Lögrétta - 28.02.1924, Blaðsíða 2
2
LÖGRJETTA
íd losuðu mótmælendur sig við
ýmislegt af aðkomnu efni, en ka-
]?ólskan kjelt því. Og þessvegna
gat kaþólskan haldið áfram að
vera heimstrú, en prótestantism-
inn var í sífeldri upplausn. Og
þessu mun halda áfram, kaþólsk-
an vinnur á, og prótestantisminn
tapar, 1 þeim þjóðfjelögum, þar
sem hann á í sífeldum erjum inn
á við. Hitt er annað mál, segir
hann, hvort kaþólskan getur í
framtíðinni reynst nógu sterk til
þess að halda völdum sínum og
áhrifum. Menningarstraumar og
trúarhrögð heimsins blandast nú
rueira en nokkru sinni áður. En
trú Jesú ber tvímælalaust höfuð
og herðar yfir alt hitt. Hitt er
ekki unt að segja með vissu, hvað
ofan á verður — einhver nýr
,kristindómur‘, eða alveg ný trú,
sem einnig losar sig við áhrif
Krists — eða eitthvað annað. Ný
biöndun eða gömul blöndun —
því blöndun verður það undir öll-
um kringumstæðum.
Annar danskur kennimaður, sr.
líördam í Ryslinge, svarar spurn-
i.ngunum um kaþólskuna á þann
hátt, að hann hafi enga trú á
auknum viðgangi hennar í Dan-
mörku, svo nokkru nemi. Hann
segist ekki hafa trú á gildi þeirrar
„hvíldar“ og friðar, sem menn
öðlist þar, og ekki halda að menn
muni geta sætt sig við þá blindu
yfirvaldstrú, sem hann segir að
þar sje ríkjandi. •
Loks er svo svar Bergstedts,
sem fyr er getið. Hann segir, að
það sje altof lítill „disciplinsans
og cerimonisans" í dönsku þjóð-
lífi til þess að kaþólska kirkjan
geti náð þar verulegum áhrifum.
Danskt þjóðareðli muni vafalaust
heldur vilja halla sjer að þeim
heimabökuðu páfum „som maa er
i stand til at „ta“ med en vis
forholdsvis lun ro, som snakker
dansk og ikke italiensk e.ler
latin“. Hann segist hinsvegar trúa
því, að einhverntíma verði mið-
stöð trúarinnar eða kirkjunnar
aftur í Róm, en rómverska kirkj-
an þurfi mikið að breytast þangað
til. Annars segist hann með á-
nægju bjóða rómversku svanina
velkomna í danska andagarðinn,
og vonar að heimsóknin geti orðið
báðum til gagns og gleði, þó ka-
þólskan geti ekki síður lært margt
af dönsku þjóðlífi, en það af
henni.
petta eru nú helstu atriðin úr
skoðunum þeim á kaþólskunni,
sem fram komu við fyrirspurn-
imar. En ýms atriði hafa orðið
til þess að draga nú athygli manna
víðsvegar um heim meira og meira
að kaþólskunni, svo sem ýmsar
hreifingar innan káþólskunnar
sjálfrar, ástandið í mörgum mót-
ntælendaflokkunum, sameiningar-
umræðurnar og fleira. Og á
Norðurlöndum hefir heimsókn
kardínálans van Rossum sett nýtt
fjör í þetta. Og nú er ennfremur
fyrir dyrum norrænn kaþólskur
biskupafundur, þar sem sjálfsagt
verður rætt um þessi efni.
Vþg.
-------o-------
Seðlaútgáfan
og fjárhagsmálið.
par sem ýmsir hafa beðið mig
um að skýra frá því, hvernig ,]eg
hugsi mjer, að heppilegast væri
að þingið hagaði gjörðum sínum
i gengismálinu, vil jeg lýsa skoð-
un minni í því efni.
Tel jeg rjettast, að þingið taki
málið íyrir í tvennu lagi; annars-
vegar að því er tilhögun seðlaút-
gáfunnar snertir, og hins vegar
fjárhags ástandið í heild sinni.
Seðlamálið legg jeg til, að tek-
ið sje upp á þeim grundvelli, að
seðlaútgáfan sje gerð að sjer-
stakri stofnun, með það verkefni
eitt fyrir augum, að halda uppi
ákveðnu gengi á seðlunum, laust
við alla útlánsstarfsemi.
Til þess að tryggja gengi seðl-
anna liggur þá fyrst 'fyrir að sjá
hinni væntanlegu seðlastofnun tyr-
ir þeim málmforða, sem til þess
þarf, að hún, með því gengi eða
gullverði, sem ákveðið er að vtra
sltuli á seðlunum, geti yfirfært
upphæð allra þeirra seðla, sem cru
í umferð, þegar stofnunin tekur
til starfa. pó ætti þðssa ekkí að
þurfa um þær 750 þús. kr. í seðl-
um, sem Landsbankinn hefir gef-
ið út, samkvæmt reynslunni fyrir
stríðið.
petta atriði málsins er auð-
leystast þann veg, að íslands
banki afhendi seðlaútgáfu sína í
hcndur hinni væntanlegu seðla-
stofnun og seðlastofnunin taki við
málmforða bankans, sem endur-
gjaldi fyrir þá upphæð seðlahans,
sem eru í umferð, að svo miklu
leyti sem málmforðinn hrekkur
tii, en tilfæri það, sem á skortir
fujla lúkning, sem skuld við sig,
| er nánar er samið um.
Bankanum er það mikið nag-
ræði að losna við kvöðina að
krefja inn og taka úr umferð
ema miljón kr. árlega af seðlum
sínum, auk þess sem það er hon-
um ekki síður í hag, en almenn-
ingi, að gengisfallið verði stöðv-
að. Frá hans hálfu ætti því ekki
að geta verið um fyrirstöðu að
ræða í þessu efni, og skoða jeg
það því óþarft fyrir mig að gera
tiilögu um það að svo stöddu,
hversu að skuli fara, ef samningar
takist ekki við banltann.
Jeg hefi ekki sjeð skýrslur
um það, hversu margir seðlar eru
nú í umferð; en eftir því að
dæma, sem sagt er um það, tru
það, miðað við núverandi gengi,
aðeins smámunir, er leggja þyrfti
seðlastofnuninni umfram málm-
forða íslandsbanka, ef það er þá
nokkuð.
Yæri gengið aftur á móti ákveð-
ið hærra en það er nú, yrði að
leggja seðlastofnuninni að sama
skapi aukinn málmfórða, sem
hækkuninni næmi.
Ákvæðin um störf seðlastofn-
unarinnar legg jeg til að bvgð
verði á því, að hún taki t.il starfa
á þeim grundvelli, sem lýst er í
grein minni: „Ákveðið gengi“ í
Morgunbl., frá 9. þ. m. eða fjalli
með öðrujn orðum um það, að
henni sje skylt að annast yfir-
færslur á upphæðum í seðlum á
þann hátt, að taka úr umferð
alla þá seðla, er hún veitir mót-
töku fyrir ávísanir þær, er hún
gefur út til greiðslu erlendis, en
gefa svo aftur út seðla til kaupa
á ávísunum, er greiðast erlendis
inn í viðskiftareikning hennar
þar.
Með þessari aðferð væri það al-
veg trygt, að hver maður, sem
hefði seðil í höndum, gæti ávalt
fengið hið ákveðna gullverð £fcð
ilsins sem ávísun, er greiddist er-
lendis. Væri þá gengisfall seðl-
anna þar með stöðvað og hug-
myndin um ákveðið gengi þeirra legna á landslýðinn, skortunnn
orðin að veruleika, og um 1 eið á fjármagni í landinu verður
komið á eðlilegu sambandi milli ]neiri og rneiri, framleiðslan mmk-
seðlaútgáfunnar og viðskiftanna. ar, dýrtíð og örbyrgð fer hraðar
Og eins og bent hefir verið á, og hraðar vaxandi, stjettirnar t.ga
er málmforði íslandsbanka að í kaupdeilum og stöðugum illind-
! sögn fullnægjandi til þess að ».m, og einstaklingarnir verða með
koma þessu í framkvæmd. degi hverjum samúðarlausari, hat-
Að því er sjálft gengisatriðið ursfyllri og öfundsjúkari.
.snertir, þarf því ekkert lánsfje,
eða þá að eins örlitla láns-
upphæð, til þess að ísland geti
unnið sjer það til sæmdar, að vera
| meðal forgöngulanda heimsin.s í
' því efni, að koma föstu skipujagi
á gengismálið.
Pá er að víkja að f járhags-
ástandinu. pað mál skoða jeg að
eigi að athugast sjálfstætt, laust
við ráðstöfun seðlamálsins, ' svo
áð stofnun seðlastofnunarinnar
Eggert Brien
frá Viðey.
í ,
liissiliipríeða m
Eftir Eggert prófast Pálsson
þingmann Rangæinga.
Niðurl.
Ráðleysis og reglulausar fram-
: geti ekki orðið kent um þá f jár- kvæmdir eru nokkurskonar of-
hagsörðugleika, er að höndum vöxtur eða æxli á þjóðarlíkam-
: geta borið, ef f jármálin eru tröss- anum, sem ekki gerir annað en
| uð og nauðsynlegum ráðstöfunum skaða hann og skemma og það því
; á því sviði er slegið á frest. meir sem hann er yngri og óþrosk-
pingið ætti því þegar í stað að aðri. En slíkar ráðleysis handa-
| afla sjer yfirlits yfir hag láns- hófs framkvæmdir eru einmitt að-
| stofnananna í landinu og það aleinkenni og ávöxtur sundur-
| fjármagn, sem til þess þarf, að lyndisins. pað er segin saga, að
landið og sjórinn geti orðið hag- þegar alt logar í óeirðum og
nýttur í þeim mæli, sem nauðsyn- flokkadeilum, þá verður alt sem
t legt er til þess, að framför geti aðhafst er, hvað upp á móti öðru
komið í stað afturfarar. eftir því, hver eða. hverjir mega
Á grundvelli þessarar rann- ’sín meira í þann og þann svipinn.
sóknar í sambandi við það, að Ákafinn og ofstækið, sem óeirð-
skipulagi sje komið á fjárstjórn imar leiða af sjer, verður oft til
landsins, ætti að vera unt að þess að glepja svo sýn, jafnvel
j ganga úr skugga um það, hvort gætnustu og grandvörustu mönn-
j nægt lausaf je sje til í landinu um, að þeir af blindri ákefð1 veiti
| eða ekki, til þess að halda appi því stuðning, sem miður fer. Spor-
starfrækslunni, eða við höfum in. sem undir slíkum kringumstæð-
fcst efni vor urn of og okkur van- um eru stigin eru æfinlega víxl-
jhagar um rekstursfje. spor, sem aldrei geta leitt til
Verði niðurstaðan, að reksturs- sannra framfara og flytja því
fje sje nóg, að meðtöldu iáns- þjóðina í heild sinni frekar aftur
trausti bankanna og einkafyrir- á bak en áfram. Til þess að forð-
tækjanna erlendis, til þess að afla ast þau eða fyriibyggja er ekkert
j rekstursfjárins, er öllu borgið. ijafn hentugt eða kraft mikið sem
Komi það aftur á móti í ljós, emdrægnin og einingin. pví í
að okkur vanhagi um rekstuís- andrúmslofti friðarins fær aðeins
fje til þess að nytja land og sjó notið sín hin rólega skynsamlega
ems og nauðsyn krefur, þá lít vfirvegun og gætni, sem er og
jeg svo á, að þess verði að afla verður ábyggilegasta undirstaðan
með lántöku, ef kostur er, á sama undir öllum sönnum framförum.
hátt og bóndanum er það lífs-l pjóðfjelagið hefir ennfremur þörf
nauðsyn að fá skepnur að láni, til á friði vegna þess að hann er skil-
þess að nytja jörðina, sem hann yrði fyrir farsæld einstaklmga
býr á, ef hann getur ekki mynd- þess.
að bústofn á annan hátt. j pað liggur beint í augum uppi
petta eru þá þær gerðir í t að menn geta ekki alment unað vel
f,járhags- og peningamálunum, er, hag sínum eða notið sannrar vel-
jeg skoða að þingið fyrst og líðunar, þar sem alt logar í óeirð-
fremst eigi að hafa með höndum. um flokkadráttum og illdeilum.
Hin skaðvænlegu áhrif slíks^ástands
hljóta að koma fram í öllu lífi
En verði það niðurstaðan, að lán
það, sem nú hefir verið tekíð,
sje ekki fullnægjandi sem fulln-
aðarlán til þess, að komast á
rjettan kjöl, og viðbótarláns sje
þörf, ef vel á að fara, þá er það
að sjálfsögðu auðfengið, þar sem
ríkisstjórnin hefir nú í marga
mánuði haft umráð yfir nægu
lánstrausti í þessu skyni, og það
er verkefni stjórnarinnar að
glæða lánstraust landsins og láta
alla, er hún kemst í sambönd við,
fá sem besta viðkynning af land-
itiu og stjóm þess.
peir, sem hafa hollari og betri
ráð að leggja, ættu ekki að iáta
það dragast að koma fram m ð
þau, því reynslan sýnir, að það
er örþrifa ráð að búa við fallandi
gengi, þar sem afleiðingarnar eru
þá, að sparifje landsmanna
og önnur innlend peningaeign
rýrnar að sama skapi sem geng-
ið fellur, vextir í landinu hækka,
ríkisreksturinn fer í handaskol-
manna jafnt í stundlegum sem
andlegum efnum. — Af sundur-
lvndinu leiðir það að öll afkoma
manna yfirleitt verður verri en
ella.. Heildin getur ekki annað en
beðið óbætanlegt tjón við slíkt á-
wgkomulag. Það er auðsætt að þeg-
ar innbyrðis óeining og tvídrægni
fær að leggja sín höft bæði á hugi
og hendur einstaklinganna, þá fer
meira eða minna af mannlegri
orku, sem á rólegum eða friðsöm-
um tímum getur framleitt svo og
svo mikið nýtt o,g aukið verðmæti,
algjörlega til ónýtis, eða verr en
einskis. Það sem undir slíkum
kringumstæðum kann að vinnast á
eina hliðina tapast því að sjálf-
sögðu á hina. Ef þess vegna ein-
hv’erri stjettinni tækist með þeim
hætti að bæta að stöðu sína, þá
yrði það vitanlega ekki nema á
kostnað annara. En hætt er þá líka
við því, að það mundi reynast
um, nýrra og nýrra lántakna er skammgóður vermir. Bú bætta að-
þörf og síaukinna skatta og á- staða mundi sennilega ekki standa
nema aðeins í svip, rjett á meðan
, hinar stjettirnar, er þættust ofur-
liði bornar værti að sameina sig
og safna kröftum til nýrrar atlögu.
En annars er vart hægt að hugsa
sjer og því síður benda á nokkurt
dæmi til þess, að nokkurri stjett
manna hafi nokkru sinni tek-
ist og nokkru^ sinni takist
með óspektum og óeirðum að
bæta sinn ytri hag, jafnvel um ör-
stuttan tíma. Hafi kjör einhverrar
stjettar tekið umbótum, þá hefir
það ekki orðið á meðan á óeirðun-
um stóð heldur eftir að þeim linti.
Og liefðu þá vitanlega getað gjört
það eins þó engar óspektir eða ó-
eirðir hefðu orðið, aðeins fyrir vax-
andi menningu og þroska þjóðfje-
lagsins. Stundarhagurinn, sem ó-
eirðirnar kunna að hafa í för með
sjer lendir því gjarnaðarlegast
helst og mest hjá hinum einstöku,
sem fyrir slíkum óspektum eða ó-
eirðum standa og ófyrirleitnastir
eru og ötulastir til þess að skara
eld að sinni eigin köku. Út frá
einu saman sjónarmiði liagfræðinn-
ar geta þess vegna illdeilur og
flokkadrættir aldrei borgað sig
fyrir allan þorra manna.
En sje aftur á móti litið á hina
innri andlegu hlið, þá er þó tapið,
sem af þeim leiðir ennþá stærra
og tilfinnanlcgra. Því inn leið og
sundurlyndið fyllir ólijákvæmilega
hugi manna illvilja og úlfúð og
jafnvel hatri, þá skapar það þann
óróleik og óánægju í brjóstum
þeirra, sem jafnvel engin ytri lífs-
þægindi, Iiversu miliil sem væru
geta bætt upp. — pótt þvi ó-
spektirnar og óeirðirnar kynnu að
geta orðið þess valdandi, að hinn
ytri hagur einhverra batnaði, þá
mundu þó þeir hinir sömu komast
að raun um, að vinningúrinn svar-
ar ekki til tapsins, sem þeir heföu
beðið ' og að það er sannleikur,
sem spekingurinn forni sagði:
„Betri er þurr munnbiti með ró
heldur en fult hús af vistum með
argi“ (Orskv. 17. 1). Vitanlega
verður það ongum manni láð, þótt
hann reyni til á allan eðlilegan og
kristilegan Iiátt að bæta sinn ytri
liag. En hins vegar ætti engum að
geta dulist það, að mesti ávinning-
urinn er þó æfinlega' sá, að fá not-
ið síns brauðs með rósemi og
þakkargjörð og geta tekið undir
með postulanum: „Jeg hefi lært að
láta mjer nægja það sem fyrir
hendi er“ (Fil. 4. 11.). En þessi
torlærða lífsins list verður áreiðan-
lega ekki lærð og því síður iðkuð
á tímum sundurlyndisins, og óeirð-
anna. Þá er það miklu fremur óá-
nægjan, alin o,g nærð af ýmiskonar
æsingarræðum og ritum, sem her-
tekur ásamt sínum óaðskiljanlegu
förunautum, úlfúðinni og öfund-
sýkinni, hjörtu manna og eitrar og
eyðileggur fyrir þeim lífið. Til
þess að guðsóttinn samfara nægju-
seminni, sem postulinn segir að
sje (1. Tím. 6. 6.) og tvímælalaust
er einhver allra mesti ávinningur-
inn, geti fest rætur í lijörtum
mannanna, útheimtist því engu síð-
ur ytri en innri ró. og með tilliti
til þessa og meira að segja aðallega
og allra. helst frá þeirri hlið skoð-
að er og verður friðurinn því nauð-
synlegur og eitt hið þýðingarfylsta
og mesta keppikeflið fyrir þjóð-
fjelagið, sem um getur verið
að ræða.
II.
En þar sem friðurinn er svona
þýðingarfullur og þjóðfjelaginu