu íhalds- sí,efnu þar í landi. Vildi maður- in« þegar fá mig til viðtals, en jeg beiddist undan því og sagði. að það yrði að bíða fram yí'ir helgitfá, ef hann kærði sig uni það þái Og ljet hann sjer það vel íífca. Ánnars hugði jeg ekfci að þétta blað færi að senda mann til mín, því að nokkrurn dögum áðnr hafði það flutt grein- arkorn um mig, soðna upp ur Tidéns Tegn“, og alveg sjerstak- lega vakið atbygli á því, að þessi bisfcup frá fslandi hefði í viðtáli

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.