Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 12.01.1927, Side 3

Lögrétta - 12.01.1927, Side 3
LÖGRJETTA 3 verðastur megi teljast. Og um andlegt líf í Noregi megi það segja, að þar sjeu áreiðanlega að gerast góð tíðindi og gleðileg, frísk og fjallahrein og beri þess vott rithöf. eins og Kinek, Duun, Undset o. fl. Og endurreisn dóm- kirkjunnar í Niðarósi bendi í sömu átt, því Niðarós hafi ver- ið, sje og verði hjarta Noregs. 1 fám orðum sagt, eins og Islend- ingasögur (og vísu ekki síður konungasögur Snorra, hefði mátt segja) hafa orðið og eru að verða Norðmönnum til þjóðlegrar yng- ingar og til þess að kenna þeim að átta sig á sjálfum sjer, eins mættu þeir verða Dönum til gagns og ánægju, ef þeir ættu þess kost að kynnast þeim í að- gengilegu fonni, þar sem bestu kostir frásagnalistar þeirra fá að njóta sín. Um þetta segir G. G. að lok- um: Sögumar eru bókmentaleg fuglahræða í þeim danska bún- ingi, sem þær hafa borið til þessa. Þær eru danskri menn- ingu til skammar og til skaða dansk-norrænum skilningi og samúð. Við svo búið má ekki standa. Árum saman fanst mjer það þung persónuleg skylda mín, að þýða sögumar — maður gerir sjer stundum slíkar skyldur í hug- arlund í bamslegu sjálfstrausti. Eftir að hafa fengið neitun bæði frá Gyldendal og Carlsbergs- sjóðnum, tel jeg mig til allra heilla leystan frá öllum slíkum ímynduðum skyldum. Ef til vill hefði jeg heldur ekki valdið verk- efninu. En hvað um það: Danir verða nú sjálfir að taka höndum til verksins og er það einnig sanngjaroast. Því frjálsar get jeg að því unnið, að verkinu sje hmndið af stað. En vinnast verð- ur verkið, svo víst sem það er, að Islendingasögumar og Kon- ungasögumar eru helstu hym- ingarsteinar norræns anda. Það sem reist er á Norðurlöndum á von. Og þegar líður á nóttina, sámar mjer ekki framar það, sem komið hefur fyrir á daginn, það verða smámunir einir, auk þess var það einmitt sakir þess, hve heitt við unnum hvort öðru, að það vildi til. Jeg er fædd fyrir þ i g. En það var margt, sem skildi okkur að. En þó f u n d u m við hvort ann- að. Og nú veit jeg til þín. Og þ ú til m í n. Svo kemur þú og finnur mig, þegar þú ert ferðbúinn. Þú ert karlmaður og átt mikið ógert enn þá á jörðinni. En j e g bíð þín. Jeg er kona, og konan er í heiminn borin til þess, að gefa manninum styrk og hugrekki til að inna af hendi það hlutverk, sem honum er ætlað hjer á jörðu. Og það ætla jeg að gefa þjer. é Jeg held líka að það sje því að þakka, hve margt fagurt þú hef- ur sagt mjer, að tilhugsunin um dauðann er mjer fagnaðarefni. Þú hefur víst ekki búist við, að jeg skildi alt, sem þú sagðir. En því mattu trúa, að við konumar hugsum líka um tilveruna og furðum oss á himingeimnum, öðmm grandvelli, er á sandi bygt. Nokkuð var skrifað og deilt um grein G. G., en ókomið er það hingað, en niðurstaðan mun þó hafa orðið sú, að bókaforlag Gyld- endals ætli að gangast fyrir út- gáfu nýrrar og vandaðrar þýðing- ar á sögunum og fá til góða menn að annast hana. Meðal þeirra, sem sjá eiga um verkið, er sagður G. G. og Johannes V. Jensen og kváðu þeir vera vænt- anlegir heim hingað í sumar. ----o---- Ofurlítil leiðrjetting. í því blaði Lögrjettu er út kom 21. des. gætir dálítils misskilnings viðvíkjandi Alþýðusambandinu. Þar er sagt að deilt hafi verið um hvort ganga skyldi í alþjóða- samband kommúnista eða sócial- demókrata, það er 3. eða 2. Intemationale, en þetta er ekki rjett. 1 3. (kommúnista) Inter- nationale fá ekki aðrir flokkar inngöngu en þeir, sem saman- standa af persónulegum meðlim- um, þ. e. þar sem hver maður hefur óskað inngöngu beint í flokkinn og gefið sig undir hans stefnuskrá. Flokkar, sem saman- standa af heilum fjélögum, en ekki af einstökum meðlimum, eins og t. d. enski verkalýðsflokk- urinn (Labour Party) eða Al- þýðusambandið, geta því ekki fengið inngöngu, þó svo væri, að þeir æsktu þess. Hjer var því alls ekki um það að ræða, að ganga í 3. Inter- nationale, því þess var ekki einu sinni kostur, heldur aðeins um það, hvort Alþýðusambandið ætti að halda áfram sömu stefnu og ákveðin var 1922, sem var það, að taka enga afstöðu til hinna deilandi alþjóða-sambanda, eða þá hitt, hvort það ætti að taka jörðinni, stjömunum, dauðanum og öðrum ráðgátum tilverannar. Skyldum v i ð ekki gera það, við konumar, sem höfum fundið við hjarta okkar dásemd fæðingar- innar. Það var mesta unun min, þegar þú talaðir. Þá held jeg, að þú hafir gefið mjer það besta, sem þú gatst gefið mjer. Jeg gerði ekki aðeins að hlýða á orð þín, jeg fann, hvemig þú fanst til þess, sem þú hugsaðir. — Margt átti jeg enn eftir ósagt þjer. En jeg þrái ljósið dýrlega, sem á að umskapa mig. Jeg er að fljetta þjer úr hári mínu kross, sem þú munt finna með þessum blöðum. Jeg ætla að biðja þig, að bera hann altaf á beru brjósti þínu. Já, jeg veit, að j e g hlýt að eignast þig að lokum. Jeg hef hugsað mikið. Jeg held, að það sje mjög sjaldgæft, að kona hitti þann mann, sem hún er fædd fyrir. Það era margir, sem hún getur elskað, en hún hittir nær því c'rei þann, sem hún er borin fy :i . ’’:i verr, má, að því sje þannig háttað, að sú kona, sem upp þá nýbreytni að ganga í 2. (sócialdemókrata) Internationale, sem var gert. Tillagan um inngöngu í 2. Intemationale kom ekki fram fyr en í lok Alþýðusambandsþingsins, og voru þá sumir fulltrúar utan af landi famir heim til sín, en ekki hafði hún áður verið rædd í neinu fjeíagi, sem fulltrúa átti á Alþýðusambands-þinginu. Að lokum vil jeg benda á að orðið „jafnaðarmaður“ hefur ver- ið notað fyrir útlenda orðið „sócialisti“, en það orð táknar á öllum útlendum málum alla þá, er vilja þjóðnýtingu þ. e. að fram- leiðslutækin, sem náð hafa nægri þróun til þess, sjeu þjóðareign, með öðrum orðum táknar bæði kommúnista (byltinga-jafnaðar- menn) og sócialdemókrata (þ. e. hægfara jafnaðarmenn eða þá er eingöngu vilja nota þingræðis- leiðina). Orðið „sameignarmaður“ þýðir í íslensku sá sem á eitthvað fyrir- tæki með öðram, þ. e. það sem Danir kalla „kompagnon“, og finst mjer því orðið ekki notandi fyrir útlenda orðið „kommúnisti“. Vildi jeg mælast til þess við blaða- ritara, að þeir kölluðu okkur sem aðhyllumst hina hraðfara jafn- aðarstefnu „hraðfara jafnaðar- menn“ eða „byltinga jafnaðar- menn“ ef þeim finst það of gott fyrir okkur, að kalla okkur kommúnista, en það orð virðist fara fullvel 1 íslenskunni. Ólafur Friðriksson. ----o----- Minningarhátíð hjeldu Svíar 4. f. m. um sigur sinn á Dönum 1676. Átti það upphaflega aðeins að vera einskonar sigurhátíð á hermannavísu og var stefnt til há- tíðarinnar mörgum hermönnum og konungurinn var einnig við- staddur. Mentamenn í Lundi vora samt óánægðir með þetta. Vildu ekki finnur hann hjer í lífi, hitti hann síðar, annars heims. Við, þú og jeg, voram fædd hvort fyrir annað. Og einmitt fyrir þá sök mátti ekkert það vera millum okkar, sem hnekkja mætti sælu okkar. v Krossinn er nú búinn. Og sjálf er jeg ferðbúin. Ást mín er með þjer hvarvetna. Krossinn á að segja þjer, að jeg elski þig æfin- lega hreinni, háleitri ást. -----Jeg kysti koddann. Vertu sæll, hjartans vinur! Fagnaðu. J e g f agna. Ó, hví gat jeg ekki altaf verið henni sannur sem fyrst, þegar jeg óskaði einskis annars, en að fá að taka hana í faðm mjer, vera henni blíður og góður og fá brjóst hennar til að anda hægt og rótt. Þá er hún lá á líkböranum með myrtusveiginn um ennið, þótti mjer alt í einu sem það væri ritað upp fyrir augum mín- um með skínandi letri : Þú komst í heiminn til að vera sá, sem gæfi henni frið. Og þú pyndaðir hana til bana. þeir ekki láta halda hátíðlega minningu um hemaðarsigur yfir bræða- og nágrannaþjóð, því Sví- um væri enginn heiður að slíku, en Danir gætu særst af því og norræn samvinna og eining tap- aði á því. Hinsvegar vildu þeir, að haldin yrði í Lundi samnoræn þjóðhátíð, til þess að leggja áherslu á það, að óvináttunni milli þjóðanna væri lokið og til þess að styrkja vináttuna. Ekki varð þessu þó komið fullkomlega í framkvæmd. En jafnframt her- mannahátíðinni, sem fram fór í dómkirkjunni, hjeldu stúdentar mikla samkomu til mótmæla. Þar talaði Gunnar Gunnarsson og var tekið með miklum fögnuði: Hinni norrænu hugsjón verðum við að vígja alla daga æfi okkar, sagði hann m. a. Við höfum skilyrði til þess að verða hamingjusöm og stór þjóð, ekki fyrir hemaðar- sigur, heldur fyrir mátt sjálfra okkar. Slík hátíð, sem nú er hald- in, má aldrei haldast aftur. Við höfum engra sigra að minnast hvorir á öðrum. Einu sinni var Lundur kirkjuleg miðstöð Norð- urlanda. Nú vinnur danski mál- arinn Joakim Skovgaard þar að listskreytingu sænskrar kirkju. Hann er á okkar tímum æðsti prestur norrænnar kristni. Eins og hann vinnur hjer, eigum við allir að vinna saman. Og við mun- um aldrei gleyma því, að í dag voru íslensku og dönsku fánamir dregnir við hún jafnframt hin- um sænska. Seinna um kvöldið fór fram skrúðganga um 30 þús. manns og talaði þar m. a. Weibull prófessor í svipaða átt og G. G. „Stjörnuspekingur“ (astrolog) einn í Danmörku J. I. Kronström gefur árlega út stjömuspádóma fyrir komandi ár. Hið helsta, sem hann segir um árið 1927 er þetta: Sólmyrkvinn 3. janúar boðar dýr- tíð, atvinnuleysi og tap fyrir landbúnaðinn. En um miðjan mánuðinn er þó stjörnuafstaðan Jeg las brjef hennar, hvað eft- ir annað, áram saman. Að lokum færðu þau mjer ró og frið, djúp- an eins og frið eilífðarinnar. Líklega h 1 a u t það svo að vera af því að jeg var þannig skapi farinn. Hefði jeg ekki verið það, hefði hún ekki fundið sig knúða til þess, sem hún gerði. En jeg þekti mig ekki sjálfur. Og vera má að lífið og það, sem kemur til vor utan að, sje aðeins ætlað til að vera sem bjúg skuggsjá, sem innri maður vor vefur sig yfi'r í ótal krókum, eins og margþætt, snúin fjöður, þar til vjer sjáum hvem krók og kima í sjálfum oss. Jeg hef gert eftirrit af því,. sem eftir hana liggur. Jeg hef gert eftnit af því öllu. Það má vera, að endurtekningar sjeu í því, eða og ljettvægir kaflar, en í mínum augum er sál hennar í hverri línu, og mjer er ekki unt að gagnrýna það. Sögu minni er nú lokið. Sólin er komin upp. Mjer finst hún skína bjartar og heitar með hverjum deginum. Jeg elska nótt- ina, því að hún er auðug sem

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.