Lögrétta - 16.03.1924, Blaðsíða 1
LOGRJETTA
’Arg. kostar
10 kr. innanlaadti
erl. kr. 12J0
Skrif st. og afgr. Austurstr, 5.
Bæjanblað Morgunblaðið
Ritstjóri: Þorst Gíslason.
XIX. épg. 21. tbl.
Roykjavik, sunnudaginn 16. mara 1924.
IsafoldnrprentsmiCja h.f.
Eftir Sig. Magnússon.
I.
Hin síðari árin. síðan dánar-
skýrslur gengu í gildi 1911, má
lieita að manndauði úr berklav.
hafi svo til staðið í stað hjer á
landi. Nú gæti verið fróðlegt áð
vita ixvernig þessi manndauði
skiftist milli karla og kvenna,
Erlendis er þetta nokkuð misimm-
andi. pannig dey.ja fleiri kariar í
Pyskalandi, Englandi og Banda-
ríkjunum, en aftur á móti fleiri
konnr í Danmörku og Noregi. —
Yfirleitt mun hlutfallið þannig,
að í stórborgum og iðnaðarbæ.jaœ
deyja fleiri karlar, en í landbún-
aðarhjeruðum fleiri konur ú *
berklaveiki. 1 rauninni er þetta
ekki óeðlilegt. í borgunum kemur
ti; greina óholl vinna, og iðnaður,
er karlar iðka fremur en konur,
Einnig hefir óhófleg áfengisnautn
og veitingahússetur þýðingu. Á
‘hinn bóginn hafa karlm. í sveit-i
um meiri útivist en konur og haf a
því yfirleitt hollari vinnu en bon-
urnar, er annast íheimilsstörf.
Hvernig er nfi farið hlutfalli
þessa manndauða hjer á land:
eftir kynjum:
Hagstofustjóri hefir góðfúskga
látið mjer í tje skýrslu um, hve
margir hafi dáið úr berklaveiki
af körlum og konum í hinum
ýmsu sýslum og kaupstöðum
landsins á árunum 1916—1920. Er
hjer ekki farið eftir dánarstað.
heldur eftir heimilum hinna dánu:
Heimili: Karlar Konur
Skaftafelssýslur 3 6
Rangárvallas. 12 , U
Árnessýsla 35 12
Gullbr,- og Kjósars. 23 22
Borgarfjarðar 9 9
Heimili: Karlar Konur
Mýrsasýsla 3 4
Snæfellsness. 17 15
Halasýsla 9 13
Barðastr.sýsla . 15 13
ísafjarðars. 30 34
Strandas. 6 6
Suður- og Veeturlanc 142 145
Húnavatnss. 18 24
Skagafjarðar 25 36
Eyjafjarðars. 19 32
pingeyjars. 18 31
NorðurJVfúlae 14 24
Suður-Múlas. 18 41
Norður- og Austurl. 112 188
Reykjavík 66 91
Hafnaf jörður 9 6
ísafjörðnr 10 ■ ■ 9
Siglufjörður 2 4
Akureyri 15 i
S eyðisfjörður 8 9
"V estmaunaeyiar 7 5
Kaupstaðir. 117 131
Alt landið: 371 464
Par að auki dóu fjórír karl-
uienn, sem heimili áttu erlendis.
Ef v.jer athagum sýslurnar,
þá sjest að það er næstá lítill
munur á körlum og konum á S.-
og Vesturlandi, hvort sem vjer
heldur athugum hinar einstöku
sýslur eða þær allar samtals.
Að vísu er híutfallslega mestur
munur í Skaftafells- og Dalasýslu,
eo tölurnar eru hjer svo lágar
að munurinn er að engu hafandi.
Hins vegar er munurinn næsta
mikill á Norður- og Austurlandi.
Hjer deyja svo miklu fleiri konur
en karlar, að slíkt er næsta at-
hygli.svert. Af hverjum hnndrað’
dánum, eru hjer h. n. b. 63 konur,
en aðeins 37 karlar. Minstur er
munurinn í Húnavatnssýslu, og
vart svo mikill, að orð sje á
gerandi, en hann verður því meiri
er austar dregur og mestur er
haun í Snðurmúlasýshi. í báðum
Múlasýslum deyja helmingi fleiri
konur en karlar (65:32).
Ef vjer nú miðum dánartölurnar
við fjölda karla og kvenna á hin-
um ýmsu stöðum, þá verður út-
koinan þessi:
Dánir úr berklaveiki á ári, af
hverjn þúsundi karla og kvenna.
Karlnr Konur
Suðtirl. (A.-Skaft.-Borgfj. 1,4 ’ 1,2
Vesturl. (Mýra-Strs). 1,7 1,8
Norðurl. (Húnav.-pings.) 1,7 2,5
Múlasýslur 1,5 3,3
Revkjavík 1,8 2,1
Aðrir kaupstaðir 1,9 1,3
Á eftirfarandi teikningu tákna
hvítu súlurnar dánartölur karla,
en strikuðu súlurnar dánartölur
kvenna (af þúsundi íbúa) :
3,3
3.2
3.1
W
2.9
2,8
2,7
2,6
2.5
2.9
2.3
2.2
2.1
2*®
Í.9
1.8
1,7
1,6
1,5
1.4
1,3
1.2
1,1
W
0,9
0,8
0.7
0,6
0,5
0,4
0,3
0,2
0,1
0
Suðurl. Vesturl.
pað sjest að enn meiri munur
er á hinum hlutfallslegn tölum
karia og kvenna í Mvilasýslum,
ev á hinum ,,absólútu“ tölum, og
kemur það af því, að í Múlasýsl-
um búa fleiri karlar en lconur,
(4203:3982), en á landinu í heild
sinni eru konur . í meiri hluta,
'vo sem kunnugt er. (46172:
:48518 samkvæmt manntalinu
1920). í Múlasýslum vantar 10%
upp á það, a,ð konur sjeu hiut-
fallslega eins margar á við kari-
merin. eins og á landinu alls,
hvort sem þáð er berklaveikin
senx þannig hefir „deeimarað“
kvenfólkið í Mxxlasýslum ?
Vjer sjáxxiii ennfremxu-, næsta
lítill muriur er á dánartölum
karla í hinum ýmsu landshlutum.
Misiuunurinn á úthreiðslu berkla-
veikimiar hjer á landi virðist að-
allega vera bundinn við kvenþjóð-
ina, ofr þessi mismunur er svo
mikill, að það virðist full ástæða
til að Svipast nm eftir ástæðum.
pað liggur nærri að athaga
húsakynni í hinum ýmsu lands-
hlutunx annarsvegar og hinsvegar
mismunandi lifnaðariháttu kven-
manna.
pað er auðsætt a® ljeleg húsa-
kynni koma harðara niður á kon-
um en körlum, því þær dvelja
miklu meira í húsum inni. En er
nú mikill mnnur á húsakymram
í hinum ýmsu lanshlutunx? Jeg
hygg að svo sje. peir sem kunn-
ngir ern á Austurlandi segja þar
mjög víða afarbág húsakynni. ut-
an kanpstaðanna, þó að sumstaðar
hafi þau batnað mjög á síðari
árum, t. d. á Hjeraði. Á Norður-
landi ern einnig gömlu torfbæirnir
— dimmir og loftlaúsir — stór-
lega í meiri hluta. Áf norðursýsl-
xxnuin mnn Húnavatnssýsla einna
best hiisnð, enda er þar minni
munur á berklaveiki karla og
kvenna en í hinum sýslunum. og
óefað enx húsakvnni mikln betri
á Vestur- og Suðurlandi, en fyrir
Norðurl. Austurl. Kaupstaðir
(með Evík.)
noi’ðan og austan.
Við manntalið 1910 reyndist
hlutfallið milli torfbæjanna og
íverulnxsa úr timbri eða steini,
ntan kaupstaðanna sem nú skal
greina:
Á Suðurlandi 31% timbur og
steinhús. Á Vestui’landi 29%. Á
Norðurlandi 15,5%. Á Austui’-
landi 11%. Austurskaftafellssýsla
er hjer talin með Snðurlandi.
paSS er eftirtektarvert samræmi
í fjölda torfbæjanna og berkla-
dauða kvenfólksins í hinum ýmsu
landshlntum. — Vafalaust hefir
timbur- og steinhúsxxm talsvert
fjölgað síðan 1910, en varla hefir
hhxtfallið á milli landshlutanna
raskast að miklunx mun. Að vísu
rná segja að þessum nýju hú.sum
sje oft stórum ábótavant. pau ern
að xúsu oft köld, en þau ern
miklu loftbetri og bjartari en
gömlxx bæjirnir. Hinsvegar ern
sxirnar nýju torf-haðstofurnar
sæmilegar.
Ef við nú göngum út frá því,
að hin illu húsakynni fyrir norðan
og austan eigi þátt í hinum mikla
berkladanða kvenfólksins þar, þá
er spurningin, hversvegna karl-
mennirnir sleppi eins vel þar eins
og annarstaðar á landinu. Peir
nota þó þessi húsakynni um hálf-
an sólarhringinn. pessu mætti má-
ske svara svo, að xxtiloftið á dag-
inn eyði að nxestu levti áhrifum
loftsleysisins á nóttunni. Jég íinn
raunar, að þessi getgáta lætur
ekki alls kostar vel í eyrnm, því
það er nokkxxm veginn sama sem
að segja, að einu gildi þó að1 menn
sofi í ólofti, ef menn aðeins dvelja
úti á daginn. Læknar hafa hingað
til brýnt fyrir mönnum að sofa í
loftgóðum herbergjum. og hygg
jeg að tryggast sje að halda þeirri
brýningu áfram, þó að h-itt sje
ekki óeðlilegt að’ starfandi maður
þurfi meira súrefn: en sofandi og
að góð loftrás sje ennþá nauð-
synlegri þegar vakað er og nnnið,
en þegar sofið er.
Dimma torfbæjanna kenrar
vafalaust einnig til greina. Að
lifa sífelt í hálfrökkri er vitan-
lega afarskaðlegt, en karlmenn-
irnir hafa lítið af þessu að segja,
því þeir njóta dagsbirtunnar að
mestu leyti ntanhixss.
Nú mætti segja sem svo: Á
Suður- og Vesturlandi dvelja
konur einnig miklu meira inni
en karlar, og þar er híbýlum einn-
ig stórum ábótavant, þó skárri
sjeu þau en fvrir norðan og anst-
an. Á snmrum hafa konur milda
útivist alls staðar á landinu, en
það er hinn langi vetur sem kem-
ur til greina, og það eru sjer-
staklega ungu konurnar á hættu-
legasta aldrinum sem um er að
ræða. Nú er það að minsta kosti
á Suðurlandi svo, a®1 mikill hlnti
ungra manna stundar sjó á vetr-
um, en hinar ungu konur gegna
útistörfum að allmiklu leyti. Líkt
mun vera á Vesturlandi. Aftur
hygg jeg að það sjeu ekki miklar
öfgar, þó sagt sje, að konxxr iyrir
norðan og austan, koma varla út
fyrir húsdyr allan hinn langa
vetur. Veldur því meira vetrar-
ríki og að karlmenn stunda hjer
lítið sjó, en annast öll útistörf
heimilanna.
pað má vel vera, að eitthva®
annað geti komi# til greina, en
jeg get, ekki komið auga á annað
líklegra, en að (hinn mikli mis-
munur á berklaveiki karla og
kvenna á Norðnr og Auaturlandi
stafi af verri húsakynnum og
meiri innisetxx kvenna í þessnm
landshlutnm en hinum.
Nxx niætti spyrja hvort þessi
innivera verki þaixnig, að konur
snxitist fremur en karlar, eða alS
herklaveikin hrjótist fremur út
lijá hinum smituðu konum vegna
inniverunnar. Hvorttveggja gæti
komið til greina, þó hygg jeg
að hið síðara atriðið ráði meiru.
Sennilega smitast flestir á bams-
aldrinum og ef svo er, þá er varla
ástæða til að ætla að meyjar smit-
ist fremnr en sveinar, því á bams-
aldrinuin er varla mikill munur
á lifnaðarháttunum.
Við læknarnir reynum vitanl.
að stöðva . útbreiðslu berklaveik-
innar, hvar sem við finnum hana,
hvort sem í hlut eiga karlar eða
konur, en þó er ekki í rauninni
hægt að verjast þeirri hugsun,
að herklavarnir sjeu enn nauð-
synlegri meðal kvenna en meðal
karla. pað er óhætt að gera ráð
fyrir að smitandi berklaveik kona
sje venjulega hæt.tulegri á heim-
ili en smitandi berklaveikur karl-
maður. Meðan berklaveik kona
er heima og sæmilega hress, þá
dvelur hxxn meira í húsum inni
en berklaveikur karlmaður, og
umgengst meira bömin.
Pað er eðlilegt að vjer beinum
augunxxm þangað sem hættan er
mest og hjálparþörfin stærst.
Á þessnm íhalds- og fjárkreppn-
tímum mun máske þykja þýðing-
arlítið að ræða margt um híbýla-
bætur á sveitahæjum, en eflanst
má ýmislegt gera þó fjárhagur
sje erfiður ef viljinn er góður.
pó ekki sje annað gert. en stæbka
glugga og auka þannig birtu og
loft í baðstofunum, þá getur það
orðið til stórra þrifa. Konur vinna
og víða í dimmum og loftlausnm
eldhúsum og búrum. Brýna þarf
fyrir almenningi, að alstaðar þar
sem lxonur starfa, þarf loft og ljós.
pá er ekki síðnr nauðsynlegt
að hvetja kvenþjóðina til meiri
útivistar, sjerstaklega unga kven-
fólkið fyrir norðan og austan,
því þar er mest þörf á hvatn-
ingunni. Hvetjum konurnar til a*5
verja hverri frístund til útivern.
Yekjum áhuga þeirra á skíða- og
skautaferðum. Minna gerir, þó
blxxndurnar verði færri og útsaum-
uðu rósirnar. Rósirnar á kinnum
þeirra eru fegurri.
í Vesturheimi vinna karlmenn-
irnir mikln fleiri A húsverk en
hjer. Á íslandi hafa konur jafn-
rjetti við karla — á pappírnum,
en hver sveitapiltur 'hefir sma
,,þjónustu“. Mnndi þeim ekki
koma vel, stúlkunum, ef þjónustu-
ánauðinni væri að einhverju leyti
af þeim ljett. pær gætu að minsta
kosti gengið út, meðan piltarrdr
væru að festa á sig buxnatölurcar
og bæta sokkana sína!