Lögrétta - 04.03.1925, Síða 3
LÖGRJHTTA
S
völlur og betur til þess lagið*að
efla samúðarkendir, sem ekki eru
síður nauðsynlegar. Fastir trygg-
ingarsjóðir í Kaupfjelagi þing-
eyinga — sameignar- og sjereign-
arsjóðir— munu nú vera um 300
þús. króna, og sparisjóðsfje og
innstæður í reikningum frá ári til
árs, nokkru meiri. þetta hrekk-
ur ekki að vísu til að hylja skuld-
irnar — enda er að sumu leyti
bundið í fasteignum fjel. og liggj-
andi vörum. Og því síður hrekk-
ur það til að vera næg'ur, nauð-
synlegur forlagseyrir verslunar-
innar. Til þess þyrfti það að kom-
ast í sama horf og í árslokin 1919.
Enn þó að skuldirnar yxu safn-
fjenu yfir höfuð á óhappatíma-
bilinu 1920—22 og að því verði
lengi búið, má ætla að á öllum
venjulegum tímum væri safnfjeð
meira enn skuldir, ef stjórn er
sæmileg, og að það takmark náist
að lokum, að fjel. eignist nauð-
synlegjt tryggingar- og veltufje.
— Nema ef svo fer, að sjálfsá-
byrgðarhvötin visnar í faðmlögum
samábyrgðarinnar, ekki einungis
hjá þeim mönnum í nútíðinni, sem
hafa hana af skornum skamti,
heldur einnig á þann hátt, að
þeim mönnum fari fækkandi, sem
hún nær þroska hjá, enn hinum
íjölgi, sem áhyggjunum kasta á
samábyrgðina, þ. e. heildina. því
ef svo fer, er kaupfj elagsskapur-
inn kominn á þann veg, sem ligg-
ur til grafar, og á að sjá eins og
smáalda er rís á yfirborði tilveru-
hafsins og hjaðnar svo aftur að
stundarkorni liðnu. — Nl.
Sigurjón Friðjónsson.
----0-----
Ferð um Mýrar- og Borgarfj.sýslu
haustið 1924.
------- Niðurl.
Nú fór jeg frá Norðtungu ofan
veg og að Hamraendum, því bóndi
hafði beðið mig að koma þar við
aftur og hafði jeg lofað því.
Hann hafði fengið sjer netstubb
um tvo faðma á lengd og ljet dreng
sinn pota honum fram í vatnið
með priki, og þarna hafði hann
veitt á meðan jeg var burtu 18 sil-
unga, bæði bleikju og urriða, vel
fallegar bröndur, nálægt 1 y% pund
að þyngd, og var mjer sagt vel
feitur og bragðgóður. Svo sagði
jeg honum að ekki mætti sleppa
minna í þetta vatn en um 10 þús.
árlega fyrst um sinn, ein 3—4 ár.
Eftir það mætti það minna.
Líka er í þessu sama vatni dálít-
ill hólmi og klöpp suður af honum,
mjög auðvelt að stækka hann og
búa þar til lítinn varphólma, það
Itagai' svo vel til á margan hátt.
Sagt var að oft væru endur á vatn
inu. þetta hvorutveggja þyrfti
nauðsynlega að gera, enda heyrð-
ist mjer á bónda að hann myndi
reyna eitthvað á næsta ári.
Svo, eftir bestu góðgerðir, fór
rrnður af næsta bæ er fenginn til
þess. Af ýmsum ástæðum verður
konan eða húsfreyjan oft að hýr-
ast ein heima með krökkunum,
og dæmist þá á hana að gera það
sem gera þarf á heimilinu þann
daginn.
En þótt skemtanir nar sjeu oft
og einatt bagalegur tímaþjófur
frá öðrum gagnlegri störfum, þá
mundi það mælast illa fyrir, ef
reynt yrði að hefta þær eða banna
— Nú er það kunnara en frá þurfi
að segja, að búandmenn kvarta
alment um fólksleysi, bæði að
þörfu og óþörfu. En ekki mundi
það bæta úr skák ef farið væri að
takmarka þar skemtanir nokkuð
að ráði. það stöðvaði ekki fólks-
strauminn til bæjanna eða stemdi
á neinn hátt stigu fyrir honum.
íslendingum hefir verið borið
það á brýn, að þeir væru fremur
þunglyndir og það er í sjálfu sjer
ekkert ónáttúrlegt þótt svo væri.
Liggja ýms drög að því, sem hjer
er of langt að rekja.
En ef nú svo væri, að mönnum
bóndi með mjer vestur yfir Norð-
urá, og er það nokkuð langt, og
um kvöldið fór jeg að Hreðavatni.
þar var ekkert búið að veiða í
klakið; hafði lítið veiðst þar í sum-
ar, með minsta móti, sagði Jakob
gamli mjer. Hann er greindur vel
og minnugur, og hefir verið mynd
arlegur maður, sem hann á líka
að telja til, því sjera Snorri á
Húsafelli var langafi hans. —
Kraftamaður hefir Jakob verið á
fyrri árum, en er nú 74 ára gam-
all, og þó furðu hress ennþá.
Jeg vildi nú fá mann þarna frá
Kristjáni á Hreðavatni til að senda
suður að Úlfljótsvatni, bæði til að
sækja ein 20—30 þús. af bleikju-
silungs-hrognum og þá læra þessa
aðferð um leið (að taka hrogn og
frjóvga þau) og láta þau hjer í
klakhúsið, og þannig fá nýtt sil-
ungskyn í vatnið. Jeg bauðst til
að kosta ferðina suður en það var
ófáanlegt að bóndi vildi lána mann
inn, heldur reyna til að afla þar
úr vatninu silung 1 klakið, sem
jeg er hræddur um að verði erfitt
þar sem annarsstaðar. Nú mátti
jeg til með að hætta að hugsa um
þetta; fór svo og kvaddi og að
Beigalda um kvöldið, þar nótt, svo
ofan í Borgarnes; þaðan út að
Hrappkelsstöðum; þar enginn
pilta heima. Bóndinn í Reykjavík,
synir hans tveir komu heim um
nóttina, Ingólfur og Sigurður. Á
laugardagsmorguninn var farið
að smíða kassa til að geta geymt
laxinn í eftir þörfum. Efnið var
mjög slæmt, sem notað var í kass-
ann, og þegar búið var að
smíða, fór jeg með drengjum upp
með Álftá að draga fyrir laxinn
og öfluðum 17 laxa. Um kvöldið
mátti þó taka miklu meira ef mað-
ur vildi, og ljetum þá í kassann og
hann ofan í ána, og bárum grjót
á hann. Á sunnudagsmorguninn þ.
12. s. m. fór jeg og reyndi til að
fá hrogn úr löxunum og var jeg
svo heppinn að ein gömul hrygna
var að byrja að gjóta hrognunum,
svo jeg náði úr henni öllum hrogn-
um, nálægt 10 þús. Hún vóg ná-
lægt 12 pundum. Svo um kvöldið
íór Sigurður með mjer með hrogn
in út að Staðarhrauni og ljetum
þau í kassana, og sá jeg nokkur
dauð af þeim eins og oft kemur
fyrir. Að vanda var mjer tekið
hjer sem fyrri ástúðlega á allan
hátt, og bjóst við að dvelja hjer
þangað til að jeg hefði lokið
þessu starfi.
Búinn að vc a hjer á Staðar-
hrauni 4 nætur og hafði ekkert að
gera, sá að þetta dugði ekki leng-
ur. Fór ofan að Brúarfossi. til að
vita hvort ekki væri hægt að
draga á fyrir laxinn, bæði var
Hítará í miklum vexti, afleiðing
af þeirri voðarigningu, sem hafði
gengið undanfarna daga, líka var
þar ekkert net nothæft, svo nú var
ekki um annað að gera en að ríða
suður að Hrappkellsstöðum og
hjer hætti til þunglyndis — og
enda hvort sem er — þá eru
skemtanir og gleðskapur þjóð-
inni nauðsynlegar. Annars mundi
of mikil deyfð, svefnmók og sinnu
leysi ásækja hana. Menn eru nú
einnig alment þannig gerðir, að
þá langar til að „lyfta sjer
upp“ við og við. Fái þeir eigi
leyfi til þess með góðu, leitar
fólkið þangað, sem frjálsræðið er
meira og auðsóttara fyrir það að
taka þátt í skemtunum. það sem
mestu varðar er að skemtanirnar
sjeu hollar og heilbrigðar.
1 sambandi við þetta má nefna
það, að siðavandir menn hafa
stundum ýmigust á miklum gleð-
skap, einkum dansinum, og ótt-
ast að hann hafi í för með sjer,
að þeirra áliti, miður holl áhrif.
og jafnvel ósiðsemi. Um þetta má
vitanlega deila. Ef skemtanir eru
notaðar í óhófi og gáleysi, þá er
það ekki gott. Alt óhóf er synd.
Innansveitaskemtanir og yfir
höfuð þessi algengu skemtimót til
sveita fara venjulega fram eftir
Ebert.
sækja þangað laxahrogn. Jeg vissi
að ein laxahrygnan var komin að
hrygnun. Svo þegar þangað kom
fór jeg strax til og tók eina hrygn-
una og komu strax hrognin úr
henni, og það svo mikið að jeg
hefi aldrei fengið jafn mikil hrogn
úr einni. þau voru nálægt 16 þús.
að tölu, en hún vóg um 18 pund.
Jeg hafði mann með mjer frá
Staðarhrauni, Pjetur að nafni, og
á hann að passa klakhúsið í vetur
þar. Svo jeg gat nú sýnt honum
alla aðferðina við að taka hrogn og
írjóvga þau; svo lærðu líka þetta
starf alt bræðujrnir 2, synir Guð-
brands oddvita þar, svo nú tel jeg
búið að mestu að kenna þetta vel-
ferðar laxaklaksmál í þessum báð-
um sýslum: Borgarf j arðar- og
Mýra, og kunna það nú 6 menn.
Til skýringaP vil jeg telja þá hjer
upp. þá er nú fyrstur Runólfur í
Norðtungu og Sveinbjörn vinnu-
maður hans. Svo þeir bræður iSig-
urður og Ingólfur á Hrappkels-
stöðum, þá Pjetur á Staðarhrauni
og svo Gísli þórðarson frá Stóru-
fellsöxl, sem fór suður að Úlf-
Ijótsvatni, bæði til að sækja hrogn
cg læra þetta starf.
þegar jeg kom til sýslumanns-
ins í Borgarnesi sagði hann mjer
að skólastjórinn á Hvanneyri hefði
kvartað eða kanske kært mig
fyrir sjer, að jeg hefði ekki full-
nægt þörfum þessa starfs sem jeg
hafði tekið að mjer, og bað sýslu-
maður mig að fara og finna skóla-
stjóra upp á það er hann kvartaði
um. Var það velkomið af minni
liálfu, því jeg vildi gera alt hvað
ákveðinni og áður gerðri skemti-
skrá. Dansinn er að vísu altaf
með, öðrum þræði, en sjaldgæft
fremur, að hann sje eina eða aðal-
skemtunin. Skemtanirnar fara
fram með „kurt -og pí“ og sið-
semi, eftir því sem jeg þekki til.
þessi ótti um sjerstaka ósiðsemi,
er því ástæðulítill.
Hitt þarf engan að hneiksla,
þótt ungu fólki þyki gaman að
hittast á þessum skemtimótum,
talast við og dansa. Eða þó að
elskendur noti tækifærið til að
finnast þegar svona ber undir.
þeir sem fetta fingur út í þetta,
eru annaðhvort búnir að gleyma
sínum bernskubrekum eða vilja
ekki við þau kannast.
Á þessum sveitasamkomum er
það undantekning ef maður sjest
ölvaður. Öðru máli er að gegna
um hin stóru, fjölmennu mótin,
íþróttamót og rjettir að haustinu,
þar sem koma saman menn ur
öllum áttum, þar á meðal úr
Reykjavík eða úr öðrum bæjum.
Ber þá oft á drykkjuskap og ann-
jeg gæti gert fyrir þenna góða
sýslumann, sem hefir reynst mjer
á allan hátt framúrskarandi vel-
viljaður, bæði mjer sjálfum og svo
þessu þarfa áhugamáli mínu, svo
að jeg hefi ekki fyrirhitt meiri
vinarhug' hjá nokkrum, þó margir
eða rjett allir sýslumenn, nema
einn, hafi viljað styðja þetta
klaksmál mitt. Og seinast afhenti
hann mjer 200 kr., sem eftir stóðu
af sumarkaupi mínu, án þess að
jeg orðaði það, sem jeg þakka kær-
lega. — Jeg fór svo upp að Hvann-
eyri og hitti skólastjóra, og gat
hann ekki tilfært neitt nema að
klakhúsveggir á húsi því, er jeg
bygði á Skeljabrekku, væri of
þunnir og ónýtir, en jeg áleit aftur
að þeir mundu standa eins lengi
og skólastjóri byggi á Hvanneyri.
Svo sagði hann í votta viðurvist
í að jeg mætti segja sýslumanni að
j alt væri nú klappað og klárt á
i milli okkar og sagði jeg honum þá
sem satt var, að enginn úr þess-
um 10 sýslum hefði kært mig fyr-
tr yfirvaldi sínu nema skólastjór-
inn á Hvanneyri, en jeg ber enga
þykkju til hans fyrir það, óska
honum og hans alls góðs, með sinn
bænda háskóla, svo að piltar af
þeim skóla verði heima nemend-
um til fyrirmyndar í búskap, því
rnargt má læra á Hvanneyri.
Svo fór jeg nú þaðan ofan að
Hamri til Jóhanns hreppstjóra,
var nóttina hjá honum og um
morguninn bað hann mig að fara
með sjer þar norður á ásana til að
skoða þar vatn eitt, sem hann á
sjálfur og gei'ði jeg það; leist
gerlegt að flytja þangað bleikju-
silungssíli, t. d. 40—50 þús. árlega
í 3—4 ár og vita svo hvernig færi
•best að þreifa sig áfram allajafn-
an og það sem með allra minstum
kostnaði. þess bið jeg alla sem
jeg hefi leiðbeint við þetta starf
mitt.
þórður Flóventsson,
frá Svartárkoti.
----o----
gert landrækt?
Mörgum þótti ærinn einokunar-
andi gagntaka þingið í fyrra vet-
ur. Verið getur að nokkrar rjett-
mætar ástæður megi færa fyrir
því, að þörf hafi verið á að hefta
innflutning á nokkrum óþarfavör-
um; en óskiljanlegt er m;eð öllu,
hvað komið hefir þinginu til þess
að banna innflutning og notkun
bestu fjárbaðefnanna, sem vjer
þekkjum, og kúga menn til þess
að nota miklu lakari efni. Jeg
hygg að það sjeu fleiri en jeg,
sem líkar það illa að mega ekki
nota fjárbaðefni Coopers, sem
margra ára reynsla hefir sýnt, að
eru langbestu baðefnin, sem völ
hefir verið á. Jeg hefi reynt öll
þau baðefni, sem hjer hafa verið
ari óreglu. — En hvað er það þó
móts við ósiðsemina fyr á öldum,
t. d. þegar Vikivakarnir voru í
algleymingi hjer á landi.
það er fært í frásögn, að á
síðustu Jörfagleðinni, árið 1707,
hafi 19 börn komið undir, og ein-
af stúlkunum sem varð barnshaf-
andi, tilnefndi 18 menn, er hún
skyldi feðra barnið.
það sem mestu varðar um þess-
ar skemtanir, er það, að þeim sje
stilt í hóf, og stjórnað sem best,
svo ekkert reki sig á. það er gott
að muna eftir heilræðinu, að
bætta skuli hverjum leik þá hæst
fram fer, og að „hóf er best
að hafa á öllum máta“.
það þarf að vanda til skemti-
skrárinnar, og velja aðallega þær
skemtanir eða þá leika, er herða
líkamann og göfga sálina. Ef þess
er gætt, geta skemtanirnar í
sveitunum — og annarsstaðar —
stutt að aukinni og bættri menn-
ingu, eins og Guðmundur próf.
Finnbogason víkur rjettilega að í
sinni snjöllu ræðu á Álfaskeiði
á boðstólum, og hefir ekkert
þeirra reynst ábyggilegt til þess
að útrýma færilús, nema Coop-
ersduftið. Öll drepa þau færilúsina
í svipinn, sje rjett baðað, en’ekk-
ert þeirra megnar að granda færi-
iúsaregginu, nema Coopersduftið.
það eitt situr eftir í ullinni um
skeið, eftir að baðað hefir verið,
og drepur lúsarungann þegar
hann kemur úr egginu. Síðan jeg
fór að nota þetta baðefni, er færi-
iúsin með öllu horfin úr mínu fje.
Mjer þykir það ekkert gleðiefni,
að vera kúgaður til þess að baða
fjeð úr ljelegu gutli, og verða
þannig að fara að ala upp færilús
í fjenu mínu aftur .— Reynslan
er miklu ábyggilegri í þessu efni
en skoðanir dýralæknanna. Væru
þeir bændur, sem reynt höfðu
kosti Coopersduftsins, sjálfráðir,
hygg jeg að þeir myndu ekki
ánægðir láta baða fje sitt úr öðru
efni.
Einhver kann nú að vilja segja,
að þessi ráðstöfun þingsins hafi
verið gerð til þess að efla íslensk-
an iðnað, og eigi jeg því ekki að
vera að kvarta undan þessu; færi-
lúsin sje líka meinlaust og þjóð-
legt dýr. Menn vilja ef til vill í
þessu sambandi minna á vísuna
alkunnu:
Vertu ekki’ að aka þjer
ættlands fagri blómi,
bara’ ef lúsin íslensk er,
er þjer bitið sómi.
þessu hefi jeg engu öðru að
svara en því, að slík ættjarðarást
er ekki til í mínum húsum.
Auk alls þessa, er þaS baðefni,
sem nú er lögboðið, miklu dýrara
en Coopers baðefni. Auðvitað er
það aukaatriði, ef gæðin væru
söm.
Jeg leyfi mjer því að skora ein-
dregið á þingið að leyfa mönnum
að nota Coopers baðefnin eins og
að undanfömu.
Böðvar Bjarnason,
á Hrafnseyri.
----o-----
Þóra frá Háholti.
Á Stóra-Núpi andaðist 26. jan.
í vetur gömul kona, fluggáfuð, en
fátæk og umkomulítil alla æfi,
átakanlegt dæmi þess, hversu af-
burða-hæfileikum er stundum
þröngur stakkur skorinn af at-
vikunum. Hún hjet þóra og var
Ólafsdóttir, bónda í Háholti í
Gnúpverjahreppi. þar fæddist hún
16. des. 1833. Sjón hennar var svo
háttað frá barnæsku, að hún sá
mjög skamt frá sjer, þekti jafn-
vel ekki kunnugan mann, þó að
hann stæði rjett fyrir framan
hana, en hún las fram á elliái'
gleraugnalaust smátt letur við
l.ielega birtu, en þurfti þá að
styðja fingri utan á hægra aug-
að, meðan hún las. Hún taldi
þetta bilun, ér stafaði af byltu á
1923, og prentuð er í Eimreiðinni
árið sem leið (Bls. 23).
Skemtanalöngun — og þörf —
fólksins verður ekki útrýmt. Og
það má ekki tortryggja ungt
fólk um skör fram, þó að það
langi til að leika sjer og koma
saman í þeim tilgangi. Ofmikil
tortrygni gerir menn að lakari.
það þykir ilt að heita strákur og
bafa ekki unnið til þess.
Hitt hefir meiri þýðingu að
leitast sje við að gera skemtan-
irnar fjölbreyttar, svo að allir,
ungir og gamlir, hafi þeirra not,
og að heildaráhrifin verði þau að
hugsunai'háttur fólksins vitkist og
göfgist.
Ritað um jólin 1924.
Sigurður Sigurðsson.
-----o----
Trúlofuð eru frk. Soffía John-
sen, dóttir Gísla Johnsen konsúls
frá Vestmannaeyjum og ísleifur
Árnason stud. jur. frá Geitaskarði
i Húnavatnssýslu.