Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 06.05.1924, Blaðsíða 2

Lögrétta - 06.05.1924, Blaðsíða 2
2 LÖGRJETTA Berklavarnamál. Eftir Sigurð Magnússon. L Úr Noregsför sumarið 1923. Á sólbjörtum sumarmorgni síð- * ast í júní lögðum vjer á stað frá Kristjaníu. Samferðafólkið var danskir, norskii’, sænskir og finsk- ir berklaveikislæknar, sumir með konum og dætrum. Settumst við upp í bifreiðarnar. Áttu þær að flytja okkur um frjósömustu bygð- ir Noregs í þrjá daga. Fórum við sem leið liggur til Kongsvinger, þaðan norður með Raumelfur til Elverum, þá vestur til Litlaham- ars og síðan vestan Mjörs aftur til Kristjaníu. petta var aðalleiðin, en margir krókar voru á leið okkar, því við áttum að skoða þau berkla- veikrahæli Norðmanna, sem liggja nálægt þessum alfaravegi. það yrði of langt mál að lýsa þessari fögru leið, yfir akra og engi, gegnum fagra birki- og furu- skóga, yfir hálsa og hæðir, fram- hjá ám og vötnum, enda á þetta greinarkom ekki að verða nein eiginleg ferðasaga, og mun jeg á fátt annað minnast á ferðinni, en þessi berklaveikrahæli, sem við sáum. Sitthvað getum við íslendingar lært af Norðmönnum, einmitt í berklavarnamálum, enda eru lands- hættir að mörgu leyti líkir í Nor- egi og á íslandi, og sömu erfiðleik- amir við að stríða. Við getum sagt um ísland, eins og einn af sam- ferðamönnunum, norskur læknir, sagði við mig um land sitt: „Land- ið er svo örðugt viðfangs“, („saa uhaandterligt, aa! saa uhaandter- ligt!“). Og sannast að segja em samgöngur og ýmsar framkvæmd- ir örðugar í þessu langa, hálenda klettalandi, sem nær suður á móts við Jótland, og langt norður í ís- haf, en er svo fáment, að ekki em nema sjö manneskjur á hverjum ferkílómetra (en í Danmörku t. d. 86). En að vísu, hvað megum við þá segja, með eina hræðu á fer- kílómetra! þessi strjálbygð Noregs gerir það að verkum, að berklaveikra- stofnanir hafa orðið þar tiltölulega fleiri og smærri, en í þjettbýlum löndum. Fyrir utan nokkur eigin- leg heilsuhæli, hafa Norðmenn, á síðustu 20 áram komið upp um 90 svokölluðum „berklaveikraheimil- um“ (Tuberkulosehjem). pau eru Lesbók LUgrjettu 1L Tilraunirnar með Einari Nielsen. Bráðabirgða-frásögn eftir Einar H. Kvaran. ------- Niðurl. Skýrsla eftirlitsnefndar. „Hinn 19. og 21. marts komum vjer undirritaðir saman í tilrauna- stofunni kl. I1/^ e. h. til þess að rannsaka stofuna, sjerstaklega myrkurbyrgið og umhverfi þess, og miðilinn. Skoðunin fór fram við ágæta rafljósbirtu. Vjer byrjuðum á því að skoða veggi byrgisins og gólfið í því. Gólfið er steingólf og yfir því pappadúkur neðst, þá línóleumdúkur og inn á hann nær gólfteppi inn yfir meginið af byrg- isgólfinu. öllum þessum dúkum var lyft upp góðan spöl út fyrir byrgið og alt nákvæmlega rannsak- að, og fanst þar ekkert lauslegt nje gransamlegt. pví næst voru byrg- istjöldin rannsökuð, sem fest voru á stöng uppi undir lofti. Tjöldin voru svört, 275 cm. löng og 263 cm. breið samtals og náðu saman í miðju. Efnið í tjöldunum var venjulega fyrir 10—20 sjúklinga, og svo skamt er á milli hælanna, að berklaveikir sjúklingar eiga víðast auðvelt með að sækja þang- að, en oft getur ástandið verið þannig, að nauðsynlegt sje að taka sjúklinga þegar í stað frá heimil- um sínum. Einnig eru þessi heim- ili fyrir sjúklinga, sem verið hafa á heilsuhæli, en ekki orðið heil- brigðir og era lítt vinnufærir og geta ekki verið á heimilum sínum vegna smitunarhættu eða hjúkrun- arskorts þar. Fyrir slíka sjúklinga eru þessi litlu „heimili“ heppilegri staður, er til lengdar lætur, enda ódýrari, en heilsuhælin, og það er þeim að mörgu leyti geðfeldara að dvelja nálægt ættingjum sínum og vinum. Skal nú aftur vikið að bifreiðar- ferð okkar. Fyrsta hælið, sem við skoðuðum, var nálægt Kongs- vinger og nefndist Syningom. Var þar rúm fyrir 24 berklaveika sjúklinga. Var þar fagurt um að litast, eins og nafnið bendir á (mætti þýða það Umsjá eða Víð- sjá), og hælið hið snotrasta. Var það eign „Heilsumálafjelags norska kvenna“, en hafði áður verið búgarður manns nokkurs og gaf hann fjelaginu eignina eftir sinn dag. Sá galli var á, að 20 kíló- metrar voru til næsta læknis, og gat hann ekki vitjað hælisins nema tvisvar í mánuði. þætti það lítil læknishjálp hjer á landi! Era hjer- uð norsku læknanna ærið mann- mörg, hjeraðsbúar stundum eins margar þúsundir eins og hjer eru hundruð, en það bætir úr skák, að sumstaðar eru vel mentaðar hjúkr- unarkonur. Heitmann, yfirlæknir berklaveikismála í Noregi, hjelt hjer ræðu um þessi norsku berkla- veikraheimili, og sagði meðal ann- ars, að þessi hæli væru mjög vin- sæl og ætíð fullskipuð. Var það ein- róma álit læknanna, sem í förinni voru, að þetta smáhæla-fyrirkomu- lag mundi vera hið ákjósanlegasta í svo strjálbygðu landi sem Noreg- ur er, en hinsvegar væru nokkur stærri, fullkomin heilsuhæli nauð- synleg, sem væra einskonar mið- stöðvar (Centralanstalter) og sjer- staklega ætluð sjúklingum á byrj- unarstigum. Síðan skoðuðum við Vinger- berklaveikraheimili, fyrir 15 sjúkl- inga, rekið af Vinger-sveitarfje- lagi. Næsti áfangastaður var Gjösegaarden. Er það heilsuhæli, eign Jonassens yfirlæknis. Var þar hinn ágætasti verður á borð bor- svartur lastingur og era tjöldin einföld. pá var rannsakaður byrg- isstóllinn, lítill hægindastóll með fjöðrum undir setunni og klæddur plydsi. preifað var vandlega niður með öllu sætinu og stólnum snúið við og fj aðrirnar rannsakaðar ná- kvæmlega og bönd þau er þeim halda. Sjerstaklega var þess gætt, að hvergi væri saumspretta. því næst var stóllinn settur aftur í byrgið. Næst vora vandlega skoðaðir þeir stólar, er næstir vora byrginu cg hugsanlegt var að miðillinn gæti náð til úr byrginu. pá voru skoðuð dyratjöldin, er hanga fyrir dyran- um milli skrifstofu Einars H. Kvaran og tilraunastofunnar, sömuleiðis stengurnar, er tjöldin hanga á. — pá var raðað stólum eftir því sem fundarmenn áttu að sitja, í hálfhring fyrir framan byrgið og hið þannig afmarkaða svæði nákvæmlega athugað. Að því búnu var miðillinn leiddur inn og látinn fara úr öllum fötum á gólf- inu milli tjaldsins og stólaraðarinn- ar í viðurvist vor allra. Lagði hann öll fötin á einn stólinn og talaði við oss á meðan. Nú með því að 4 af oss á seinustu fundum höfðum sjeð heilar líkamningar og vjer lögðum aðaláhersluna á, að heilar líkamn- inn og sátum við þar í góðum fagn- aði um hríð. Ókum við svo þaðan og komum að kveldi til Elverum. Sátum við þar kvöldboð hjá Patter- son hjeraðslækni. Bar þar margt á góma og skal það ekki rakið. Næsta dag skoðuðum við fjögur berklaveikraheimili, í Elveram, Löjten, Finsal og Moelven. Hið fyrsta þeirra var aðeins fyrir berklaveika sjúklinga, en hin þrjú bæði fyrir berklaveika og aðra sjúklinga. Vora þau rekin af sveit- arfjelögum og rúmuðu hvert um sig 22, 32 og 30 sjúklinga. Var þessum hælum skift í tvær aðskild- ar deildir, voru berklaveikir uppi, en aðrir sjúklingar niðri. Vora deildirnar jafn stórar. Reynist svo í sveitum í Noregi, að sjúkrarúm þurfa að vera jafn mörg fyrir berklaveika sjúklinga eina saman, sem fyrir aðra sjúklinga samtals (að frátöldum geðveikum sjúkling- um), og ekkert þótti athugavert við að hafa báðar deildirnar undir sama þaki. Hygg jeg, að líkt fyr- irkomulag myndi reynast heppilegt sumstaðar hjer á landi, og mun jeg víkja að því síðar. Norðmenn eru hinir gestrisn- ustu og var hádegismaturinn hjá fylkislækni Hilde á Akurgarði hinn ríkmannlegasti og sömuleiðis kveldveitslan á Mesnalien-heilsu- hæli. Hilde fylkislæknir er búhöld- ur mikill og auðugur, enda hefi jeg ekki fyr sjeð svo stórt og ríkmann- legt læknissetur. Bar garðurinn utanhúss og innan vott um gamla norska menningu, enda hafði hann verið í ætt frúarinnar í 400 ár. Var þar gnægð handofinna glugga- tjalda og allskonar dúka og hag- lega gerðra húsgagna í norskum stíl. Er slík þjóðleg innanhúss- menning ólíku skemtilegri . en dönsku „stáss-stofurnar“ á Islandi. Ekki var heldur óskemtilegt að koma í fjós læknisins. Vora þar 86 kýr, allar með látúnshnúð fremst á hornunum. Var sem í gull sæi og var nautahjörð þessi ærið tilkomumikil. Voru kýmar öðru- megin í fjósinu allar rauðar, en hinu megin allar rauðskjöldóttar. Sagði fjósamaður, að allar þessar rauðu kusur væra af þelamerkur- kyni og var lotning í röddinní, al- veg eins og þegar ættfræðingar telja kyn manna til Bjamar bunu, Grímssonar hersis úr Sogni. Ekki man jeg, hvemig hann ættfærði þær skjöldóttu. Hinn þriðja daginn skoðuðum við hið nýja og vandaða berkla- ingar kæmu í ljós á þessum sjer- staklega undirbúnu fundum (test- seancer), þá töldum vjer óþarft að leita í koki miðilsins nje annars- staðar inn í líkama hans. En þó var frá þessu bragðið á seinni fundinum, þ. 21. marts, að því leyti, að vjer gengum allir úr skugga um að loftrás nasanna var eðlileg með því að halda á víxl fyr- ir aðra nösina og láta miðilinn blása gegnum hina nösina. pað kvöld rannsakaði og Guðm. Thor- oddsen endaþarm miðilsins með því að þreifa með fingri upp í þarminn, enda var miðillinn fús til að láta framkvæma þá skoðun, þótt hann væri henni óviðbúinn. pá er vjer höfðum athugað mið- ilinn beran á gólfinu, var honum vísað inn í byrgið og þar sat hann á stólnum meðan fataskoðunin fór fram. — þess skal getið, að enda- þarmsskoðunin fór fram inni í byrginu. Nú voru fötin skoðuð og hafði oss á undan komið saman um, að jakkinn, flibbi og slifsi skyldi tek- ið burtu, og var það gert. — þá var skoðuð flík fyrir flík og að því búnu rjett inn í byrgið, en þar fór miðillinn í þær: 1. þunn normal nærskyrta, 2. do. nærbrækur, 3. röndótt manchetskyrta lin, 4. veikraheimih á Litlahamri. það er hið stærsta af þeim ,,heimilum“, sem við sáum og rúmar um 40 sjúklinga. Skoðuðum við einnig þjóðmenjasafnið á Litlahamri (Sandvigske Samlinger), og var það fróðlegt og skemtilegt. Mátti þar sjá húsagerð Norðmanna og menningarmenjar frá elstu tím- um og fram eftir öldum. Er þetta safn að mörgu leyti skemtilegra og fullkomnara en hið alkunna safn á Bygðey við Kristjaníu. Datt mjer í hug, hvort hinir ágætu íslensku listamenn hefðu ekki gott af'að kynna sjer sem best hinn gamla norska stíl, því menning vor er að miklu leyti af norskum rótum runnin. Væri æskilegt, að lista- menn vorir ljetu sjer ant um bað- stofur bændanna og stofur kaup- staðabúa, og í sambandi við hús- gagnasmiði og húsameistara vora sköpuðu endurfæðingu þjóðlegs ís- lensks húsgagna- og húsagerðar- stíls, sem væri skemtilegri en sá sviplausi glundroðastíll, er nú ríkir. Við hjeldum svo til Kristjaníu (vestan Mjörs) og komum þangað er langt var liðið nætur. Kom okk- ur samferðafólkinu saman inn það, að aldrei hefðum við farið ógleym- anlegri för, enda var veður hið fegursta alla leiðina, sólskin og logn. það er að segja, logn var að- eins þegar við námum staðar, því bifreiðamar ókum með svo mikl- um hraða, að bifreiðastjóramir fullvissuðu okkur um, að þeir myndu verða að greiða háar sektir, ef kærðir yrðu fyrir ólöglegan hraða, en á því var engin hætta. þeir sem við mættum brostu og veifuðu vasaklútunum. Næsta dag að morgni fórum við svo aðra leið með jámbraut suður með Kristjanufirði að vestan. Höfðu margir læknar bætst við, er ekki voru í hinni umgetnu bif- reiðaferð. Skyldum við skoða hið nýbygða Vardaasens heilsuhæli hjá Asker, sem bæjarfjelag Kristjaníu hafði reist. þetta heilsuhæli tekur 120 sjúklinga og er hið veglegasta, en hafði orðið svo dýrt, að það kostaði 40 þúsund krónur fyrir hvern sjúkling. Var ekki trútt um, að sumum þættu berklavarnir verða nokkuð öfgakendar, er slíkt hæli var reist, er hvert sjúkrarúm yrði svo dýrt, að ódýrara væri að reisa veglegt hús fyrir hvem einstakan sjúkling! Ekki þurfa gjaldendur Reykjavíkur að stynja undir sjúkrahússkostnaði, því leit mun vera á jafn stórum bæ, sem svartir hálfsokkar með blám sokkaböndum, 5. utanyfirbuxur brúnar, 6. vesti brúnt, 7. flatbotn- aðir morgunskór. Alt var þetta vandlega athugað af oss öllum, horft í gegnum ermar, boli, 'skálm- ar, gáð að saumum og vandlega þuklað allstaðar þar sem tvöfalt var eða fóðrað, ef ekki var hægt að horfa í gegnum það móti ljósi. Vasar á vesti og buxum voru vand- lega skoðaðir og þeim snúið við. Á fyrra fundinum var skilinn eftir velktur vasaklútur, ef 'miðillinn skyldi þurfa að snýta sjer, en á seinni fundinum var, til frekari tryggingar, látinn mislitur vasa- klútur í stað þess hvíta. þess skal geta, að hvergi fanst nein saum- spretta á fötunum nje nokkuð það á miðlinum, sem nokkra gransemd gæti vakið. Miðillinn var mjög fús til allra þessara rannsókna og glaður og ánægður meðan þær fóra fram. Pá vora enn, til frekari trygg- ingar, skoðuð utanyfirföt þeirra frú Kvaran og próf. Har. Níels- sonar, en þau sátu næst miðlinum á fundunum, sínu megin hvort. Var þetta gert til þess að fyrir- byggja það, að grunur gæti leikið á því, að miðillinn hefði getað fal- ið nokkuð á þeim, til þess að ná svo aumlega er staddur í þessu efni sem Reykjavík. Bíður bærinn þess með stakri þolinmæði, að rík- issjóður reisi spítala fyrir sjúkl- inga höfuðstaðarins, og er ekki of sagt, að heilbrigðismál bæjarins sjeu í megnri vanhirðingu. þegar við höfðum skoðað þetta veglega heilsuhæli, þá byrjaði hinn eiginlegi berklalæknafundur. Voru haldnir þrír fyrirlestrar þennan dag og hjelt jeg einn þeirra. Eftir það snæddum við miðdegisverð í hinum mikla sal heilsuhælisins, og var Kristjaníu- bær veitandinn. Vora ræður haldn- ar og minni drukkin, og meðal ann- ars talaði fulltrúi bæjarstjómar Kristjaníu vinsamlega um Islend- inga og mintist sjerstaklega á þá starfsbræðurna Snorra Sturluson og Sigurður prófessor Nordal, og gat þess, að háskóli Norðmanna hefði ákveðið að bjóða hinum síð- amefnda hjá sjer að vera, enda væri hinn fymefndi forfallaður. Næsta dag var fundinum haldið áfram í Kristjaníu, en ekki skal jeg rekja efni þessara mörgu læknis- fræðislegu fyrirlestra, enda er hjer ekki staðurinn fyrir slíka greinar- gerð. Læt jeg svo staðar numið um ferð þessa og mun svo snúa mjer að íslenskum berklavarna- málum. Framh. ----o---- Bretar læra af Dðnum. Um 1870 varð allmikil breyting á landbúnaði Dana. Komframleiðsl an borgaði sig illa. þeir breyttu því um, og í stað þess að rækta korn, settu þeir á stofn sameignar smjör- bú, sem brátt urðu almenn um alt land. Svínarækt fór þá einnig mjög í vöxt og hefir aukist ár frá ári. Er nú, sem kunnugt er, smjör og flesk aðalflutningsvara bændanna.Dansk ir bændur fluttu út 1922 vikulega að meðaltali 1837 smálestir af smjöri, 2142 smál. af fleski og 392 smál. af kjöti. Danir hafa á undanfömum áram selt megnið af landbúnaðarvörum sínum til Bretlands og upp á síð- kastið einnig til Bandaríkjanna og þýskalands. Til þess að koma land- búnaðinum í þetta horf, hafa bændur myndað samvinnufjelög, sem annast afurðasöluna. Geta þeir um leið og varan fer úr þeirra höndum, fengið hana greidda hjá fjelögunum. Fjelögin hafa bæði því af þeim síðar á fundunum. En til annara fundarmanna gat harm ekki náð úr byrginu. Eftir þetta komu aðrir fundar- menn inn og allir settust í sæti sín og dyrunum var lokað og leit Guðm. Thoroddsen sjerstaklega eftir því. Eins og á undanförnum fundum var rauða ljósinu komið fyrir á píanóinu, sem þessi kvöld stóð á miðju stofugólfi rjett aftan við miðja stólaröðina, andspænis tjald- gættinni. Að lokum skal þess getið, að fyr- ir fyrri fundinn rannsökuðum vjer bæði herbergin, er liggja að tilraunastofunni, auk tilraunastof- unnar sjálfrar, til þess að tryggja oss að enginn maður gæti verið þar falinn og á undan fundunum var aflæst dyrum þessara tveggja herbergja, þeim er út á ganginn vissu“. Páll Einarsson. Halldór Hansen. Har. Níelsson. Guðm. Thoroddsen. Einar H. Kvaran. Við vorum auðvitað mjög for- vitin að þessari rannsókn lokinni. þrír næstu fundir á undan höfðu verið árangurslausir, en stjóm- andinn hafði vonað að fá fyrir-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.