Lögrétta - 26.08.1924, Blaðsíða 2
2
LÖGRJETTA
bent hefir verið á, strjálbýli,
kirknafjöldi, brauðasamsteypur,
prestsleysi sumstaðar o. fl., en
samt er yfirlit þetta fróðlegt.
---o--
Heimsílugið.
Flugmennirnir lögðu á stað hjeð-
an fimtudagsmorguninn 21. þ. m.
Hafði orðið samkomulag um, að
þeir yrðu samferða vestur allir
þrír, Bandaríkjamennirnir og
Locatelli. Fóru þeir hjeðan kl. lið-
lega 7, Locatelli litlu síðar en hin-
ir. Hjer var þá bjart veður og
nokkur kaldi á norðan. En þegar á
daginn leið frjettist, að við Græn-
land væri suðaustlæg átt og þoka.
Símfregn frá herskipinu Reid, sem
var 250 sjómílur vestur í hafi,
sagði, að Locatelli hefði farið fram-
hjá því kl. 9,40, en hinir kl. 9,55.
Var hann þá orðinn þetta á undan.
En eftir það frjettist ekki af flug-
inu fyr en um kvöldið. pá kom sú
fregn, að Smith hefði komið til
ákvörðunarstaðarins, Frederiksdal
á Grænlandi, kl. liðlega 5 og Nel-
son einni klukkustund síðar. Höfðu
vjelarnar orðið samferða inn í þok-
una við Grænland, en skilist svo,
og vissu flugmennirnir eftir það
ekki hver til annars. Locatelli kom
ekki fram og var hans leitað næstu
daga bæði af skipum og flugVjel-
um.
Fyrst í gærkvöldi kom símfregn
um það frá London, að herskipið
Richmond hefði fundið Locatelli,
en nánari er sú frásögn ekki.
o
Snæbjöm í Hergilsey skrifaði
nýlega í Lögrjettu um kofna-
tekju á Breiðafirði. Nú reiðir vík-
ingurinn ekki járnkarlinn, eins og
móti ræningjunum útlendu forð-
um, heldur ber greinin með sjer, að
hann er góður vinur dýranna, eins
og reyndar mátti búast við af hon-
um; jafnvel kofuna vill hann
deyða svo sársaukalaust sem unt
er. En honum þykir vanta í reglu-
gerð stjórnarráðsins frá 31. ág. í
fyrra leiðbeiningu um það, hvern-
ig á að taka kofuna, ef ekki má
stinga í hana jámkrókum. Og
hann telur allri kofnatekju á
Breiðafjarðareyjum lokið, ef ekki
megi beita gömlu aðferðinni, sem
Lesbók Lögrjettu VI.
Hngsjóiiir.
Erindi flutt á prestastefnu 27.
júní 1924 af Halldóri Jónssyni
sóknarpresti að Reynivöllum.
Frh. -----
Geti jeg nú haldið þessari reglu
lengi áfram, segjum nokkur ár, þá
er jeg viss um, að söngurinn mun
taka gagngerðri breytingu til
batnaðar frá því, sem áður var. Og
óhætt er mjer að segja, að nú þeg-
ar hefir hann tekið miklum bótum,
síst þó í Brautarholti, því þar hefi
jeg verið tiltölulega sjaldan. Og þó
að mín þolinmæði hafi ekki neitt
þvílíkt yfimnnið allar þrautir á
mínu þrönga sviði, þá hefir hún
samt nú þegar unnið margar þraut-
ir. Nú er fjöldi fólks, sem syngur
með reglu, og margt, sem eigi söng
áður. Og stundum hefir það komið
fyrir þó nokkrum sinnum, að allur
þorri safnaðarins hefir sungið, vit-
anlega af þeirri tilviljun, að flestir,
sem í kirkju voru, voru sönghæfir.
Langerfiðast á jeg þó með það
að fá fólk til að syngja safnaðar-
svörin út um kirkjuna. þó er svo
komið, að sumt fólk er farið að
syngja þau með reglu, og vona jeg,
að auðveldara verði það að fást
framvegis, fyrst byrjunin er
komin.
Jeg hefi gert það, sem jeg hefi
getað fyrir þetta mál, og jeg hefi
öllum kemur saman um að sje
ómannúðleg.
það er rjett, að reglugerðin gef-
ur engar leiðbeiningar um það,
hvernig kofuna eða lundann má
taka án þess að krækja í hann lif-
andi með járnkrókum, sem oft
verður til þess að rífa fuglinn á
hol og rekja út úr honum garn-
irnar. Slík veiðiaðferð blöskrar öll-
um mönnum, og ætti því engum að
þykja kynlegt, þó að hún sje bönn-
uð. Hitt væri eðlilegt, að æfðir
kofnatekjumenn væru líklegri til
að finna upp snjöll ráð til að ná
kofunni á annan hátt, þegar hin
gamla og grimdarfulla aðferð er
bönnuð, heldur en stjórnarráðið,
sem að líkindum er ókunnugt þess-
um atvinnuvegi.
Ekki get jeg skilið það, að allri
kofnatekju þurfi að verða lokið á
Breiðafirði eða annarsstaðar, þó að
bannað sje að nota járnkrókana.
því að allir vita það, að mikið af
kofu er ávalt tekið með höndun-
um; ekki gripið til áhaldsins, nema
ekki verði náð til með handleggn-
um. Veiðin mundi því að líkindum
minka, en alls ekki hverfa, þó að
gamla, ómannúðlega aðferðin sje
bönnuð, og engin önnur ráð mann-
úðlegri fundin í hennar stað. En
svo er engan veginn loku fyrir
skotið, að taka megi kofuna ósærða
úr holu sinni, og verður vonandi
einhver Breiðfirðingur til að finna
upp hentugt áhald til þess. Ekki
hefði þeim orðið skotaskuld úr því,
Geiteyjarbræðrum, svo miklir hag-
leiksmenn og hugsvitsmenn voru
þeir. Ekki man jeg, hvað sá þeirra
hjet, sem fann upp og smíðaði hag-
lega gerða vjel til að búa til hinar
svokölluðu sænsku eldspýtur. Sví-
inn lagði til fjeð, en íslendingurinn
vitið.
Nú skora jeg á alla hugvits-
menn, sem að lundatekju stunda
eða kofnatekju, að spreyta sig á
því að finna upp hentugt áhald til
þess að taka fuglinn með, án þess
að særa hann.
Vænt þykir mjer um eggjunar-
orðin til Dýraverndunarfjelags Is-
lands um að banna skot á rjúpum.
Snæbirni renna til rifja harmkvæli
særðu rjúpnanna. Hann vill því
láta banna að skjóta þær, og mein-
ar sjálfsagt að banna að skjóta á
rjúpnahópa; hann villi láta snara
rjúpur. Líku verður þá til að dreifa
og um kofnatekjuna, en þó ekki
sama. Rjúpnaveiðin mundi eflaust
verða minni, en kofnatekjan þarf
alls ekki að minka, auk heldur
hverfa úr sögunni. Fáist gott áhald
klifað á því og talað um það við
mjög mörg tækifæri og þrásinnis
einslega.
Nú mættuð þið halda, mjer finst
það von, að ekki þurfi jeg svo mjög
að guma af áhrifum mínum á með-
al safnaðar míns, þar sem enn væri
þó ekki alt komið í gott lag eftir
þó þetta langan tíma. En jeg hygg
þó, að þótt um væri að ræða meiri
og betri menn en mig, að þeir
þyrftu að hafa sig alla við.
Um safnaðarsvörin sjerstaklega
er það að segja, að þar hefi jeg
jafnvel farið beinan bónarveg að
fólki, en veit, að tregðan kemur
aðallega til af venjulegri ófram-
færni. Fleiri en einn hefir sagt við
mig, að fyrir prestinum geti fólk-
ið beðið eins fyrir það, þótt það
þegi, en jeg hefi sagt, sem satt er,
að á prestinn hafi það sín sjer-
stöku áhrif, verði hann þess sjáan-
lega var, eða þykist hann verða
þess sjáanlega var.
Nálega við hverja æfingu minn-
ist jeg eitthvað á málið, stundum
af stól, en þó síst þar, því jeg held,
að í almenningsvitundinni verði
það eitthvað persónulegra, sje það
fremur gert annarsstaðar en þar.
Jeg verð að játa það, að jeg var
talsvert bráðlátur fyrsta kastið;
jeg hjelt, að þetta, svo einfalt mál,
mundi ganga greiðara en raun hef-
ir orðið á, þótt jeg sje eftir atvik-
um ánægður yfir árangrinum. En
brátt sá jeg, að margt af því, sem
ágætast er, verður að vinna mikið
í stað járnkróksins, fást jafnmarg-
ar kofur eftir sem áður. Annars
ber ekki að meta ráðstafanir til
dýraverndunar eftir því, hvort
dýrin verða mönnunum meiri eða
minni tekjugrein. það er siðlausra
manna háttur að kvelja skepnur
og fugla til fjár.
Líklega hneykslar tillaga Snæ-
bjamar marga. Rjúpurnar eru
tekjugrein, ekki síður en kofan. En
þær geta haldið áfram að vera
tekjugrein, þó að bannað sje að
skjóta þær. Ekki eru nú meira en
60 ár síðan mikil rjúpnaveiði var
með snöru. Hvernig fer, ef bannað
verður að skjóta þessa fugla? það
fer svo, að fuglinn verður spakur,
eins og hann var áður en skothríð-
in dundi á honum, hann hópar sig
á vetuma jafnvel niður við bæði,
og verður auðvelt að ná honum í
snörur. þó að veiðin verði minni,
eins og áður er sagt, þá má á það
líta, að snömð rjúpa er verðmæt-
ari en skotin.
Jeg hefi ekki talið saman, hve
mörg mannslíf rjúpnaskot hafa
kostað í mínu minni, en j eg er viss
um, að þau eru ekki fyrir neðan
tíu; hve margar rjúpur hafa dáið
kvalafullum dauða, veit enginn, en
þær eru margar. J. p.
— _o------
Landafræði fyi'ir börn og ungl-
inga, eftir Steingrím Arason, og
með lýsing íslands eftir ögmund
Sigurðsson, er nú í prentun og verð
ur fullprentuð í september í haust.
Allir, sem við barnafræðslu hafa
fengist undanfarið, þekkja eflaust
vel, hve Steingrími er lagið að
semja ágætar námsbækur fyrir
böm, sem ekki eru einasta fræð-
andi, heldur og líka skemtilegar og
við barna hæfi. þá má og fullyrða,
að það spilli ekki bókinni, sem ög-
mundur skólastjóri leggur til
hennar. — Bókin verður prentað-
ar 10—12 arkir, og með fjölda
nýrra og ágætra mynda, en þó er
ætlast til, að hún verði meira en
helmingi ódýrari en bækur þær,
sem hingað til hafa verið notaðar
við landafræðiskenslu. þeir, sem
eiga ókeypta landafræði handa
bömum sínum til næsta vetrar,
ættu því að draga þau kaup þangað
til þessi bók kemur í bókaverslan-
ir, sem efalust verður seint í sept-
ember n. k., og kennarar úti um
land ættu að útvega sjer hana fyr-
ir næsta skólaár. Kennari.
Síldveiðamar. Frá Akureyri er
símað 23. þ. m.: Síldveiðin er að
glæðast aftur. I dag hafa komið á
fyrir, enda er það þess vert. Að
margt, sem ágætast er, er seinfært,
en á í sjer meiri von um sigur í
framtíðinni. Margt nýtt, sem
menn taka í byrjun tveim höndum,
á sj er litla framtíð; það á ekki lífs-
efl í sjer, nema til að valda stund-
arhrifningu, en hjaðnar svo. En
það, sem kostar mesta þolinmæði,
endist vanalega lengst. Svo er með
kristindóminn sjálfan.
þó að í söfnuðum mínum vanti
enn mikið á, að alt sje komið í
rjett horf, eða á það stig, sem jeg
vil, er það komið á þann rekspöl,
að jeg vona, að það deyi ekki út úr
þessu. Margt fólk, miklu fleira fólk
syngur sálmana en áður, og sumt
jafnvel safnaðarsvörin út um
kirkju, sem áður var nálega óþekt.
Jeg veit með vissu, að sumu
fólki þykir mjög vænt um þessa
viðleitni mína og gleðst af því, að
koma á þennan hátt saman.
Jeg vil geta þess, að eitt, sem
veldur því, að söngurinn er ekki
orðinn nógu almennur, er það, að
ekki eru til nógu margar sálma-
bækur á sumum bæjum. Jeg hefi
nú aflað mjer greinilegrar vitn-
eskju um, hve margar sálmabækur
eru til á hverjum bæ. Til þessa
hafa þær verið lítt kaupandi vegna
dýrleika, en nú fyrst má fá þær í
nýjustu útgáfu við þolanlegu verði.
Hefi jeg nú beðið ýmsa vini mína
um að hjálpa mjer til að vekja
viljann hjá fólkinu til að fá sjer
bækur, og koma þeirri hugsun inn,
land hjer rúmar tvö þúsund tunn-
ur og á Siglufirði fimm þúsund. I
gær og í dag hafa komið fyrstu
þurkdagarnir hjer á rúmum hálf-
um mánuði. Frá Siglufirði er sím-
að sama dag: Síðustu 20 daga hef-
ir verið því nær síldarlaust hjer í
snurpinót, en reknetaveiði hinsveg-
ar dágóð. 1 gærmorgun var kapp-
boð hjá síldarkaupmönnum um
reknetasíldina. Voru þeir á bátum
út við Siglunes til að reyna að ná
fyrstir í síldarskipin. Hæst boð var
32 kr. fyrir tunnuna.
I nótt hafa flest skip komið inn
með góða veiði, t. d. Sjöfn með 400
tunnur, Gissur hvíti með 400 og
þórir með 300. Mörg skip höfðu
svipað þessu, en heldur minna. Er
útlitið talið heldur gott nú. I nótt
og í morgun hafa komið hjer inn
um 5000 tunnur. Reknetaveiðin er
minni en áður og verð á henni fall-
andi vegna aflans í nótt. Mestur
aflinn er tekinn austan Eyja-
fjarðar.
Krossanesmálið svokallaða veld-
ur miklu umtali hjer, segir skeyti
frá Akureyri. Hefir verksmiðjan
Ægir verið kærð fyrir óleyfilegan
innflutning útlendinga í atvinnu-
skyni og fyrir að nota of stór síld-
armál.Atvinnumálaráðherrann hef
ir úrskurðað, að verksmiðjan skuli
fá að halda hinu erlenda verka-
fólki það sem eftir er sumarsins og
kveðst ekki skoða sig hafa nægi-
lega heimild samkv. núgildandi
lögum til þess að gefa út reglu-
gerð, samkvæmt lögum síðasta
þings. Síldarmál verksmiðjunnar
reyndust við mælingu 20 lítrum
stærri en samningsbundið var, en
hafa þó verið löggilt á 170 lítra
til 1. október með samþykki at-
vinnumálaráðherrans. Búist við að
síldarseljendur geri skaðabóta-
kröfu á hendur verksmiðjunni, þar
sem þeir hafa gert samning um
150 lítra mál.
Einar H. Kvaran rithöfundur og
frú hans fara til K.hafnar með
Gullfossi 28. þ. m. og verða þar til
næsta sumars.
Kr. Linnet sýslumaður er kom-
inn Vr'-igað frá Sauðárkróki með
fjölskyldu og fer með Gullfossi til
Vesmannaeyja nú í vikunni og tek-
ur þar við embætti sínu. — Kvöddu
Skagfirðingar þau hjónin með
fjölmennu samsæti á Hótel Tinda-
stól 17. þ. m.
Tveir menn drukna. það leiða
slys vildi til við Vestmannaeyjar
20. þ. m., að fjórir menn duttu út-
byrðis af heyflutniiigabáti og
druknuðu tveir þeirra, Símon Eg-
að sem flestir þurfi að eignast
bækur.
þar sem sumir syngja ekki af
því þeir eiga ekki bækur, gera aðr-
ir það ekki af þeirri ástæðu, að þeir
geta það ekki, en þeir eru ótrúlega’
fáir að tiltölu. Nú veit jeg nálega
um hvert mannsbarn í sóknum
mínum, sem slíkt verður vitað
um, hvort það getur sungið eða
ekki, og á til skýrslu um það. Frá
þeim er ekki söngs að vænta, sem
ekki geta sungið.
Loks hefi jeg aflað mjer greini-
legrar vitneskju um iðkun hús-
lestra í sóknum mínum og reynt að
fá fólkið til að taka þá upp, þar
sem þeir voru fallnir niður. Hefir
mjer þar nú þegar orðið nokkuð
ágengt, og vænti þess, að meira
verði síðar.
Vitneskjan um þetta þrent er
mjer mikilsverð hjálp í viðleitni
minni.
það gefur að skilja, að þessi við-
leitni mín, svo ófullkomin sem hún
er, hefir kostað mig mikla vinnu
og fyrirhöfn (og er hjer fæst nefnt
af því tæi), en hvorugt tel jeg eft-
ir mjer. Og það hefi jeg þrásinnis
sagt fólkinu, að verði minna úr
þessu en j eg vil, þá skuli það verða
því sjálfu að kenna, en ekki
mjer að kenna, ef mjer auðnist að
starfa enn lengi meðal þess.
En annað skal jeg segja ykkur:
Fyrirhöfnin er margborguð, ekki í
peningum, heldur í stórkostlegri
ánægju. Mjer er óblandin ánægja
Mötuneyti
Samvinnu- og Kennaraskólans
reyndist bæði gott og ódýrt síðast-
liðinn vetur, enda lítur út fyrir, að
það verði fjölsótt næsta skólaár.
því ættu allir nemendur þessara
skóla og aðrir, sem kynnu að vilja
kaupa þar fæði, að sækja um það
fyrir 20. september n. k. til Sigur-
geirs Friðrikssonar, Sambandshús-
inú, Reykjavík.
ilsson o g Jóhann Guðjónsson.
Hinn fymefndi lætur eftir sig
konu og börn, en hinn síðarnefndi
var ókvæntur.
Heyskapurinn. Eftir langan vot-
viðrakafla komu þurkar í síðastl.
viku, svo að bændur hafa nú hirt
öll hey sín, að minsta kosti sunn-
anlands og vestan og um vestri
hluta Norðurlands.
Sveinbjöm Sveinbjörnsson skáld
verður sjötugur 23. n. m. Til minn-
ingar um það er að koma út önn
ur kvæðabók hans og er þar í
mörg vel kveðin vísa. Fyrsta
kvæðabók hans, „Hyllingar“, kom
út, eins og kunnugt er, fyrir
nokkrum árum.
Ásmundur Jóhannsson frá
Winnipeg, sem var hjer í sumar
fulltrúi Vestur-Islendinga á aðal-
fundi Eimskipafjelagsins, hefir í
sumar ferðast um fornar stöðvar
í Húnavatnssýslu, ásamt yngsta
syni sínum, sem Grettir heitir.
þeir eru nú nýlega komnir að norð-
an og fara heimleiðis með Gull-
fossi 28. þ. m. Á vesturleið fara
þeir suður um Belgíu og Frakk-
land. Ásmundur er einn þeirra
manna, sem mest og best hafa
unnið að viðhaldi þjóðernisfjelags
íslendinga 1 Vesturheimi. Hann
var hjer á ferð 1913 og aftur 1921.
Skoðanafrelsi. Nú að undanförnu
hefir verið háð ritdeila í Mrg.bl. og
Alþ.bl. um skoðanafrelsi og getur
vart nokkrum dulist, sem þær
greinar les, að allir yfirburðirnir
eru þar Alþ.blaðsins megin, bæði í
ritmensku, þekkingu og heilbrigðri
skoðiin r því máli, som um er deilt.
En ekki er það rjett hjá Alþ.bl., að
eigna Ihaldsflokknum í heild
hverja vitleysu, sem í Mrg.bl.
stendur, enda ber raun þess vitni,
að ráðandi menn flokksins líta á
þetta mál frá sjónarmiði Alþ.bl.
en ekki Mrg.bl.
Harðjaxl heitir blað, sem Oddur
Sigurgeirsson hinn sterki er nú
byrjaður að gefa út, stórt blað og
myndarlegt.
að þeim stundum, er vinir mínir
safnast þannig í kringum mig við
æfingarnar, og jeg veit, að sumt
fólk gerir það af einlægum áhuga
á því, sem fram fer. Síðan jeg tók
upp á þessu, hefi jeg margfalt meir
en áður fundið til köllunar minnar
í því eiginlega prestsstarfi, marg-
falt betur fundið þá óendanlegu
vegsemd, sem felst í því að vera
prestur, þjónn guðs og þjónn safn-
aðarins. Jeg hefi fengið enn ríkari
hvöt til þess að gera eitthvað fólk-
inu til gagns, þótt j eg megi láta, að
það sje margfalt minna en jeg
óska og vera þyrfti. Jeg sjálfur
hefi fengið meiri mætur á fólkinu
og finst jeg skilja það betur, einnig
áhuga þess fyrir því, sem mjer
annars finst ekki svo mikilsvirði.
Og líklega fyrir sönginn hefi jeg
eignast fleiri vini en áður, vini í
þrengri merkingu meðal safnaðar
míns, og mjer veitist margfalt
auðveldara en áður að láta uppi
hugsanir mínar við einstaklinga en
áður. Á þessu öllu skiljið þið, að
jeg hefi stórgrætt, og jeg vona, að
fólkið græði líka smám saman og
eitthvað loði eftir því til ánægju og
gagns, er það getur haft heim með
sjer.
-----o----
Dánarfregn. 22. þ. m. andaðist
á Landakotsspítala hjer í bænum
frú Margrjet Egilsdóttir, kona
Hjálmars kaupm. porsteinssonar.
Prentsmiðjan Acta.