Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 22.02.1924, Blaðsíða 3

Lögrétta - 22.02.1924, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA 3 lcomið í þessum málum og EÍst það, hvernig ætti að framkvæma þær. Kvaðst hann því ekki mundi reyna að rekja þær, en skýra held- ur aðeins frá ráðum stjórnarinnar í þessum efnum. Fyrsta úrlausn stjómarinnar væri fólgin í fjárlagaírv. hennar fjrrir 1925, og þeim tekjuafgangi Kem þar væri gert ráð fyrir ög Sðru því, sem af því leiddi. Annað ráðið væri það, að hann munái innan skamms leggja fram frv. tim það, að heimta inn alla tolla með 25% gengisálagningu. priðja ráðið væri það, að hanna með lög- um innflutning á ýmsum varningi, sem takmarka mætti eða án vera, að of miklir .seðlar í umferð lækk- uðu gengið. Yfirleitt virtist hann álíta að fullmikið væri oft gert úr hættunni og örðugleikunum, án þess þó að vilja loka augunnm fyrir þeim erfiðleikum sem í faun- inni væru hjer eins og víða ann- arstaðar eða ætla að reyna að hamla skynsamlegum ráðstöfunum til bóta. Forsætisráðherra talaði um það að undanfarin þing hefðu vanrækt um of að benda á eða skapa nýja tekjustofna eða tekjuliði, jafn- fram því sem gjöldin færðust í aukana. Hann lagði einnig áherslu á það, að núverandi fjárhagsástand hjer, ef slíkt væri vilji þingsins. Kvaðst' væri að mestu leyti afleiðing þess hann mundi bera fram nýtt frv. ■ aimenna örðugleikaástands um- um þetta, þó önnur heimild væri; heimsins, sem ófriðarárin hefðu til eldri um það. En þeirri heim-' skapað. J?að væri að vísu alvar- ild sagðist hann ekki hafa viljað legt, en mætti þó lagast með góð- beita hingað til, þar sem fyrir um vilja og samtökum og sam- sjer hefði einnig legið yfirlýstur heldni, án tillits til mismunandi vilji síðasta þings í gagnstæða skoðana að öðru leyti eða óvildar. átt. Væri það óhæfa af stjórn j , ----------------—» : i i, i að brjóta þannig vilja þingsins.! En ef þessi haftastefna yrði tekin, * I|||lflllfllÍ! yrði að framkvæma hana skilyrð- ’ lltlllllllllll islaust og láta hana gilda í að 11 •ninsta kosti 3 ár samfeld. ! Ýmsir hafa spurt mig hvernig Ráðherrann lauk ræðu sinni Hti á öflug innflutningshöft, aneð því, að leggja ennþá einu sem ráð til þess að stöðva gengis- Kinni áherslu á það, að ástandið fall íslensku krónunnar. væri nú svo ísyggilegt, sem það " Hjer til er því að svara, að gæti frekast orðið. En þó kvaðst verðmæti óinnleysanlegu seðlanna hann hafa mjög góða von um það er bundið við notkun þeirra í við- að rjetta mætti við á fáum árum, skiftunum, er gerir það að verk- fyrst og fremst með því að spara. ™, að influtningshöft geta því Ilann sagðist ekki búast við því, aðeins komið að tilætluðum notum -að núverandi stjórn sæti lengi að sjerstakar ráðstafanir sjeu völdum enn, enda kvaðst hann jafnframt gerðar ,um seðlamálið. fyrir sitt leyti ekki mundi una Ef vjer setjum okkur það dæmi við það að sitja áfram, ef fjár- viðskiftin, sem framkvæmd eru lagafrv. stjórnarinnar yrði breytt n,eð seðlum, standi í stað, er aug- mokkuð til muna. ljóst, að verðmæti sjálfra viðskift- Á eftir ræðu fjármálaráðherra anna breytist ekki, þó að seðla- tóku þeir til máls Bjarni Jónsson fjöldinn, sem notaður er í sam- frá Vogi og Sig. Eggerz forsætis- bandi við þau, sjeu tvöfaldaður. ráðherra. Lagði B. J. aðaláherslu Pað sem þá breytist er verðgildi á það, að ekki þyrfti það altaf að seðlanna er falla um helming við fara saman, að fjárl. væru tekju- það að tveir seðlar eru þá notaðir hallalaus og að hafa sjeð vel fyrir í stað hvers eins, er notaður var fjárhag lands og þjóðar, en það áÖur, til sömu viðskifta. ætti þó að vera aðalatriðið. Enn- petta, að seðlarnir falla í verði, fremur yrði að taka tillit til rnis- cf útgáfan er aukin, veit jeg að nounandi verðgildis peninganna. öllum þorra manna er orðið fylli- Sanngjarnast og best _ taldi hann L'ga ijóst, en hitt munu færri að taka upp aftur gamlan og góð- hafa athugað, að nákvæmlega *n íslenskan sið og reikna í land- sama verður uppi á teningnum, «xirum, eins og hann hefði áður ef viðskiftin ganga saman en stungið upp á. Meginhættan væri seðlafjöldinn stendur í stað. ekki svo mjög fólgin í sumum Til þess að skilja þetta, þarf Peioi ástæðum sem færðar hefðu ekki annað en víkja dæminu rið verið fram) heldur ekki síður í og hugsa sjer að seðlafjöldinn því, að lenda í drepandi kyrstöðu standi í stað, en viðskiftin, sem með mál þjóðarinnar, eins og framkvæmd eru með allri seðla- nokkrar horfur væru á. Sparnaður fúlgunni, minki um helming. — væri góður en það væri ekki -nóg Verður þá útkoman nákvæmiega -*ð spara á fjárlögunum einum, sama og í fyrra dæminu, að tveir það væri sparnaður þjóðarinnar í seðlar eru notaðir til hlutfallslega heild sinni, sem alt kæmi undir sömu viðskifta og hver einn seðill geti ávalt fækkað að sama skapi og meir er sparað. Gengisfallið, sem orðið er, er einmitt því að kenna, að þessar ráðstafanir hefir vantað og verð- gildi viðskiftanna, sem fram- kvæmd eru með seðlum, hefir rýrnað örar en seðlafækkun Is- landsbanka hefir numið, svo að hlutfallið milli seðlafjöldans og verðgildis viðskiftanna hefir breytst til hins verra, gengið lækkað eða seðlafækkunin reynst ónæg. Sje þetta atriði ekki tekið með í reikninginn og ekki gerðar ráð- stafanir til þess að seðlum í um- ferð fækki í rjettu hlutfalli við það, sem raunverulegt verðgildi þeirra viðskifta rýmar, er notkun seðlanna er bundin við, er það eins víst og tveir og tveir eru fjórir, að gengið hlýtur þá að halda áfram að falla. En sífallandi gengi er niður- drep hverrar þjóðar, og leiðir ávalt fyr eða seinna til þess, að allir hætta að hugsa um að spara, eins og reynslan hefir sýnt t. d. í pýskalandi, þar sem hin vinnu- sama og sparneytna þýska þjóð Vörutegundir, svo sem tóbak, frá ári til árs“. Einnig var samþ. í sama máli svo hljóðandi tillaga með 32 at- kvæðum gegn 1: „Fundurinn skorar á Alþingi að leggja fyrir LandsverslUnina að hafa sagt upp verslunarsamn- ingum við British Petrolsum, Company, London, fvrir lok þessa árs“. 2. Fjármál og innflutninguhoft. a) Fundurinn skorar á Alþingi að hætta öllum fjárframlögum úr ríkissjóði, sem komist verður hjá með nokkru móti, meðan fjár- kreppan varir, og skipa í því skyni nefnd í þingbyrjun, til að leita úrræða, sem dregið geti stór- lega úr gjöldum ríkissjóðs. — b) Fundurinn telur nauðsynlegt, ef innflutningshöftum er haldið á- fram, að þau sjeu yfirgripsmikil og sjerstaklega undanþágulaus, og að samfara þessu sje sett há- marksverð á þær vörur, sem bann- aður er innflutningur á, og eru til sölu í landinu. — Hvorttveggja samþ. með öllum greiddum atkv, 3. Fræðslumál. Fundurinn skor- ar á Alþingi að samþykkja engar lagðist í því meira skemtanalíf, ’ víðtækar breytingar um mentamál eftir því sem gengið fjell meira j landsins, að svo stöddu. og meira. 4. Atvinnumál. Fundurinn skor- Endurreisnarstarfið veltur því ar á Alþingi að gera það, sem í fyrst og fremst á meðferð seðla-jvaldi þess stendur, til þess að ! rnálsins, og er undir því komið, ■ hrinda á stað og styðja fram- | að gengið verði ekki látið haida kvæmdir einstaklinga um innlend ’ áfram að falla. Að öðrum kosti an iðnað á sem flestum sviðum. - roun útkoman verða hin sama hjer Samþ. með öllum greiddum atkv. j sem hvarvetna annarstaðar í ver-jSvohlj. framh. var samþ. með 16 öldinni, að allar ráðstafanir til atkv. gegn 9: Telur hann líklega umbóta reynast þá gagnlausar og1 viðleitni í þessa átt að styrkja vandræðin fara hröðum skrefum nvenn til athugana og náms er vaxandi. j lendis í þessu skyni, og að láta Verði þingið aftur á móti svo landsstjórnina hafa ákveðna upp lansamt, að byrja á rjettum enda kæð til umráða til þessa. Sömu og gera þær ráðstafanir, sem með leiðis að hafa fje handbært handa þarf, til þess að stöðva gengisfall stjórninni, til þess að kaupa hluti íslensku krónunnar svo sparnað- í slíkum fyrirtækjum, sem líkleg urinn geti fengið sína umbun, þá eru til þess að skapa aukna at- j fyrst, en fyr ekki er rjetti tím-1 vinnu á iðnaðarsviðinu, og láti inn kominn til þess að tala um hluti einstaklinganna vera for- höft og aðrar sparnaðarráðsiaf- gangshluti fyrstu 2—3 árin, 3vo anir. j að það örfi menn til framkvæmda En nú er sparnaður og bættur og tryggi færirtækin í byrjuninni efnahagur undirstaða allra þjóð- j 5. Kjötsölumálið. Fundurinn þrifa. Er því engum blöðum um skorar á Alþingi að vinna að því það að fletta að það er stærsta að Norðmenn afnemi eða lækki velferðarmál þjóðarinnar, að að mun kjöttoll þann, sem nú er á gengismálinu verði ráðið til heppi-, íslensku saltkjöti, eða breyti Iion- léga lykta, þar sem árangurinn af 11 m í verðtoll. Ennfr. skorar hann sparnaðinum og spamaðarvið- á Alþ. að styrkja af alefli útflutn- leytnin er undir því komin að iag á kældu kjöti og lifandi fje. gengisfall íslensku krónunnar verði stöðvað. Eggert Briem .frá Viðey. nauðsynlegrar verndar kauptúns- lóðarinnar, sem nú liggur uncB» alvarlegum og stórstígum skemi- um. — 9. Útsvarsálagningar. Fundnw- inn skorar á alþingi að veíta sýslunefndum og bæjarstjórnOS* ?egar á þessu þingi heimild fil’ ?ess að semja reglur um útsvaip- gningar, ef vill á ákveðnu** grundvelli, ,sem þingið skapi me# lögum. Einnig að færa fram tíma ?ann, sem útsvörum skal ja.ft»- að niður. Samþykt með öllum greiddUM atkvæðum. Svo hljóðandi tillaga einnig samþykt, með miklum meiri hluía atkvæða: Fundurinn telur nauð- syn að breyta ákvæðum gildandi laga um útsvarsskyldu samvinnn- fjelaga, með því að hækka hun*l- raðsgjald það sem samvinnulógii*, ákveða af virðingarverði húseigöa samvinnufjelaga. 10. Innflutningur fólks. Fund- urinn telur nauðsynlegt, í san»- bandi við hinar síðustu breytingar á fátækralögunum, að bætt verði inn í . lögin ákvæði, sem gefi hreppsnefndum nauðsynlegt vald tii afskifta af innflutning fólks í hreppinn. Fleiri mál ekki fyrir tekin. Sig. Á. Björnsson( fundarstjóri). Kr. Ingi Sveinsson (fundarritari). — og til þess atriðis gæti lög- gjafarvaldið í raun rjettri mjög lít-ið náð. Pví innflutningshöftin útaf fyrir sig væru ekki einhlýt •og enda tvíeggjað sverð ekki síst þegar farið væri að tala um þau löngu fyr en þau ættu að ganga í gildi, svo menn gsetu hæglega farið í kring um þau áður og byrgt sig upp. Sanni nær væri að hækka tollana. Annars áleit hann að mismunur inn- og nt- flutnings væri ekki svo mikill, að hann hafi ráðið gengisfallinu. — Seðlafúlgan áleit hann heldur ekki að haft hefði mikil áhrif í þessa átt, því hún hefði yfirleitt ekki verið of mikil hjer, þó það gæti liinsvegar verið rjett alment sjeð, nægði til áður. pegar viðskiftin rjena, sem seðlanotkunin er bundin við, eða raunverulegt verðgildi viðskift- anna rýrnar, veldur það þannig verðfalli á seðlunum og lækkar gengið, nema seðlafjöldinn sje jafnframt takmarlcaður að sama skapi og þau viðskifti þverra, sem seðlar eru notaðir í sambandi við. Pegar spurningin um innflutn- ingshöftin er brotin til mergjar, kemur það þannig í ljós, að höft- in hlytu að hafa gagnstæð áhrif við það sem til er ætlast, eða beinlínis verða til þess að fella gengi íslensku krónunnar, nema gerðar sjeu jafnframt ráðstafnir, er tryggi það að seðlum í umferð Samþ. með öllum greiddum at- kvæðum. 6. Sjúkrasjóðir. Fundurinn skorar á Alþingi, að senjja þegar á þessu þingi lög um almenna sjúkratrygging á þeim grundvelli, Utdpáttur j að ríkið, bæir, sveitir og einstak- úr fundargerð þingmálafundar á lingar taki þar saman höndum Sauðárkróki, 31. janúar 1924. um allar greiðslur. — Samþ. með ------ öllum greiddum atkv. Tillögur þær, sem samþ. voru. 7. Heilsuhæli norðanlands. Með 1. Ríkisverslun og einokun. — því að Læknafjelag íslands mun Fundurinn lýsir megnasta van-' hafa til meðferðar á næstunni trausti sínu á öllum ríkisverslunar byggingu heilsuhæla vegna berkla rekstri hjer á landi. Hann skorar | veikra, telur fundurinn rjettast á Alþingi, að afnema alla siikaiað fresta ákvörðun í þessu máli verslun, eins fljótt og unt er, ogjuns læknafundur hefir tekið af- verja heldur því fje, sem þannig stöðu til þess. En fundurinn lýsir verður laust, til þarflegra fram- kvæmda, sem veitt geti lands- mönnum atvinnu til frambúðar. — Samþ. með 60 atkv. gegn 4. Svo hljóðandi tillaga var einn- ig samþ. (með 43 atkv. gegn 2): jafnframt yfir að hann er hlyntur byggingu heilsuskýla, eins fljótt og unt er. Samþykt með öllum greiddum atkvæðum. 8. Vamir gegn sjávarágangi á „Fundurinn telur rjettara að Sauðárkróki. Fundurinn skorar á afla ríkissjóði tekna á þessu sviði,1 þingmenn kjördæmisins að beitast með því að selja mönnum leyfi fyrir því, við þing og stjórn, að til þess að versla með ákveðnar ríkissjóður leggi fram fje til Erl. síinfregnir Khöfn 18. febr. FB. Hafnarverkfallið í Englandi. Símað er frá London að hafnar- verkfallið sje í fullum gangi, síð- an í gærmorgun. VerkfallsmeUn, eru alls um 119,000. Shaw verka- málaráðherra hefir gert tilraun til að miðía málum milli aðila, ea. það mistókst með öllu. Talið er víst að flutningaverka- menn sjeu langflestir á bandi hafnarvinnumanna, með því að síðasta vísitala vöruverðs, sem út hefir komið í Bretlandi, sýnir, sömu dýrtíð og var 1922. Landráðaákæra á „Vorwárts“. Dómsmálaráðherrann þýski hef- ir ákært blaðið „Vorwárts“ fyrir landráð. Er kæran á því bygð, að tlaðið hafi sakað landvamariiðið þýska um að vera í sambandi við fjelagsskap í landinu, sem alger- lega væri ólöglegur. Blaðið ætlar að sanna þessa staðhæfingu sína, þegar fyrir dómstólana kemur. Norðurheimskautsflugs-undir- búningnum hætt. Símað er frá New York, aí Coolidge forseti hafi skipað sv« fyrir, að undirbúningi undir flug- ferðina til norðurheimskautsins skuli hætt, vegna þess að kostn- aður við ferðina muni verða of mikill. Khöfn 19. febr. Frá Bayem. Horfur eru nú taldar á sam- komulagi milli Bayern og alríkis- ins. Ýmsar breytingar hafa orðið á stjórn von Kahr, eins og húm var skipuð eftir uppreisnartilrauu þeirra Hitlers og hafa gengið úr henni t. d. Seissler o. fl. Kahr verður þó sennilega stjórnarfor- seti áfram. Frá Bandaríkjunum. Denby flotamálaráðherra hefir sagt af sjer.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.