Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 22.02.1924, Blaðsíða 1

Lögrétta - 22.02.1924, Blaðsíða 1
Stærsta íslenska lands- blaíitS. Árg. kostar 10 kr. innanlamda erl. kr. 12.50 SJcrifst. og afgr. Austurstr. 5. Bæjarblað Morgunblaðíð. XIX. ðrg. !4.tbL Reykjawik, Föstudaglan 22. febr. 1924. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. í-safoídarprentataitsja hJ. Alþingi. Kærur bárost flaghni um kosn- iaga í þremur kjö*4æmTim, ktup- stðCunum Ísaíirjj «g Sejðisfirði •j Eyjafj arð arsj.sJ*. — Kærurr.ar 'vnju fjrst rannsahaðar í kjör- 4ejíidunum, og stéð sú rannscka srö lengi, að opt.lt.Far umræður htifust ekki fjr e. 16. þ. m. Prsm. vqfu 1 1. kjörbrjefadeild: Ján J/arláksson, en þar topu kærumar í'rá Seyðisfírði kjj.firði, — í 2. kjörbrjefad.il4: Magnús Jóns- boO» »ú deil«l Tar kærmlauq, •S í 3. kj.brj.deili: Jón Auðium Jópsson, en í þeirri deild var ísa- fjðtrðarkæran. Af trambjóðendum þqjm, sem kært Tar iri, T»r að- eifjp Tiðstaddur Haraldur Gruð- mijndsson frá Iflalúði, og hlust- *ði hann á umræðurnar. I Ejjafirði hafði BemharS Ste- i'ánsson fengið kjörbrjef, og T.ru bonnm reiknuð 900 atkvæði, en Stqfáni í Pagraskógi 895. Hins- vegar roru ónýttir fjrir Stefáni 30 seðlar, þar af 20 seðlar, af Því að hann var aðeins 'kosinn cinsamall á þeim. Höfðu ýmsir kjósendnr sýslunnar kært kosn- inguna og kröfðust. þess að Ste- ián yrði viðurkendur rjett kjör- inn þingmaður, eða til vara, að kosið yrði upp aftur. Sömuleiðis lá fyrir kæra frá öðrum frambjóð- anda, Stefáni Jóh. Stefánssyni bæjarfulltrúa í Reykjavík, útaf göllum á heimakosningu á Siglu- firði. Ýmsir formgallar á kosn- iagunni voru einnig ltærðir; kjör- brjefadeildin lagði þó til, að kosn- ingin yrði staðfest, án þess þó að hún vildi láta líta svo á, sem með því væri viðurkend rjettmæti suxnra þeirra aðferða, sem við kosninguna hafði verið beitt, eða ætlaðist til þess að þau yrðu for- dæmiu fr*nivegis, s. s. það að hreppstjórar gætu skipað um- hoðsmenn til þess að annast fyrir sma hönd um heimakosningarnar. Seyðisf jarðar kosningin var l<ærð af frambjóðandanum Karli Finnbogasyni, vegna galla. sem hann taldi vera á heima kosning- unum, en atkvæðamunur var þar annars 18 atkv. Taldi kærandi að læknisvottorð þau, sem atkv. þessum fyln-du. hefðu ekki verið áreiðanleg. þar sem læknirinn Jiefði ekki sjáifUI. getað skoðáð alla þá, sem hann gaf vottorð. ísafjarðarkosningin var einnig kærð af hendi frambjóðandans Haraldar Guðmundssonar, aðal- lega fyrir formgalla 4 seðlum og ónóg skilríki fyrir nokkrum heimakosuingaseðlum. Umræður urðu fremur litlar, nema um ísafjarðarkosninguna. peir Jón Baldvinsson, Magnús Torfason og að nokkru leyti «Tón- a; Jónsson. töluðn með ógildingu kosningarinnar. en Jón A. Jóns- son, Jón Kjartansson, Jón por- láksson og Magnús Guðmundsson með því. að taka hana gilda. Úrslit urðu þan. að allar kosn- ingarnar voru teknar gildar. Eyjafjarðarkosningin með 26 sam- hij. atkv. Seyðisfjarðarkosningin með 29 atkv. samhlj. og ísafjarðar kosn. með 30 :9 atkv. Kosningar. Að aflokinni atkvæðagreiðslu um kjörbrjefakærurnar var kosinn forseti sameinaðs þings. Kosmngu hlaut Jóh. Jóhannesson bæjarfó- geti með 21 atkv. Einar Ámason 4 Eyrarlandi fjekk 14 atkv., 3 seðlar vorn auðir og tveir þing- menn fengu sitt hvert atkv.. Yara forseti samein. þings var kosmn pórarinn Jónsson á Hjaltabakka með 20 atkv., Sveinn Ólafsson í Pirði fjekk J5 atkv. og anðir vorn 5 seðlar. Skrifara.r voru kosnir Jón Auðunn Jónsson og Ingólfnr Bjarnason. I kjörbrjefanefnd vorn kosnir Jón Magnússon, Magnús öuðmundsson, Björn Líndal, Sveinn Ólafsson og Einar Árna- son. Síðan voru kosnir 8 þingm. til setu í efri deild, þeir Eggert Páls- son. Gnðm. Ólafsson, Einar Árna- son, Jóhann Jósefsson, Jóh. Jó- hannesson, Ingvar Pálsson, Björn KristjánssOn, Halldór Stefánsson. Að þessu loknu skiftu þingm. sjer í deildir og hófust kosningar þar. í neðri deild var kosinn íor- seti Benedikt Sveinsson með 15 atkv. porleifur Jónsson fjekk 10 atkv. Pyrri varaforseti varð Magnús Guðmnndsson með 14 at- kv., Pjetur pórðarson fjekk 9 atkv., porl. Jónsson 2, 1 seðill var auður. Annar varaforseti varð Pjetur Ottesen og skrifarar Tr. pórhallsson og Magnús Jónsson. 1 efri deild varð forseti Hall- dór Steinsson með 9 atkv., en 1. varafors. Eggert Pálsson með 8 atlcv. og 2. varaforseti Björn Kristjánsson með 7 atkv., en skrifarar Einar Árnason og Hj. Snorrason. Fjárlagafrumvarp stjórnarinnar. Fjárlagafrumv. stjórnarinnar iiefir nú verið útbýtt í þinginu. Helstu atriða þess verður getið hjer nú þegar. Aðaleinkenni frv. eru þau, að það gerir eiginlega ekki ráð fyrir neinum vemlegum framkvæmdum, og gjaldabálkur- inn er því lítið annað en lögboðnir liðir, eins og sagt er á einum stað í athugasemdunum. Tekjur frv. ern áætlaðar með hliðsjón þeirra tekna, sem inn komu á árinu 1922, en þá komu til framkyæmda slcattalögin frá þinginu 1921. Tekjurnar f járhagsárið > 1925 eru áætlaðar alls 7797100.00 kr„ en gjöldin 7245647.83. Er því gert ráð fyrir rúmlega 550 þús. kr. tekjuafgangi (kr. 551452.17). Helstu tekjuliðirnir eru: Fast- e'gna-, tekju- og eignaskattur kr. 1015000. Aukatekjur, erfðafjár- skattur, vitagjald. leyfirbrjefa- gíald kr. 510000. Útflutnings- gjald- kr. 700000. Áfengistollur, þar með óáfengt öl, áfengislaus vín, ávaxtasafi og límonade. kr. 350.000. Tóbakstollur kr. 350.000. Kaffi- og sykurtollur kr. 800.000. Vömtollur kr. 1.240.000. Annað aðflutningsgjald kr. 800.000. Póst- tekjur kr. 350.000. Símatekjur 1 miljón. Tekjur af TÍneinkasöl- unni eru áætlaðar 250 þús. kr.; af tóbaks-einkasöltumi 200 þús. kv.; af steinolíu-einkasölunni 60 þús. kr. Tekjur af fasteiguum rikissjóðs eru taldar rúmar 55 þús. kr. Tekjur af bönkum, Rækt- unarsjóði, verðbrjefmm o. fl. 380 þús. kr., og óvissar tekjur loks 52 þús. kr. Pá koma gjöldin. ?ar ern fyrst greiðslur af lánum ríkissjóðs og framlag til Landsbankans, nálægt 2 milj. kr. (1.977.754.47). Borðfje Hans Hátignar konuttgsins 60þús. kr. Til Alþingiskost»aðar eru á- ætlaðar kr. 174.500. Til ráðuneyt- isins, hagstofunnar, sendiherra, utanríkismála og rlkisráðskostn- aðar eru veittar rúmar 253 þús. kx . (þar af ráðherralaun 30 þús. kr.1 og sendiherralaun 20 þús. kr., auk risnu, sem er 9 þús. kr.). Til dómgæslu og lögreglnstjórnar eru áætlaðar 532 þús. kr. Til lækna- skipunar og heilbrigðismála eru veittar rúmar 678 þús. kr. Til samgöngumála er gert ráð fyrir rúml. 1 miljón 555 þús. kr. (þar í póstmál, vegamál, símar, vitar). Til kirkju- og kenslumála er veitt alls um 1 miljón og 80 þús. kr. Til vísinda, bókmenta og lista eru áætlaðar um 211 þús. kr. (þar í taldir flestir „bitlingarnir“, sem svo eru oftast nefndir og emna mest eru venjulegast taldir eftir). Til verklegra fyrirtækja er gert ráð fyrir tæpum 440 þús. kr.; þar eru t- d. 130 þús. kr. til Búnaðarf jelagsins. (pað hafði sótt um 180 þús. kr. styrk), og til l'ímaðarfjelaga að öðru leyti 20 þús. kr. 50 þús. kr. til Piskifje- lagsins (10 þús. kr. lægra en áð- ur). Til eftirlauna og styrktar- fiár eru loks veittar rúmar 180 þús. kr. og til óvissra útgjalda 100 þús. kr. Að síðustu eru svo stjórmnni heimilaðar lánveitingar * úr -við- lagasjóði, ef fje er fyrir hendi, til nokkurra búnaðarframkvæmda, — jarðræktar og húsabóta. petta eru meginatriði stjórnar- frumvarpsins, og verður seinna skýrt nánar frá því • og gangi málsins í þinginu. St j órnarf rumvörp. í þinginu hefir verið úthlutað þessum stjórnarfrumvörpum: 1. Fjárlagafrumvarpi fyrir 1925. 2. Pjáraukalög fyrir 1922. 3. Prv. til laga um samþj»kt á landsreikuingnum 1922. 4. Frv. til laga um framlenging á gildi laga um útflutniugs- gjald. 5. Prv. til laga um breytingar á lögum nm skipun barna- kennara , og laun þeirra frá 28. nóv. 1919, nr. 75. 6. Prv. til laga um sameinmg yfirskjalavarðarembættis og landsbókavarðarembættis. 7. Prr. til laga um gjald af hálfu lyfsala vegna kostnaðar við eftirlit *eð lyfjabúðttm o. fl. 8. PrT. til laga um Tatnsorku- sjerleyfi. 9. Ptt. til lagtt um breyting á lögum nr. 38, 3. nÓT. 1915, im afhendingu á landi til kirkjugarðs í ReykjaTÍk. 10. PrT. til laga um breyting á lögum um breytingu á 3. og 4. gr. í lögum. frá 22. *ót. 1907, um Kennaraskóla í ReykjaTÍk. 11. Ptt. til bjúalaga. 12. Prr. til laga am fræðslu barna. 13. Ptt. til laga um Stýrimanua- skóla. í ReykjaTÍk. 14. Prr. til lagtt um yfirstjóra og amsjón fræðslnmála. 15. Ptt. til laga nm breyting á lögum nr. 62, 28. nÓT. 1919, um brúargerðir. 16. Prv. til laga um mælitæki og Togaráhöld. 17. Ptt. til laga um blöndun ilm- Tatna o. fl. með kolokTÍnt- extrakt; (en það er megnt „laxermeðal“). 18 Prv. til laga nm breytingu á 182. gr. hinna almennu hegn- ingarlaga, frá 25. júní 1869. 19. Prv. til vegalaga. Prá efni þessara frv. verður nánar sagt síðar og jafnframt frá meðferð þeirra í þinginu. Stjórnarskrárbreytingar. í efri deild eru nú komnar fram ýmsar tillögur um breytingar á stjórnarskránni. En þær eru í tvennu lagi, fyrst 18 breytingar frá Jóni Magnússyni og síðan hreytingar við 8 greinar frá Jón- asi Jónssyni o. fl. í greinargerð J. M. segir: Á síðasta þingi bar fyrri þm. Skagfirðinga, Magniis Guðmundsson, fram frumvarp um stjórnarskrárbreyting í neðri deild Alþingis, af ástæðum, sem til- greindar eru í greinargerð frv., sbr. Alþingistíðindi 1923, A, bls. 159—-161. Eins og kunnugt er, náði frv. ekki fram að ganga. Nú þykir ástæða vera til að bera m'álið fram í efri deild, og er þetta frv., sem nú er á ferðinni, í aðal- atriðuni sama efnis, sem nmgetið frv. frá f. á., enda borið fram af sömu ástæðnm, og þykir því mega láta nægja að vísa til greinar- gerðarinnar við það frumvarp. Einstakar greinar frv. þessa ættu ekki að þnrfa sjerstakrar skýr- ingar að sinni Aðalbreytingar þær,' sem till. J. M. fara. fram á eru þær, að ráðherra verði framvegis aðeins einn og landritaraembættið tekið upp aftur. Bömuleiðis að þing verði aðeins báð annaðhvort ár. 1 till. þeirra J. J. er einnig gert ráð fyrir þinghaldi aðeins annaðhvert 4r, en ráðherrar þar hins vegar ákveðnir tveir. í greinargerðinni segir: Ein af þeim breytingum til sparnaðar á al- mannafje, sem vakið hefír nokk- urt umtal í blöðunum og á mann- fttndum hin eíðnstu ár, er þinfc- bald annaðbvert ár. Að vísn sanji- ar gömul reynsla, að þótt þing sj® ekki lögboðið árlega, verður alá- af að kalla saman aukaþing af ajarstökum ástæðum við og við. Má því búast við, að svo færi eún. Á hinn bóginn hlytu aukaþing jafnan að verða styttri en fj&r- lagaþing, og yrði að því veruleg- ur sparnaður, jafnvel þau árin, ■þagar ekki yrði komist hjá þing- haldi. En fyrir utan þessa breytingKi á stjórnarskránni eru ýmsar aðr- as efnisbreytingar, sem komjð b«fa til orða, sto sem að haía þingið eina deild, fækká þing- Kiönnum yfirleitt, afnema þálan$» kjörnu, eða hafa í efri deild eih- göngu landskjörna þingmenn o. s. frv. En þjóðin hefir ekki óskftð eítir nokkurri slíkri breytingu, heldur aðeins því eina atriði, sejn hefir verulega fjárhagsþýðingu, nfl. fækkun þinga, og það er á- reiðanlega xnjög torvelt að fá saj* þykki þingsins um aðrar veru- legar efnisbreytingar. pær geta eingöngu spilt fyrir aðalatriðinu, möguleikanum að fækka þingum. Fyrir þessi mistök á framburði málsins náði stjórnarskráin ekki samþykki síðasta þings. petta frv. gerir aðeins ráð fyrir fækknn þinga og að lögfesta það ástand, sem verið hefir síðastliðið ár, að ráðherrar sjen í)veir. Nánar í framsögu. Umræður hafa ennþá litlarsem engar orðið í þinginú, nema lítils- háttar um vatnamálin í neðri deild; en þar fór fram 1. umr. um 5 stjórnarfrumvörp 19. þ. m. 2 st.frv. í efri deild. ’Vantraust? í örstuttum umræðum, sem urðn um stjómarfrv. um samein- ingn landsbókavarðar- og þjóð- skjalavarðarembættanna 19. þ m., kom fyrir atvik, sem vakti at- hygli margra og forvitni, hvað sem á því er byggjandi. Porsætis- ráðherrann Sig. Eggerz lýsti því þar yfir„ að hann mrmdi grensi- est eftir því hjá flokkunum, hvort byrlega bljesi fyrir fleiri embætta fækkunarfrumvörp, og ef svo væri, þá mundi hann bera fram nokkur slík frv., einkum umsýslu- manna-embætta samsteypur, ains og í fyrra. Út af þessu gerði Jón porláks- son þá athugasemd, að áður en ráðherrann færi að grenslast eftir slíku í öðrum flokkum, ætti hann að spyrjast fyrir um það í sín- um eigin flokki. En þar virtist fylgið við þctta eina frv., sem fram væri komið. fremur dauft, þar sem einn helsti maður flokksins, Bjarni frá Vogi, hefði verið manna fyrstur til að fordæma það. par að anki mundu hinijr flokkarnir yfirleitt efast talsvert mikig um það, að hr. Sig. Eggerz mundi framregis á þessu þingi verða rjetti maður-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.