Lögrétta


Lögrétta - 16.03.1926, Síða 1

Lögrétta - 16.03.1926, Síða 1
[nuheimta og afgreiðsla í Veltusundi 3 Sími 185. LOGRJETTA Útgefandi og ritstjór' Þorsteinn Gíslason Wngholtsstræti 17. XXI. ár. ReykjaTÍk, þriðjndaginn 16. mars 1926. Um víða veröld. beðiaiöisunin í iíuda-Fest. Utiend bloö íiytja stoðugt nyj- ar og nyjar fregnir aí seoiaiols- unarmáiinu 1 iáuaa-Vest, pao upp- lysist um iiem og iieiri menn, aö peir iiaia veriö par viö nomr, eöa vitaö meira eða minna um aiian viðounao tii pess. Muverandi íorsætisraonerra Ungverja, iáetii- len greiii, iieíui- orúiö að játa, að iionum iiaii áöur veriö sagt íra máiinu, pott iiann eigi eáKi pátt í upptoKum pess. Og íyrv. í'or- sætisraonei'ra, Teieiki greni, iieiur jataö, að iiann iiaii ait irá pvi ánö i9ái! hait vitneskju um mái- ió. ireíir iiann boriö iyrir rjetti, aó pá iiaii Windiscbgrátz prms komiö tii sín og stungið upp a seðiaiöisunmni við sig tii pess að koma fram stjórnmáiatakmarki, eins og fyr heiir veriö írá sagt. Teieki iorsætisráðiierra vísaði honum pá á mann, sem hann skyidi ráðgast við um máiið og var sjáliur miliigöngumaður í pvi, að peir í'yndust, en segist haia ætiaö pessum manm að teija prins- inn írá í'yrirtækinu. pessa yiir- iýsmgu gat Teleki greiii eitir að fram haiði komið í blaði opið brjef um máhð frá Karolyi greii'a með aðdróttun tii óneínds manns um að samvitska hans gæti ekki leyft honum að sitja pegjand hjá, er Windischgrátz prinsi væri hald- ið í fangeisi vegna seðJafölsunar- máisins. Oaginn eftir að pað brjef kom fram, gaf Teleki greifi sig sjálfur fram til yi'irheyrsiu. En hann var pá einmitt öðrum frem- ur neíndur til þess að taka við stjórnartaumunum, eí Betiilen greif segði af sjer. JEn áður en petta gerðist haiði sá kvittur komið upp, að vissir menn í þýskalandi, handgengnir Luden- dorff hershöfðingja, væru við mál- ið riðnir. Skrifari Windischgrátz prins hafði borið, að seðlamótin væru fengin frá pýskalandi. Sum af þeim hefðu verið tekin í Lille af þýskum hermönnum meðan á stríóinu stóð, en önnur hefðu ver- ið búin til í Miinchen, og þar hefðu einnig verið prentaðir franskir 1000 frankaseðla. pýskir og franskir lögreglunjósnarar vinna nú saman að því, að upp- lýsa málið, segja blaðafregnirnar. En það virðist vera mjög flókið og langt frá því, að enn sjeu menn komnir til botns í því. Teleki greifi var fyrir nokkru í Miinchen og hjelt þar fyrirlestur, en jafnframt er nú sagt, að hann hafi þá setið á ráðstefnum með þeim mönnum þar, sem grunur hefur fallið á, að væru við seðla- fölsunarmálið riðnir. Síðustu fregnir. Fregn frá Genf segir, að út- litið sje eikki friðvænlegt á fundi pjóðabandalagsins. pjarkið stend- ur um upptöku pýskalands, en hún er því skilyrði bundin frá pjóðverja hálfu, að það fái sæti í bandalagsráðinu. En fái pýskaland sæti í ráðinu, heimtar Brasilía einnig sæti þar, og sömuleiðis Pólland og hefur Mússólíni skipað fulltrúa að greiða atkvæði móti upptöku pýskalands, ef þar eigi að gera því hærra undir höfði að þessu leyti en Póllandi. pað er jafnvel haft á orði, að þetta ósam- komulag muni sprengja banda- iagið. Briand hefur nú aftur myndað stjórn í Frakklandi og hafa flest- ir ráðherrarnir úr eldra ráðuneyt- inu aftur tekið sæti í þessu nýja ráðaneyti. En fjármálaráðherrann er nýr. Hann heitir Raoul Peret. Samþykt hefir verið að byggja nýtt hús í Genf handa pjóða- bandalaginu og á það að kosta 16 milj. franka. Flugmaðurinn Cobham er ný- komirun heim til London úr flug- ferð þaðan til Cape Town í Suður- Afríku. Á heimleiðinni fór hann um Cairo og Aþenuborg. Raun- verulegur flugtími á heimleið 80 stundir, en viðstaða á ýmsum stöð- um ekki talin. Vilhjálmur fyrv. pýskalands- keisari hefur sótt um til banda- mannastjórnanna, að mega flytja sig til Spánar, kveðst illa þola loftslagið í Hollandi. Fasfeignalán. Ræða sem Sig. Eggsrz flutti við 3. umræðu veðdeíldarfrumvarpsins í efrl deild. Við 1. umr. þessa máls benti jeg á að nefndarálit meiri hlut- ans í bankamálanefndinni gerði ráð fyrir því að fyrst um sinn yrði ekki frekara igert til þess að koma föstu skipulagi á fasteigna- lánin, annað en það sem gert er ráð fyrir í þessu frumvarpi. Jeg vísaði þessu til sönnunar í um- mæli meiri hlutans í nefndarálit- inu og til hinna ótvíræðu um- mæla háttv. 3. landsk., (J. J.), er sjerstaklega hefur rannsakað þessi mál. — Virðist niður- staða meiri hlutans sú, að áður eni lengra sje haldið út í rannsókn þessa máls, þurfi að fá frekari reynslu á fasteignalánafyrirkomu- lagi því, sem nú er, á ræktunan- sjóðnum nýja og svo á veðdeild- inni, ef hún verður samþykt. pessi ummæli virðast auik þess eiga nokkra stoð í því frv. sem hjer liggur fyrir, þar sem gert er ráð fyrir að gefa megi út banka- vaxtabrjef fyrir alt að 10 milj- ónum. 1 frv. eins og það kom frá nefndinni, var gert ráð fyrir 8 miljónum, en þessar upphæðir virðast gera ráð fyrir að hjer sje um meira en bráðabirgðaástand að ræða. þessi ummæli og niður- staða meiri hlutans í bankamála- nefndinni virðast mjer benda á að meiri hlutinn hafi ekki haft nægilega næman skilning á nauð- syninni á nýju og betra fast- eignalánafyrirkomulagi. Jeg geri að vísu ráð fyrir að nauðsynlegt hafi verið að koma með nýja veð- deild, sem hreina bráðabirgðar- ráðstöfun, og æskilegt hefði auð- vitað verið að sú ráðstöfun hefði verið gerð á síðasta þingi, þar sem gamla veðdeildin mun hafa þrotið fyrir jól, svo um nokkurt skeið var ekki einu sinni hægt að fá veðdeildarlán, en einsog kunn- f ugt er lána bankamir alls ekki til húsabygginga, En svo vikið sje nú að áliti meiri hlutans 1 bankamálanefndinni, þá spyr jeg nú, hvaða reynslu þarf að bíða eftir áður en ákvörðun er gerð um endanlega skipun fasteigna- lánanna. Veðdeildin er nú búin að standa svo lengi og svo mikil reynsla fengin fyrir henni, að varla er nú ástæða til að biðja um meiri reynslu að því er hana snertir. Jeg tel víst að sú reynsla sem fengin er telji þetta fyrir- i komulag með öllu ófullnægjandi. 1 Mjer þykir nú rjett að vekja at- hygli háttv. deildar á því, hvað óhagstað veðdeildarlánin eru. — Og þó standa brjefin í sjálfu sjer óvenju vel nú, jeg tel víst að selja megi þau á kr. 80,00. Jeg geng út frá þessu verði á brjef- unum og hef á þeim grundvelli beðið Dr. ólaf Dan. Daníelsson að reikna út fyrir mig hvað hinir „effectivu" vextir væru; eða þeir vextir, sem komi fram þegar af- föllunum af lánunum er jafnað niður á öll árin og lögð við hina eiginlegu vexti: Niðurstaðan verður þá þessi: „Effectiv renta“ verður: Af 20 ára lánum.............7.80 — 25 — — 7.35 — 30 — — 7.09 — 35 — — 6.90 — 40 — — 6.75 Getur nú nokkrum vilst sýn um það, að hjer er að ræða um óviðunandi fasteigijalánakjör. Og þarf frekari reynslu en fengin er fyrir þessum lánum? pá er að athuga ræktunarsjóð- inn nýja. pað er að visu rjett að lítil reynsla er fengin fyrir hon- um. Og lánskjörin hafa verið mikið aðgengilegri en þau, sem hjer er um að ræða, eða um 6%. En sannleikurinn er sá, að mjög lítið mun selt af brjefum sjóðsins, oig sala, sem fram hefir farið, mun af sjerstökum ástæðum hafa tekist vel. En hinsvegar er engin reynsla fengin um það hvort takast muni að selja brjef í stærri stíl og hætt við að þar kiomi fram allir sömu annmark- amir og á sölu veðdeildarbrjef- anna. En þó ekki sje nú farið frekara inn á þetta, þá má öllum vera það ljóst, að ræktunarsjóð- urinn nýi er þannig úr garði gerð- ur, að harnn getur ekki á neinn hátt fullnægt hinum miklu kröf- um, sem gerðar eru til vaxtarins í landbúnaðinum. Nægir að vísa til þess hvað verksvið sjóðsins er takmarkað, og miklar og óeðlileg- ar hömlur á lánum úr honum. Maður sem t. d. hefir safnað fje til þess að kaupa jörð, hann get- ur ekki fengið lán úr ræktunar- sjóðnum nýja til þess að kaupa áhöfn á jörðina. Lánin eru að mestu veitt eftir á. En hvar á hlutaðeigandi að fá lán til bráða- birgða? Suni lán, t. d. til raflýs- inga og vatnsveitu, eru ekki að- eins veitt eftir á, heldur er það ennfremur gert að skyldu, að verkið hafi reynst vel. Lánið fæst því ekki fyr en vissa er fyrir þessu. En hvemig fer nú fyrir bóndanum ef verkið misheppnast. pá verður örðugt fyrir hann um úrræðin. pað ættu nú allir að skilja hvað þýðingarmikið það er að fast- eignalánastarfseminni sje komið fyrir á rjettan hátt. Við ótal tækifæri hefur verið sýnt fram á það, hvað þörfin er knýjandi fyr- ir hagstæð lán til landbúnaðar- ins, svo hann geti færst í snið, sem samrýmanlegt sje kröfum nútímans. pá er og þörfin mjög knýjandi fyrir hagstæð lán til húsabygginga í kaupstöðum. — HúsaJeigan, hin afarháa húsa- leiga, er örðugasti þátturinn í dýrtíðinni í bæjunum. En hún færist varla í betra horf fyrr en kleift verður að byggja ódýrari hús, en aðalþátturinn í því máli er að fá góð og löng lán. Nú veita bankamir engin lán til húsabygg- inga. peir sem byggja, verða því að fara í veðdeildina eða leita til „privat“-manna, er munu lána með mun hærri vöxtum heldur en bankarair. En þetta sýnist ekki mega lengur við svo búið standa. — En hvernig á þá að sjá fyrir næigu fjármagni bæði til landbúnaðarins, þar með einn- ig til húsabygginga í sveitum og til fasteignalána i bæjunum. Og hvernig á að sjá fyrir því að þessi lán verði ekki of dýr? Fyrsta boðorðið í þessu máli mun vera það, að fasteignalána- starfseminni sje veitt örugg for- staða. Stjóm Landsbankans, sem hefur haft veðdeildina undir sinni stjórn,hefur verið svo önnum kaf- in við ýmisleg margþætt banka- störf, að varla verður gert ráð fyrir að hún hafi getað lagt eins mikla rækt við hana eins og sikyldi. pað er að vísu góður mað- ur, sem veitir hinum nýja rækt- unarsjóði forstöðu, en forstaða sjóðsins er aðeins hjáverk. Aðal- starf hans er annað, margþætt og mikil málafærslustarfsemi. Fyrstá boðorðið er því marg brot- ið. Fasteignalánsstarfsemin hefui’ aðeins verið hjáverk. Eina vitur- lega ráðið er að sameina faist- eignalánastarfsemina í einum banka. Með því er unt að sjá fyr- ir því, að forstaðan verði örugg. petta er sú leið, sem minni hluti bankamálanefndarinnar leggur til. Hann vill að ríkisveðbankalögin komi í framkvæmd. Og fyrir hann vill hann setja örugga stjóm. Stjómin rannsakar svo hvemig brjefin skuli útbúin, svo sölu- möguleikar þeirra verði sem best- ir erlendis. Og í gegnum sölu brjefanna á svo, eins og annars- staðar, að draga erlent fjármagn til fasteignalána inn í landið. En mikið starf, mikinn áhuga, mikla árvekni þarf til þess að koma þessu máli í rjett horf. Og óhugs- andi er að hafa þetta starf í hjá- verkum. 1 umræðum sem fóra hjer fram við fyrstu umræðu þessa máls, var því haldið fram, að þar sem ræktunarsjóðurinn nýi væri nú tekinn að starfa, væri ekki hægt að sameina hann við ríkisveðbankann. En þetta er hin mesta fjarstæða. Á síðasta þingi var og samþykt í neðri deild, er málið kom þaðan fyrst í þessa hv. deild, að ræktunarsjóðurinn nýi skyldi sameinast ríkisveð- bankanum, er hann væri settur á fót. En svo var þessu breytt hjer í þessari hv. deild gegn mótmæl- um mínum. pað er nú ljóst, að ekkert væri til fyrirstöðu að gera ræktunarsjóðinn nýja að sjer- stakri deild í ríkisveðbankanum, en auk þess væri mjög auðvelt að innleysa ræktunarsj óðsbr j efin með ríkisveðbankabrjefum. pó ræktunarsjóðurinn hafi þannig byrjað að starfa, þá er ékkert því til fyrirstöðu að nú rnegi koma allri skipun fasteignalánanna und- ir einn hatt. Og sjerstaklega verð- ur þetta alt á allan hátt öruggara ef tillögur háttv. minni hluta í bankamálanefndinni verða sam- þyktar á hinu háa Alþingi, því þá yrði fasteignastofnunin eða ríkis- bankinn einnig seðlastofnun. Jeg mun ekki fara inn á þessa hlið málsins, en vil aðeins leggja áherslu á, að með þessu væri 2 stórmálum þjóðariimar ráðið til lykta á ákjósanlegan hátt, fyrir- irkomulagi fasteignalánanna og seðlaútgáfunni. Svo jeg víki nú aftur að fasteignalánafyrirkomu- 12. tbl. laginu, þá sjá allir hvílík trygg- ing það væri fyrir landbúnaðinn og fyrir fasteignalánin yfirlteitt í kaupstöðunum ef forstjórar seðla- bankans hefðu þessi mál með hönd- um. Með því væri fasteignamál- unum skipað það öndvegissæti, sem þau eiga skilið. pað má fullyrða að þjóðin bíði með óþreyju eftir því hvemig ráðið verði fram úr þessum mál- um. Flest fmmvörp þau, sem lögð hafa nú verið fyrir Alþimgi era smávægileg og fremur ómerki- leg. Engin þeirra marka neinar línur í þjóðmálum voram, en ef takast mætti að leggja hjer grundvöllinn að heppilegu fyrir- komulagi fasteignalánanna, þá mætti með sanni segja að stórt spor væri stígið. Jeg segi það með öllu áreitnislaust, jeg býst ekki við því þó að meiri hluti bankamálanefndarinnar hjeldi á- fram með frekari undirbúning fasteignamálanna, þá held jeg ekki að það mundi bera neinn sjerstakan árangur. Jeg tek undir með háttv. 3. landskj. (J. J.), að undirbúningur Böðvars Jónssonar undir ríkisveðbankann var mjög mikils virði. Ritgjörð hans um það mál var óvenju ljós og skýr. Sá grandvöllur, sem þá var lagður var góður. Mjer vora það mikil vonbrigði að háttv. 3. landskj. (J. J.) skyldi yfirgefa þanr. grand- völl svo fljótt. — Mjög mikils- virtur þingmaður sagði, er jeg spurði hann um hvort hann værí með sjerstökum seðlabanka í sam- bandi við ríkisveðbankann: 1 mínu kjördæmi var samþykt tillaga um að styðja Landsbankann. Jeg sagði við hann, að jeg hefði get- að samþykt þessa tillögu með mikilli ánægju, því sannarlega er það skylda vor allra að styðja þá stofnun. En auðvitað er það skylda vor að styðja yfirleitt peningastofnanirnar í landinu, svo samtvinnaðir era báðir bankamir atvinnuvegunum, að það er höfuð- stuðningur fyrir hvem bankann um sig að hinn standi vel. Háttv. 3. landskj. (J. J.) hjelt að það væri hræsni, er jeg mælti svo um, að ef Islandsbanka væri boðið seðlaútgáfan, þá mundi jeg segja nei við því, en þetta mælti jeg af heilum hug, og af sama hug mælti jeg það, að jeg tel óhapp fyrir Landsbankann að fá seðlaútgáf- una. Og þvi tel jeg að þeir, ein- mitt þeir, sem vilja stvðja Lands- bankann eigi að vinna á móti því, að honum verði afhent seðlaút- gáfan. En að þessu mun jeg víkja nánar við annað tækifæri. Jeg hefi reynt á alla vegu að setja mig inn í bankamálin, og sannfærst meira og meira um það, að það er hrein og bein nauðsyn að vinna að því að fast- eignalánafyrirkomulag vort kom- ist í sem best horf. Jeg sannfær- ist meira og meira um það, að ríkisveðbankinn er sá rietti grand- völlur í því máli. Jeg mundi telja það skifta miklu máli að hæstv. landsstjórn sæji sjer fært að fall- ast á tillögu minni hlutans. pað mundi auka stjóminni mikinn innri styrk, ef hún skæri nú á Gordionshnútinn í þessu mikla máli og leiddi það til lykta á þann hátt, sem háttv. minni hluti bankamálanefndarinnar leggur til. pað era sum mál, sem era svo sterk í eðli sínu, að það er óvar- legt að standa á móti þeim. Jeg er viss um að þetta er eitt af þeim málum.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.