Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 19.08.1924, Side 2

Lögrétta - 19.08.1924, Side 2
2 LÖGRJETTA Heilbrigðismál. Frh. II. En það er ekki nóg að læknarnir einir leggi sig í framkróka til þess að afstýra sjúkdómum. Fólkið verður sjálft að leggjast á sömu sveif með þeim og það af alefli og einhuga, og löggjöfin að styðja þá viðleitni með viturlegum lögum. En á þetta hvorttveggja hefir vilj- að bresta allajafna, alt frá elstu tímum, einkum þó stuðning al- mennings. Ekki verður þó sagt, að skort hafi brýningar til fólksins um að taka sjer fram í þessum efn- um, og það jafnvel svo langt aftur í tímann, sem elstu sagnir fara af. þarf ekki annað en minna á hinar margvíslegu heilbrigðis-ráðstafan- ir og reglur, er finnast í Mósebók- unum og hafa verið runnar frá Egyptum, verið þar til löngu fyrir daga Móse, eins og sjá má af forn- um ritum. Og svo mikla áherslu lagði Móse á að þessum reglum væri hlýtt, að hann tók þær upp í trúarbrögðin og ljet varða reiði drottins, ef út af væri brugðið. — Með Forn-Assýrum voru og, sem kunnugt er, mýmargar heilbrigðis- reglur skráðar og skyldi eftir þeim fara í matarhæfi og margvíslegum daglegum háttum. þar voru prest- arnir helstu frömuðir þessara framfara, eins og allrar menning- ar. Böð og líkamsræstingar voru þar tíðar, og gengið ríkt eftir, svo að ekki þótti sá maður með mönn- um nje í húsum hæfur, sem lagðist slíkar lífsnauðsynjar undir höfuð. Margt var þar og fleira skráð, er að heilbrigði laut. Allir þekkja og áhuga þann, er aðalmenningarþjóðir Norðurálf- unnar í fornöld, Grikkir og Róm- verjar, höfðu á böðum og líkams- hreinlæti allskonar, og alla þá rækt, er þessar þjóðir lögðu við að gera líkamann sem hraustastan og harðgerðastan. En svo kom hnign- unin: matarfýsnin varð ríkari en við yrði ráðið, dáðleysið og kveif- arskapurinn settist í hásætið, þjóðirnar úrkynjuðust og urðu að bráð hálfviltum þjóðum og harð- gerðum, og með þjóðflutningunum miklu má segja, að,þessi menning- arvottur, böð og líkamsrækt, hafi horfið með öllu. — Náttúrlega voru til á hverri öld einstaka ágætismenn, fleiri og færri, sem sáu hvert stefndi, og hvöttu til að taka upp aftur forna, góða siði, og hafa kannske kveðið Lesbók Lfigrjetta VL Hugsjónir. Erindi flutt á prestastefnu 27. júni 1924 af Halldóri Jónssyni sóknarpresti að Reynivöllum. Frh. ----- Nú er það auðsætt, að prestur- inn er ekki einfær um að laða fólk- ið til kirkjunnar með flutningi orðsins af sinni hálfu. Hversu mikill ræðuskörungur sem hann væri, hve lærður sem hann væri og djúpsær í sinni kenning, mundi það vera hreinasta ofætlun að gera kröfu til þess, að fólk kæmi vegna þessa út af fyrir sig til kirkjunnar til langframa, ár eftir ár og helgi- dag eftir helgidag, áratug eftir áratug. Meðan fólkið sjálft þegir, vantar annan aðalþáttinn í hverri guðsþjónustu og hann ekki ómerkilegan, sem er þátttaka hinna einstöku í sálmasöngnum og safnaðarsvörunum. þennan ann- an aðalþátt, þennan starfandi þátt af hálfu safnaðarins má ekki vanta. þátttaka safnaðarins sjálfs varpar einskonar helgiblæ yfir at- höfnina, er eins og enn frekari vottur um nálægð heilags anda yf- ir kirkjusöfnuðinum öllum. þá er vissulega þess að vænta, að fleiri verði gagnteknir af orðinu sjálfu og nálsegð andans; það gera orðin, sem farið er með, og það gerir söngurinn sjálfur. Hann laðar til við raust: „Hvar er nú feðranna frægð? Fallin í gleymsku og dá“. — En það varð fátt um heyrendur erðsins; fæstir gáfu þeim nokkurn gaum, „þessum gömlu nöldur- seggjum“, og svo hefir viljað við brenna jafnan síðan, jafnvel alt til þessa dags. Og þótt kristindómur- inn, sem nú fór fram af þessu að breiðast smátt og smátt út um löndin, hefði margvísleg blessun- arrík menningaráhrif á þjóðirnar og bætti siðferði þeirra á margan hátt, þá var eins og áhrifa hans gætti lítið um alt, er að heilbrigði laut; það var eins og alt slík hyrfi sjónum fyrir sálarvelferðinni einni; líkaminn, hinn hrörlegi bú- staður sálarinnar, dauðanum ofur- seldur, var ekki þess verður, að honum væri nokkur sómi sýndur, og jafnvel um langt skeið vanhirt- ur fram úr hófi og hrjáður með allskonar píslum og pyndingum. þessu fór að mestu svona fram jafnvel um allar miðaldir, með ein- staka undantekningum; hinn frægi skóli í Salerno á Italíu, Scola Saler- nitum, gaf t. d. út margskonar heilbrigðisreglur á dögum Friðriks keisara annars, og urðu þær tals- vert kunnar og kann að hafa ver- ið eitthvað eftir þeim farið.*) Annars var við ramman reip að draga um öll heilbrigðismál svo að segja allar miðaldirnar, einkum um krossferðatímabilið og þar á eftir, því að skæðar drepsóttir gerðu þá oft á tíðurif* vart við sig hjer í Norðurálfu (samgöngur tíðar við Austurlönd). þessar drepsóttir breiddust út óðfluga og drápu fólk- ið unnvörpum eins og flugur, og varð lítt rönd við reist. þó var eitt- hvað kákað við sóttvamir, eða svo átti það að heita, en flest var það svo barnalegt og broslegt, að okkur þykir nú nærri ótrúlegt, og gagns- laust var það náttúrlega alt sam- an, þetta fálm, enda kunni það ekki öðruvísi að vera, því að þá var, að heita mátti, alt ókunnugt um eðli og upptök þeirra drepsótta, sem skaðlegastar voru og mannskæð- astar (svartidauði, bólusótt, kól- *) Hinn danski læknir og rithöfund- ur, Jóh. Clement Tode (d. 1806) getur þessara heilbrigðisreglna í ritum sín- um, og skýrir þær vandlega. þar eru mörg holl ráð og kannast margir lærð- ir menn við sum af þeim enn þann dag í dag. Eitt er þetta: Si vis esse sanus ablue saepe manus, þ. e.: viljir þú halda heilsu, þá skaltu þvo þjer oft um hentumar, o. m. fl. þessu líkt. lofgerðar, hann hvetur til kær- leika, hann flytur smámsaman fólkið hvað nær öðru, þar sem all- ir safnast um sama boðskap, þar sem allir flýja að hinni sömu blessunarlind. En fólkið gerir þetta ekki, án þess að einhver hjálpi til og þar er presturinn sjálfkjörinn stöðu sinn- ar vegna og vegna þess sjálfsagða áhuga, sem hann á að hafa á því, að ríki Krists megi eflast á meðai vor. Jeg tek það aftur fram, að prestinum má aldrei vera sama um, hvort margt eða fátt fólk kemur til kirkju. Og það má eng- inn með rjettu geta sagt; eða hugsað, að honum sje sama. Presturinn verður að vera fremst- ur í fylkingu. Hann verður að starfa á þá leið, að allir sjái, að kristin trú og kenning sje honum hjartans mál, það verður að sjá, að honum sje alvara með að gera sjálfa kenning Krists og sjálfan hann arðberandi í lífi safnaðar- fólksins með allri óendanlegri blessun sinni. En reyni presturinn að hjálpa fólkinu á þá leið, sem jeg hefi bent á og kem síðar að, hjálpar það hon- um áreiðanlega aftur á móti. Jeg geri ráð fyrir því, að prest- arnir eigi ýmsa vini meðal safnað- ar síns, það er ýmsa vini öðrum fremur, þó allir ættu að vera vin- ir hans og hann vinur allra. Til hinna sjerstöku vina verða þeir að era). Ýmsum reglugerðum rigndi þó niður eins og skæðadrífu yfir blessað fólkið, um hvernig verjast skyldi smitun o. s. frv., en ekkert af því dóti kom að neinu haldi, sem ekki var heldur von, sóttnæmið var þá óþekt og því fór alt í handa- skolum. þá tóku menn það ráð að heita á helga menn, „fasta þurt og vatnfasta“, gefa kerti o. s. frv., eins og kunnugt er hjer hjá oss (sbr. Bskp.sög.), og er oss sagt, að við það hafi skipast stundum, en ekki þótti það einhlítt. þessu getu- leysi um sóttvarnir fór svo fram um allar miðaldir og fram undir aldamót 18. og 19. aldar; þá voru menn loks farnir að skilja, að ein- tómar lögregluskipanir og valdboð stoðuðu næsta lítið, meðan fólkið skildi alls ekki hverja þýðingu sóttvarnir höfðu og skoðuðu til- raunir yfirvaldanna til sóttvarna aðeins sem hranalegar árásir á persónufrelsi manna og harð- stjórnarleg höft á atvinnu og allar athafnir. Um þetta leyti (rjett fyr- ir aldalok 18. aldar) skeði sá merk- isatburður, að Jenner fann upp bólusetningu gegn kúabólu, og þótt margir risu öndverðir gegn þeirri nýjung og teldu það ganga glæpi næst að fara að sulla vessa úr skyn- lausum skepnum inn í hold á kristnu fólki, og það í saklaus blessuð börnin, „sem biðu þess aldrei bætur og færu kannske að baula eins og kýr“, þá var þó hald- ið áfram í herrans nafni að bólu- setja, og fór svo fram af því að verða hægt að sýna með tölum, hverja þýðingu sú'stórmerka upp- götvun hafði; fór þá og smátt og smátt að sljákka dálítið mesti mót- þróinn. pó voru lengi fram eftir öldinni og jafnvel fram um alda- mót hingað og þangað í sumum löndum Norðurálfu fjelög og sam- tök um að berjast gegn bólusetn- ingu og trássast við að láta bólu- setja börnin, jafnvel eftir að bólu- setning var þó orðin lögboðin, og er ekki örgrant um, að á líku hafi viljað bóla hjer hjá oss. Og það skrítnasta er, að í Englandi, sjálfu föðurlandi Jenners, hefir enn ekki tekist að fá lögleidda skyldubólu- setningu (þarf enn samþykki for- eldra til þess að börn sjeu bólu- sett). Svo íhaldssamir eru Eng- lendingar og fastheldmr við gamla siði; sannast hjer enn, að enginn er spámaður í sínu föðurlandi. Snemma á 19. öldinni barst þá líka kólera til Norðurálfu og gerði þann usla, að mönnum stóð stugg- snúa sjer. Og vinur prestsins neitar honum ekki um hjálp í ein- hverri mynd. Fyrir minni sálarsjón hefir jafn- an staðið sem fögur hugsjón, óendanlega fögur og heillandi hug- sjón, raunar einhversstaðar hátt uppi í hæðum, að presturinn og söfnuðurinn gætu elskað hvor ann- an, að piesturinn væri vinur hvers safnaðarmanns og hvert safnaðar- barn vinur hans. En þótt þetta sje hugsjón, einhversstaðar hátt uppi held jeg að hver prestur með ein- lægum vilja geti þó nálgast hana og einatt eigi lítið. Hvor aðila á þá traust hjá öðrum og einskonar athvarf, hvor leitar annars, á styrk í vináttuþelinu. Mjer hefir fundist það óendanlega fögur hugsjón, ef presturinn gæti í raun og veru fagnað með hverjum safnaðar- manna sinna og tekið þátt í hrygð hans. pá mundi hann eiga sams- konar athvarf hjá söfnuði sínum aftur á móti. Sje einhver prestur lengi á sama stað, hnýtir hann vissulega vin- áttubönd, ekki brigðul bönd, held- ur þau, er ýms endast lífið alt. Hann kemur á hvert heimili ár hvert, sumstaðar einatt ár hvert, og reyni hann að ávinna sjer vel- vild safnaðarins, er honum tekið hvarvetna tveim höndum. Hann sjer æskulýðinn vaxa upp og fylgir honum eins og fet fyrir fet. Eigi hann nú kærleikshugann til, hefir hann vítt svigrúm og ótal tækifæri ur af og sáu, að stór nauðsyn bar til, að reyna að stöðva, ef unt væri. En kóleran óð yfir alt, óvæg- in og stórhögg. Vildu sumir lækn- ar kalla slíka pest „lögreglu nátt- úrunnar“, því að hún varð til þess að benda mönnum óþyrmilega á margt skaðræðið í lifnaðarhátt- um: óþrifnaðinn og alt það endem- isástand, sem víðast átti sjer stað í stórborgunum og bæjum, með óþrifa-brunna, fráræsluleysi og frámunalegt hirðuleysi um sorp og saur. það kom sem sje hvarvetna í ljós, að kóleran var hvergi verri en þar, sem óþrifin voru verst með vatnsból og þessháttar. þegar þetta varð kunnugt, var eins og menn vöknuðu af draumi: bestu menn þjóðanna kröfðust þess, að stjórnarvöldin ljetu til sín taka um lögboðnar landvarnir gegn slík- um ófagnaði, og gengust fyrir stofnun fjelaga í sveitum og sýsl- um, til að hefjast handa með oddi og egg gegn slíkum drepsóttum. í helstu hafnarborgum bæði á Bret- landi og á meginlandi Evrópu, voru skipaðar sóttvarnarnefndir, með talsverðum myndugleika til fram- kvæmda. En þessi áhugi manna kom sjaldnast í Ijós nema rjett þau árin, þegar einhver pestin gaus upp einhversstaðar „og felmtri sló á ísraels-lýð“; einhver frægasti læknir þjóðverja á 19. öld komst því svo að orði, að eiginlega væri stórgagn að því, að svona drepsótt- ir berðu dyra af og til hjer í Norð- urálfu, — menn rumskuðu þá dá- lítið, — færðust dálítið í aukana í hvert sinn, lagfærðu hjá sjer eitt- hvað af því marga, sem umbóta þyrfti; væri því líkast, sem hringt væri klukkum, er eldsvoða bæri að höndum eða allsherjarófrið. (Ein- hver merkasti læknir þessa lands hefir látið sjer um munn fara, að sjer fyndist sóttvarnar-tilraunir okkar hjer á landi ekki ósvipaðar slökkviliðsæfingum). Frh. Gamall læknir. ----o---- Kaþólskst. ------ Niðurl. V. Vilji menn kynna sjer kirkjuna, þá er sæmst að byrja með því að nema kenningu hennar, ekki á því að lesa mannkynssöguna. Kirkjan er eitt, mannkynssagan annað. 1 aðferðum sínum er kirkjan sem sagt jafnaðarlegast háð tímum og aldarfari, í kenningum sínum engu gefast til þe8s að gera eitthvað fyrir þessa vini sína. Ef nú presturinn í raun og veru ann söfnuði sínum, hlýtur hann að vilja gera margt fyrir hann, í raun og veru alt, er í valdi hans stend- ur. En af öllu því, sem presturinn gerir og getur gert söfnuði sínum til heilla, held jeg sje mikilsverð- ast, að efla rækt hans við hugsjón- ir Krists, elsku til hans og þeirra dygða allra, sem hann brýnir fyrir öllum. Meiri blessun getur hanix ekki látið af sjer leiða en þá, að vekja virðing fyrir Jesú "jálfum, fyrir orði hans og sjerhverri manndygð. En vilji hann í alvöru gera þetta, verður hann að laða fólkið að kirkjunum. Andleg vakn- ing, trúarvakning, verður að koma þaðan. En elski presturinn söfnuðinn, hlýtur hann að finna þetta smám- saman, og verði hann þessa var, vill hann einnig hjálpa presti sín- um. Safnaðarfólkið getur þetta með fortölum, það getur það með fordæmi, en presturinn á að ganga í broddi fylkingar. Við lífsglæðing safnaðarsöngs- ins verður fólkið að hjálpa til. En presturinn má ekki lá neinum, þó hann komi ekki strax. Hinsvegar verður hann að reyna að láta fólk- ið skilja, þó það skilji ekki fyr en seint, að sjálfum honum sje veittur velgerningur með þátttökunni, og þá hjálpa vinir hans honum um síðir. nema guðs vilja. Að skírleika hennar og flekkleysi í kenningar- atriðum dást jafnvel bitrustu fjendur hennar. Misindismenn hafa setið á páfastóli í Róm En það hefir ekki sakað: hvorki strik nje punkt hafa þeir felt úr af við- teknum sannindum, hvorki striki nje punkti hafa þeir bætt við, svo að kirkjan þyrfti að bera kinn- roða frammi fyrir sannleikanum. Kenningin hefir verið jafn hrein og flekklaus eftir sem áður. Og vjer vitum að þótt svo heilögustu embætti kirkjunnar væru lögð á herðar óarga dýrum, og þótt svo páfinn í Róm væri varúlfur, þá gætihannekki lýst neinu yf- ir í nafni kirkjunnar, ex cat- h e d r a, sem ekki væri sannleik- ur. Sólin mun skína áfram engu að síður, þótt allir menn verði blindir, já, þótt jörðin sjálf 'iegð- ist í auðn. því Kristur hefir í upp- hafi sagt við kirkju sína: „það sem þjer bindið á jörðu, það mun verða bundið á himnum. Og það sem þjer leysið á jörðu mun verða leyst á himnum“. Og hver sem þessvegna páfinn er, hvort hann er helgur maður eða varúlfur, þá er það sem hann bindur og leysir, bundið og leyst í nafni himnanna og fyrir himneskt vald. Jesús Kristur er drottinn minn og guð minn. Og það er fjarstæða og inisskilningur að hyggja að guð hafi stofnað kirkju sem geti farið vilt eða kent lýgi. Óskeikulleikur kirkjunnar og guðdómur Krists stendur og fellur hvort með öðru. Annaðhvort er Jesús Kristur drott- inn minn og guð minn eða hann er ekki drottinn minn og guð minn, — um þ a ð atriði stendur deilan þegar um óskeikulleik kirkju hans er að ræða. VI. Mitt ríki er ekki af þessum heimi, sagði Jseús Kristur, þegar hann var spurður hvort hann væri konungur Gyðinganna. Kaþólska kirkjan lifir og hrær- ist í æðra heimi en þeim, sem sjeður verður með berum augum eða þreifað á með fingurgómun- um. pótt hún sje að vissu leyti eins sýhileg og konungsríkið Frakkland, lifir hún þó og hrærist í hinu yfirnáttúrlega. Og því ka- þólskari maðurinn er, því inni- legra er samband hans við hið yf- irháttúrlega og ríki það, sem ekki er af þessum heimi. Gömul sveita- kona suður á Italíu krýpur á knje það er einnig á annan hátt, sem söfnuðurinn þarf að hjálpa presti sínum. það er með safnaðarsvörun- um, og í þeim með fyrirbæn sinni fyrir honum og starfi hans og lífi. I þessu efni mun presturinn þurfa að hafa mikið fyrir til þess að hrinda gömlum vana og skiljan- legri óframfærni, en ef presturinn situr fastur við sinn keip, fer fólk- ið einnig að biðja fyrir honum 1 safnaðarsvörunum. Og sje sú venja komin á, fer hann að gera þetta einnig utan þess. Sú hjálp, sem söfnuðurinn þannig veitir presti sínum, held jeg sje alveg ómetanleg. Biðji söfnuðurinn í raun og veru fyrir prestinum, ræs- hann sjálfur hálfu meiri vilja söfn- uðinum til góðs, svo að hann getur látið alt, sem hann sjálfur á göfg- ast til, koma söfnuðinum að notum með guðs hjálp. Nú mætti segja, jeg veit það vel, að harla lítil trygging sje fyrir því, að söfnuðurinn í raun og veru biðji fyrir presti sínum, þótt hann syngi safnaðarsvörin. En komist þessi venja á, og skýri presturinn þessa hugmynd oft fyrir söfnuðin- um, þá held jeg sje víst, að hann geri þetta í raun og veru, áður langt um líður. Og þótt það væru nú ekki allir, þá yrðu það áreiðan- lega einhverjir, að minsta kosti vinir prestsins í þrengri skilningi. Presturinn þarf, eins og þið vitið, fyrirbænar við, vesail og hrösull sem hann er, eigi síður en mesta

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.