Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 06.07.1927, Blaðsíða 4

Lögrétta - 06.07.1927, Blaðsíða 4
4 LÖGRJETTA Útrýmið rottunum! Það er nú fullsannað, að afkvæmi einna rottuhjóna geta á einu ári orðið 860 rott- ur. Af þessu er auðsæ þörfin á að útrýma rottunum. Til þess að ná góðum árangri er því tryggast að nota R a t i n og R a t i n i n . Ratin sýkir rotturnar, og þær sýkja svo aðrar rottur, sem þær umgangast meðan þær eru veikar, og drepast að 8—10 dögum liðnum. Ratinin hefir aftur á móti bráðdrepandi verkanir á þær rottur, sem jeta það. Ratin-aðferðin er; Notið fyrst Ratin, svo Ratinin, þá fæst góður árangur. Sendið pantanir til RATÍNKONTORET, KÖBENHAVN Allar. upplýsingar gefur Ágúst jósefsson heilbrigðisfulltrúi, Reykjavík. berar samkomur í kirkjum borg- arinnar. Á sunnudaginn 12. júní predikuðu gestir fundarins í öll- um kirkjum og var einn af norsku fulltrúunum með hverjum til þess að kynna hann söfnuðun- um. Svo var þinginu haldin opin- ber veitsla á hótelinu á „Flöj- fjeldet“ og gerði bærinn það. Var síðan endað þingið í Dómkirkj- unni um kvöldið. 1 byrjun þingsins fengu allir útlendir þátttakendur þingsins kveðju frá Friðþjófi Nansen og síðustu bók hans: „Eventyrlysfc — Ingen krig mere“ með eigin- handar áskrift höfundarins. ----o---- Fjárhagur ríkissjóðs. Jón Þor- láksson fjármálaráðherra hefur, vegna ýmislegra blaðaummæla um fjárhagsástandið, birt yfirlit um fjárhag ríkissjóðs á síðastl. þremur árum, þ.' e. þeim árum, sem hann hefur farið með fjár- málastjómina. Skuldir voru í árs- lok 1923: í ísl. kr.......kr. 6,828,865,85 í dnsk. kr......kr. 8,412,114,11 í sterl pnd. . . kr. 2,946,332,71 Samt. kr. 18,187,312,67 En í árslok 1926: í ísl. kr.......kr. 3,507,699,40 í dnsk. kr......kr. 4,843,048,30 í sterl. pnd. . . kr. 2,638,410,00 Samt. kr. 10,989,157,70 Borgað hefur því verið af skuldum ríkissjóðs á árunum 1924—26: í ísl. kr.........kr. 3,321,166,45 í dnsk. kr........kr. 3,569,065,81 í sterl. pnd. . . kr. 307,922,71 Samt. kr. 7,198,154,97 Sjóðeign ríkissjóðs hefur á sama tíma hækkað um 1 milj. 750 þús. kr. og var í árslok 1926 hjer um bil 3 milj. 377 þús. kr. Hörmulegt slys vildi til hjer á Reykjavíkurhöfn 4. þ. m. Hefur verið unnið að því undanfarið að sprengja flakið af kolaskipinu Inger Benedicte, sem sökk hjer utan við höfnina fyrir alllöngu. Hafa unnið að þessu 9 menn og hafa bækistöð sína í skipinu Noru. Við sprenginguna er not- að dynamit og fer kafari með það niður í flakið, en strengur liggur frá sprengiefninu og í bát þann, sem verkamennimir eru í og lát- inn er liggja alllangt frá spreng- ingarstaðnum. Þegar sprengiefn- inu hefur verið komið fyrir og báturinn kominn á óhultan stað, er kveykt í því með því að hleypa rafmagnsstraumi á strenginn sem ,frá bátnum liggur. Stundum tekst þessi kveyking ekki og er þá bætt við dálitlu af dynamiti. Þannig stóð á þegar slysið varð. Kafarinn var að búa sig til þess að fara niður með 6 nýjar pat- rónur og vora 6 menn staddir í kafarabátnum við vinnu sína. Veit enginn ennþá hvemig það atvikaðist, að patrónur þessar sprungu alt í einu. En hvellurinn af sprengingunni varð afskapleg- ur og heyrðist um allan bæ, en mennimir, sem í bátnum vom hentust allir út á sjó en báturinn tók að sökkva. Einn maðurinn, Andrjes Sveinbjömsson meiddist lítið og komst bráðlega upp í smábát sem var hjá kafarabátn- um og tókst að bjarga fjelaga sínum, Guðmundi Brynjólfssyni, lítt sáram, og þeir náðu síðan báðir hinum þriðja, Þórði Stef- ánssyni allmikið særðum og sá fjórði, Bjarni Ólafsson bjargað- ist á sundi, en er svo særður, að læknar telja tvísýnt um líf hans. Fimti maðurinn, Benedikt Sveins- son, náðist allur sundurtættur og sá sjötti, Ámi Lýðsson verkstjóri sást fleyta sjer á ár um stund, mikið særður, en hann druknaði og náðist ekki. Annað slys vildi til 2. þ. m. á veginum hjer inn að Elliðaám. 4 Velox skilvindan góða er hljóðlítil og ljett í snúningi. Skilur sjerlega vel, einföld og hæg í hreinsun og end- ist ágætlega. Fæst í 3 stærðum. No. 0 skilur 65 lítr. — 1 — 120 — — 2 — 220 — Velox strokkurinn strokkar rjómann á 15—20 mínútum. 3 stærðir 5, 10 og 15 lítra. Y arahlutir ávalt fyrirliggjandi. "V erslun. ]óns Dórflarsonar Reykjavík. menn voru þar á ferð á „mótor- hjóli“ með körfu. Hlektist þeim einhvemveginn á svo að þeir köstuðust allir af því og einn þeirra, Sigurður Jónsson sjómað- ur beið bana. — Á Akureyri druknaði 4. þ. m. fjögurra ára drengur og loftskeytamaðurinn á Brúarfossi fjell nýlega útbyrðis og druknaði. Frú Karólina Hannesson, kona Guðm. Hannessonar prófessors, andaðist snögglega hjer í bænum 1. þ. m. Var hún að búa sig til utanferðar til þess að hitta böm sín, sem erlendis eru. Hún var dóttir sr. ísleifs Einarssonar á Stað í Steingrímsfirði, en alin upp frá bamæsku hjá Valgarði Breiðfjörð. Hún var fædd 1. apr. 1871, en giftist G. H. 1. sept. 1894. Þau hjón eignuðust fimm börn, eru, þau þessi: Svafar kaup- sýslumaður, Hannes læknir, Leifur sjóliðsforingi, Anna og Amljótur. Frú Karólína var vinsæl og vel metin fyrirmyndarkona. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Sigríður Stefánsdóttir prests á Auðkúlu og sjera Gunn- ar Árnason frá Skútustöðum, prestur á Holtastöðum. Prentsmiðjan Acta. »*o*. 4^ |*«f Ókeypis og burðargjaldsfrítt sendist okkar nytsama og mjög myndum prýdda vöruskrá með gummí- og hreinlætis- vörum og leikföngum, einnig úrum, bókum og póstkortum. Samariten, Afd. 67. Köbenhavn K. að vinátta væri traust, enda þótt árekstrar gætu komið fyrir. En vjer vildum hvorki vera Danir nje Norðmenn, heidur Islending- ar, en lifa og vinna í góðri frænd- semi og vináttu við þær þjóðir og aðrar, sem vjer ættum saman við að sælda. Jeg gat og um að í éttina til góðs skilnings væri það að vjer hefðum skifst á heim- sóknum; biskup vor hefði heim- sótt Norðurlönd, biskup Hogne- stad komið til vor og mætir menn frá Danmörk, Hoffmeyer og Nojendam og fl. — Tveir prestar, sjera Bjami og sjera Fr. Rafn- ar hefðu sótt kirkjuþingið í Stokkhólmi, og samstarfið í K. F. U. M. við bræðrafjelögin í Danmörk, för Karlakórsins til Noregs. Alt þetta styddi að því að auka viðkynni og samúð meðal þjóðanna, auk annars, sem mið- aði í sömu átt, annars kvaðst jeg kominn á þingið til að læra, og kynna mjer þetta málefni. Hjer yrði oflangt að rekja alt það, sem sagt var bæði af ræðu- mönnum og þeim er tóku þátt í samræðunum. Næsta dag vom fundir haldnir fyrir lokuðum dymm, og var þá rætt um ágreiningsatriði þau sem væru milli Danmerkur og Nor- egs, og á milli Svíþjóðar og Finn- lands. Umræðumar um ágreining Dana og Norðmanna á málum þeirra, alt frá 1814 hófu þeir blskupamir Ostenfeld og Hogne- stad. Það urðu alvarlegar, hrein- skilnar og kurteisar umræður um það mál. Kom margt fram og var rætt um málið einnig á söguleg- um gmndvelli. Það voru umræð- ur, sem jeg hygg að engir gleymi, sem við vom. Sama má segja um samræður Svía og Finna. En af þessum fundum var blöðunum gefinn aðeins útdrátt- ur lítill, en álitið hagkvæmara fyrst um sinn að birta ekki um- , ræðumar í heild. Bæði kvöldin vom haldnar opin- Haour Eiislioafielonsios. í síðasta blaði var sagt frá aðalfundi Eimskipafjelagsins og reikningum þess. Út af þeim hef- ur Ásmundur Jóhannsson, full- trúi Vestur-íslendinga á fundin- um, sagt Lögrj. ýrasar athuga- semdir sínar um hag fjelagsins. Hann telur, að þrátt fyrir það, þótt reikningar fjelagsins sýni 6700 kr. tekjuafgang, sje hagur þess rjett á litið, þannig, að fje- lagið sje í 400 þús. kr. tekju- halla (^g stafi það af rýrnun, sem gera verði ráð /fyrir á ýmsum eignum fjelagsins, sem komið hafi verið upp á hinum erfiðustu og dýrustu tímum. Segir hann, að þetta hafi einnig í för með sjer óánægju hluthafa yfir því, að ekki sje arður greiddur og sje hún eðlileg, þótt hinsvegar sjeu einnig oft gerðar of háar kröfui til arðs, en 7% ætti að vera hæfi- legt. En þrátt fyrir þetta, segir hann, er það auðvitað rjett, að Eimskipafjel. hefur verið og er hið merkasta og mikilsverðasta fyrirtæki og öflug stoð íslensku sjálfstæði, og því nú á hinum. erf- iðu tímum undir því komið, að ^íslendingar láti það undantekn- ingarlaust sitja fyrir öllum þeim flutningum, sem það getur ann- ast. I sambandi við þessi ummæli hr. Á. J. er rjett að bæta hjer við fleiri ummælum og fyrir- spumum, sem Lögrj. hafa borist um fjelagið. I verslunarmála- greinum hr. Svafars Guðmunds- sonar hjer í Lögrj. hefur tvíveg- is verið að því vikið, að fje- lagið afhenti dönskum miðlara farmskrár skipa sinna sem til Hafnar sigla, en því hefur ekki verið svarað. Út af þörfinni á því, að Eimskipafjelagið verði látið sitja fyrir íslenskum flutn- ingum hefur verið sagt, að tvö opinber íslensk fyrirtæki, sem allmikið hafa að flytja, noti sjald- an eða aldrei skip Eimskipafjel. og hafi jafnvel neitað að nota þau, þó fram á það hafi verið farið. Hefur þessu verið beint að áfengisversluninni og vitamála- 3krifstofunni og beinir Lögrj. því áfram til rjettra hlutaðeig- enda að svara því hvemig í þessu liggur. ----o-----

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.