Lögrétta


Lögrétta - 04.05.1926, Page 1

Lögrétta - 04.05.1926, Page 1
[nnheimta og afgreiðsla í Veltusundi 3 Sími 185. LOGRJETTA Útgefandi og ritstjór' í’orsteinu Gíslason Þingholtsstræti 17. Sími 178. XXI. ár. Beykjayík, þriðjudaginn 4. maí 192(5. Um víða veröld. Koiaverki'aliið. pað íór svo í deiluxmi um kola- málin í Engiandi, að aliar sam- komuiagstilraunir urðu árangurs- iausar og skail verkíallið yfir 1. p. m. Veidur það þegar stói’vand- ræðum í Engiandi, eins og sjá má á eftiríarandi símfregnum: 1. maí er símað, að vegna verk- fallsins sje ýmsum skemtistöðum iokað, t. d. dansleikahúsum, enn- fremur hefir radiostöðvum verið lokaö eða þær takmarkað starf- semi sína. Sorgarvottur þjóðarinn- ar er þannig' í ljós látinn á ýmsa vegu. Námumenn, er taka þátt í verkfallinu eru 1.200.000. A þrið- judag hefst landsverkfaii á ölium íiutningatækjum. Samkvæpit kon- ungsbrjefi hefir verið útnefndur stjórnariulltrúi, er á að hafa um- sjón með öllum matvæla-flutningi á Ermarsundi. Herforingjax- hafa íengið skipanir um að vera við búnir, að slíkt neyðarástand konxi, að innköllun varahðsins verði undirbúin. Ef blaðaútgáfa hindr- ast, verða allar radiostöðvar tekn- ar í þjónustu stjórnaripnar. Blöð verkamanna og frjálslyndra ásaka stjórnina um seinlæti um sátta- undirbúning. — Times vonar exm, að úr rætist, en Morning Post hef- ir fyrir yfirskrift greinar um málið: Sinovjev sigraði, og telur blaðið enga von um úrlausn í mál- inu eins og sakir standa. Símfregn frá 2. maí segir, að landinu hafi verið skift í tíu undirdæmi (civil commisariates) til þess að hægra verði að sjá fyr- ir nauðsynjum og þöríúm lands- búa á meðan á verkfallinu stend- ur. Mitchell Thomson hefir verið útnefndur stjórnarfulltrúi. Her- deildir hafa verið sendar í náma- hjeruðin í Wales, Lancashire og á Skotlandi. Ársgamalt landsfjelag (Organisation Maintainance sup- plies) undirbýr almenna hjálpar- starfsemi, rekstur nauðsynlegustu stofnana, matvælaflutning og þess háttar. þátt-takendur í landsverkfall- inu verða 5 miljónir, járnbrautai’- menn, bifreiðastjórar, sporvagna- stjórar. Flutningar á vegum, sjó- ferðir og hafnarvinna mun leggj- ast niður nær með öllu. Gasstöðv- ar og rafstöðvar lokast víða. Framkvæmdarnefnd verkamanna krefst stilhngar og þolgæðis. Bald- win forsætisráðherra gerir nýja tilraun til sátta. 3. maí er símað, að aUar frið- arvonir í kolamálinu sjeu brostn- ar. — Allsherjarverkfallið óhjá- kvæmilegt. Blaðið Daily MaU þeg- ar hætt að koma út. Síðasta símskeyti, frá í morgun, er svohljóðandi. Verkamenn segja, að þeir heyi baráttu sína til þess að stöðva og koma í veg fyrir þrældóm. En stjórnin segir, að athafnir hennar grundvallist á því, að frelsi þjóð- arinnar sje í voða statt. Verka- menn hindra ekki heilbrigðisráð- stafanir, sjúkrahjúkrun, mjólkur- flutninga og þess háttar, en segj- ast ábyrgðarlausir, þó alt stöðvist, noti stjórnin verkfallsbrjóta. Enn hafa engin friðarspjöll orðið, nema að slagur varð milli komm- únitsa og fascista-sinna og var orsök slagsins í sambandi við stöðvun Daily Mail. Prentarar heimtuðu breýtingu á grein and- stæðri verkamönnum, en rit- stjórnin kvað nei við þeiri'i kröfu. Öll blöð stöðvast í kveld, en stjórnarblað birtist á morgun. Liverpool Street Station og Hyde Park eru matvælastöðvar. Aðrar fregnii'. Samkomur vei'kamaima 1. maí fóru alstaðar friðsamlega fram í stórborgunum nema í Varsjá, þar sló 1 bardaga og voru fimm drepnir en fjórir særðir Um þýskrússneska samninginn er það sagt, að hann hafi ein- róma fylgi allra stjórnmálaflokka í þýskalandi, en aðalinnihld hans sje heitorð um hlutleysi báðu- megin frá, ef annaðhvort ríkj- anna verði fyrir árás utan að. 1 Frakklandi heyrast þæ(r raddir, að þessi samningur verði því til fyrir- stöðu, að þýskaland gangi inn í þjóðbandalagið, en þjóðverjar telja ástæðulaust að samningur- inn hafi þau áhrif. Einræðismaður Spánverja, Ri- vera hershöfðingi,er álíka einbeitt- ur í því og Mússólíni á Ítalíu að halda fram einvaldsstefnu sinni í stjórnmálum. Hann hótaði því ný- lega í ræðu, að kalla herinn sjer til aðstoðar, ef stjórnmálaandstæð- in,gar hans hefðu sig ekki hæga. Sagði hann að þingræjðið væri nú hvervetna á heljarþröminni. Fyrirspurn var nýlega gerð í enska þinginu, til stjórnarinnar, um togai'asektirnar hjer, og vildi fyrirspyrjandi að enska stpórnin ljeti það mál til sín taka, en Chamberlain neitaði og sagði, að löghlýðni væri alstaðar fyrsta skylda Englendinga. Samningar hafa nú komist á um skuldir Frakklands við Banda- ríkin, en hafa vakið óánægju í Frakklandi. Um skuldina við Eng- lendinga hafa Frakkar gert bráðabirgðasamning og borga 4 miljónir sterl. punda í afborgun yfirstandandi fjárhagstímabil. I þýskalandi hefir verið sam- þykt tolllækkun á dönskum land- búnaðaraf urðum. Fregn frá Osló segir, að stefnu- skrá hins nýstofnaða Grænlands- fjelags sje þjóðleg úrlausn Græn- landsmála og annara norrænna mála. Fjelagið er andvígt því, að gerðardómssamningur verði gerð- ur við Danmörku. Bærinn Frederikshald í Nor- egi hefur nú skift um nafn og heitir framvegis Halden. ----o---- Landkjörið. Listi er nú birtur frá Alþýðuflokknum og eru á hon- um: Jón Baldvinsson alþm., frú Jónína Jónatansdóttir, Erlingur Friðjónsson, Akureyri, frú Re- bekka Jónsdóttir, ísafirði, Rík- harður Jónsson myndhöggvari og Pjetur Guðmundsson. Fleiri landskjörslistar hafa ekki komið fram enn, nema kvennalistinn, sem fyr er frá sagt. En fresturinn til þess að bera fram lista er útrunninn á morgun. Heyrst hefur, að á lista Ihaldsflokksins sje Jón þor- láksson fjármálaráðherra efstur, á lista Framsóknarflokksins Magn ús Kristjánsson framkvæmda- stjóri og á lista Frjálslynda flokksins, sem nýlega er stofnað- ur, Sigurður Eggerz bankastjóri. Bókaverslun þorsteins Gísla- sonar flytst 14 þ. m. úr Veltu- sundi 3 í þingholtsstræti 1. þang- að flytst þá einnig afgreiðsla Lögrjettu og óðins. Dr. Valdimar Briem vígslubiskup. þar sem jöklar, elfur, eldar Ódauðleikans kynda bál; — Dýrðarúthaf ‘ æðri heima Ómar hljótt í mannsins sál: Anda Guðs og eilífðanna Endurrómar skáldsins mál. Bróðir vorra bestu skálda, — Braga arfinn helsti nú; Ástvin Drottins ástar ljúfi Auðgar hjörtu, von og trú; — liver mun gleðja’ oss helgum tónum, Hver skal syngja, er flytur þú? þögn í landi, þjóð mun syrgja, þjóðar Baldiur grátum vjer, þögn í kirkjum — þína sálma þögul sorgin fram ei ber. — þögn í sálum þúsundanna þegar himnar fagna þjer! Lögberg. Jónas A. Sigurðsson. Sæörnimt. þegar sýslumennirnir 1921 á þingaferðum höfðu upptalning á sæörnum, voru að minsta kosti 7 pör, er verptu hjer á landi, öH á Vesturlandi. Með því síðan að skrifa til ýmsra manna, er eiga heima þar nálægt, sem ernir þess- ir urpu, og með því í Lögrjettu í júlí 1925, að biðja menn, er vissu nokkuð nánar um örninn, að segja mjer frá hvað þeir vissu, — og með munnlegum fyrirspurnum, hefi jeg reynt að fá þekkingu um, hvað sæörninum líður framvegis; og vil jeg hjer segja frá, hvað jeg sem stendur veit um hann. Árnessýsla. Seint í júní 1921 fann refaveiðimaður Sigfús þór- arinsson, Glóru, beinagrind ef erni á Skúmstungnaheiði við þjórsá, í af r j ettarlandi Gnúpver j ahrepps. Líklega hefur örn þessi drepist af tóueitri veturinn áður. þorstemn Bjarnason, Háholti, hefur 25. júlí 1921 sagt mjer, að hann tvisvar hafi fundið dauða emi í afrjettarlandi Gnúpverja- hrepps, sem vafalaust munu hafa drepist af tóueitri. Bílstjóri Einar Einarsson, Grund, sá um. vorið 19^, við Sandvík, örn fljúga frá austri móti vestri; eftir því að stefna móti Ölfusi. 1924 sást nokkrum sinnum öm í ölfusi, einn saman. Ólafur Sigurðsson, Kaldaðar- nesi, hefir sagt mjer, að hann í marts 1925 sá örn koma frá ölfusi og fljúga 'fram með ölfusá. — Hinn 28. október 1925 sá kennari Aðalsteinn Sigmundsson sæöm koma fljúgandi yfir Eyrarbakka með stefnu frá Ingólfsfjalli; lík- lega komið frá ölfusi til að sækja sjer fæði við sjóinn. Sæörninn er því ekki alveg horfinn úr Ámessýslu, en það er því miður varla nema einn eða tveir eftir, er hafa aðsetur í ölfusi, en vegna þess að það er nokkuð langt þangað sem aðrir ernir eiga heima, getur það orðið torvelt að finna sjer maka. Kjósar- og Gullbringusýsla. I byrjun okt. 1923 sá konsúll Jes Zimsen tvo erni í Mosfellssveit, og hyggur hann að það hafi verið hjón. Bjami Sæmundsson segir í „Vísi“ 88. tbl. 21. apríl 1922: „í Arnarnípu í Miðfellsfjalli í Kjós hefir örn verið síðan fyrir aldamót og verpir þar enn og sj est árlega“. þetta hefur hann eftir skýrslu sýslumannsins um upp- talning arna 1921. Með brjefi 29. ágúst 1925 var jeg að biðja sjera Halldór Jóns- son, Reynivöllum, að láta mig vita hvort örninn áframhaldandi verp- ir í sama stað, og hefir hann 19. október sama ár skrifað mjer: „Jeg hefi reynt eftir föngum að komast eftir, hvort örninn hafi orpið í Miðfelli (fjallinu) 1921, og veit enginn til að svo hafi ver- ið þar, hvonki það ár nje árin 1922, 1923, 1924 eða 1925. Má fullyrða, að enginn örn hafi orpið í því fjalli þessi ár, og ekki held- ur í þeim hluta Esjunnar, sem þarner á móti. Guðbrandur bóndi Einarsson, sem nú er kominn að sextugu, var um eða fyrír innan tvítugsaldur vinnumaður á Meðal- felli. þá verpti örn í Meðalfelli, en af því hún lagðist á lömbin, steypti hann undan henni. Síðan hefir hún að líkindum ekki orpið þar. Hinsvegar hefir hún orpið í svo- nefndum „Grænuvíkurklettum“. þeir eru í Hvítaneslandi. Hvíta- nes er í Kjós og stendur norðan- vert við Reynivallaháls og sunn- an Hvalfjarðar. Hún hefir verpt þar öll ofangreind ár. Árin 1921 og 1924 átti hún einn unga, en árin 1922, 1923 og 1925 tvo unga. Eigi hefi jeg heyrt kvart- að yfir tjóni, t. d. lambadrápi, af hennar hálfu, þó getur verið að hún hremmi lömb, en mjög lítið hlýtur að kveða að því. Árni Ámason frá Höfðahólum hefir góðfúslega skrifað mjer, að skotmaður úr Reykjavík, Guð- mundur Jónsson að nafni, hafi 1924 sjeð 5 erni í einu uppi í Ilvalfirði, 3 í Laxvogi og 2 í Brynjudalsvogi, eða 10 alls. Ef þetta er rjett, eru líkindi fyrir að það sjeu gömlu arnarhjónin, er verpa í Grænuvíkurklettum í Hvítaneslandi, með unga sína frá síðustu 4 eða 5 árum. Snæfellsness- og Hnappadals- sýsla. Hreppstjóri Jón Guðmunds- son, Skógarstrandarhreppi, skrif- ar 12. október 1925: „örninn hefir sjest oft og iðulega, tveir hjer í hlíðinni, en sarnt hafa þeir alls ekki orpið þar, svo jeg viti til, á árunum frá 1922—1925. Aðra erni hefi jeg ekki heyrt getið um hjer nærlendis, fyrir utan einn, sem drapst af refaeitri á Svelgsá í Helgafellssveit í fyrra vetur (1924)“. Dalasýsla. Árið 1921 verptu 1 arnarhjón í Ballarárhlíð á Skarð- strönd og 1 arnarhjón í Tjalda- neshyrnu í Saurbæj arhrepp. þann 10. nóvember 1925 skrif- ar hreppstjórinn í Saurbæjar- hreppi mjer: „öll árin 1921, ’22, ’23 ’24 og ’25 hafa arnarhjón orp- ið í Tjaldaneshyrnu. . . . Aldrei nú á síðustu árum, er jeg man til, hefir örn verið drepinn, þótt menn hafi verið hræddir um ung- lömb sín, enda er hann nú frið- aður“. Hvað snertir arnarhjónin í Ballarárhlíð, þá hefi jeg því mið- ur ekki fengið svar við fyrir- spumum mínum um þau, — en vonandi eru þau á lífi ennþá. ísaf jarðarsýsla. Hreppstjóri Halldór Gunnarsson á Keldu skrifar mjer 6. september 1925, meðal annars, að amarhjón á- framhaldandi hafi orpið í Arnar- 18. tbl. stapahlíð öll árin 1921—1925. 1924 fundu fjárleitarmenn, um mitt sumar, annan örninn dauð- ann, meðfram ánni, sem rennur ofan ísafjörðinn, og var hinn örninn og ungi þar á flökti; en í eftirleitum í október er eldri örn- inn kominn með maka. í ár (1925) eða þegar var smalað til rúnings, vora amarhjónin orpin á sama stað og áður og ungar voru komnir í byrjun júlí. Rangárvallasýsla. Mjer er sagt að Kristófer Jónsson í Vindási muni hafa sjeð öm við fiskivatn í Landmannaafrjetti árið 1922. Sem stendur veit jeg ekki um fleiri en 3 pör af sæörnum, er nú verpa hjer á landi, sem sje: 1 par í Kjósarsýslu, 1 par í Dala- sýslu og 1 par í Isafjarðarsýslu. Ef til vill eru þó 1—2 pör fleiri, sem jeg ekki veit um með vissu; en að sæernir eru færri nú en fyr- ir 5 árum síðan er víst, og við öðru var ekki að búast, þar sem eitrun fyrir tóumar líklega held- ur áfram óbreytt að mestu leyti; má vera að á Vesturlandi hafi eitrun minkað dálítið, og er það gleðilegt, ef svo er, þar sem heita má, að þeir fáu emir, sem eftir eru hjer á lahdi, eigi heima fyrir vestan. Jeg þakka hjermeð þeim mönn- um, sem hafa gefið mjer vitn- eskju um erni á seinni árum, og mun vera þakklátur öllum, er framvegis vilja gefa mjer vís- bendingar um þennan fugl. Eyrarbakka í apríl 1926. P. Nielsen. ----o----- Vesalingarnir. I þeim eru 5 sögur, og ar þeirri fyrstu nú lok- ið hjer í blaðinu og fæst hún innan skams sjerprentuð í Bóka- verslun þorsteins Gíslasonar. Hlje verður á útkomu sögunnar í tveimur eða þremur blöðum, en þá byrjar næsta saga. Alþingi. Fjárlögin eru nú ný- komin í gegnum Ed., en eiga eftir að fara til Nd. aftur. Ekki er enn ákveðið, hvenær þingi verði slit- ið. Ný stórmál hafa engin komið þar fram frá því er þingfrjettir voru síðast sagðar, og engin af hinum stærri málum hafa enn verið afgreidd nema lögin um út- gáfu nýrra veðdeildarbrjefa. Bankafrumvarp landstjórnarinn- ar var fyrir nokkrum dögium tekið á dagskrá í Nd. eftir áskor- un frá 9 mönnum úr Framsóknar- flokknum, og var því í gær vísað til 3. umræðu með miklum atkv.- mun. Gengismálið verður til um- ræðu á morgun. Nánari þingfrjettir koma í næsta blaði. Fiá þýskalandi eru nýkomin hingað dr. Carl Kiichler og frú hans og málarinn Widepohl, sem hjer var í fyrra sumar. Aflabrögð. Síðustu fregnir segja mokafla á ísafirði og síld inni í Djúpi. Mikinn afla við Grímsey. Einnig góðan afla í Keflavík. Á Eyjafirði segja síð- ustu frjettir aflalaust. 1. maí. Eins og undanfarin ár, hafði Alþýðuflokkurinn hjer kröfugöngu 1. maí og að henni lokinni var numið staðar á Aust- urvelli, og flutti Haraldur Guð- mundsson þar ræðu. Á eftir vai samkoma með ræðuhöldum 1 Báru- búð. ----» —

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.