Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 13.05.1924, Blaðsíða 3

Lögrétta - 13.05.1924, Blaðsíða 3
T Spamaðurinn á öðrum liðum en verklegum framkvæmdum nemur þá 130 til 140 þús. kr. þingmaður. ----O---- Síldin og forsetinn. Mjer duldist það ekki í byrjun, þegar jeg skriíaði í Lögrjettu og fann að tveimur atriðum í grein hr. Kristjáns Bergssonar, forseta Fiskifjelags íslands, í ritdeilum hans við hr. Helga Valtýsson, að svarið mundi verða skammir og orðagjálfur, í stað röksemda, svo sem nú er á daginn komið. það, sem aðallega ber á milh, er þetta: Mjer finst forseti ekki skýra nógu rjett og nákvæmlega frá misklíðarefnum Norðmanna, þegar hann ræðir um „misklíðar- efni norskra sjómanna“. Eftir að jeg hefi hrakið skrif hans um þetta efni lið fyrir hð, eða hnu fyr- ir hnu, kemur forsetinn og þykist einskis hafa orðið var. En það ætti forseti að vita, að oss var óhætt að koma beint íraman að Norðmönn- um og vísa þeim á bug, án þess að „lita“ málið fyrir Islendingum, því að þeir, Norðmennirnir, ættu ekki að eiga upp á pallborðið hjer, hvorki nú nje í framtíðinni, í þessu máli. Getur forseta ekki komið þetta áht mitt á óvart, því að langt er orðið síðan við áttum fyrst tal um þessi efni og man jeg ekki bet- ur en skoðun mín væri þá hin sama sem nú. þá kemur dæmið um norska skipstjórann, bæjarfógetann og rjettarhaldið. Forseti segir: „Nei, Ó. H., nú er frásögnin eitthvað ht- uð, því að þessu trúir enginn mað- ur, og sjálfs yðar vegna og sóma þjóðarinnar krefst jeg þess, að þjer sannið þennan áburð á ísl. rjettarfar og tilfærið dæmin“. — Já, herra forseti, því miður hefi jeg hjer á rjettu að standa. Síðast- liðið sumar er norska vjelskipið „Siger“ frá Moldöen einhversstað- ar innan landhelgi og hafði gert sig að einhverju brotlegt við ísl. lög. Varðskipið tekur skipspappír- ana af „Siger“, fer með þá til eru ósýnileg með berum augum. þau hreyfast, taka í sig fæðu, og þeim fjölgar þannig, að þau skift- ast í sundur. Frumhlutar lægri og æðri dýra, og þá einnig manns- líkamans, eru líkir þessu, og eru þessar lifandi agnir nefndar frum- ur eða cellur. þetta á í aðalatrið- unum einnig við um líkamsgerð jurtanna. Frumurnar eru hinir lif- andi og starfandi hlutar líkamans, en á milli þeirra er tengiefni. Frumumar starfa saman í hópum, margar miljónir í hverjum. það eru nefnd líffæri. Frumur ein- stakra líffæra eru mismunandi, eins og ráða má af mismun líffær- anna. Starf hvers líffæris er summ- an af starfi frumanna í líffærinu. pessir örsmáu lifandi frumhlutar líkamans, sem sjálfir eru líkamir, eru sameinaðir svo miljörðum skiftir og verður þá lifandi vera á hærra stigi. J>ær (frumumar) starfa allar í samræmi í hverju líf- færi og líffærin starfa í samræmi undir aðalstjórn. Boð aðalstjóm- arinnar berast með taugunum frá aðalstöðvum taugakerfisins og með ýmsum efnum, sem berast frumunum með blóðinu. þannig starfar heildin í aðdáanlegu sam- ræmi, eins og frumurnar væru skynsemi gæddar verur, er lifðu saman í þjóðfjelögum, margar miljónir í hverju. Tökum svo þess- ar óendanlega samsettu heildir, til dæmis mennina. þeir em að ytra útliti allir líkir, margir mjög líkir, ekki aðeins líffærin og hin sýnilega líkamsgerð í aðalatriðunum, heldur líka í aukaatriðunum. þegar kem- Siglufjarðar og afhendir þá bæj- arfógetanum þar, ásamt skýrslu um brot skipsins. Skipið kemur síðan til Siglufjarðar og vill skip- stjóri leysa út pappírana og vísar bæjarfógeta á peninga til þess. pað er alt í lagi. En þá tilkynnir bæjar- fógetinn honum, að hann hafi brotið lög landsins og eigi að greiða 400 krónur 1 sekt, en hann segir nei. Vill bæjarfógeti þá ekki sleppa skipspappírunum, og endar viður- eignin á því, að skipstjóri rýkur út (eins og jeg sagði um daginn) og sendir þegar eftirfarandi símskeyti þar innan bæjar á Siglufirði: „By- fogden, Siglufirði. Da skipsutgift- erne for m.s. Siger er betalt, men skipspappirerne tilbakeholdt, er skipet liggende paa Siglufjords havn for Deres regning og risiko indtil disse er avlevert ombord. Christensen captain“. — Svo verð- ur endirinn á þessu þannig, að í stað 400 kr. greiðir skipstjórinn 100 krónur í sekt, sem mjer telst 25% hinnar upphaflegu fjárhæð- ar, eins og jeg tók fram um dag- inn. — Hvað upplýst hefir verið í málinu, svo að sektin lækkaði, veit jeg ekki, en alveg er mjer sama þótt forsetinn haldi rannsókn sinni áfram í þessu máli, því að jeg græt hvorki skipstjórann nje bæjarfó- getann. pá kemur síðara atriðið: söltun utan landhelgi, og vona jeg að for- seti fyrirgefi mjer, þótt jeg verði fáorður og noti ekki skammir nje iilyrði. Er svo með þetta atriði, sem fleiri, að forsetinn hefir óvart hlaupið illa á sig, og er því miður mjög illa að sjer og takmarkaður í þessu efni, eins og jeg benti hon- um allítarlega á í grein minni um daginn. Til að draga allar þær sann anir saman í eina heild, vil jeg spyrja forseta að einu: þegar sölt- unin er 200 þús. tunnur í landi og jafnmikið utan landhelgi, hvort þá sú síld, sem söltuð er utan land- helgi, hafi engin áhrif á markað- inn? — þetta prjedikaði forseti í Morgunblaðinu, en jeg hrakti það í Lögrj ettugrein minni, en þó kem- ur hann og tekur upp eftir mjer u m þá síld: „hún er bæði betri og verri“, og þetta ætlar forseti að ur hærra í dýraríkið, frá frumum og lægri dýrum, bætist við ný lífs- starfsemi, meðvitundarstarfsemin, sem sjerstakar frumur líkamans, frumur í taugakerfinu, virðast hafa á hendi. Og röðin nær lengra. Hjá mönnunum, æðstu verunni, kemur fram ný mynd meðvitundar- starfseminnar, andinn, mannsand- inn. Fyrir ofan þá meðvitundar- starfsemi, sem skynjanirnar bein- línis valda, stendur æðri lífsstarf- semi, sem lyftir sjer upp fyrir tak- mörk skynjana heimsins. I meðvit- undarstarfi dýranna er samræmi og skyldleiki. En hvernig er þá mannsandanum farið, sem ekki unir innan takmarka þess heims, sem er nefndur hinn raunverulegi heimur ? Er þar nokkurt samræmi? Já, andi hinna mörgu miljóna, á öll- um öldum, hefir starfað svo líkt, að furðu gegnir. þegar mannsand- inn hefir verið að reyna að svara spurningunum um upphaf sitt og alheimsins, um eðli hlutanna, um æðstu hugsjónir og æðstu gildi mannlífsins, þá er samræmið al- staðar auðsjeð við nánari athugun. Vitrustu og bestu menn þjóðanna hafa verið þar sammála í aðalat- riðunum. Mörg fleiri atriði mætti nefna, en jeg ætla að láta mjer nægja eitt í viðbót. Mannsandinn hefir skoðað heiminn, hinn lifandi og líflausa, og reynt að þreifa fyr- ir sjer leiðina að leyndardómum náttúrunnar. Til þess að reisa musteri vísindanna hefir hann bú- ið sjer til byggingarpalla. þeir heita rannsóknaraðferðir og tilgát- ur. Ein slík smíði er stærðfræðin. LÖGRJETTA vera rothögg á mig, eftir að jeg hefi bent honum á, að í hæsta lagi 15% af allri þessari síld, sem sölt- uð er fyrir utan landhelgi, er lak- ari en sú síld, sem söltuð er í landi. Heldur forseti þá, að þær 170 þús. tunnur, sem þá eru eftir, góð og gildi verslunarvara, jafnvel betri en síldin, sem söltuð er í landi, hafi engin áhrif á markað- inn? Jeg vil benda forseta á grein eftir mig í Vísi 11. apríl, þar sem sýnt er fram á hliðstætt dæmi þessu, og að jafnvel þurfi ekki nema 30 til 50 þús. tunnur til þess að yfirfylla markaðinn og eyði- leggja hann með öllu, svo sem ljett ei að sanna. Forseti talar um síldarmatið og segir, að merkja þyrfti allar síld- artunnur og síld, sem metin er 1 landi, til aðgreiningar frá þeirri síld, sem söltuð er í skipum. Til- raun hefir verið gerð með þetta, en engan árangur borið. Forseti getur þess í Morgun- blaðsgrein sinni, að síld, saltaðri í skipum, hafi verið blandað saman við síld saltaða í landi, en þetta er svo fátitt, að með sama sanni mætti segja, að öll hross sjeu glas- eygð á Islandi. Ekki skal lasta það, þótt forseti vilji að einhverju leyti bæta síld- armatið, en það heíir jafnan sýnt sig, hvað góð sem síldin er, að mat- íð gagnar ekkert, ef síldin kemur á markað þegar verð er að falla. Ef kaupandi vill sleppa frá kaupunum, getur hann altaf fundið sjer eitt- hvað tiL Fyrv. forseti Fiskifjelags Is- lands, Jón Bergsveinsson, sem ver- ið hefir yfirsíldarmatsmaður í 10 —20 ár, og aðrir síldarmatsmenn, sem reyndari eru og færari í þessu máli en núverandi forseti, hafa því miður sjeð lítinn árangur af mats- starfi sínu ennþá. Forseti segir: „þegar lengra kemur fram í grein hr. Ó. H., er eins og af honum renni berserks- gangurinn, og eru það líka glögg einkenni umræddrar sýki“. Eg benti á í Vísisgrein minni 11. apríl, að síðastl. ár hefði verið 65% af útgerðinni íslenskt, 25% af síldar- söltuninni íslenskt og nær allar síld Hún er 1 eðli sínu óháð efnisheim- inum, en mælingarnar og tilraun- irnar sýna gildi hennar. þessi að- dáanlegi byggingarpallur, sem sjálfur er sjerstök bygging, hefir meðal annars verið notaður til þess að reisa einhvern tignarleg- asta turninn á musteri vísindanna, stjörnufræðina. Stærðfræðin er hugarsmíði manna og mannsand- inn hefir oftar komist til þekking- ar á heiminum, með því að byggja á því, sem var hans eigin smíði. Að þessu leyti hefir alheimurinn legið opinberaður í mannsandan- um, ef svo má að orði kveða. Mannsandinn er í samræmi við al- heiminn. Eigum vjer þá að álíta, að í hugmyndinni um guð komi fram eina ósamræmið, þar og ein- ungis þar sje mannsandinn ósam- kvæmur sjálfum sjer og alheimin- um? Brestur hið aðdáanlega sam- ræmi einmitt í háleitustu atriðun- um? Nei, mannsandinn getur ekki sætt sig við þá hugsun. Guðstrúin er í samræmi við eðli hans og það er honum sönnun, ekki bein vís- indasönnun, heldur óbein sönnun. Hugsum oss eina frumu mannslík- amans, t. d. lifrarfrumu. Hún er starfandi lífsvera í einu líffæri lík- amans, starfar eftir áhrifum frá stjórnarstöðvum líkamans. Myndi hún vita, hvaðan boðin koma og hvers eðlis þau eru Myndi hún vita, að líkamanum er að miklu leyti stjórnað af frumunum í taugakerfinu og hver feikna áhrif andinn hefir á gengi líkamans og alt jarðlífið? Myndi hún vita, að vilji vor ræður svo mörgum störf- arverksmiðjumar útlendar, og við íslendingar værum að verða að hornrekum leppa Dana og annara útlendinga. Og það er fylsta alvara mín, að kominn sje tími til að ger- breyta „síldarpólitíkinni“ og tala um þetta mál alvarlega, en ekki að slá því út í veður og vind og hafa það í fíflskaparmálum, eins og for- seti virðist hafa mesta tilhneig- ingu til að gera, — einmitt sá mað- ur, sem jafnvel öll þjóðin ætti að eiga heimting á að hefði augun opin í þessu málefni, öllum öðrum fremur. Forseti gerir lítið úr íslensku síldinni og hæðist að því, sem jeg hefi áður sagt í þessu máli. En það get jeg sagt forseta, að Island á ekki í neinu jafnmikil auðæfi sem í síldinni, því að auk mergðarinn- ai' er hún lýsismeiri og mjölmeiri en nokkur síld heimsins, og mark- aðurmn fyrir þær afurðir nær óþrjótandi. Og ekki mundu þeir út- lendmgar, sem eiga síldarverk- smiðjur hjer, vera að auka þær og endurbæta, ef þeir teldu ekki arð- væniegt aö ávaxta fje sitt á þann hátt. Jafnvel Islendingar gi’æða á því að reka sínar lítilfjörlegu lýs- isbræðslur og slorverksmiöjur til þess að breyta síldinni í lýsi og mjöl. Gamlir og þaulreýndir útgerð armenn hafa nú heldur tekið þennan kost, þótt þeim hafi verið innan handar að selja síldina á höfnunum miklu nær síldarmiðun- um heldur en þessi bræðslutæki eru. Fyrir nokkrum dögum kemur til mín útgerðarmaður hjeðan úr bænum, segir mjer að hann hafi stórt og gott skip, sem hann vilji selja síld af næsta sumar. þegar hann hafði lýst fyrir mjer skipi og veiðarfærum, ráðlagði jeg honum að bjóða síldina í Noregi. Yarð það úi að hann símaði þangað og fekk ágætt tilboð, ef hann skilaði síld- inni þangað í verksmiðju. Spurði jeg hann þá, hvort honum sýndist ekki, að þægilegra hefði verið að setja síldina í síldarverksmiðju ríkisins hjer heima, og fá fyrir hana sama verð sem í Noregi. Sner- ist hann þá illa við og kallar þetta ,.þjóðnýtingu“, bolsjevisma, jafn- um líkamans og enda lífi hans að því leyti, að hann getur svift hann lífinu með beinu ofbeldi eða nær- ingarskorti? Nei, vjer búumst ekki við því, enda þótt hún hefði með- vitund á sama hátt sem hin lægri dýr, sem vjer ekki einu sinni vit- um til að frumur hafi. Hugsum oss, að fruman gæti sagt, að hún vissi ekkert annað, en að hún nærðist til þess að lifa, og lifði til þess að vinna sitt ákveðna starf í lifrinm, að hún skildi ekkert af því, sem vjer nefndum, og tryði þessvegna engu af því. Myndi oss þykja það skynsamlegt ? Sumum ef til vill, en enginn myndi álíta hana hafa á rjettu að standa. En jeg er þess fullviss, að þeim ferst ekki rjettar, sem neita guði og leyndardómum hans. 3. Eilífðartrú og vísindi. I kaflanum á undan var reynt að benda á ósamræmið á milli guðs- trúar og heimsþekkingar vorrar, í nokkrum orðum. þessu næst ætla jeg, einnig í fáum orðum, að at- huga eilífðartrúna frá sama síóp armiði. Vísindin viðurkenna tvent í heiminum, afl og efni. Vjer verð- um varir við aflið að því leyti sem það verkar á efnið. Jeg ætla ekki að rekja hinar ýmsu myndir afls- ins, en aðeins nefna þyngdaraflið, rafmagnið, segulmagnið og afl það, sem kemur fram við efna- breytingar (t. d. dynamitspreng- ingar). Vísindin segja, að aflið sje ævarandi, eilíft. það verður ekki til af engu og það verður aldrei að 3 aðarmensku og Tímapólitík. Nú getur óhlutdrægur lesari dæmt um, hvort betra muni að framleiða lýsi og mjöl hjer heima í verksmiðjum rikisins og fá afgreiðslu á hálfum degi, eða verja hálfum mánuði í Noregsför, sem vitanlega kostar stórfje og aflatjón. — Sömu menn gfcta komið og úthúðað manni fyr- i>' heilbrigðar ráðleggingar, sem vitanlega -Jcomast í framkvæmd innan lítils tíma, en slík skamm- sýni kemur verst niður á þeim sjálfum. Forseti segir ennfremur: „Nú er Óskar orðinn jafnaðarmaður". það skiftir engu, hvort jeg er jafnað- aimaður eða ekki. það þarf eng- an jafnaðarmenn til að sjá það, að okkur er nauðsynlegt að eignast síldarverksmiðjurnar sjálfir. Jeg ei alls ekki hlyntur þjóðnýtingu yfirleitt, en hjer er hún bráðnauð- synleg og hægt er að slá tvær flug- ur í einu höggi með henni. 1. að koma af okkur Dönum og cðrum útlendingum, sem nú eiga verksmiðjurnar og megnið af síld- arsöltuninni, og 2. að íslendingar sjálfir eigi síldina, veiði hana sjálfir, verki hana og græði á henni. Jeg hefi áður, í Vísisgrein minni, sýnt fram á, að þær verksmiðjur, scm nægja mundu landsmönnum sþálfum, kosti 3 til 4 miljónir króna, en slíka fjárhæð eiga ein- stakir menn örðugt með að leggja íram, eins og nú standa sakir hjer. Sjálf útgerðin á að vera frjáls og í einstakra manna höndum, en þar sem útlendi markaðurinn á síldarafurðum er miklu meiri en ís- lenski flotinn getur sjálfur aflað, hefi jeg ekkert á móti því, að út- Fndingar veiði í bræðslustöðvar okkar í stað þess, að nú veiðum við í þeirra stöðvar. Við eigum að græða á þeim. það er rjetta aðferð- in. það skulu menn sanna, að þess verðúr ekki mjög langt að bíða, að síldarafurðir verða langverðmæt- asti útflutningur landsins. það get jeg sagt forseta, að eng- inn reyndur nje þektur útgerðar- maður treystist til að mæla því ástandi bót, sem nú er á síldarat- vinnuveginum, þó sjerstaklega síld engu, eða að minsta kosti sjáum vjer ekki upphaf þess nje endi. Hjer komum vjer þá að markverðu atriði, eilífðarkenningu vísindanna. En þessi kenning virðist koma í bág við daglega reynslu. Ef jeg slæ hamri á steðja, þá virðist aflið hverfa, er hamarinn nemur staðar á steðjanum. En krafturinn í högg- inu hefir klofnað 1 tvent. Nokkuð fór til þess að hrista steðjann, en steðjinn hristi aftur jörðina og loftið í kring. Hinn hlutinn af kraftinum breytti mynd, breyttist í hita. Við höggið hitnaði steðjinn, ef til vill ómælilega lítið, og sá hiti fór út í loftið og í jörðina; hann dreifðist þar út þangað til hvort- tveggja var komið í jafnvægi. þá erum vjer komnir að einni mynd aflsins enn; hitinn er mynd, sem aflið tekur á sig. Áður en vjer skýrum þetta nánar fyrir oss, skul- um vjer athuga, hvernig menn hugsa sjer efnin í eðli sínu. Vís- indamenn hafa gitskað á, að öll efni sjeu sett saman úr ómælilega smáum ögnum, ódeilisögnum, en hver ódeilisögn úr enn minni ögn- um, frumögnum. Ekki hafa menn sjeð þessar agnir. Á síðustu tímum hefir verið gitskað á, að þessar agnir væru samsettar úr enn smærri ögnum, frumeindum svo nefndum, og að þær sjeu allar eitt og sama efni, sem taki á sig ýms- ar myndir. Ef til vill sje þetta frumefni æterinn eða ljósvakinn. Ljósvakinn er efnið, sem fyllir all- an geiminn, en hann hefir enginn getað rannsakað. Eins og ryk þyrl- I ast eða hafið þyrlast upp í ský-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.