Lögrétta - 22.09.1925, Síða 1
Innheimla og afgreiðsln
í Veltusundi 3
Sími 178.
Útgefandi og ritstjór’
Þorsteimi Gíslason
Þingholtsstræti 17.
XX. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 22. september 1925.
40. tbl.
Um víða veröld.
Alheims kirkjuþingið.
Eins og kunnugt er var í sum-
ar, í ágústlok, haldið alþjóða
kirkjuþing í Stokkhólmi, sjerstak-
lega til þess að ræða þjóðfjelags-
málin og afstöðu kirkjunnar til
þeirra. þing þetta sátu mörg
hundruð fulltrúar frá ýmsum
þjóðum og kirkjudeildum, þ. a. m.
tveir íslenskir. Kaþólska kirkjan
tók þó ekki þátt í fundinum. 1
fundarlokin var samþykt að senda
út ávarp eða ályktun og fer hún
hjer á eftir í þýðingu, en ,frá
fundinum sjálfum verður síðar
sagt nánar. En hann hefir vakið
mikla athygli og þykir minn mesti
viðburður í kirkjusögu seinustu
ára og sumir jafna honum við
kirkjuþingið í Nicæu. það er Sö-
derblom erkibiskup Svía, sem að-
allega hefir gengist fyrir honum
og hefir undirbúningurinn nú
staðið í 5 ár. Margir æðstu menn
kirknanna sóttu sjálfir þingið, en
sumar sendu fulltrúa og þjóð-
höfðingjar sendu ávörp til fund-
arins. þingið var sett af Gústav
Svíakonungi 19. ágúst, og stóð út
mánuðinn.
Elskaðir bræður og systur í Jesú
Kristi.
I.
1) Á kristilega heimsþinginu
eru samankomnir nokkur hundr-
uð fulltrúar frá öllum fimm heinis
álfunum, valdir af kirkjufjelög-
unum, og koma fram fyrir hönd
meirihluta kristinna safnaða. Okk-
ur þykir leiðinlegt, að öll kirkju-
fjelög hafa ekki getað átt hjer
fulltrúa.
Á þeirri hátíðlegu stund, þegar
slitið er þessu þingi, sendum við
bróðurlegan boðskap öllum Krists
lærisveinum og biðjum þá að
vinna með okkur í bæn og iðrun,
þakkargjörð og ástundun þess að
skilja það sem skyldan nú býður
og uppfylla það. í þeim alvarlegu
og örlögþrungnu úrlausnarefnum,
sem við höfðum til samvitsku-
samlegrar rannsóknar, heitum við
á alla kristnina til áhrifaríks sam-
starfs. Án þeirrar samvinnu get-
ur kirkja Krists ekki borið fram
allan boðskap sinn og ekki beitt
öllum áhrifum sínum.
2) I fimm ár hefir þing þetta
verið undirbúið og bænir beðnar
fyrir því. Efalaust eru það hinar
mörgu samvinnutilraunir milli ein-
stakra kirkna, sem gert hafa það
kleift að koma á þessum almenna
fundi. En heimurinn hafði aldrei
sjeð slíkt samstarf kristilegra
krafta útyfir landamörk einstakra
ríkja og kirkna. þjáningar og
syndir ófriðaráranna, og neyð sú
sem af þeim leiddi og lengdi áhrif
þeirra, knúði kristið fólk til að
játa það í auðmýkt, hvernig vald
hins illa ógnaði sundraðri kirkj-
unni. þetta þing er þessvegna
vottur hinna nauðsynlegustu og
djúptækustu tilrauna til þess að
safna lærisveinum lausnarans
kringum hagnýt úrlausnarefni á
sviði hins lifandi lífs, án tillits til
deiluefna um kenningar og kirkju-
form.
3) Við játum fyrir guði og fyr-
ir mönnum mistök og galla kirkn-
anna. þeim hefir verið áfátt í
samúð og í kærleika. Einkum
meðal verkafólksins hafa óteljandi
sálir, sem í einlægni leituðu rjett-
lætisins og sannleikans, snúið
baki við Messíasi, meðan einmitt
þeir, sem kendu sig við hann, voru
slælegir fulltrúar þess Drottins,
sem er mildur og auðmjúkur af
hjarta til hvers er þá kirkjan
kölluð nú ? Til iðrunar. En um
leið einnig til huggunar, því upp-
spretta hennar er í guði — óþrot-
legri uppsprettu.
4) Við þökkum Föður vorum!
Styrkir í hinni nýju sameiningu
við .Jesúm Krist höfum við ráðið
ráðum okkar í einlægni o,g mann-
kærleika. þegar við lásum saman
faðirvorið, hver á þeirri tungu,
sem hann lærði það á hjá móður
sinni -— þá fundum við með fögn-
uði að kirkjan er ein, og Lausn-
arinn höfuð hennar.
II.
5) Guðspallamaðurinn Jóhannes
hefir sagt: Hann hefir gefið líf
sitt fyrir oss og oss ber einnig að
gefa líf vort fyrir bræðuma. Og
samkvæmt þessu höfum við at-
hugað skyldur okkar á sviði fje-
lagsmála, stjórnmála og milli-
rík j amála.
6) Á sviði iðnmálanna höfum
við sjeð, að sálin er öllu dýrmæt-
ari. Hún á ekki að vera vjelinni
undirorpin, og ekki ánauðug eign-
inni. Höfuðrjettur hennar er rjett-
urinn til endurlausnar. í nafni
fagnaðarerindisins lýsum við yfir
því, að þjóðarandi og þjóðarhagur
á ekki að grundvallast aðeins á
ieitinni að einstakra hag, heidur
á skilningi á almenningsheill. Eig-
endur auðsins eiga að líta á sjálfa
sig sem ráðsmenn guðs, sem
krafðir verði ábyrgðar á því, sem
þeim er trúað fyrir. það skipulag
eitt, þar sem samstarfið milli auðs
og vinnu kemur í stað hinnar
hlífðarlausu baráttu allra við alla,
getur brotið braut því þjóðfje-
lagsástandi, þar sem vinnuveit-
andi og verkamaður finna í starfi
sínu meðalið til þess að uppfylla
hina sönnu köllun sína á jörðunni
þá munum við loks verða þess
megandi að lúta því boði lausnar-
ans að gera svo við aðra, sem við
viljum að þeir geri við okkur.
7) Næst á eftir þjóðhagsmálun-
um höfum við athugað siðgæðis-
mál og fjelagslífs, sem nú krefj-
ast athygli, svo sem of mikil
fólksfjölgun, atvinnuleysi, sið-
hnignun, áfengisböl og glæpir.
það hefir orðið sannfæring okkar,
að mál þessi væru alt of flókin til
þess, að unt væri að leysa þau
með einstaklingsátaki. Hið opin-
bera verður að taka á sig ábyrgð-
ina á þessu sviði. þegar atvikin
krefjast þess, verður þjóðfjelag-
ið að setja skorður afvegaleiddri
einstaklingshyggju (individual-
ism) í þágu almennra heilla. Við
höfum heldur ekki gengið fram
hjá hinum meira persónulegu úr-
lausnarefnum, sem á sviði upp-
eldisins eða við arin heimilisins
eru knúð fram af djúpri lotningu
fyrir siðferðilegum persónuleik —
konunnar, barnsins og verka-
mannsins. Kirkjan á ekki að berj-
ast fyrir rjetti einstaklingsins sem
slíks, heldur fyrir rjetti hins sið-
ferðilega persónuleika, þar sem alt
mannlegt í heild sinni verður auð-
ugra fyrir fullkomna þroskun
hverrar einstakrar sálar.
8) Loks hefir þingið markað
grundvöll hinnar kristnu alþjóð-
iegu stefnu. En hún er jafn fjar-
læg eigingjamri drottinvalds-
stefnu (imperialisma) og blæ-
lausri alheimsstefnu (kosmopoli-
M Islentfinya í Uesturhemi
og höfundur hennar.
Thórstína ÍJ. Jackson.
I sumar voru liðin 50 ár frá því
er fyrstu íslendingarnir settust að
í Norður-Ameríku. þá hófst á ný
íslenska landnámið vestan hafs.
Á það sína sögu, sem við hjer
heima kunnum lít t reiður á. Við
vitum lítið um það, sem mætti
löndum vorum þar vestra fyrstu
árin. það eitt vitum við, að örð-
uglei-karnir voru margir, og að ís-
lenskri þrautseigju tókst að yfir-
vinna þá og bera sigur úr býtum.
íslensku landnemarnir og afkom-
endur þeirra hafa unnið sjer álit,
það eru meðmæli þar vestra að
vera íslendingur, og hvervetna fá
þeir það orð, að þeir sjeu excel-
lent settiers -— ágætir landnemar.
Kvisturinn, sem brotnaði af ís-
lenska þjóðstofninum og var gróð-
tanisma). Við höfum slegið föstu
alþjóðlegu eðli kirkjunnar og
hinni eldgömlu skyldu hennar til
þess að prjedika og framkvæma
bróðurkærleikann. Við höfum ekki
hikað við það að fást við úrlausn-
arefnið um samband einstaklings
samvitskunnar og ríki'slaganna.
Við höfum athugað þjóðflokka-
spurninguna (raseproblemet) og al-
þjóðadómþing til að verjast ófriði
á friðsamlegan hátt. En alt eru
þetta spurningar, sem nú á þess-
um neyðarinnar tímum hafa sáran
snortið hjörtu okkar og sam-
vitsku. Við álítum það skyldu
kirknanna að lýsa yfir með okkur
viðbjóði sínum á ófriðinum og
láta það í ljósi að ófriður sje þess
algerlega ómegnugur að gera út
um alþjóðleg deilumál. Við skor-
um á allar kirkjur að biðja þess
í bænum sínum að uppfylt verði
það heit biblíunnar, að undir veldi
friðarkonungsins muni gæska og
trygð mætast, rjettlæti og friður
kyssast.
9) Við höfum ekki leitast við
að leggja fram ákveðhar úrlausnir
eða staðfesta bróðurlegar ráða-
gerðir okkar með atkvæðagreiðsl-
unni. þetta er ekki einungis
sprottið af djúpri virðingu okkar
fyrir sannfærýigu einstaklinga og
fjelagsheilda fundarins, heldur af
þeirri tilfinningu, að það sje köll-
un kirkjunnar að greiða úr úr-
lausnarefnum, en láta samvitsk-
unni og þjóðfjelögunum það eftir
að framkvæma þau í veruleikan-
um með kærleika, vitsku og þreki.
III.
10) Til þess að ná þessu marki
teljum við knýjandi nauðsyn á
uppeldi, fyrst og fremst uppeldi
einstaklings fyrir tilstyrk kirkj-
unnar, svo að hann öðlist kristi-
legan grundvöll á öllum sviðum,
ursettur í öðrum jarðvegi, hefir
vaxið og dafnað vel þessi 50 ár.
Framanaf barst honum næring að
heiman, því árlega fór fjöldi fólks
vestur, en í seinni tíð er nálega
tekið fyrir þann straum. Og með
árunum hlýtur sambandið milli
þj óðarbrotanna að minka. Hvern-
ig á íslensk tunga að geta haldist
þar vestra í marga ættliði? En
þótt tungan hverfi munu þjóðar-
einkennin íslensku lifa í framtíð-
inni.
Heill og heiður sje hverjum
þeim, er byggir brú milli liðna
tímans og framtíðarinnar. Konan,
sem hjer er mynd af, er einn
þeirra brúarsmiða. Ungfrú Thór-
stína K Jackson er ágætlega ment-
uð kona, hefir tekið meistarapróf
— í tungumálum — við Mani-
tobaháskóla og síðan stundað há-
skólanám í Bandaríkjunum, Frakk
landi og þýskalandi. Að háskóla-
námi loknu gerðist hún kennari,
en gekk árið 1919 í þjónustu
Bandaríkjastjórnar, og vann að
líknarstarfsemi, fyrst í New-York
og síðan í nær tvö ár í bænum
Soissons í Frakklandi fyrir K. F.
U. M., og fyrir K. F. U. K. i,
París. Var starf hennar aðallega
til hjálpar landflóttakonum og
og börnum. 1921—22 dvaldi ung-
frú Jackson í Coblens á þýska-
landi og vann þar líknarstörf í
þjónustu Bandaríkjastjórnar. Eft-
ir að hún kom heim aftur ferðað-
ist hún um íslendingabygðir og
hjelt fyrirlestra. He£ir líka ritað
margt í íslensk og ensk blöð og
tímarit.
og ennfremur á sjálfsuppeldi
kirknanna með rannsókn, umræð-
um og bæn, svo að þær megi æ
meira öðlast hugarfar Krists og
leiðast í allan sannleika fyrir anda
sannleikans. Rót hins illa er í
hjarta mannsins. Við lýsum yfir
þeirri sannfæringu okkar, að mað-
urinn eigi að gera vilja sinn undir-
gefinn guðs heilaga vilja. Jafnvel
hinar kristnu hugmyndir og hug-
sjónir geta ekki frelsað heiminn
ef við leiðum þær ekki inn í per-
sónulegt líf okkar, eða ef við
geruni upp á milli þeirra og föð-
urins, sem er upphaf allrar náðar
og allra fullkominna gjafa.
11) Við beinum áskorun okkar
fyrst og fremst til kristinna
manna. Mætti sjerhver þeirra,
með því að fylgja samvitsku sinni
og prófa sannfæringu sína í hag-
nýtu lífi, taka að fullu á sig þá
ábyrgð sem á honum hvílir til
þess að uppfylla hinn guðdómlega
vilja á jörðunni í þjónustu guðs
ríkis. Mætti hver kristinn maður,
um leið og hann er trúr sinni eig-
in kirkju, freista þess að komast
inn í hið almenna samfjelag krist-
inna kirkna og taka þátt í þeirri
veraldlegu samvinnu, sem þetta
þing grundvallar og gefur loforð
um. Við hugsum með dýpstu sam-
úð til þeirra sem neyðst hafa til
þess að þola þjáningar og ofsókn-
ir til þess að fylgja kristinni köll-
un sinni. þeir taka þátt í þjáning-
um Krists. Sælir eru þeir, sem of-
sóttir eru vegna rjettlætisins.
12) þó ávarp okkar beinist fyrst
og fremst til kirknanna, viður-
kennum við það með þakklæti, að
við eigum nú marga samherja í
baráttunni fyrir hinu heilaga máli.
Við gerum ráð fyrir stuðningi
hugsjónaríks æskulýðs í öllum
löndum. Við vitum hve heitur er
áhugi hans á nauðsynlegri um-
þótt ugfrú Jackson sje fædd og
uppalin vestra og hafi aldrei til
íslands komið er hún furðu kunn
íslenskum staðháttum, þjóðrækin
og íslensk í anda, gestrisin og
glöð heim að sækja.
Faðir hennar var kunnur fræði-
maður þar vestra, þorleifur Jóa-
kímsson Jackson ættaður úr
Hjaltastaðaþinghá. Samdi hann
landnámssögu Nýja Islands í þrem
bindum og hafði safnað drögum
framhalds, en því verki fjekk
hann ekki lokið. Má segja að
dóttirin taki nú við hans verki.
Hefir ungfrú Jackson ferðast um
Norður-Dakota að fá heimildir að
bók sinni, og einnig átt brjefa-
viðskifti við fjölda manna.
Taugin, se:m tengir íslensku
þjóðárbrotin saman, má ekki
slitna, þótt árin líði og þeir sem
flutt hafa vestur á fullorðins-
aldri smá-falli í valinn, þá taug
eiga báðir aðiljar að treysta. þetta
gerir Thórstína Jackson með bók
sinni. Við hjera heima leggjum
fram okkar hlut með því að kaupa
bókina og lesa.
,,Saga íslendinga í Norður-
Dakota“ verður 300 blaðsíður að
stærð með um 200 myndum, og
kostar 3 dollara. þar í verða
meðal annars þættir nær 400
landnema og hafa margir skrifað
æfisögur sínar sjálfir. Við hjer í
gamla landinu, sem flest eigum
ættingja vestan hafsjns, getum
búist við að þessi bók færi okkur
fregnir af þeim. Er ráðgert að
hún komi út um jól í vetur.
Inga Lára Lárusdóttir.
myndun hins núverandi ástands
þjóðfjelagsmálanna, og við ósk-
um þess innilega, að hann fylki
sjer kringum fána Messíasar, end-
urlausnarans, innan vjebanda
kirkjunnar. Kirkjan þarf sjálf-
boðaliða og væntir inngöngu
þeirra í þjónustu guðsríkis og
mannkynsins. Við getum ekki
gleymt þeim sem leita á sviði
skynseminnar og þyrstir I sann-
leikann. Aðstoð þeirra er okkur
ómissandi. Eins og Kristur er
sannleikurinn, heilsar kirkja
Krists hverju framfaraspori á
sviði skynsemis og samvitskulífs-
ins. Einkanlega viljum við bjöða
velkomna til samvinnu þá kennara
og lærisveina, sem hafa áhrif og
þekkingu á þeim sjersviðum, sem
ekki verður í kringum komist tíl
úrlausnar hinum knýjandi verk-
efnum okkar. I nafni Mannsson-
arins og nafni timburmannssonar-
ins frá Nazaret, berum við þenn-
an boðskap öþum vinnandi mönn-
um veraldarinnar. Við veitum því
með þakklæti athygli, að jafnvel
í erfiðum aðstæðum koma nú ýms-
ir verkamenn í ýmsum löndum
fram 1 samræmi við lögmál Krists.
Við hörmum þann misskilning
sem ennþá fjarlægir margan mann
inn frá kirkjunni og við erum
ákveðnir í því að reyna að eyða
orsökum þessa misskilnings. Við
erum sammála kröfum verkalýðs-
ins um rjettlátt og bróðurlegt
þjóðskipulag, sem trygt geti það
að þróunin sje í samræmi við til-
gang guðs með mannkyninu og
einstaklingnum.
13) Við getum ekki skilið án
þess að gera nauðsynlegar ráð-
stafanir til áframhalds því verki,
sem nú er svo hamingjusamlega
hafið. því höfum við ákveðið að
kjósa „framhaldsnefnd“ til þess
að halda áfram því, sem við höf-