Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 02.04.1924, Blaðsíða 1

Lögrétta - 02.04.1924, Blaðsíða 1
Stærsta íslenska lanijs- blaCið. LOGRJETTA Árg. kostar 10 kr. innanlaadt erl. kr. 12.50 Skrifst. og afgr. Austurstr. 5. XIX. Arg. 27. tbl. Reykjavik, Þridjudaginn 2. april 1924. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. ísafoldarprentsmifija h.£. Lögrjetta. 1. þ. m. hœtti jeg ritstjórn Morgunblaðisins, og jafnfraint er lokið sambandi þess við Lög- rjettu- Nokkrar greinar, sem komið hafa í Mrg.bl.. voru við skiluað- inn ókomnar í Lögr. og ltoma því í þessn og næsta tbl. p. G. íslenska þjóðin öran ætíð verða í Engan má heldur undra, þó» sjúklingum sem alls ekki eiga j þakklætisskuld við þá fyrir þær vnisum kunni að'hafa, dottið í hug i>1% vera þar eða hafa þörf fyrir 1 athafnir eins og reyndar fvrir að leysa upp fjelagið, verja sjóðn- að vera þar. pessar stofnanir geta margt fleira. um til einhvers ákveðins þjóð- ekki losnað aftur við suma af pað eru enghr ýkjur, þó jeg þr.'fafyrirtækis og láta svo sögu sýúklingunum, sem þó einskis hafa j seg; að þegar hafist var handa þess vera lokið. | að vænta frekar af veru sinni til þess að ntbreiða Heilsuhælisfje- . Ekki kom þetta bernt fram á þarna. petta fólk ér þó ekki full- lagið, þá varð nokkurskonar þjóð- síðasta aðalfundi, er hófst þ. 17. vinnandi, má máske sem ekkert arvakning, og þó sumir rumskuð- nóv. síðastliðinn, þó einhverjir gera. Getur ekki unnið fyrir sjer. ,ust aðeins í svip, þá má kulla kunni að hafa haft siíkt í húga. J En þó það eða aðr'r vilji útvega | þe.ssa lireyf’ngU, vakningu. Enda Kætt var þó á þeim fundi um því góðan samastað, þá er það sýndu verkin merkin. Markmið fismtíð fjelagsins og var að lok- sialdan unt. pað vill helst engin [fjelagsins var þá að reisa heilsu- um samþykt tillaga um að kjósa kafa það, enda mundi það þá óft- j hæli og þessu marki varð náð þriggja manna nefnd til þess að ast verða að leita til sinnar sveit- og framiið þess. Eftir Magnús Pjetursson. j alveg ótrúlega fljótt. prátt fyrir íhuga, hvort tiltækilegt sje að j þtunan sýnilega ávöxt af starf- brevta lögum fjelagsins o. s. frv. ! semi fjelagsins, hafa þó stundum pessi ^ nefnd var svo kosin.. og j heyrst raddir um, að það hafi að situr hún nú á rökstólum. En að ------ litlu liði komið og ferill þess sje alfnndinum var frestað, og á pó jeg búist við því, að nú um síst hvetjandi til eftirdæmis. Já, framhald hans að vera 5. apríl þtssar mundir verði ef til vill jeg hefi meira að segja heyrt n k. Nefndin rnnn þá koma fram ékki gott að fá athygli manna þessu haldið fram af summu þeim, með tillögur sínar, og fer þá um beint að öðru en stjórnarskift- J mönnum, sem best skyn béra á afdrif fjelagsins eftir því hvað um, viðskiftahöftum, tollum, þessa hluti. En hamingjan hjálpi verður þar ofan á. harmagráti bölsýnismanna o. b: L. 'mjerl Heilsuhælið á Vífilsstöðnm; Jeg tel rjett að benda meðlim- þá langar mig til að reyna að er þó fjelag'nu að þakka, og jeg un Heilsnhælisfjelagsins á þetta, vekja athygli almennings á því, vil leyfa mjer að efast um, að það til þess að þeir viti, að þessi fund- að verið getur að um fleira þurfi að hugsa til verndar og viðreisnar þjóð vorri. Mig iangar til að benda á eitt, sem mjer finst að ís- lendingar ekki megi gleyma;fyrst um sinji að 'minsta kosti, ekki fremur en bóndinn að slá túnið sitt eða sjómaðurinn að sækja sjó- inn, en það er að berjast sam- huga og samtaka gegn herklaveik- ir.ni. Sem stendur virðist svo sem út á meðal almennings hvíli talsverð lognmolla yfir þeirri baráttu. — Astæðan til þess er Jsennilega meðal annars sú, að margir munu telja mál þau, er þar að lúta komin í góða höfn, fyrst með byggingu heilsuhælisins á Vífils- stöðiim og síðan með hinni nýju btrklavarnalöggjöf. En þó þetta tvent sjeu góðir áfangar, þá má þó geta nærri. ef nm er hugsað, að enn erujn yið slramt á leið komnir að markinu: útrýmingu berklaveikinnar, því baráttuna gegn þeim faraldri mun ártiðanlega mega reikna í manns- ölurum en ekki í árum. Og allan þann tíma serti og roætti áhugi aljnennings, alþingis, stjórnar- vaída og lækna, aldrei dofna og þv> síður að sofna. Reyndar m.etti það teljast að ganga kraftaverki næst, ef komið yrði alveg í veg fvrir þetta, en þó tel jeg að mikið jnætti að geraj ef liinir miklu afl- g.jafar, samtölc og fjelagsskapur væru sístarfandi að öllum málum, er hjer að lúta. Öll framsókn og öll barátta á einhverja merkisdaga; á einhverja þá daga, er kallast mega tímamiit. Baráttan gegn berklaveikinni bjer á landi á ýmsa slíka daga, en þó vil jeg telja einn þeirra einna helstan og merkastan, það er 13. nóvember 1906. pá var ákveðið að stofna Heilsuhadisfjelagið. Svo sem kunnugt er voru það Oddfellowar með Guðmund Björn- tíon landlækui í broddi fylkingar. væri enn upp komið, ef þessa ur er annað og meira en venjn- fjelags hefði ekki notið við. | legur aðalfundur. pað er mitt á- Ætli það sjeu mörg fjelög, sem að miklu varði fvrir þjóðfje- á jafnstuttum tíma geta sýnt lagið hver úrslit verða þessa rne'ri eða fegurri afrek? Og nú fnndar. Ef það yrði ofan á að mun fjelagið eiga nm 50 þús. kr. slíta fjelaginu eða eitthvað \ þá í sjóði, auk hinna ýmsu sjóða, Jált. teldi jeg unnið hið JJiesta s< m verja má aðeins í ákveðnu óhappaverk. Og ef ske kynm að augnamiði. Nefna mætti margt | einliverjir væru, sem hjeldu fram- fleira gott, er af fjelaginu liefir hald f jelagsins óþarft og vildu því leitt, en þetta ætti að nægja til þess að sýna hverju slíkur fjelags- skapur getur áorkað, ef vel er á lialdið. Heilsuhæli var fyrsta markið, sem fjelagið setti sjer ,en eins og oft vill verða, þá varð fyrsti sprettui-inn snarpastur. — pegar fyrsti áfanginn . var farinn, þá fór að dofna áhuginn og jeg býst við meðfram af því, að þá vantaði nýtt markmið, eins áberandi. pó annað tveggja vinna að upplausn þess eða láta það hlutlaust, þá langar mig til nú næstu daga að benda á nokkur atriði. er að berklavörnum lúta og þurfa að komast til framkvæmda hið allra fyrsta. Vil jeg gera þetta til þess að 'sýna, að nóg eru verkefnin, ef álmgi fæst fvrír störfunum. Ekki þó svo að skilja, að jeg ætli mjer að koma með nokkuð nvtt, sem ekki hefir oft verið áð- tekur út yfir. þegar ríkið tekur ur bent á. heldur aðeins rifja upp heilsuhælið alveg að sjer til ýrn'slegt, sem ekki má gleyúnast, rekstrar. pá fanst mörgum að nú-og því verður seint of oft endur- væri ekki lengur fvrir neinu að tekið, v'nna. Að vísu var tekin sú stefna að styrkja fátæka herklaveika sjúklinga til að vera á hælinu Heimili fyrir berklaveika. Jeg veit ekki hvort almenmng- eðu sjúki*ahúsnm, en það markmið ur veit, hversu afskaplega örðugt náði aldrei ítökum í liugum j er að koma berklaveikuin sjúkl- manna. enda hvergi nein hrifning fyr'r þessu starfsviði. Loks gat f.mlagið heldur ekki haldið þessu stsrfsviði, því að með berklavarna lögimum nýju er það alveg dottið úr sögunni, þar sem allir efna- litlir, berklaVeikir sjúklingar fá nú ókeypis heilsuhælis- og sjúkra- hússvistir. Nú sem stendur getur því varla talist að Ileilsuhælisfjelagið hafi nokkurt ákveðið markmið, minsta kosti ekkert svo áberandi, að það laði menn til þess að taka þátt í störfum þess. Af þessum ástæð- um er það ofur auðskilið, þó fje- lagið og starfsvið þess hafi mjög svo fallið í gleymsku, enda er nú vegur þe.ss svo lítill að fáir þeirra, ltarla eða kvenna, sem áð- ur hafa lagt því lið sitt muna nú sem því máli hrundu áfram. Og leng-ur eftir að það sje til. ingum á heilsuhælið eða sjúkra- húsin. peir verða mjög jft að bíða vikum saman og stundum mánuð- um sainan frá því ákveðið er að þeir þui’fi á slíkar stofnanir. uns þeir komast þangað. Mikið tión getur af þessu hlotist, bæði fyrir sjúklinginn sjálfan og aðra, því að margir eru smitandi og hættu- legir öðrum, einkmn. þá börnun- um, en að þessu mun jeg síðar víkja. Sjálfsagt er þetta mikið því að kenna að okkur vantar spítala, vantar landsspítalann. ef til' vill fleiri heilsuhælisrúm og f Jeiri sjúkrahúsrúm íit um laúdið. En það liggja fleiri orsakir til þess- ara vandræða. Og þá er það sú ástæða. sem jeg vil benda á, að á Heilsuhælinu á Vífilsstöðum og Isjúkrahúsum er oft talsvert af ar um hjálp, því lögin gei’a ekki ráð fyrir að ríkissjóður hjálpi eftir burtför af sjúkrahúsi, eða Iieilsuhæli. En þetta að þurfa að leita á náðir sinnars veitar, þykir mörgum alveg frágangssök. pað gengnr nefnilega svo afarilla að láta fólki skiljast að samkvæmt hinum nýju berklavarnalögum má ekki telja þann styrk fátækra- s'tyrk, sem berklaveikur sjúkling- ur nýtur, ef hanu hefir orðið stvrkþurfi vegna sjúkdómsins. — Iíreppsnefndir og bæjaretjórnir munu líka gera sitt til þess að látast ekki kannast við þetta á ltvæði. Með því ár eftir ár, að hafa hóp af fólki, sem ekki þarf þar að vera, verða Heilsuhælið og sjúkrahúsin ekki að tilætluðnm notum. pau hætta þá að svara kölluH sinni. I stað þess að vera lækninga- stofnanir ■ fyrir hina þurfandi sjúku vei'ða þau að nokkru leyti aðeins nokkurskonar, ókeypis gisti hús. Fvrir þetta verða svo þeir að bíða sem bi’áð þörf og ef til vill lífsnauðsvn er á að komast heim an að. Við þurfum því nauðsynlega að fá sem allra fyrst heimili fyrir fólk af þessu tagi, nokkurskonar gistihús nokkuð hliðstætt við gam- almennahæli. Að vísu má hafa þetta með ýmsu sniði og er ekki tilætlun mín að fara út í þá sálma. Slíkt fyrirtæki, sem þetta ætti ekki að þurfa, nein ósköp til þess að koma af stað og í rekstri ætti það að verða ódýrt. Hjer væri því ágætt vei’kefni, og hæfilegt áhuga- sömum fjelagsskap að beita sjer fyrir, ásamt öðra meira. Undirbúning þyrfti þetta mál ekki mikinn, því sennilega yrði ekki fvrirhafnarmikið að fá hent- ugt hús keypt eða leigt. En ef vel ætti að vera ættu í þessu húsi ekki aðeins að búa einhleypir menn heldur ættu einuig að vera þar íbúðir fyrir fjölskvldur. Eða þá sjerstakt hús aðeins fyrir berkla- veikar fjölskyldur. Eitt af þrt átakanlegasta, sem fyrir oss lækna ’ hjer í Revkjavík kemur og lýtur að þessum málum, er að koma í íbúðir þær sem sumt berklaveikt fólk býr í; fjölskvldur þar sem fleiri eða færri hafa berklaveiki, en geta þó að nokkru e'oa öllu leyti unnið fyrir sjer svo að alt situr heima. Oft er reynt að bæta úr þessu með því að útvega betri híbýli. en það tekst örejaldan. Hjer þyrftu því að vera nokkrar íbviðir, sem til þess e'nS væru ætlaðar að leigja þær berklaveikum fjölskyldum, sem virtust tortímingunni ofur- seldar í rakakytrum þeim, er vart geta talist hæfar til mannabú- staðar. Að rjettu lagi ætti bærinn að eiga eitt hús fyrir t. d. 3—4 fjölskyldur, er eingöngu mætti nota í þessú skyni ,en jeg geri ráð fyr'r að fljótar yrði því komið í kiing ef starfandi fjelagsskapur beitti áhrifum sínum í þá átt. Slík hús eru víða í öðrum lönd- um og hafa gefist ágæta vel og jeg efast ekki um að hin sama yrði reynslan hjer. 1 næsta blaði mun jeg svo snúa mjer meira að börnunum og hver lífsnauðsyn sje að gera eitthvað meira fyrir þau en hingað til hef- ir verið gert. Bamaheimili. Flestum mun það nú orðið kunnugt eða hafa heyrt ávæning um það, af ræðum, ritum og orð- spori, að talið er að langflestir, sem berklaveikinni verða að bráð smitist þegar á bamsaldri. peir munu fáir sem bera brigður á þetta og engir sem neita því, að börnunum er miklu hættara við smitun en fullorðnum og því næm- ari fyrir smitun sem þau eru yngri, eúda smitunin þá hættu- legri og líklegri til að verða þeim að bana. pað er því lang-mikilverðasta ati’iðið í baráttunni við berkla- veikina að vernda börnin fyrir smituu. Stefna þjóðfjelagsins á fyrst og fremst að vera sú að ala upp hrausta og ósmitaða kynslóð. pað er kjarni berklavarnanna. Af þess- um ástæðum, er það að hin nýja t berklavarnarlöggjöf snýst mest og fyrst og fremst um það að vernda börnin, en þó allra helst ungu börnin. T. d. mælir hún svo fyrir, að ef víst verður um smitandi berkla- veikan sjúkling á heimili þar sem börn eru, þá skuli tafarlatrst taba sjúklinginn. en ef þess er ekki kostur. skal taka börnin. Venju- lega er fvrst revnt að koma sjúk- lingnum heimanað, en hvernig ganga muni að gera það tafariaust má ráða af því, sem jeg hefi sagt í síðasta blaði um biðtíma sjúk- linganna, áður en þeir komast. heimanað. Nei, það er afarlangt frá því, sem stendur að hægt sje fljótlega að forða börnunum, við smitun með því að koma sjúklingunum fyrir. Og þrátt fyrir það þó við getum vonað að einhvenitíma í framtíðinni verði svo mikið af rúmum á heilsuhælum, berkla- veikraheimilum, sjúkraliúsum og öðrum líknarstofnunum, þá verður það aldrei hvorki hjá okkur nje r.okkurri annari þjóð, að þær víst- ir verði svo margar að unt sje með því einu ætíð að forða böm- luium frá samvistum rið smitandi

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.