Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 18.01.1924, Side 1

Lögrétta - 18.01.1924, Side 1
m m Stœrsta íslenska lands- blaSið. LOGRJETTA Árg. kostar 10 kr. innanlands erl. kr. 12.50 Skrifst. og afgr. Austurstr. 5. Bæjarblað Morgunblaðið. Ritstjóri: Þorst Gíslason. XIX. Arg. 5. tbl. T Reykjawlk, FSstudaginn 18. jan. 1924. ísafoldarprentsmiBja h.f. 10 ára 17. jan. 1924. Emil Nielsen, framkv.stj. Eimskipafjelagsins. Fylgi þjóðarinnar. Aldrei hafa íslendingar staðið jafn fast o" einfraga saman um nokkra framkvæmd eða fjelags- stofnun eins og þá, sem í dag er 10 ára íjömnl. stofmm Eimskipa- fjelags íslands. Vilji menn benda, á ótvíræðasta dæmið mn það, að íslenska þjóðin geti sameinast öll í því að hrinda í íramkvæmd þjóðþrifaverki, þá verður bent á Eímskipafjelag Islands. Og það var ekki með’ neinni txegðu eða óáuægju, að menn fylgdust að við myndun þessa fjelags. 011 þ.ióðin gekk með fögnuði fjelags hugmyndinni á hönd, vann fyrír hana, og studdi hana; og margur lagði simi síðasta samanspáraða eyrir fram í þeirri vissu, að með því væri hann að efla íslenskt s.iálfstæði og íslenskar framfarir. Og síi vissa hefir eklci haggást síðan. Ef til viii hefir þet'ta almenna fylgi stafað nokkuð af því, að þjóðiuni var ljóst, og hafði verið það lengi. að brýn þörf var á innlendu gufnskipaf.jelagi. Erlend ög önnuðust flutninga að og ftá landinu. Sjálf þjóðiu. sem átti að njóta fei’ðanna. hafði aðeins íhlutunarrjett nm það, hvemig þeiin ferðuni var hagað. Vitan- Icga voru þær ekki ávalt sem haganlegastar fyrir landsmenn. En á stríðsárunum kom þó fyrst fyrir alvöra í Ijós. hvílíkt happ það var, að íslendingar áttu sjálfir skip. pví vafasamt er það, hvort sið hefðum þá fengið fluttar til okkar þær lífsnauðsynjar, er við þurftum, og komið afurðum vor um á erlenda markaði jafngreið- lega, ef við hefðum átt það alt undir náð erlendra gufuskipaeig- enda. pá sýndi það sig berlega, að þjóðin hafði skapað sjer einskon- a'- sterkan og tryggan lífgjafa, þar sem var Eimskipaf jelag henn- a*‘. Vinsældirnar. pæf hafa verið óvenjulegar og almgnnar. Á þessu 10 ára skeiði i um muni hafa farist sú stjórn úr hendi. Enda segir fyrsta stjórnin , svo um liann í skýrslu sinni til, fjelagsius yfir árin 1915—1916, að hún „telji sjer skylt að geta þess, að framkvæmdarstjórinn hafi leyst störf sín mjög vel af hendi, og hlotið almenningslof fyrir fram- kom sína“. Nú skipa stjórn fje- lagsins: P. A. Ólafsson konsúll, fórmaður; Eggert Claessen, banka- stjóri; -Tón porláksson, alþm.; Garðar Gíslason, stórkaupmaður, Hallgrímur Benediktsson, stór- kaupmaður; Jón Árnason framkv,- stj.: Halldór Kr. porsteinsson skipstjóri og Árni Eggertsson og Ásmundur Jóhannsson sem full- trúar Vestur-íslendinga. Skipakostur o. fl. Árið eftir að fjelagið var stofn- að, ljet það bvggja fyrsta skip sitt, „Gullfoss“, og síðar á sama ári „Goðafoss“. En hann strand- fjelagsins hafa. þær verið í fylsta samrn'ini við fúsleik manna á stofnun þess. Skip þess hafa verið cg eru óskabörn landsmanna. peim hefir verið fa.gnað með sjerstök- u m innileik í hVert sinn, er þau hafa komið í höfn „heil hildi frá“ aneð dýran farm. pau hafa verið kvödd, er þau ljetu í haf, með fíeiri árnaðaróskum en títt er um skip. Skáldin hafa tökið þau sjer a? yrkisefui. Kvæðum hefir rignt yfir þau frá því fyrsta til þess síðasta. pegar Goðafoss gamli strandaði, mun flestum hafa fund ist sá atburður þannig, að hann væri þjóðar-óhamingja. En ást m.anna til fjelagsins kom þó greini legast í ljós í þeim samhljóða eggjunarorðum. sem háinst hvað- anæfa að, að láta ekki hugfallast, hddur afla nýs skips. Auðvitað stafa þessar vinsældir nokkuð af því,. að þjóðin öll á skipin, en ekki fáeinir einstakir rnenn. En hitt veldur líka mikht, að framkvæmdastjórn fjelagsins hefir verið fráhærlega lipur og fús td þess að verða við beiðnum manna tnn viðkomustaði skipanna. pau koma ekki aðeins við á bestu og stærstu höfnttm landsins, held- ur og alstaðar þar, sem menn þurfa þeirra með og skortir nattð- synjar, án tillits til þess, hvort það svarar kostnaði. TJm margar þessar hafnir er það svo, að önn- ur skip fást ekki til að koma á þær. Framkvæmdarstjórinn hefir skilið hlutverk fjelagsins svo vel sem best verður gert — að skipin eru til fyrir alla þjóðina. pýðing fjelagsins út á við. Eimskipafjelagið hefir ekki að- eins gert gagn innanlands. pað hefir einnig, fremur flestu öðru, birt erlendum þjóðum sjálfstæði vort og getu, og komið þeim til að ííta á okkur og virða okxur sem sjerstaka þjóð. Skip þesshafa borið fána vorn uni heimshöfin og i aðrar heimsálfur, og það hefir sýnt sjálfstæðistákn vort víðar og betur en nokkuð annað. Og skip fjelagsins hafa sýnt okkur sjálf- um og öðrum þjóðum, að sjó- mannastjettin ökkar er jafn táp- mikil, hugrökk og hagsýn og sjó- mannastjett annara þjóða, sem sem þannig fjekst var þó betri skilyrði hafa þó haft til að þroska hana. Stjórnir fjelagsins. Eimskipafjelagið var stofnað 17. jan. 1914. Fyrstu stjórn þess sltip- uðu Kveinn Björnsson, formaður; Halldór Daníelsson, varaformað- iit; Olafur Johnsou, ritari; Garðar Gíslason. vararitari og * Eggert Claessen, gjaldkeri. Síðar 16. mars, tók Olgeir Friðgeirsson sæti í stjórninni. Fyrsta verk hennar var það að tryggja fjelaginu fram- kvæmdarstjóra. Rjeði hún Emil Nielsen, sem þá var skipstjóri á ,.Sterling“ í þá stöðu. Hanu liefir verið framkvæmdarstjóri fjelags- ins síða.n alt til þessa dags. Og Hús Eimskipafjelagsins. aði, ári síðar, eða 1916, eins og áður er á vikið. „Lagarfoss“ keypti fjelagið 1917. Og loks ljet það byggja annan ,,Goðafoss“ árið 1921. En auk þess að reka þessi þrjú skíp. hefir fjelagið 'haft aðrar framkvæmdir með höndum. pað afgreiðir hæði skip ríkissjóðs, „Yillemoes“ og „Esju“ ; það hefir hygt stórhýsi hjer, mikið og vand- að, og með því lagt hönd að því að bæta húsnæðisleysi það, sem hjer er. Fjárhagurinn. Eimskipafjelagið var stofnað með hlutafje frá Islendingum hjer á landi og í Vesturheimi. pað ?jé kki nægilegt til að byrja með rekstur fjelagsins. Tók það því hollenskt lán í Nederlandsche Scheeps- Hypotheekhank í Rotterdam. - Byrjunarörðugleikarnir voru tals- verðir., Fyrsta skrifstofa. fjelagsins brann. ,,Goðafoss“ strandaði. o var það fjelaginu mikið tap. En það sigraði þessa örðugleika. —• ,Lagarfoss‘ varð fjelagið að kaupa þegar skipaverðið var sem hæst. Og lolcs komu kröfumar um kaup á nýjuni .,Goðafossi“. Og varð þá fjelagið aðtakanýtt gylliualán. pað eru þessi lán, sem nú eru þyngsti bagginn á fjelaginu. — Yeldur því gengismunurinn, sem orðiiui er síðan lánin voru tekin. pá var gvllinið í íslenskum kr. það sýnir nægilega. hvernig hon- 1,50. Nú þarf að borga fvrir það ltr. 2,60. Sá munur, sem þetta veldur á þeirri upphæð sem þarf í afborganir og vexti af lánunum, er mikið fje. Vitanlega hefði fje- lagi.ð getað staðið enn betur að vígi". fjárhagslega, ef það hefði lagt kapp á að moka inn fje á stríðsárunum, eins og flest gufu- skipafjelög gerðu þá, og gátu gef- ið 70—100% í arð, og jafnvel rneira. En það hefði komið öllum landsmönnum í koll í hærri farm- gjöldum og um leið dýrari vöra, ef fjelagið hefði valið þá aðferð. Enda var það tilætlunin frá því fyrsta, að farmgjöld með skipum þess 'skyldu vera svo lág, að það gæti aðeins horið reksturs- kostnaðinn og gefið þeim lands- mönnum. sem fje höfðu lagt í fyrirtækið, sæmilegan arð af pen- ingum sínum. petta gat fjelagið líka á góðu árunum. En þegar kolaverð steig geypilega, vöru- notkun þvarr og fólk tók að ferð- ast minna — en þetta kvort- tveggja hefir aukin útgjöld, en minkandi tekjur í för með sjer — og þó einkum vegna gengismun- arins, Ieiddi þetta það af sjer, að fjelagið hefir ekki getað greitt hiuthöfunnm a i'ð síðustu tvö ár- in. petta kann nú einbverjum að þykja skarð í þá gleði, sem fje- lagið hefir verið þjóðinni. En þeg- ar tekið er tillit til þess, hvílíkt gagn fjelagið hefir gert landinu þessi 10 ár, þá má með fullum rjetti segja, að menu megi vera ánægðir, ef það getur skrif- að af‘ eignum sínum og borgað a.f hollensku lánunum, svo skipin verði eftir fá. ár skuldlaus og fúll eign þjóðarinnar. Stuðningnum á ekki að vera lokið. pað liefir verið á það minst hjer að framan, hve einhuga og fúsir landsmenn gengu að því að stofna og styðja Eimskipafjelag- ið En þeim stuðningi á ekki að vera lokið. Hann á að halda á- fram af jafnmiklum fúsleik lands- manna og á fyrstu árum fjelags- in.s. Sá stuðningur gétur komið fram á margau hátt, meðal ann- ars í því, að allir þeir. sem þurfa að láta flytja að og frá landinn, noti til þess skip þess. — pað á að vera kappsmál Islendinga, að þetta fyrsta alþjóðar-fyrirtæki blómgist sem fyrst og mest. Menn mega ekki aðeins gera kröfur til fjelagsins um auknar ferðir og fleiri viðkomustaði skipanna. Með þeim kröfum verða þeir líka að standa þjettara og fastara saman um það »ð efla fjelagið. TJm leið styrkja þeir þjóðina alla. Eim- skipafjelagið á að vera og er einn aflviðurinn í nýrri og traust ari þjóðlífshyggingu. Ámaðaróskir margar og innilegar munu fylgja Eimskipafjelagi íslands, er það leggur inn á starfsbraut næstu 10 ára. Allir landsmenn munu mæt- ast í þeim óskum. En þeir ættu að gera meira. peir ættn að gera það heit á 10 ára afmælisdegi þess — og efna það — að veita því framvegis, eins og hingað til, allan þann styrk, er þeir geta rnestan og bestan í tje látið. pjóð- iii á að sýna það, að henni hafi skilist, að við þetta fjelag er ekk- ert of vel gert. 1914. — 17. janúar -— 1924. Til yðar, sem eruð á hafinu. í dag era liðin 10 ár síðan að fjelagið, sem oss öllum er ivo kært, Eimskipafjelag íslands, var stofnað. petta fyrirtæki, sem hef- ir haft svo afarmikla þýðingu fyr- ir land vort, heldur í dag 10 ára afmæli sitt. í minningu um það langar mig ti'. að minnast yðar, sem á skip- unum eruð, yðar, sem átt hafið svo mikinn þátt í því að fyrir- tæki þetta hefir heppínast.. Á stríðsárunum, þegar aðrar þjóðir urðu að þola neyð og skort, sáuð þjer fyrir landinu yðar; þegar tundurduflin flutu um höfin og kafbátarnir sátu um bráðina, þá stóðuð þjer hugprúðir á verði yðar, bæði á þilfarinu og við viel- ina, og á hverri stundu máttuð þier húast við að heyra hvell, er orðið gæti það síðasta, sem þjer heyrðuð. Rólegir stóðuð þjer þar til þess að þjóna landi yðar og þeim, sem heiina voru, og bygðu á yður, að þjer munduð færa þeim lífsnauðsynjar þeirra og koma af- urðum landsins á erlenda markaði, svo að hægt yrði að greiða þessar nauðsynjár. pað var ekki hættu- laust, hvorki þegar þjer siglduð einir, nje þegar þjer siglduð í herskipafylgd í hóp með öðrum skipum, og máttuð búást við árás, hvenær sem vera skyldi. Vinir raínir, fvrir alt þetta þakkar ís- lenska þjóðin vður. íslenska þjóðin þakkar yður einnig fyrir, að þjer hafið siglt vðar unga fána um höfiu, hæði í Evrópu og í öðram heimsálfum; og hafa allar þjóðir þannig fyi'ir rcilligöngu hinnar íslensku sjó- manna;stjettar, læi*t að hafa í heiðri og virða laud yðar, þjóð og fána. Á þessum afmælisdegi vill Eim- skipafjelag íslands færa y8ur þakkir fyrir það verk, sem þjer leysið daglega af hendi og fyrir vilja vðar og áhuga á því að sýna öllum skiftavinum fjelagsins hjálp seuni og liðsiuna þeim. Hvort sem slórhríðamar geysa eða skarnm- degismyrkrið lykur um fjöll og f’rði, höfum vjer aldrei heyrt. kvartanir eða ónotaorð frá vður, þá er vjer höfum skýrt yður frá, að fólki á lakari höfnunum l*gi á lífsnauðsynjum, eða þyrfti að koma frá sjer afurðum sínum, og þyrfti því að fá yður þangað; þá voruð þjer ávalt þegar í stað fús- ir til þess að koma til hjálpar, og

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.