Lögrétta - 19.08.1924, Síða 3
LÖGRJBTTA
3
með talnabandið sitt í hendinni og
biður heilagan Antóníó að ganga
fyrir sig í forbón við guð, um að
hún mætti finna aftur lyklana
sína, sem hún tapaði í gærkvöldi,
— hvað er þetta annað en standa
með afhjúpaða sál sína frammi
fyrir hinu yfimáttúrlega ? Ungur
maður segir skilið við gleði heims-
ins, einmitt þegar lífið blasir feg-
urst við, einmitt þegar allar dyr
standa opnar til vegs og gengis
og vínberin gægjast fullþroskuð
ofan af þakbrúninni. Hann tekur
á sig munkakuflinn og hverfur inn
milli einhverra klausturmúranna,
til þess að lifa lífi sínu í óslitinni
bæn, og heimurinn veit ekki leng-
ur af að hann er til. Hvað er ónátt-
úrlegra, og hvað um leið yfirnátt-
urlegra? Helgunarmeðulin, sakra-
mentin, alt yfirnáttúrlegir hlutir!
Altarissakramentið er ekki fyrir
náttúrlegum sjónum annað en
þunnur hleifur brauðs, en hinn
trúaði finnur að það er sjálfur
Jesús Kristur, sem kemur. þetta
er yfirnáttúrlegra en nokkur
galdrasaga. Að skrifta syndir sín-
ar virðist ekki vera annað en
hvísla nokkur orð í eyra mensk-
um manni, en þar gengur hinn trú-
aði fram fyrir auglit guðs, iðranda
hjarta. Hvað er yfirnáttúrlegra en
valdið sem Jesús Kristur .gaf
kirkju sinni með þessum orðum:
„þeim, sem þjer íyrirgefið synd-
irnar í mínu nafni, þeim munu
þær og fyrirgeínar verða!“
Jeg kom einhverju sinni á næt-
urþeli inn í Sacré-Cæur-kirkju á
Montmartre í París, þar sem allra-
helgasta sakramentið stendur
frammi á altarinu, bæði daga og
nætur. þar er ávalt verið að biðj-
ast fyrir. Kirkjan er mikil og
geysileg eins og heill heimur. En
inni við háaltarið brennur á hund-
rað kertum kring um sakrament-
ið. Á víð og dreif um kirkjuna
mátti sjá fólk á bæn. Flestir
mændu upp til altarisins krjúp-
andi, sumir fórnandi höndum, og
báðu talnabandið, hreyfingarlausir
eins og steingerfingar í sjálfgleym-
inu, aðrir lágu fram á ásjónur sín-
ar á gólfinu, en um kirkjuhvolfin
fór lágt pískur af heitu bænar-
málinu, líkt og miðdegisvindur í
skógum. Og þessu hjelt áfram alla
guðslanga nóttina, en þegar
morgnar, þá koma aðrir og aðrir
og aðra nótt koma enn aðrir og
svo líður ár eftir ár. Og öld líður
eftir öld; en þar sem bænirnar eru
smælinginn meðal safnaðar hans.
þessa þarf hann eigi síður við en
aðrir, nema fremur væri, af því
hann á að halda blysi trúarinnar á
lofti fyrir allan almenning, söfnuð-
inn, sem honum er trúað fyrir.
Sje nú eða væri því mikilsverða
takmarki náð, að vekja virðingu
fyrir guðshúsi alment og rækt al-
mennings við guðsorð, verður þess
ekki langt að bíða, að einnig þyki
sjálfsagt að hafa það um hönd á
hinum einstöku heimilum. Sje
íæktin fengin við guðshúsin, verð-
ur að minsta kosti miklu auðveld-
ara fyrir prestinn að vekja upp
húslestrana þar sem þeir hafa fall-
ið niður. Og komist meiri rækt við
kristindóminn sjálfan, greiðist
fram úr ótalmörgu alveg af sjálfu
ejer.
þá vex friður og eining meðal
manna. Kærleikshugurinn vex og
víkkar til beggja handa, og eins og
jeg hefi áður minst á, er það eink-
um skortur á kærleikshuga, sem
skapað hefir öngþveitið og vand-
ræðin, sem við allir þekkjum. Með
vaxandi kærleikshuga vex virðing-
in fyrir vinnunni, ástin til ættjarð-
arinnar og meðvitundin um per-
sónulega ábyrgð og lífsköllun sína.
Af þessu leiða margar borgaraleg-
ar dygðir, iðjusemi, hirðusemi,
sparsemi, táp og dugnaður. þetta
er nokkurnveginn auðskiiið mál.
Og eitt er víst, að leiðin út úr
skuldafjötrunum, út úr hinum
beðnar, þar er saga kirkjunnar
að gerast.
En jeg hefi sjaldan fundið til
þess jafn áþreifanlega og þessa
nótt, hvernig mannssálin stendur
augliti til auglitis við hið yfirnátt-
úrlega í guðsdýrkan sinni, og um
leið hvemig kaþólska kirkjan hef-
ir gert hið yfimáttúrlega að hinu
daglegasta meðal hins daglega, að
hinu raunverulegasta meðal alls
sem er raunverulegt. Svo að fyrir
kaþólskum manni er bænin til
guðs jafn raunveruleg og jafn
óhjákvæmileg um leið, eins og
torðhald. Svo að fyrir kaþólskum
manni er öll hin sýnilega kirkja,
já, öll hin sýnilega veröld aðeins
iítilsverð forhlið hins yfirnáttúr-
lega heims. Vjer erum ekki
draumamenn, sem sláum slöku við
þennan heim og göngum í leiðslu,
fullir ímyndana og hugarflugs
eða skáldavingls um aðra heima,
heldur höfum vjer fyrir trúna á
Jesús Krist gert hið yfirnáttúr-
lega og himneska að hinum áþreif-
anlegasta raunveruleik, vjer höf-
um fyrir trúna gert hinn sýni-
lega heim að gagnsæjum kristalli,
þar sem hið yfirnáttúrlega og
óumræðilega skín oss á bak við.
Fyrir oss er hinn æðri heimur,
guðs ríki, hinn einasti raunveru-
leiki.
Halldór Kiljan Laxness.
--------o-----
Isðfold, Barflar 09 }ím.
Hin nýupprisna ísafold flytur
14. þ. m. nýja lofdýrð um Garðar
Gíslason og Jósep G. Elíeserson á
Signýjarstöðum þar látinn leggja
til blessun sína yfir Garðari sem
hestakaupmanni, með grein sinni,
„Verslunarrógur Tímans“, sem ný-
prentuð var í Verði. Er svo að sjá,
að eitthvað hafi þótt í þá grein
varið, að hún fremur skyldi prent-
uð upp eftir Verði, heldur en sam-
ið væri nýtt oflof um Garðar, fyrst
hann þarfnaðist aðhlynningar.
Ekki er það meiningin, að taka
hjer svari Tímans. þess þarf ekki
við, og mjer er álíka ósárt um, að
hann uppskeri þær tegundir, sem
hann sáir til, eins og t. d. að ísa-
fold gangi aftur og lepji upp úr
Verði oflof og vitleysur um Garð-
ar Gíslason. það er venjulega und-
ii gæðum vörunnar komið, hvort
borgar sig að auglýsa hana, þó að
ekkert sje til þess sparað.
Skraf það, sem þessi Jósep ljær
ýmsu vandræðum, er engin önnur
en máttug, trúarleg vakning. Hún
er meinabótin, og jeg er viss um,
að engin, alls engin meinabót er til
nema þessi ein.
Við þurfum nýja sending heilags
anda yfir þetta land, við þurfum
máttuga trúarlega hreyfingu, sem
gagntekur hjörtu landsins bama
frá hafi til hafs. En verið vissir
um, að þá birtir.
Við prestarnir eigum að vekja
Hvítasunnuþytinn. Jeg held næst-
um, að enginn geti vakið hann
nema við, en þá verðum við að
vera samtaka í bæn og starfi.
Sundraðir föllum vjer, sameinaðir
stöndum vjer.
Hlutverk núlifandi kynslóðar er
að vekja þessa hreyfingu. Núlif-
andi kynslóð má ekki bíða eftir
næstu kynslóð, sem svo bíði eftir
þar næstu kynslóð. Einmitt nú er
okkar vitjunartími, og þökkum að-
eins guði fyrir, að vjer eigum að
gr ta það, ef við stöndum í einni
fylkingu,eins og órjúfanlegur múr-
veggur, á móti afvegaleiddum og
spiltum aldaranda.
En jeg er viss um, að þessi vakn-
ing verður ekki til nema fyrst og
fremst við almennan safnaðar-
söng. En nái sú söngalda yfir
þvert og endilangt Island, kemur
hún. þessi vakning kemur ekki fyr
en allur almenningur fer að hafa
yndi af því að sækja guðshúsin, en
viss er jeg um, að það fær ekki
þetta yndi nema með almennri
nafn sitt undir, er í raun og veru
i heild sinni ekki svaravert. En að
öðru leyti er ekki rjett, að allir láti
ómótmælt slúðri því og ósannind-
um, er þar er prentað um hesta-
kaup Garðars sumarið 1923. það
er ekki meðfæri þeirra Jóseps og
Garðars, að sannfæra þá, er seldu
honum hesta, um það, að þeir ekki
hafi liðið við það stórskaða, sam-
anborið við að selja þá gegnum
Sambandið. þetta er óhrekjanleg-
ur sannleiki, sem bæði Jósep og
Garðar verða að gera sjer að góðu
að sje á vitorði almennings, og í
sjálfu sjer er alls ekkert „heimsku
legt að gera slíkt að blaðamáli",
eins og þeir kvarta um, því „verk-
in lofa meistarann“ ekkert minna
fyrir það, enda stuðla þeir sjálfir
að því með skrifum sínum.
Hvað Garðar hefir glatt þennan
Jósep fyrir tryppi hans, kemur
málinu eða almenningi ekkert við.
þeir eru einir um þau mál, og
munu líka sennilega vita þar eins
góð skil á, að gera svart hvítt,
eins og Jósep fullyrðir að þeir viti,
„hverjum er eiginlegast að lita
hvítt svart“.
Jósep segir „erfitt að gera sam-
£,nburð“ á verði því, er menn
fengu fyrir hesta sína síðastliðið
sumar hjá Garðari og Samband-
inu. þetta orsakast að líkum af því,
að hann vill láta miða verðið við
það, sem báðir aðilar „ætluðu að
borga“, eins og hann kemst að
orði, en ekki við það sem borgað
var. Við samanburðinn hagnýtir
hann það sem Sambandið hafi
„ætlað að borga“, en svo á Garðar
eftir að láta hann eða aðra skýra
frá, hvað hann (Garðar) hafi
„ætlað að borga“. það má ganga
út frá að það hafi verið hátt, svo
hátt, að fleiri en þeir verði ruglað-
ir í því öllu, þó er það auglýst, og
erfitt um samanburðinn, eins og
þeim! Annars þykir sumum senni-
legra, að Garðari hafi fundist verð
það sem hann borgaði fyrir hest-
ana fullhátt, heldur en hitt, að
hann skilji aldrei, að t. d. 300 kr.
frá Sambandinu sjeu ekki hærri
upphæð, en 200 eða 230 krónur
frá honum.
Sje því nú slept, hvað hátt verð
þessir tveir hrossakaupendur hafi
„ætlað að borga“, en borið saman
það verð er þeir virkilega útborg-
uðu fyrir hesta, virðist það mikið
einfaldara mál. Skal þá tekið hjer
eitt dæmi af mörgum sem sýnir
það, að bændur á Norðurlandi
geta gert samanburð á því, að
þátttöku í sjálfri guðsþjónustunni.
Frá kirkjunni eiga svo áhrifin
að berast til heimilanna. Elskan til
heimilanna vex, er andi drottins
hefir tekið sjer stöðugri bústað
meðal vor.
þið gætuð spurt, hvort jeg bygg-
ist við kraftaverki. Jeg get sagt
bæði já og nei. Kraftaverk er það
ávalt, þegar guðs blessar oss, á
hvern hátt, sem er. Og kraftaverk
verður það, þegar aftur rennur
upp ný blómaöld yfir land og lýð.
En kraftaverk er það ekki frá
vorri hlið, aðeins þetta einfalda og
öllum skiljanlega, hvað mikið vinst
á, þegar margir vinna í einum anda
með fullri meðvitund um köllun
sína.
Jeg sje fagra mynd fyrir sjón
minnar sálar. það er framtíðar-
mynd að vísu og máske í nokkrum
fjarska, draumsjón, hugsjón, ef til
vill þó nær en við vitum af.
Jeg sje hvern helgan dag, þegar
fært er veður og forföll ekki
hamla, fólkið koma í hópum úr öll-
um áttum til kirknanna, víðsveg-
ar um landið. Jeg verð þess var, að
fólkið hefir með sjer bók. þegar
inn í kirkjuna er komið, þykist jeg
heyra hljóminn af ótal röddum
bama og unglinga og fullorðins
fólks.
Jeg heyri óminn frá biðjandi og
lofsyngjandi sálum í lotningu og
verð þess var, að kyrð og helgi
hvílir yfir samkomunni allri.
selja Garðari eða Sambandinu
hesta sína.
Vottorð um þetta liggur fyrir
og hljóðar þannig:
,,það vottast hjer með, að jeg
sumarið 1923 seldi Ólafi Blöndal
markaðshaldara Garðars Gíslason-
ar 3 hesta 4—8 vetra gamla, fyrir
alls 630,00 (sex hundruð og þrjá-
tíu) krónur. Fyrir samskonar
hesta borgaði Sambandið að
minsta kosti sem nam 400,00
(fjögur hundruð) krónum hærra,
er skaði sá þannig nam, sem jeg
leið við að selja Garðari en ekki
Sambandinu þessa 3 hesta.
Steinnesi í apríl 1924.
Jón p. Jónsson.“
Hjer er þá gáta að ráða fyrir
þá Jósep og Garðar, ef ske kynni
að þeir eftir henni gætu leyst úr
því, hvort Garðar eða Sambandið
hafi borgað hærra verð fyrir hesta
sumarið 1923.
Fróðlegt væri, að sem flestir
söfnuðu vottorðum um þetta; en
til skýringar ofanrituðu vottorði
skal það fram tekið, að hestasala
sú, er þar um ræðir, fór fram á
fyrstu mörkuðum Garðars hjer,
áður en almenningi var orðið
kunnugt um verð hjá Sambandinu,
cg að dæma eftir verðinu á þess-
um fyrstu mörkuðum, virðist svo
sem líkur myndist fyrir því,
hvernig G a r ð a r hafi „ætlað að
borga“. En þótt „kongur vilji
sigla, hlýtur byr að ráða“ og svo
fór hjer. Eftir að verð hjá Sam-
bandinu varð kunnugt, hækkaði
verð hjá Garðari á síðari mörkuð-
im hans talsvert, eða sem mun
hafa numið 70—80 krónum á
hverjum hesti.
Að hann fjekk þá enn hesta
með miklu lægra verði en Sam-
bandið borgaði, orsakaðist af því,
að þar komust ekki að allir sölu-
hestar er um var að ræða hjer.
Utaf svona mismunandi verði á
hestum, sem keyptir eru hjer í
fyrra til að seljast til Englands, er
ekki óeðlilegt, að fyrirspurn sje
gerð um, hverju slíkt sæti. Henni
getur enginn svarað nema Garðar
(líklega getur Jósep það ekki?).
Hvort er nú fremur, að Garðar
sje því ekki svo vel vaxinn sem
Sambandið að selja íslenskar vör-
ur, eða er það hitt, að hann taki
svona miklum mun hærri ómaks-
laun?
Flögu, síðasta júní 1924.
Magnús Stefánsson.
Jeg sje heimilisfólkið hvem dag
langan tíma árs safnast saman til
þess að hlýða á guðsorð. Jeg þykist
vita, að þetta sje orðin sjálfsögð
regla. Kyrð og friður er yfir heim-
ilinu þá stundina.
Jeg sje fólkið alment með glöðu
bragði; jeg sje einhvern myndar-
og aðalsbrag yfir því í heild sinni.
Úti og inni sje jeg merki um hirðu-
samar hendur, um táp og dugnað.
Hvarvetna verð jeg var við velvild
og drengskap, og verð þess var, að
fólkið vill bera hvert annars byrð-
ar. Yfir landið er runnin blómaöld,
þar sem samlyndi og kærleikshug-
ur ríkir.
Jeg veit, að þetta er draumsjón,
en við vitum, að margir fagrir
draumar rætast margoft.
En gæti virðingin fyrir guðs orði
og guðshúsi orðið á þessa leið, gæti
nokkur orðið í minsta vafa um, að
hjer yrði stórkostleg breyting til
batnaðar, að þetta yrði til þess, að
efla kærleikshugann og ýta undir
dug og drengskap og alt göfugt
og gott. Jeg veit, að þá mundu
víða vaxa tvö strá, þar sem nú vex
eitt, og jeg veit, að þjóðin, um leið
og hún yxi að dygð, yxi hún að
virðingu út á við í augum annara
þjóða.
Andleg vakning myndi hafa
feykileg áhrif á allan blaðakost í
landinu. þá mundi minna um níð,
óhróður og mannskemdir, en meira
um röksemdir. Og allir vitum við,
hve blöðin hljóta jafnan að vera
Óðinn.
Fyrra hefti yfirstandandi árg.
Óðins (janúar—júní 1924) er ný-
lega komið út, og hefir útkoman
tafist vegna anna í prentsmiðjunni.
þetta er 20. árg. blaðsins. Inni-
haldið er:
Hilmar Finsen landshöfðingi,
minningargrein um hann á 100 ára
afmæli hans, eftir Sighvat Bjarna-
son jústitsráð, sem vann á skrif-
stofu hjá H. F. meðan hann var
hjer landshöfðingi. þrjár myndir
fyigja.
Tvö kvæði eftir Jón Magnússon
og vísa eftir Fnjózk.
Frú þóra Melsteð, minningar-
grein um 100 ára afmæli hennar,
ásamt ágripi af sögu kvennaskól-
anna hjer á landi, eftir Boga Th.
Melsteð sagnfræðing. Mynd fylgir.
Sjö kvæði eftir Sigurjón Frið-
jónsson.
Jakob Thorarensen skáld, grein
eftir Guðmund G. Hagalín, ásamt
mynd.
Fjögur kvæði eftir Jakob Thor-
arensen.
Carl Jósef Guðmundsson og
Petra Jónsdóttir, grein um þau
hjónin, ásamt myndum af þeim,
eftir Björn R. Stefánsson verslun-
armann.
Tvö kvæði eftir Jón Magnússon.
Finnur Jónsson og Bergþóra
Helgadóttir, hjón á Geirólfsstöð-
um í Skriðdal, grein um þau,
ásamt myndum, eftir sjera Magn-
ús Bl. Jónsson í Vallanesi.
Kristleifur þorsteinsson bóndi
á Stóra-Kroppi í Borgarfirði,
grein, ásamt mynd, eftir Tr. þór-
hallsson ritstjóra.
Andrjes á Völlum, kvæði eftir
þorstein Bjömsson. — Stökur
eftir Jón Magnússon.
Frú Oline Gunnlögsson, kona
Jakobs Gunnlögssonar stórkaupm.
í Khöfn, grein með mynd. Frú Ö.
G. er nýlega dáin.
Frú Guðrún Björnsdóttir frá
Bæ, kvæði eftir Kristleif þor-
steinsson á Kroppi.
Málstreitan norska, fyrirlestur,
haldinn í stúdentafjelaginu hjer
síðastl. vetur af Adolf Försund,
norskum stúdent, sem þá dvaldi
hjer við nárn.
Matthías Jochumsson skáld,
kvæði (dánarminning) eftir Jón
Guðmundsson. Er það ort skömmu
eftir dauða M. J., en hefir gleymst
hjá ritstj. blaðsins þar til nú, og er
höf. beðinn velvirðingar á því.
hvorttveggja um leið: Spegilmynd
af þjóðinni sjálfri og hafa feikileg
áhrif á hana, í hverja átt sem þeim
áhrifum væri beitt.
Jeg brá upp framtíðarmynd, sem
fyrir mjer vakir sem óendanlega
fögur hugsjón. Og jeg játa, að í
insta eðli sínu væri það sjerlegt
kraftaverk guðlegrar náðar, næðl
hún að rætast, en við eigum, prest-
ar landsins, að vera verkfæri í
hendi drottins til þess að krafta-
verkið geti gerst.
Og kraftaverkið mun gerast eft-
ir mjög einfaldri leið, fyrst og
fremst með almennum safnaðar-
söng og almennri vakning alþýðu-
söngsins á sama hátt.
Hin íslenska þjóð verður að
syngja inn í sig elsku til kristin-
dómsins, elsku til Krists, elsku til
manndygða og líknarlundar, elsku
hvers einstaks manns til annars.
En kirkjan á að vekja. Hún á að
vera helgur staður, hvar sem hún
er sett.
Jeg býst við, að sumum finnist
þetta djörf fullyrðing, en sannleik-
urinn er, óyggjandi sannleikur, að
fólkið fær að miklum mun meiri
ánægju af að safnast saman í guðs-
húsi, þegar það venst á að safnast
saman um hina sönnu þungamiðju
boðskaparins.
þó að þetta kunni að þykja sum-
um djörf fullyrðing og máske öfga-
kend, að safnaðarsöngurinn muni
efla kirkjurækni og ást til guös
orös jafnvel að ótrúlega miklu