Lögrétta - 18.05.1926, Blaðsíða 4
LÖGRJETTA
Frh. aá 1. tSOm
Alþingishátíðin 1930.
Ásgeir Asgeirsson og Jakob
Möller ílytja svonlj. till tii þings-
aiyktunar:
Aipingi ályktai aö kjósa 6
m'anna neíncl með hiutiailskosn-
ingu, sem gen tiliögur um iiá-
tíöanöiö i93u í minningu um
stoinun Aipmgis og þær ráðstaí-
anir, sem gera þari í því tiiefni,
nvaö þingvebi snertir.
Kosningar.
i Aiþingisnátíðarnelndina, sem
er ólaunuö, voru kosnir: Asg.
Asg., Jónas Jónss., iSig. Eggerz,
Jón. Jón. Magnus Jónsson og Ói.
Tóórs. i dansk-ísi. neíndina til
1934: Jóh. Jón., Bjarm irá Vogi
og Jónas Jónsson. Yfirskoðunarm.
iandsreikninga: Jör. Brynj., Magn.
Jónss. og Arni Jónsson. I orðu-
neínd: Ki. Jónsson og Guðm.
líjómson.
arinnar, 1 var um framkvæmdir
innanþings, 3 feldar, 2 vísað frá
með rökstuddri dagskrá, 8 vísað
til stjómarinnar og 7 ekki út-
ræddar. Fyrirspurnir vom bomar
fram 3 og 2 svarað.
1 lokaræðu sinni komst forseti
: sam. þings m. a. svo að orði:
i- þinginu auðnaðist ekki að binda
| enda á seðlaútgáfumálið. Hinsveg-
| ar hefir það sett lög um nýjan
i banka, samþykt fjárlög, sem kalla
má sæmileg, og ljett sköttum,
; sjerstaklega af framleiðslunni.
I Af öðrum lögum, sem þingið
i hefur samþykt, vil jeg sjerstak-
j lega nefna hin nýju fræiðslulög,
i lögin um skipströnd og vogrek,
lögin um útsvör og lögin um kosn-
i ingar í málefnum sveita og bæja,
i sem alt eru allmiklir lagabálkar,
j og loks lögin um framlag til kæli-
skipskaupa, sem þegar má segja
| að komin sjeu til framkvæmda.
þinglokm.
iSíðustu daga þingsins voru þai'
alimikiar annir, eins og oit vili
veróa, þegar sainast hefur að
mikið al málum, sem aigreiða
þarí í flýti undir þingiokin. þingi
vai' siitið 15. þ. m. og síðustu
starfsíundirmr voru 12. og 14. þ.
m. Fyrri daginn voru 8 mál á dag-
skrá í Bd. og' 7 í iNd., en síðari
daginn 6 í Ed. og 4 á tveim fund-
um sem skotiö var á um kvöldið.
I Nd. voru pa einmg haidnir
tveir fundir og tekin tii meðferð-
ar 7 mál. Af málum þeim, sem
aígreidd voru þessa siðustu daga,
er helst að geta þessara, og hefir
verið sagt frá efni þeirra áður.
tíarnþ. voru og aigreidd sem lög
írv. um hiunninöi handa nýjum
banka, um stofnun happdrættis,
um sölu á síid og um fossavirkj-
un á Vestfjörðum.
Laugardaginn 15. þ. m. voru
svo þinglausnir og haíði þingið
þá setið í 99 daga. það haíði haft
127 mál tii meðíerðar, en fundir
voru haldnir 80 í Nd., 78 í Ed.
og 8 í sam. þingi. Stjómarfrv.
voru lögð fram 25, en þingmanna-
frv. 62, þar aí í Nd. 49 og í Ed.
13. Af þessum frv. voru afgreidd
sem iög 51, þar af 22 stjórnarfrv.
og 29 þingm.frv. En feld voru 10
þingm.írv., en vísað frá með rök-
studdri dagskrá 6 þingm.frv. og
vísað til stjórnarinnar 2 þingm.-
frv., óútrædd voru 3 stjórnarfrv.
og 15 þingm.frv. þingsályktunar-
till. voru bornar fram 36, eða 16
í Nd., 17 í Ed og 3 í Sþ. þar af
voru 15 afgreiddar til ríkisstjóm-
Minningarorð.
2. nóv. 1925 andaðist merkis-
bóndinn þórarinn Guðnason í
Kollavík í þistilfirði. Banamein
hans var krabbamein; sú veiki
hafði áður hrifsað burt föður hans
og hálfbróður, mesta efnis- og
myndar bónda.
þórarinn var fæddur 25. sept.
1877. Foreldrar hans voru þau
Guðni bóndi Kristjánsson, er lengi
bjó á Hóli á Melrakkasljettu, og
fyrri kona hans, Helga þórarins-
dóttir, mesta greindar kona. þór-
arinn var alinn upp hjá föður sín-
um og stjúpu, Friðnýju Friðriks-
dóttur, sem gekk honum í móður-
stað og hann jafnan nefndi móður
sina. Vann hann hjá föður sínum
þar til hann kvæntist Kristlaugu
Guðjónsdóttur 16. janúar 1898.
þá var það, að hann hugðist að
fara til Ameríku, en hætti við
förina á síðustu stundu og flutti
að Efrihólum í Núpasveit og það-
an í Sigurðarstaði á Sljettu. En
1908 keypti hann Kollavík og bjó
þar síðan. Verk hans sjást þar
líka og munu sjást í framtíðinni;
hann var einn af þessum ágætu
bændum, sem aldrei varð hey-
laus, heldur gat jafnan miðlað
öðrum. Hann girti túnið og sljett-
aði mikið af því, einnig Ijet hann
byggja steinsteypta fjárborg o. fl.
Á sama tíma hafði hann ómegð
mikla, því þegar hann kom í
Kollavík voru sum böm hans
ung, en önnur ófæjdd.
Hávaðamaður var þórarinn
ekki, fór mjög sjaldan að heiman,
en starfaði í kyrþei með alúð og
trúmensku, og aldrei mun hann
hafa sjest sitja auðum höndum.
Hann var sístarfandi/ en alúðleg-
ur við gesti sína, sem komu þar
bæði oft og margir. Hann var
tryggur vinur vina inna, gáfaður,
ræðinn og skemtilegur og bar
gott skyn á mál þau, er á dag-
skrá voru hjá þjóðinni, og þaul-
lesinn var hann í fomsögum vor-
um. Hann var bæði í hrepps-
r.efnd og fræðslunefnd og þótti
ætíð rjettsýnn og tillögugóður.
Hann bar veikindi sín með þögn
cg þolinmæði, og enginn vissi um
lasleik hans fyr en fyrir 8 vikum
eða svo, áður en hann andaðist,
en í 6 vikur lá hann rúmfastur,
altaf jafn stiltur og tók því sem
verða vildi með karlmensku. Trú-
maður var hann, sem heimilis-
faðir var hann umhyggjusamur
og ástúðlegur og sveitinni var
hann til gagns og sóma.
þau hjón eignuðust 9 böra; tvö
elstu bömin dóu ung, en á lífi
er einn sonur, vel gefinn en
heilsutæpur og 6 dætur, hinar
mannvænlegutu, tvær eru innan
við fermingu.
Kristlaug lifir mann sinn, vom
samfarir þeixra hjóna hinar
ákjósanlegustu, enda mun Krist-
laug jafnan hafa getað komið
bæði manni sínum og öðrum í
gott skap með kátínu sinni og
fjöri og fáir munu minnast henn-
ar öðm vísi en í góðu skapi og
með gamanyrði á vömm. Við
fráfall þórarins er þungur harm-
ur kveðinn að heimili hans, því
við heimilið var hann bundinn
með lífi og sál.
Vinir hans munu lengi minnast
hans og sakna, og þeir mest sem
þektu hann bet. X.
-----o----
Acta Philologica Scandinavica
heitir norrænt málfræðatímarit
sem nýfarið er að koma út. það
er gefið út með styrk af Rask-
Örsted-sjóðnum og eru ritstjór-
arnir Danir, þau Johs. Bröndum
Nielsen og Lis Jacobsen, en sam-
verkamenn sex aðrir, íslenskir,
sænskir, norskir og finskir. Af Is-
lendingum em það þeir Finnur
Jónsson og Sigurður Nordal. —
Fyrsta tvöfalda heftið sem út er
komið er hið vandaðasta að öllum
frágangi og myndarlegasta og
hafa margir merkir málfræðingar
lofað að skrifa í ritið. I því em
greinar um germanska setninga-
fræði eftir Neckel, um fyrstu á-
hrif leikrita Holbergs, eftir Hans
Brix, um Snorra Eddu eftir Boer,
um rúnaristur á tveimur sænsk-
um skartgripum, eftir E. Noreen,
um nýjar germanarannsóknir eft-
ir Feist, um n og nn í III. rit-
höndinni á þiðrikssögu, eftir
Flom og um reduseraða hljóð-
stafi á eftir stuttri stofnsamstöfu
í fomnorsku eftir Didrik Arup
Seip. Ritgerðimar eru ýmist á
þýsku, ensku eða frönsku. Ritið á
að koma út fjórum sinnum á ári,
en 100 bls. livert hefti og kostar
16 kr. á ári auk burðargjalds. —
Tímaritin, sem um efni þessi
fjalla eru að vísu orðin nokkuð
mörg og víða að leita fyrir þá sem
fylgjast vilja með og fullmikili
dreifingur kominn á. En APhS fer
þó svo vel af stað, að ætla má að
gróði verði að. Annars mun hjer
í þessum efnum kunnast Arkiv för
nordisk filologi, hið merkilegasta
rit, gefið út af Axel Koch í Lund,
m. a. með Finni Jónssyni sem
samverkamanni, en Koch er einn-
ig meðal þeirra, sem standa að
hinu nýja riti.
Fiskafli var orðinn þessi, sam-
kvæmt skýrslu Fiskifjel. 1. þ. m.:
c.: 101 skippund í Sunnlendinga-
fjórðungi, 101/2 þús. skp. í Vest-
lengindafjórðungi, 206 skp. í
Norðlendingafjórðungi og c. 6
þús. skp. í Austfirðingafjórðungi,
eða alls 1171/2 þús. skp., á móti
125 þús. skp. á sama tíma í fyrra.
þar að auki hafa færeysk fiski-
skip lagt hjer á land 1700 skp.
Mestur er aflinn að sjálfsögðu
hjá reykvísku togurunum, rúm
31 þús. skp., móts við 47 þús. í
fyrra og hjá hafnfirsku togur-
unum nærri 12 þús. skip móts við
19 þús. í fyrra. Annars eru Vest-
mannaeyjar langalfahæstar, 30y%
þús. skip og er það meira en í
fyrra (27Vfc þús.). Af öðmm stöð-
um er Keflavík með 3]/2 þús.,
Sandgerði með 41/2 þús. og Akra-
nes með 21/2 þús. skp.
Slys. Nýlega tók mann, Pjetur
Bjamason, út af togaranum Ólafi.
Taugaveikin á ísafirði breiðist
enn út. Sýkt heimili em alls 14
en sjúklingar 22, fyrir utan Fossa-
heimilið, þar sem veikin átti upp-
tök sín og breiddist út með mjólk
þaðan. Mangir þungt haldnir.
Konungshjónin leggja af stað
hingað til lands 3. n. m. á her-
skipinu „Niels Juel“, en með í
förinni verður einnig herskipið
AUGLÝSING.
Síðast. haust heimti jeg hvítt
lamb með mínu marki, sneiðrifað
a. h., tvístýft a. biti fr. v. Lamb
þetta á jeg ekki, og semji rjettur
eigandi við mig um mark og verð.
ölvisholtshjáleigu í Holtum
1. apríl 1926.
Ámi Árnason.
„Gejser“. Til Reykjavíkur verður
komið 12. júní og búa konungs-
hjónin í húsi Jóns Magnússonar
forsætisráðherra meðan þau dvelja
hjer í bætnum, en það mun verða
í 3 daga. Sennilega ferðast þau
einnig eitthvað austur um sveit-
ir, en síðan vestur og norður um
land.
Michael Neiendam dr. thol. heit-
ir ungur danskur guðfræðingur
sem hjer dvelur nú og ætlar að
flytja 10 fyrirlestra um danska
kirkjusögu við háskólann hjer.
Merki krossins heitir tímarit,
sem kaþólskir mc :,n eru farnir að
gefa hjer út. RitÁjúri er einn af
Landakotsprestunum, sr. Drees-
ens. I fyrsta heftið skrifa þeir
Meulenberg prefekt, Stefán frá
Hvítadal, Halldór Kiljan Lnxness,
sr. Boots 0. fl. Efnið er n:. a.
þýðing á boðskap Píusar XI. „um
nýjan messudag til dýrðar kon-
ungdómi Jesú Krists“, hrynhenda
til kardinálans van Rossum,
grein um guðdóm Jesú Krists 0.
fl. Ennfremur má geta þess, að
i ritinu er birt brjef Gasparri
páfaritara um það að Gunnar
Einarsson sje orðinn riddari Gre-
goríusar mikla, vegna þess að
hann hafi í 20 ár verið hinn eini
kaþólski maður hjer og haldið
guðrækilega hina gömlu kaþólsku
kenningu. I grein, sem sr. Boots
skrifar um jubílárið er þess einn-
ig getið, að Mgsr. Meulenberg
hafi fengið heiðursskjalið „dip-
loma di benemerenza“ og silfur
verðlaunapeninginn „bene me-
renti“ „fyrir hina íslensku deild
sýningarinnar miklu í páfagarð-
inum. Meiri heiður hlotnaðist eng-
um þeim, sem þátt tóku í sýningu
þessari“. Islenska sýningin var
líka best úr garði gerð af norrænu
sýningunum og smekklegust, þó
hlutfallslega lítið gætti Norður-
landa allra þar við hlið stórþjóð-
anna, — þetta tímarit er vandað
að öllum ytra frágangi.
Iðunn tímarit Magnúsar Jóns-
sonar docents, er nú seld nýju út-
gáfufjelagi og hættir M. J. rit-
stjórn hennar.
síðan inn í — sjálfa kirkjuna.
Og nú get jeg ekki neitað því,
að fyrst þegar jeg kom inn þá
varð jeg fyrir vonbrigðum. Mjer
fanst kirkjan alls ekki eins stór
og jeg hjelt. Jeg rendi augunum
in eftir miðskipinu, skotraði þeim
til hliðanna og leit upp í loftið
— og mjer fanst ómögulegt að
trúa að þetta væri mesta kirkja
heimsins. Jafnvel þegar jeg gekk
inn eftir henni þá gat jeg ekki
áttað mig á því. Og jeg hraðaði
mjer inn undir kúpulinn — ætlaði
að hugga mig við hann — og sjá
mjer fanst hann rjett ofan við
páfaaltarið. Mjer leið bara illa
um stund. Mikill dæmalaus auli
hlaut jeg að vera, að geta ekki j
íallið í stafi yfir sjálfri Pjeturs- :
kirkjunni. þá fór jeg svolítið að
hugsa málið betur og taka ná- i
kvæmar eftir — og þá varð jeg
höggdofa. Jeg sá að alt var svo
stórt að hvað eina sýndist eins og
lítið. Slík er hin sanna list. og
jeg gekk dálítið um. það tók
langan tíma að komast frá einu |
altari til annars, meðfram einum j
stafni eða hlið. Jeg var næstum ;
þreyttur eftir að hafa farið I
hringinn í kring. Og þegar jeg j
var fremst eða inst þá voru menn-
irnir til hliðanna og í hinum end-
anum eins og óraveg frá mjer.
það heyrðist varla þótt þeir
syngju. Menn geta og áttað sig j
á þessu er þeir sjá það í tölum. ,
Miðskipið er 188 m. lengt, 27,5
m. breitt og 46 m. hátt. þver-
skipið er 137 m. hátt. Skekkjan
með kúpulinn, að hann sýnist hið
innra ekki eins ægilegur og ætla
mætti, er líka auðskýrð. þegar
staðið er undir honum, dregur
láfaaltarið svo mikið úr. En eink-
um veldur þó það, að kirkjan var
svo mikið skemd eftir daga þeirra
Michelangelo og Bramantes. Upp-
runalega og meðan þeir voru á
lífi, átti hún að vera sem grískur
kross í lögun, það er allir armar
jafnlangir, og þá hvelfdist kúpull-
inn eins og yfir henni allri og
naut sín til fulls í allri tign sinni
og fegurð. En Páll V. gat ekki
þolað það í stórmensku sinni og
af skammsýni, að kirkjan bæri
mynd annars en hins latneska
kross og Ijet því lengja miðkafl-
ann. Er það hið mesta lýti, ekki
síst fyrir þá sök, að kúpullinn
virðist þessvegna innanvert eins
og sporöskjulagaður og verður
þar af leiðandi ekki eins dýrðleg-
ur við fyrstu sýn.
Jeg ætla ekki að fara að telja
upp alt það sem er að sjá í Pjet-
urskirkjunni. það myndi æra
óstöðugann að nefna helming þess.
Hitt er það líka, að jeg veit að-
eins um sumt af því. Fróðir menn
segja, að við nákvæmt eftirlit
reynist svo að enginn steinn sje
nákvæimlega eins og annar, og
hver listi með sinni snild. Alstað-
1 ar .eru myndir og málverk, hvert
páfaminnismerkið við annað, og
j hvert listaverkið þar öðru meira.
Enda má segja að hjer hafi mestu
1 snillingar heimsins verið að verki.
! — Nefna verð jeg bara páfaalt-
arið, eða tjaldbúðina yfir gröf
Pjeturs. Hana steypti Bernini 1633
j úr eiri sem var í þakpallinum á
Pantheon. Hún er 29 m. há og
j skreyta hana mest hinar heims-
1 frægu snúru-súlur. Við háaltarið
má páfinn einn lesa messu.
Skamt þar frá er stytta Pjet-
urs, sú sem menn hafa kyst af
tærnar. Sýnir það auðmýkt og
virðing. Af kapellunum er kvöld-
máltíðarhúsið fegurst. þar er alt-
af hálfrokkið og hljótt og háheil-
agt. Sakristíið er ekki eldra en
frá dögum Píusar VI. 1776—84
og kostaði þá um 41/2 miljón
krónur. Geta menn nærri hvað
í það muni borið. Vel er það og
ómaksins vert að koma inn í fjár-
sjóðaherbergið. þar er hver dýr-
gripurinn öðrum dýrari — dýrir
steinar, klæði, kórónur — mikið
til gjafir til páfanna frá þjóð-
höfðingjum að fornu og nýju.
Kúpullinn á Pjeturskirkjunni
verður víst með rjettu talinn há-
mark mannlegrar byggingarlistar.
En hann er verk Michelangelo,
þótt annar yrði til að fullgera
hann eftir dauga hans. þvert yf-
ir er hann 42,5 m., en að innan
sjeð 123,40 m., 132,5 m. aftur á
rnóti alt að krosendanum ofan á
honum. I honum eru tveir
hringpallar og allur er hann
skreyttur steinmálverkum. Neðst
guðspjallamennimir og breið
rönd með áletrunni: „þú ert
Pjetur og á þessum kletti mun
jeg byggja söfnuð minn, og hlið
Heljar skulu eigi vera honum
yfirsterkari“. Ofar Kristur, María
mey og postulamir. Efst Guðs-
mynd. Úr hliðarskipinu til vinstri
framarlega liggja dyr að tröpp-
um, sem hægt er að komast eftir
upp á þakið. Em það 142 þrep.
þeir sem ekki nenna að ganga
þau geta farið í lyftivjel. Á þak-
inu er líkt og smáþorp, þar eru
búðir og jafnvel íbúðarhús. það-
an má komast inn á neðri hring-
pallinn í kúplinum. Sýnist páfa-
altarið þaðan eins lítið að það
virðist mikið, er hjá því er stað-
ið og mennimir fremur smávaxn-
in. þó finst manni enn meir, er
komið er í efri pallinn, en það fer
maður eftir stiga er liggur milli
tvöfaldra kúpulþakanna. Af þeim
palli er páfaaltarið að sjá sem
vænn hrókur á taflborði, en
mennimir líkt og böm. Enn má
komast upp á aðalkúpulinn, eftir
þröngum stiga milli þakanna, og
jafnvel upp í bronshausinn, sem
ber krossinn. þaðan eru 94 m.
niður á kirkjuþakið, og fegurra
útsýni yfir borgina eilífu getur
ekki. En sá sem slíkt hefur klifr-
að efar ekki lengur jötunstærð
þessarar undramíði, nje dásemd
hennar. Og þó — aldrei er kúp-
ullinn tignarlegri eða fegurri en
þegar hann sjest langt, langt utan
af sljettunni — og hann einn af
borginni eilífu — þá er sem hilli
þar á konungshöllina í hinni
himnesku Jerúsalem.
Um leið og jeg geng frá kirkj-
unni hugsa jeg til Pjeturs. Hví-
likur var hann ekki þessi fátæki
fiskimaður. Enginn maður á eða
eignast slíkan bautastein sem
hann. Og þó eykur kirkjan ekk-
ert hróður hans, heldur kastast
ljóminn frá honum á hana. Mest-
ur heiður er henni af nafninu
hans, dýrasti fjársjóður hennar,
jarðneskar leyfar hans og eina
óbifanleg stoð hennar vemd anda
hans.
Betur að allir gættu þess!
--------------o------
Mannalát. Nýlega er dáinn Jón
Guðmundsson á Valbjarnarvöll-
um í Borgarfirði, 75 ára, og Guð-
mundur Jónsson á Hindarstapa í
Borgarfirði, 60 ára.
Afgreiðsla Lögrjettu og Óðins
er flutt í þingholtsstræíti 1, á
sama stað og Bókaverslun þorst.
Gíslasonar.
-----o----
Prentsmiðjan Acta.