Lögrétta - 09.02.1924, Side 3
LÖGRJETTA
3
íorseti andaðist í gær um miðjan
dag, að því er segir í símskeyti
Embættismenn í rússnesku
stjórninni.
Símað er frá Moskva, að ráð-
stefna helstu ráðstjórnarveldanna
rússnesku hafi í gær kosið Rykov
þjóðfulltrúa fyrir eftirmann Len-
ins, sem formann þjóðfúlltrúaráðs-
ins og sambandsráðs sovjet-lýð-
veldanna.
Kamenev hefir verið kosinn eft-
irmaður Rykovs, en Tchitscherin
utanríkisfultrúi. Trotsky hefir
verið kosinn hermálafulltrúi en
Sokolnikov fjármálafulltrúi.
Khöfn 5. febr. PB.
RÚSSAR OG NORÐMENN.
Prá Kristjaníu er símað, aö bú-
ist sje við því aö samning Norð-
manna og Rússa um de jure-viður-
kenningu sovjetstjórnarinnar veröi
bráðlega lokið.
RÚSSAR OG ENGLENDTNGAR.
Prá London er símað, að enn þá
sje ekki komið svar frá sovjetstjórn-
inni um de jure viöiTrkenningu
Breta á henni. Ástæðan er talin sú,
að undir niðri sjeu þeir Litvinov
-og Titcherin andstæðir Englending-
um. Titcherin hefir í Manchester
Guardian kveðið svo að oröi rnn
þessa viðurkenningu, að hún væri
formið eitt, en hefði lítiö raun-
verulegt gildi. Ástæða þessara und-
irtekta er talin sú, hversu mörg
skilyrði Rússum eru sett fyrir við-
urkenningunni.
LÁT WILSONS.
Prá Washington er símað, að frá
öllum löndum heimsins berist ekkju
Wilsons fyrverandi forseta samúð-
'arskeyti. Dauðslíkan (dödsmaske)
lians verður myndað í dag. Ákveðið
hefir veriö að reisa honum mjög
mikið, þ jóðlegt minnismerki, og láta
ekkju hans ráða því, hvar það eigi
að standa. Flögg verða dregin á
kálfa stöng á öllum opinberum bygg
ingum Bandaríkjanna í 30 daga.
Khöfn, 6. febr. PB.
I
Greftrun Wilsons.
Wilson verður fyrsti maðurinn,
sem grafinn verður í Betlehems-
kapellunni í Washington, sem
svarar til Westminster-Abbey-
dómkirkjunnar í London. Á Jeg-
steini hans verður skráð, að hann
hafi verið „friðarins maður“.
t
Rússar og ítalir,
Rússar hafa ekki enn undir-
«krifað samning þann, er ítalir
hafa boðist til að samþykkja af
sinni hálfu, um iöglega viður-
kenningu af ítala hálfu á sovjet-
stjórninni, gegn því, að þeir fái
ýms sjerleyfi í Rússlandi. Búist
*er við því, að úrslitum málsins
verði frestað um sinn og sjeð fram
á, hvernig málum vindi fram, eft-
ir það að viðurkenning Breta á
rússnesku stjórninni eru komnar
í gildi.
Rússland.
Lát Lenins, hins alkimna og
‘ötula forvígismauns rússnesku
kommúnistabyltingarinar, hefir
aftur dregið athygli manna að
málum Rússlands nteira en áður,
þó aldrei sje reyndar hljótt um
þau mál. En áhrifin af fráfalli
Lenins geta orðið því meiri og at-
hyglisverðari, vegna þess að sov-
jetstjórnin og skipulagið hefir
einmitt staðið á merkilegum tíma-
mótum undanfarið og ýmiskonar
róstutímum, bæði inn á við og útlsamkomulagi við Rússland; því
á við. Hjer í blaðinu hefir ný-
lega verið sagt frá innanflokks-
deilum kommúnistanna í Rúss-
landi og einnig nokkuð frá utan-
ríkismáluln þeirra. Eitt atriði,
sem snertir þetta nokkuð, eru
bandalags samningarnir rnilli
Frakklands og Tjekkoslóvakíu.
Hefir áður verið nokkuð sagt frá
þeim og áhrifum þeim, sem þeir
gætu sennilega haft á milliríkja-
mál álfunnar.
Einn liður þessara mála er t.
d. afstaða Austur-Evrópuþjóð-
anná til Rússlands, og er talið svo
af ýmsum, að þetta m. a. geti
talist imdirbúningur þess, að leið-
irnar verði opnar, éf á þurfi að
halda til beinna samninga milli
Prakklands og Rússlands.
í Rússlandi hefir í raun rjettri
orðið allmikil breyting á síðustu
tímum á afstöðunni til utanríkis-
málanna. Rússar þrá það nú emna
ítalíu vantar kol og ýms iðnaðar-
efni, og þau vilja Rússar Játa
fyrir stjómarfarslega viðurkenn-
ífcgu sovjet-skipulagsins. Jafnvel
í Prakklandi talar biað eins og
Iie Temps nú orðið ekki óvinsam-
lega um samningannöguleika í
Englandi eru bæði verkamanna-
flokkurinn og frjálslyndi flokkur-
inn sammála um að viðurkenning
væri æskileg, og á Norðurlöndum,
t. d. í Danmörku tala sum helstu
biöðin mjög vel um þetta- það
eru heJst Bandaríkin, sem á móti
standa stjórnarfarsviðurkenning-
unni, þó þan hafi annars öllum
öðrum meiri Venslunarmök v*ið
Rifesa.
Annars er ekki ósennilegt, að
fráfall Lenins geti komið ein-
hverri nýrri hreyfingu á þessi mál
— hvernig sem hún verður- Skoð-
anaskifti innan flokksins hafa
undanfarið verið alláberandi, eins
Áskopun.
mest, og telja það eina mestn og áður hefir verið sagt frá, og
þjóðarnauðsyn sína, að fá sovjet- líklegt að fráfall svo valdamikils
stjómina lagalega viðurkenda af og vel metins manns innan flokks-
öðrum ríkjnm. En þá viðurkenn- ins, geti aukið nokkuð sundmng-
ingu vantar ennþá, og veldur ina og eflt hug andstæðinga nán-
ýmsum örðugleikum, þótt sjer- ustu fylgismanna hans. Hins veg-
stakir verslnnarsamningar hafi ar segja skeytin líka frá því, að
hins vegar verið gerðir við ýms fylgismenn hans hafi eínnig þjapp
ríki. En margir spyma á móti ast mikið saman við þetta.
því, að sovjetstjórnin verði viður-1 Að vísu virðist ágreiningurmn
kend, einkum í Bandaríkjunum innan flokksins ekki fýrst og
mjög ákveðiS, þó margir sjeulíka fremst vera nm afstöðuna út á
nú orðið fylgjandi því, þar sem við. En niðurstaðan í flokksdeil-
ástand Rússlands og skoðanir unum inn á við getur þó haft
margra 'leiðtoga þar sjeu nú orðn- áhrif á þau mál, óbeinlínis að
ar allmikið breyttar frá því sem minsta kosti, að því leyti, sem
áður var. Hagnýtt starf í dag- sum erlend ríki mundn þykjast
legum framkvæmdnm hefir kent ófúsari til samkomulags við ann-
kommúnistaleiðtogunum ýmislegt, an flokkinn, þann „æstari“, en
sem þeir ekki þóttust vita áður, hmn.
og sýnt þeim, að það er sitt hvað i Aðalatriðið er þó þetta, að það
oft og einatt að setja fram kenn- virðist tvímælalaust æskilegt,
iugar á pappímnm og að hera bæði menningarlega og fjárhags-
ábyrgS á rekstri þjóðarbúsins. jlega, að heilbrigt samneyti kæm-
Stormasamasta alda byltingar- ist á milli Rússa og annara þjóða.
innar er liðin hjá, æsingarnar mik Og borfurnar á þessu virðast nú
ið minkaðar og eldmóðurinn kann hafa verið sæmilegar um stund,
ske líka, kenningamar að koma þó ekki sje fullsjeð fyrir endann
nær veruleikanum og þjóðlífið á málunum enn.
alt- að færast í nokkuð annað
form og bolsjevistisk sjerkenni
ýms að sverfast af því í barátt-
unni fyrir tilverunni. Anðvitað
eru flestir leiðtogarair og flokks-
mennirnir kommunistar ennþá að
nafninu til, og í framkvæmd líka
á ýmsum sviðum. En nokkur ann-
ar blær er að komast á skipnlag-
ið alt, og farið að beita öðram
starfsaðferðnm á sumum sviðum
en áður. Og jafnframt hefir kom-
ið upp nokkur ágreiningur innan
flokksins sjálfs . — Og hann
sýnist einmitt af því sprott-
inn að mörgnm virðist viðjar
kommúnismans of sterkar, frjáls-
ræði og atbafnafre’lsi einstaklings-
ins of lítið, einræði leiðtoganna
of mikið.
Auðvitað á Rússland að fá að
þroskast á þann hátt, sem því er
sjálfu eðlilegast og fyrir bestu,
án hindrana frá öðram, eins og
það á heldur ekki að reyna að
bindra samskonar þróun nágranna
sinna, eins og stundum hefir v.'lj-
að brenna við, með meira eða
minna ofsafengnum og heimsfiu-
legum undiróðri, sem spilt hefir
heilhrigðum samvinnumöguleik-
um, sem ýmsir bestu ménn Rúss-
lands og annara landa vilja
gjarna koma á.
pví í þessu efni er nú að verða-
allmikil breyting. Jafnvel í höfuð-
landi fascismans, ítalíu, er Musso-
líai-stjórnin alt annað en fráhverf
Vorið 1921 var haldin hjer í
Reykjavík almenn sýning á heim-
ilisiðnaði. Var það heimilisiðnaðar
fjelag íslands, sem fyrir þeirri
sýningu stóð. pót.t svo væri til
ætlast að sýning þessi væri fyrir
alt land, fór þó svo í framkvæmd-
inni, að Reykjavík varð þar miög
út undan, og bar það til, að lítið
var gjört til að örfa fólk til að
senda muni á sýninguna, enda
var húsrúm það, er hún hafði
yfir að ráða, mjög takmarkað,
en talsvert barst að utan aflandi.
Sýningin 1921 gaf því ekkert
heildaryfirlit yfir það, sem unn-
ið er í Reykjavik af smckklegum
lístiðnaði og nytsömnm heimilis-
iðnaði. þetta var illa farið, því
allir vita að margt er unnið hjer
af því tagi. pess vegna hefir það
síðan verið verið áhugamál ýmsra
kvenna að Reykjavíkur konur
gengjust sjálfar fyrir að komu á
fót sýningu fyrir Reykjavíkur-
fcæ. \ því efni, sem öðrum, er
hver sjálfum sjer næstur. Slík
sýning mundi gjöra hið sama
gagn og hjeraðssýningar gjöra
annarsstaðar, en þær era nú ár-
lega haldnar víða um land, og
þykja ágætar til að hæta smekk
manna og efla áhuga á iðnaði.
pað er Reykjavík nauðsvnlegt
að vita hvar hún st-endnr, á þessu
sviði, til þess að reynast ekki eft-
irbátur annara hjeraða, ef efnt
vierður til almennrar sýningar árið
1930, sem sannarlega ætti að
verða einn liðurinn í hátíðahöld-
unum á 1000 ára afmæli Alþing-
is. Væri það raunalegt, ef jafn-
mikill menningarþáttur og kven-
legar hannyrðir hafa verið þess-
ari þjóð um 1000 ár, sýndu sig
þá í nekt og fátækt. Vel getur
verið að ýmsir segi að sú aftur-
för sje eðlileg afleiðing meiri er-
lendrar menningar; en hart er
það, ef vjer á öllum sviðum þurf-
um að láta meira af hendi, en
vjer tökum á móti.
pá væri ekki vanþörf að vekja
hjá almenningi meiri virðingn fyr-
ir því, sem unnið er í landinu
sjálfu, sjerstakliega því, sem vel
er unnið.
Að öllu þessu sem hjer er sagt
mætti vinna með sýningu, er gæfi
yfirlit yfir það, sem unnið er
hjer í bæ á öllum sviðum hand-
iðnar af konum og börnum, og
má þar til nefna tóvinnu alLskon-
ar, spuna, prjónles, hvort beldur
er unnið í.höndum eða prjónað á
vjel; vefnað úr innlendu og út-
lendu efni, útsaum, hekl ogaðra
handavrnnu; einnig allskonar
klæðasanm, smíðar, tága- og bast-
iðnaði, í stuttu máli alt það. er
konur og böni vinna af þessú
tagi, og verða má til gagns og
prýðis á heimiTunum.
Bandalag kvenna hefir ákveð-
ið að beita sjer fyrir að koma á
slíkri sýningu og bjer um ræðir,
síðari bluta júnímánaðar, og leyf-
ir sjer hjer með að heita á að-
stoð allra góðra manna að hlynna
að sýningunni með því að senda
muni á hana. og hvetja aðua til
þess að gjöra það.
pótt við höfum að svo konmu
bundið sýninguna við vinnu
kvenna og barna, mun vínnu
karla einnig veitt móttaka, ef
húsnæði og aðrar ástæður leyfa.
Allar frekari upplýsingar við-
víkjandi sýningunni, gefa fyrst
um sinn:
Aðalstræti 7. Sími 22.
Frú Kristín Y. Jacobson,
Laufásveg 33. Sími 100.
Prú Kristín Símonarson,
Vallarstræti 4. Sími 1353.
Frú Steinunn H. Bjarnason,
Onnur dagblöð eru vinsamlega
beðin að flytja þessa áskorun.
DAGBÓK.
2. febrúar.
Inflúensan. 2. febr. FB: Landlækn-
ir gefur eftirfarandi upplýsingar um
gang veikinnar: Fyrsta sjúkdómstil-
íelli, sem læknar vita um, var á
föstudaginn, 25. jan., og bættist óð-
um við næstu daga. Ástæðan til þess,
að landlækni var tilkynt um veikina,
var sú, að fyrstu tilfellin sum voru
nokkuð þung. AS undangengnum
bnjefaskriftum milli heilbrigðismála-
stjórnarinnar og ríkisstjórnarinnar
var ákveðið, að ekki skyldi loka
skólum eða leggja samkomubann á.
Yeikin hefir breiðst mikið út síð-
ustu dagana. Miðvikudag bættnst við
7 heimili; fimtudag 19 og föstudag
27 heimili, með 52 sjúklingum. En
það er einróma álit allra læknánna
að veikin sje væg. Ennþá hefir ekk-
ert tilfelli komið fyrir af lungna-
bólgu, hvað þá að nokbur hafi dáið.
Til vonar og vara var fengið leyfi
fyrir sóttvamarhúsinn, ef til þess
þyrfti að taka, að flytja þyrfti veikfc
fólk á spítala; en ennþá hefir eng-
inn sjúkHngur verið fluttur þangað
eða á sóttvarnarhúsið. Nokkur mæli-
krarði á útbreiðslu veikinnar er sókn-
in í skólunum. I Mentaskólanum hef-
ir undanfarna daga vantað nm
40—60 nemendur, en venjulega vant-
ar ekki nema 10-12, og í Barnaskól-
anum v antaði á fimtudaginn fjórð-
ung barnanna; en þess er að gæta,
að meiri parturinn af þessum bom-
um eru heilbrigð, en koma ekki í
skólann vegna þess að veikin er í
húsnnum, Lsem þau eiga beima í.
3. febrúar.
Vestmanjiaeyjum 2. febr. FB.: —-
Ogæftir hafa verið mjög slæmar Ljer
undanfarið, en fiskur nógur, þáajald-
an gefur á sjó.
Botnía hefir nú náðst út og fór til
Khafnar í dag.
5. febrúar.
Stykkishólmi 4. febr. FB: Vjelbát-
m'inn ,,Bliki“ sem ekkert hefir spurst
tii síðan á þriðjudaginn var, er nú
talinn af. pvkir líklegt, að hann hafi
rekið upp á sker og farist þar me'ö
allri áhöfn, 7 mönnum.
pessir menn voni á bátnum: Sig-
valdi Valentínusson hafnsögumaður ,
Stykkishólmi, formaður bátsins. Vai‘
hann kvæntur maJður, 40—45 áxa og
átti þrjú stálpúð börn. porvarður
Helgason, Hannes Gislason, maður
jrfir þrítugt og lætur eftir sig þrjú
börn. Guðjón Guðlaugsson kvæitur
og lætur eftir sig eitt barn. Guðmund-
ur Stefánsson 18 ára nnglingur,
Kristinn Stefánsson, um tvítugt og
Kristján Bjarnason, kvæntur maður
en barnlaus.
„Gullfoss“ hefir legið hjer í dag
en kemst ekki að brvggjunni vegæa
roks. Fer hann til Flateyjar í fyrra-
málið og kemur hingað aftur annað
Fer hann til Flateyjar í fyrramálið
kvöld.
Vík 4. febr. FB: í rokinu í síðustu
viku fank heyhlaða á Söndum í Með-
allandi og allmikið af beyi. f samg.
veðrinn fauk önnur blaða í Áifta-
verinu og hafa allmiklar skemdir orð-
iö þar í sveit.
Rjómabúið á Deildará í Mýrdal,
sem ekki hefir starfað nokkur undan-
farin ár, ætlar að byrja aftur í
sumar.
Frá Seyðisfirði er símað 3. febr. FB:
Friðrik Wathne kaupmaður hjer and-
aðist í nótt. Hann var vanheill mjög
síðustu ár æfi sinnar (þjáðist af
sykursýki) og var orðinn nær blind-
ur. Hann var um sjötugt.
fs er sagðnr talsverður fyrir norð-
an land, en alllangt undan landi.
6. febrúar.
Joseph Lar&en, skipstjóri á íslandl
varð bráðkvaddur 4. þ. m. á leið hjer
,inn flóann. Hafði hann ætlað að fara.
að sofa klukkan 11 kvöldið áður, en
beðið um að vekja sig, ef veður
versnaði. Einni stundu síðar kom
stýrimaðnr inn til hans og var hann.
þá örendur. — Skipið hefir feagið
óvenju vont veður í þessari ferð og
skipstjóri orðið að reyna afarmikið
á sig. Er sennilegt, að það hafi flýtt
fyrir dauða lians, þvi að hann var
raaður fremur heilsutæpnr. Larsen
heitinn mun hafa verið í siglingnm
hingað um 25 ár, fyrst í strandferð-
um og síðan ,í millilandasiglingum og
ís. Frá Akureyri er FB. símaö 5.
þ. m. að botnvörpungur einn bafi
sjeð nokkurn ís um 40 mílur undSn
Horni.
7. 'febrúar.
Kaþólskur biskupafundur fyrir
Norðurlönd verður haldinn í Kaup-
mannaböfn síðast í þessum mánuði.
Fer íslenski prefectimi monseigneur
Meulenberg þangað nú með Gullfossi
næst. Hinir forustumenn kaþólsku
kirknanna, sem fundinn sækja, ern
þeir messeigneurs Brems, fynr
Danmörku; Smit fyrir Noreg; Miiller
fyrir Svíþjóð og Buckx fyrir Finn-
land.