Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 02.04.1924, Blaðsíða 2

Lögrétta - 02.04.1924, Blaðsíða 2
LttCHfJETTA ejúklinga. — Berklaveikin getur etaðið ár og áratugi og berkla- veikur maður getur verið vinnu fœr að nokkru eða öllu leyti og elíkur maður vinnur vitanlega Etörg nauðsynjavcrkin fyrir þjóð- fjelagið. Er því einatt bvorki hœgt nje æskilegt að halda bon- um á sjúkrahúsi nema um stund- * arsakir, enda mundi þjóðfjelagið ekki geta borið kostnað þann, sem af slíku leiddi. Að því mun þvx ætíð reka, að ofl komi það fyrir að engin önn- ur leið sje fær til þess að bjarga •bórnunum, heldur en sú, að taka þau af heimilunum, taka þau frá sjúkdóms- eða lífshættunni. Og nú pins og ástandið er, verður nauð- eynin (til þessa því ríkari. En Ihvemig fer svo um þær frarn- kvæmdir 1 ]?ær reynast allajafnan aiveg ófram kvæmanlegar. pví að, eins og það nú má heita hreinasta að heimili upp, — en að sjálfsögðu nærri, að það auki útgjöld hans (Bernh. St„ Jón Kjart.), mæltu ur livíldu á ríkissjóði vmsir aðrir vei'ður bær.nn þar stærsti aðiimn um á aðra milj. kr. á ári. Hinar nxeð frv. í aðalatriðunum. Eftir liðir. sem hann hefði enn ekki þ áv.erði viðkvæði þetta sama tíðu gengisbreytingar orsaka og nokkrar umr. 28. mars fór svo, að ^ talið. Mintist hann þar sjerstak- lega á ábyrgð ríkissjóðs fyrir sultarsöngsvæl eins og nú kveður rnjög óheppilega óvissu í öllu við- frv. var samþykt. vi5 í Öllum tóntegundum. „Við skiftalífi og gefa tilefni til gróða-| höfum ekki ráð á þessu-“ V ið bralls með gjaldeyrinn, á kostnað Fjármálaráðherra talar um fjár- haginn. Við 2. umr. (29. mars) í Nd. um htfum einmitt ekki ráð á að kasta aimennings. Næði ísl. krónan sínu mannslífunum á glæ. Eða ef ein- upphaflega gildi (þ. e. gullgildi), hverjir kynnu að telja það ohja-' þá mundi allur kostnaður við' bráðabirgðaverðtoll af nokkrum kvæmilegt í „sparnarskyni!“ þá framleiðslu lækka til muna og út- vörutegundum (20 af hundr.), væri rjettara að byrja á hmum giöld ríkisins sömuleiðis. Væri og' flntti fjármálaráðherra Jón por- erdanum og „lógbjóða" fækkun kægt að festa gengið, þó það hækk' fáksson ítarlega ræðu um fjár- gamalmenna, heldur en horfa á ag; ekki} þ4 mundi öryggi j við- hagsástand ríkissjóðs nú, þegar yngstu kynslóðinni fargað án þess skiftalífinu vaxa. Væri og mikið hann hefir tekið við fjármála- að rjetta hjálparhönd. Nei, það unnlð, ef hægt væri að koma í veg1 stjórninni er slffimiir sparnaður eg 3£us viS- fyrir, ^ taUaM frekar c„ Hakti han„ staldir r!kissjó5s j reisnarviðleitni hvort heldur er orðið er .... , , r., , * oxoio tr. follum aðalatnðum og sundurbð- hje nkimi eSa MWy. í, p„S sýnist vera sjílísðgí skyld. ,8i ^ En meginliði„ir erll>ess- hcrfa , eyrinnn t,l he.lbngð.s- rikÍ8valdsins aS taka j tanmana í ir; B£tirstii5vlr danskr, lána 7 míí“na: . 'l,lssu efnl’ °S >ess vegna er írv. milj 560 þús. kr. (danskar) Ekki bygg jeg að Hedsuhæhs- þetta fram komið. Hvort ráðstaf- Br48abirK8alán hjá Landsbankan íjolagxð eða nokkurt tjelag gætx an;r þær> sem frv. ætlast til að um 800 þús_ kr. (danskar). Eftir tekxð upp fegurra takmark a sxna ger8ar verði, koma að fullu gagni stögvar enska lánsins tæp 129 stefnuskra heldxxr en styðja að þvx emar út af fyrir si„ kann að vera Bráðabirgðarlán hjá tilviljun, ef hægt er að koma meÓ raðum og dað, beita ahrxfum vafasantt; en þa er að gera frekari flndsbankanum tæp 13 þús. j>ú berklasjúkiing á sjúkrahús nema áhugamannanna til þess að vernda ráðstafanir, ef ástæða þykir til. pessi ján j erlendum gjaldey nxeð löngum fyrirvara, eins er það ungu barnanna. Og ekki mundu Bn hvað sem því líður, þá tjáir ,, niiðað Við nú veran< hreinasti viðburður ef hægt er að kcma fyrir börnum af heimilum berklaveikra. Ástandið er því þannig, að þó við vitum að börn unum geti staðið bein lífshætta af að vera heima, þá fáum við ekkert aðgeid. — Okkur vantar stofnun, sem tekur á móti slíkum börnum. Okkur vantar barnaheim ili. Heimili fyrir heilbrigð börn af heimilum þar sem sjúklingar eru með smitandi berkla. pörfin eða nauðsynin fyrir slíkt heimili er auðvitað langmest hjer í Rvík en þetta er samt velferðarmál allr ar þjóðarinnar, því að jeg get ekki talið minni skaða fyrir þjóð fjelagið að láta Reykvísku börnin vera í lífshættu stödd heldur en biirn úr öðrum landshlutum. Erlendis eru víða þesskonar barnaheimili, sumpart eingöngu fyrir heilbrigð börn af heimilum berklaveikra og sumpart einnig fyrir önnur börn, sem ráfstafa þarf af stjórnarvöldum. Og hjer yrði sjálfsagt að hafa þetta hvort- fveggja saman. Einn afarmiklll kostur er enn fremur við að koma bornum fyrir á slíku heimili fram yfir það, þó hægt væri að koma þeim fyrir hjá einstaklingum. Foreldrar og aðstandendur barnanna mundu nxiklu ánægðari yfir að vita börn sin á slíkri stofnun heldur en vita þau „sett niður“ hjá ókann- ugu fólki. Börn á öllum aldrei yrðu að hafa aðgang að þessu heimili en þó fyrst og fremst yngstu börixin Par verður því að vera „vöggu- stofa.“ Sú deild þessa heimilis væri einmitt hin allra nauðsynleg- asta. pví það, að geta tekið barn frá móður með smitandi berkla, samstundis eftir fæðingu, gétur oft og einatt bókstaflega bjargað því frá bráðum bana. pað mun því miður vera hægt að finna hjer í bæ foreldra, sem mist hafa hvert baxmið eftir annað úr berkla-heilabólgu. Jeg er því ekki í neinum efa um, að gott barnaheimili eins og jeg hefi nefnt raundi árlega geta bjargað nokkr- um bamslífum hjer í bæ. Baraa- heimilin í Reykjavík eða nágrenni má því ekki lengur vera nein hugsjón sem menn telja sjálf- sagt að komi einhverntíma í óviss- unni. pað verður að koma strax. Jeg býst svo sem við að hvað svo , , .. . , nema alls, miðað Við nú verandi konurnar letja sliks nje verða ekki Jengur afskiftaleysi þingsins „j ísl kr 15 milj 17 þús kr semar til stuðning í þeim efnum. af þessn máli i , ' ' ' . '... ' Nú hefi jeg farið allmörgum j Innlendu lanxn taldx raðherr orðum um hver nauðsyn sje á að Eimskipafjelagið. 1 ann a'fs 11111 raiil' kr'f ^ar a gera eitthvað fyrir heilbrigðu í Nd. er framkomið frv. um börnin og mun jeg þá næst minn- BimskipafjelegiÖ. Frv. flytja: ast á það, sem gera þarf fyrir Bjorn Líndal, Sigurjón Jónsson, hxn smituðu og sýktu böra. Jörundur Brynjólfson, Bernharð um meðal ýms bráðab.lán, sem ekki standa á landsreikningnum enn þá. Meðal þessa eru 240 þús. kr hlauparejkningslán hjá Islands banka, 7 lán hjá Landsbankanum Stefánsson, Benedikt Sveinsson, m þús kr . úr Landhelgiss.jóði Tx-yggvi póhallsson, Jón A. Jóns- g40 þúg_ kr> br48abirgðalán úr scn, Ásgeir Asgeirsson, og Arax Kirkjujarðasjóði j20 þús- kr. og J(?sson- 'úr Viðlagasjóði 160 þús. kr. I frv. segir svo: Eimskipafjelag íslands h.f. skal vera undanþegið Allar þessar skuldir, erl. og inn- lendar, sem nú hafa verið greind Alþingi. Gengisskráning. í Nd. er framkomið frv. , . KUUttl, gengisskráningu frá Bemh. Ste- e 3U- °g cxgnass í og svex^ ar- taldi r4ðherrann Um 22 milj Um, -Tör. Brynjólfs. og Halldóri, 1924 1928, «S oaS- ^ ^ Stefánssyni. Scgir far svo, Bands-.”™ meít«dnm Log >ess. „ílast sln,dir „m 3 milj. m þds. stjómin skal skipa >riggja!>«f:" 8‘«*" «"”“*»« ],ar ,f ca. 1% milj. kr. í erl. manna nefnd til að meta verð.s«é11 s(«' ® ;V 'r.Il,l:i «1™ a giaideyri. Ank þessa taldi sv( erlends gjaldeyri, i viöskiftnm E.msk.pafjetagmn minun -• 6taldir mnndn vera ýms , , ■ , , , iþessa, vegna erfiðleika þeirraum . landsmanna mnanlands og utan. \r ’ , ir smærri lxðxr, sem ekki hefði Skal einn nefndarmanna skipaSnr 8relCstal- 11 «ri«lldl!11; ‘ram eftir tillögum Landsbank.ns og )a8»“s' T ""í*1” fslandsbanka i sameiningn, einn b*kar «*•*“> <* eftir tillögum VerslunarráSs fs- TO«ns >e™ °>æB11 aðs,°811' sem laxids og einn eftir tillögum Sam- ... , ,.,.,0 a ^ , , e , , • »• , hxn erlendu fjelog, sem geta latið , r . bands íslenskra samvmnuf jelaga. j . . , þyrfti að greiða verið unt að ná til nákvæmlega nú. Ennfremur taldi haim að gera þyrfti ráð fyrir ýmsum' liðum öðr T' " ^'1 ^ , unx, sem hafa mundu mikil áhrif fjelagið hefir 1 samkepnx við þau ’ , , * á þetta og bersynilegt væri að -----------—o— 1 . þyrfti að greiða að meira eða , , 1 1 j- • • sjer nægja að sigla a arðvænleg- r. , .. .» ,,, , Nefndm skal liafa fundi exgi, , ° . . minna leyti. Af slikum umfram- ustu viðkomustaðma emungis. sjaldnar en einu siimi í Vxku txverri, en forðast af fremsta megni tíðar gengisbreytingar. Sjái hún sjer eigi fært að ákveða verð- gildi íslenskrar krónu að minsta kosti 50% að gullverði á hverj- greiðslum benti ráðherrann t. d. Ríkisstarfrækslan. á gjöld til berklavarna, til strand- 1 Ed. flytur fjárveitinganefnd Sætsln að nokkru >ó ekki svo hljóðandi þingsályktunartill.: rnundi annars hægt að auka hana Efri deild Alþingis ályktar að eins máske vœri annars fela ríkisstjórninni að taka til >íirf á’ ^nngirnx mæltx með. um tíma, skal skránixxg eigx fara rœkilQgrflr yfirvegunar; hversul Hins vegar væri gert rað fyrxr fram. öengi það er nefndin ákveð-|spara megi útgjöW ríkissjóðs við því, að fella niður ýmsa útgjalda- ur á hverjum tíma, skal gilda sem gtarfrœkslu j, hinura ýmsu grein. liði á yfirstandandx árx, svo sem ’ ---x 1----. . , , 'cá. 100 þús. kr. til vega, 200 þus. um rikisrekstrarms, svo sem 1 um- , ., „ , * j, ,, , .,, • *• ,kr. til sima og fl., sennuega alls boðs- og domsmalum, heilbrigðis- ° / .6 • , -, ,, 'og alls um 400 þus. kr. En þetta malum, kxrkju- og kenslumalum, r .... ......... og samgöngumálum. Telur deildin æskilegt, að stjórain neyti til grundvöllur viðskiftanna þannig, að enginn, hvorki peningastofnan- ir nje einstaklingar, megi sölja gjaldeyri öðru verði en nefndin ákveður. Kostnaður, sem leiðir af starfi nefxidarinnar, greiðist úr ríkissjóði. Nánari fyrirmæli um starf nefndarinnar skal ákveða með reglugerð, er stjómarráðið setur. Brot gegn lögum þessum varða sektum frá 5 þús. til 50 rás. kr. Lög þessi öðlast gildi þeg- ar í stað. í gi-einargerð frv. segir svo: Áð margra áliti er hið sífallandi gengi hinnar ísl. krónu þyngsta járhagsbölið, sem þjóðin á við að búa- Dýrtíðin í landinu fer altaf vaxandi. Aðaloi’sökin er áreiðan- lega gengisfallið, þar sem vjer verðum að greiða tvo peninga fyr- þessa aðstoðar nefndar eða nefnda, og væntir hún, að það geti orðið án nokkurs verulegs kostnaðar fyrir ríkissjóð. Bamakennarar. Eins og fyr er frá sagt, kom í Nd. fram frv. um breyting á lög- um frá 1919, um skipun barna- kennara og laun þeirra. Var þar gert ráð fyrir því, að sveitar og bæjarfjelog tækju einnig á sxnar hexxdur launabætur barnakennara vegna þjónustualdurs og dýrtíðar- uppbót, sem ríkissjóður greiðir nx'x. Framsögum. fjárveitingan. ir einn, þegar um kaup á erlend- áætlaði þetta um 100 þús. kr. alls. um varningi er' að ræða. pað er mjög alvarlegt atriði í þessumáli, xversu illar afleiðingar gengis- hrunið hef'r haft fyrir fjárhag Mentamálanefnd, sem málið hafði Jxaft til meðferðar, klofnaði. Meiri hl. (M. J., Sigurj J. og Ásg Ásg.), gat ekki fallist á þetta; lagði til, 1 _ “ 1 . sem sá heitir, er koma á þessu ríkissjóðs, þar sem nú mun láta.að frv. yrði felt. En minnx hlutinn taldi ráðherrann þó að ganga mundi í sjáfft sig vegna óumflýj- anlegra umframgreiðsla á 7. gr. fjárlaganna (lánin), þar sem gert. væri ráð fyrir 2 milj. og 40 þxxs kx’., en mxindi, eftir núverandi gengi, verða 2 milj. og 400 þxis. kr. pó sagði ráðherrann að stjórn- in mundi gæta þess stranglega að umframgreiðslur á árinu yrði eins lágar og með nokkru móti yrði unt. Af öllu þessu taldi ráðherrann það bersýnilegt, að þær ráðstaf- auir, sem þegar hefðu verið gerð- ar. svo sem um 25% gengisálagn- ingu, væru' ekki nægar, og þyrfti því að grípa til nýrra ráða, og eitt þeirra væri frv., sem nú lægi fyrir. Við þetta bættist svo ennfrem- ui það, að óhjákvæmilegt mundi reynast að greiða á árinu eitthvað hafnarbætur í .Vestmannaeyjum. E;i það fyrirtæki hefði ver'ð rekið þann'g, að verktakinn, Monberg, hefði gefið xxt víxla, sem bæjar- sjóður Vestmannaeyja samþykti, en landssjóður væri ábekingur á. Upphæð þessi mundi nú alls nema 834 þxts. kr. Hefði forsætisráðh. S. E. samið um afborgun á þessu á 5 árum <ig 6% vöxtu. Fyrsta afborgun af þessu átti að falla 1. apríl og kvaðst ráðherrann hafa símað til Vestmannaeyja um það, að þcir reyndu að standa í skilum um þetta. Loks sagði ráðherra, að sjóður ríkisins mætti nú, þegar hann tæki við. heita alt að því tómur. Venju- lega. væri þar til upphæð, sem næði til tveggja daga meðal- greiðslu, en daglegar meðalgreiðsl ur ríkissjóðs væru 30 þús. kr. Kvaðst ráðherra telja það fyrstu skyldxx sína að skýra þinginu frá þessu öllu, til þess að það hefði sæmilegan, ábyggilegan grundvöll á að byggja og gæti gert hinar bestu ráðstafanir til úrlausnar, og sagðist ráðþerra vænta góðrar samvinnu við þ'ngið um þetta og vona, að ágreiningur milli manna og flokka um hin smærri auka- atriðin, mætti hverfa sem mest fyrir aðalatriðinu: — knýjandi þörf ríkissjóðsins fyrir auknar tekjur og þar með sameiginlegri tilraun til fjárhagsviðreisnar þjóðarinnar. -------0-------- KV ENN ASKÓLINN á Breiðafirði. Sjera porsteimi Kristjánsson í Sauðlauksdal skrifar nm Kvennaskóla Vesturlands í Lögrjettu 13. des. ?. á. pað skiftir nú litln hvað hann kall- ar hinn fyrirhugaða skóla, en annað kann heldur að skifta máli, og skal drepið á það siðar í grein þessari. Sjera porsteinn byrjar á því grein sina, að'. tortrvggja heimildir jþeirra aðilja, er samninginn gerðu við Magn- ús Friðriksson um kaupin á Staðar- felli, og þar af leiðandi ráða til lvkta hvar skólinn skyldi standa. Urn þetta skal jeg ekki dæma; en sjera porsteinn veit líklega ekki, að ákvæði frú Herdisar Benidiktsen var að umráð á gjafasjóði hennar lægju undir landshöfðingja og amtsráð, og því vil jeg álíta, að síðan amtsráðið fór úr sögunni,' liggi þau umráð uudir stjórnarráð og Alþingi. pað var oft talað um gjafasjóð frú Herdísar Benidiktsseh þegár jeg var á amtsráðsfundum fyrir og um síð- ustu aldamót, og þá var aðeins talað um, hvað hann þyrfti að vera stór, er byrjað væri, og var niðurstaðan sú, að varla nægði minna en 10 þús. kr. tii þess að þurfa síður að leita lands- sjóðs með rekstur skólans, því þá ?ótti sjálfsögð skylda að spara lands- fje; en sú tíð er nú liðin. pað hefði getað sparast þeim Stef- áni frá Grundarfirði, er vildi hafa skólann í Stykkishólmi, og sjera por- steini, að rita um það mál, e£ þeir hefðu vitað vilja gefandans; og vilja hans hefir stjórnarráðið ekki heldur vitað, er Staðarfell var tekið. En þó seint sje, skal jeg nú fræða menn um vilja frú Herdísar, að því er jeg veit sannast og rjettast, og leggja drengskap minn við að satt sje. Frú Herdís Benidiktsson óskaði xess, að þegar amtsráði, í samráði við landsliöfðingja, sýndist gjafasjóður af lausxx skulduiram, og exmfrem-1 sinn vaxinn svo, að fært væri a« I

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.