Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 25.07.1928, Blaðsíða 2

Lögrétta - 25.07.1928, Blaðsíða 2
2 LÖGRJETTA LÖQRJETTA Útgefandi ng ritstjóri t>»riteinn 6íelnsea Þing-boltsstrxti 17. Slœi 178. Iiahtinti of afgreideU i MiAitreeti 5. aðarmanna, að taka í sínar hend- ur og voru þessi mál einnig mik- ið rædd á sambandsfundinum og urðu menn ekki á eitt sáttir. Með stjómmálasamvinnunni við verkamenn töluðu ýmsir helstu menn samvinnuhreyfingar- innar, s. s. Hayward, form. mið- stjómar samvixmusambandsins og Bames þingmaður, sem er formaður samvinnuflokksins, en hann er myndaður í þinginu fyrir alllöngu, áhrifalítill og án opin- bers stuðnings sambandsins. Þessir menn hjeldu því fram, að ákvæðin um stjómmálasamvinn- una væru svo frjálsleg, að einstök fjelög þyrftu ekki að taka starf- andi þátt í henni fremur en þau sjálf vildu, en vitanlegt væri það, að takmark samvinnumanna og jafnaðarmanna væri í raun og veru hið sama, þótt þeir fæm nokkuð sina leiðina hvor og með sambandi við öflugan stjómmála- flokk fengju samvinnufjelögin nýjan styrk og vemd í þjóðfje- laginu. Aðrir hjeldu því fram, að verkamannaflokkurinn sæktist eftir samvinnunni fyrst og fremst vegna eiginhagsmuna, hann ætl- aði að nota samvinnufjelögin fyr- ir mjólkurkýr í kosningasjóði sína, þar sem hann væri í nokk- urri kreppu eftir að löggjöfiu setti ákveðið hámark fyrir leyfi- legum framlögum iðnfjelaganna til pólitískra þarfa, en að öðm leyti mundi hann fara sínu fram 1 jafnaðarmenskuátt. Enn er all- mikið deilt um þessi efni í Bret- landi, einnig innan samvinnufje- laganna, en ekki hafa þau klofnað og margir spá því, að þessi sam- vinna muni hafa mikil áhrif á næstu kosningar, jafnaðarmönn- um í vil. Síðustu fregnir. Viðsjár nokkurar em með Kín- verjum og Japönum út af því, að Kínverjar hafa sagt upp verslun- arsamningum við þá og missa Japanar við það ýms fríðindi í Kína. 70 þús. kolanámumenn hafa gert verkfall í Saardalnum. Pro- fessor Bergius, sem fann aðferð til þess að vinna olíu úr kolum, kveðst nú hafa fundið aðferð til þess að vinna matvæli úr trje. Stórþjóðimar allar hafa nú fallist á ófriðarbannstillögur Kelloggs. Prestastefnan Prestastefnan, sem haldin var á Hólum 5.—7. þ. m. var sótt af 30 andlegrar stjettar mönnum, auk biskups og ennfremur tók öl. Ólafsson kristniboði þátt í stefn- unni. Biskup predikaði við setn- inguna en sr. Ólafur í Amarbæli var fyrir altari. Biskup gaf yfir- lit um ástand þjóðkirkjunnar. Þj óðkirkj uprestar em nú 107 og 3 aðstoðarprestar, en 3 embætti em nú óveitt, en alls vom veitt á síðastliðnu fardagaári 14 presta- köll, ef þjónusta Lauganesspítala er talin með, en hún var veitt öðr- um presti Reykjavíkurdómkirkju. Nýjar kirkjur voru reistar í Hrís- ey, en þar hefur aldrei verið kirkja áður, á Skagaströnd (flutt frá Spákonufelli að Hólanesi) og á Raufarhöfn (flutt frá Ásmundar- stöðum) — alt steinsteypukirkj- | ur. Fjórðu kirkjuna er verið að reisa á Hjalla í ölfusi. Á fjórum prestssetram hafa verið gerð ný hús, í Steinnesi, í Holti undir Eyjafjöllum, á Skútustöðum og í Saurbæ í Eyjafirði. Síðar skýrði biskup nánar frá kirkjustarfinu. Alls vom fluttar á árinu 4326 messugerðir, eða nokkra fleiri en árinu áður (4250), þar af 4241 af þjóðkirkju prestum, eða sem svarar 40 embættisgerðum á hvem þjónandi prest. Tala altaris- gesta var 5858, eða 420 fleiri en árinu áður. 1943 ungmenni vom fermd, þar af 1771 í þjóðkirkja- söfnuðum. Kirkjulegar hjóna- vígslur vom 590, skímir 2600 og greftranir 1200. | Umræður urðu mestar um handbókarmálið (fmmmælandi sr. Stefán á Völlum) og var samþykt tillaga um það að fara bæri var- lega í öllum breytingum á helgi- siðum kirkjunnar. Einnig var rætt nokkuð um stjóm á eignum safn- aðarkirkna og friðhelgi þeirra, í sambandi við kvörtun sr. Ólafs í | Amarbæli um meðferð síðasta | þings á heitfje Strandakirkju, er nota skyldi til sandgræðslu, en ekki til kirkjusmíðar eins og upp- ; haflega hafi verið til ætlast. Syno- dus mótmælti ráðstöfun þingsins. Kveðju fjekk prestastefnan frá stórstúkuþinginu með beiðni um ! j það að predikað yrði bindindi í 1 i hverri kirkju einn sunnudag á ári. : Þessu var „dauflega tekið“ en í S i staðinn var stórstúkunni „óskað : blessunar Drottins í þýðingar- miklu starfi“. Erindi fluttu biskupinn (um kristilega predikun) sr. Þorsteinn Briem (um trúarþörf mannsins), sr. Gunnar Ámason (um samband prests og safnaðar), próf. S. P. Sivertsen (um Norðurlandakirkj- umar þrjár og eihkenni þeirra), Ól. Ólafsson, trúboði (um kristni- boð í Kína). — 1 prestastefnulok flutti sr. Bjami dómkirkjuprestur Jónsson ávarp út af orðunum kirkja vors guðs er gamalt hús. o~ Draumur dagsins. Gengur dagur að glæstum beði. Drotning hans dýrðleg óf rekkjutjöld rósaskýja og gullblómum á gólf stráði. Húmar hauður, en hæstu tindar standa sem ásthrifnir yngissveinar, kossum vaktir með kinnar rjóðar, brosmildir yfir bygðum manna. Hátt í hvelfingu himingeima eilífð kveikir á ótal stjömum. Þar, í bláveldi blíðra heima, draumgyðjan á dýrðar hallar. Sje jeg dag dreyma, draumar skýrast. Gæjast myndir úr myrku djúpi. Ógnum valda sumar, aðrar hrifning, — ljóss og skugga líf á jörðu. — Vaka víða vafurlogar, seiðmagnast sókn að sjóðum fólgnum, bróðir að bróður blindur vegur, helgast fær ekkert hjer á jörðu. Þjóta stormar um þjóðlífs merkur, bogna bjarkir en bresta fauskar, rýkur heimskuryk, rökkvar í augum, hristast hörgar, hrynja goð vanans. Heyri jeg þjóta heift í lofti, vakir vá á vegum öllum, gígur og skelfing úr gljúfmm læðast, en feiknir anda í urð og gjótum. Vaka mæður vöggum yfir, hrynja höfug tár, hjörtum blæðir, bera borin líf á bænarörmum, falla fram á fótskör drottins. Breytist svið: Brot og rústir V. Hugo: VESALINGARNIR. látið dæluna ganga eins og þau hafa lyst á. Svo fór hann til Maríusar og Cósettu og hvíslaði að þeim — Þúist þið! Þið þurfið ekki að leggja á ykkur nein bönd. Ungfrú Gillenormand varð vitni þess með undmn, að þetta ljós geislaði alt í einu á hinu gamla heimili hennar. En undrun hennar var hvorki gremjuleg nje öfundsjúk. Hin gamla piparmey horfði skilningslausum augum á þau, það var mishepnað líf, sem horfði á sigur ástarinnar. Faðir hennar sagði — Þama sjerðu, hvort jeg hafði ekki á rjettu að standa. Sagði jeg ekki altaf, að að þessu kæmi. ávo stóð hann þögull andartak og sagði síðan— Sjáðu hvað þau eru hamingjusöm. Og um Cósettu sagði hann — En hvað hún er falleg. Hún er eins og ein af myndum Greuze. Þú mátt þakka fyrir það, lagsi, að jeg er ekki fimtán ár- um yngri, því þá hefði jeg barist við þig um það, hvor okkar ætti að fá hana. Jæja, ungfrú Cósetta, jeg er skotinn í yður. Það er mjög eðlilegt. Það er alveg eins og það á að vera. Það skal verða laglegt brúðkaup, sem við höld- um. Við erum hjerna í Saint-Denis du Saint-Sacrament- sókmnni, en jeg skal færa mig, svo hægt verði að halda brúðkaupið í Pálskirkjunni, því hún er fallegri. Jesúít- arnir reistu hana, og hún er einstaklega snotur. En feg- ursta Jesúítabyggingin er í Namur. Hún heitir Saint Loup. Þangað verðið þið að fara, þegar þið emð gift. Það borgar sig. Jeg er alveg á sama máli og þjer, ungfrú Cósetta, að ungar stúlkur eigi að gifta sig, það er nú þeirra starf. Það getur verið nógu fallegt að vera ógiftur, en það er dálítið kuldalegt. Biblían segir: Verið frjósöm. Til þess að bjarga þjóðinni þarf mærina frá Orleans. En til þess að auka hana þarf mömmu. Giftið ykkur þess vegna. Jeg sje svei mjer ekki hvaða gagn væri að því að pipra. Jeg veit það svo sem að piparmeyjamar fá sína eigin kapellu í kirkjunni og verða í fjelagi hinnar heilögu meyjar. En skyldi það vera munur: laglegur maður, sniðugur náungi og svo þegar árið er úti, búlduleitur, Ijóshærður krói, sem sígur í ákafa og hefur gljáandi spjekoppa á litlu, feitu fótl- unum, og kreistir brjóstin á mömmu sinni með rósrauðum krumlunum og brosir eins og morgunroðinn. Jeg held rjett aðeins að þetta sje betra, en að halda á kertaljósi við kvöldsönginn. Heyrðu annars, sagði hann svo við Maríus. — Hvað, afi, sagði Maríus. Átturðu ekki trúnaðarvin? — Jú, hann Courfeyrac. — Hvað er orðið um hann? — Hann er dáinn. — Það er gott. Svo settist hann hjá þeim Marí- usi og Cósettu og strauk hendur þeirra. — Hún er svo einstaklega elskuleg, hún Cósetta. Hún er í senn lítil stúlka og fyrirmannleg heldri kona. Hún verður aðeins barónsfrú það er synd, því hún ætti að verða markgreifafrú. Kæm börn. þið eruð ,á rjettri leið. Elskið hvort annað. Ærslist þið eins og þið viljið. Ástin er ærslagangur mannanna og andríki guðs. En það er satt, það kemur sjer illa. Hann varð alt í einu skuggalegur á svipinn. Jeg man nú eftir því, að helmingurinn af eignum mínum er festur í lífrentu- tryggingu. Það getur slampast meðan jeg tóri. En þegar jeg er dauður, eftir svo sem tvo áratugi, þá eigið þið ekki grænan eyri, kæru börn. Þá neyðist þjer til þess, góða barónsfrú, að taka til fallegu, hvítu höndunum yðar. En í þessum svifum heyrðist alvarleg, en óróleg rödd og sagði — Ungfrú Euphrasía Fauchelevent á sex hundruð þúsund franka. Það var Jean Valjean, sem sagði þetta. Áður hafði hann ekkert sagt, og enginn virtist hafa tekið eftir því, að hann var viðstaddur. Hann stóð hreyfingarlaus að baki ölíu þessu hamingjusama fólki. — Hvaða ungfrú Eup- hrasía er þetta, sem þjer eruð að tala um? spurði Gille- normand undrandi. — Það er jeg, sagði Cósetta. — Sex hundruð þúsund franka, sagði Gillenormand aftur. — Já, eða kanske fjórtán, fimtán þúsundum miður, sagðí Fauchelevent, og lagði á borðið böggulinn, sem ungfru Gillenormand hjelt að væri bók. Hann opnaði sjálfur bögg- ulinn. 1 honum var seðlafúlga, sem talin var. Þetta voru fimm hundruð þúsund franka seðlar og eitt hundrað sex- tíu og átta hundrað franka seðlar. — Þetta er góð bók, sagði Gillenormand. — Fimm hundruð og áttatíu og fjög- ur þúsund frankar, tautaði ungfrú Gillenormand. — Það kemur sjer vel, finst þjer það ekki, gamla ungfrú Gille- normand, sagði afinn. H^ur e^ki strákskrattinn klófest þarna miljónamær. Jú, PelX ^Íarga sjer, þessir fuglar. — Fimm hundruð áttatí11 & fjögur þúsund frankar, tautaði ungfrú Gillenorm^ sjálfa sig, fimm hundruð áttatíu og fjögur þúsund- ^ "ósetta og Maríus sátu og horfðu hvort á annað og t^Uv^rla eftir þessu lítilræði. Lesandinn hefur sj^8^ skilið það, án þess að langra skýringa þurfi, að Jeí<1 Valjean hafði tekist það, að ná í tæka tíð, meðan ^l]\ var laus, peningum þeim, sem hann hafði komist 1 Montreuil-sur-Mer, þegar hann hj et Madeleine. HaU1 0 wst það, að hann yrði aft- ur tekinn fastur, eins og ^arð á, og gróf því fjár- sjóðinn í Montfermeille-S^^y^phæðin, sex hundruð og þrjátíu þúsund frankar í se S, var ekki sjerlega um- fangsmikil og geymd í ösWuU!'^li til þess að verjast raka, Ijet Jean Valjean þær í ei^^^sa, fullan af trjespónum. I sama kassann ljet hanP fjársjóð sinn, ljósastik- urnar frá biskupinum, því ^Wði hann tekið með sjer, þegar hann flýði frá Moiiire ,'sUr-Mer, eins og lesandinn mun minnast. Maðurinn, S^111 e°Ulatruelle sá í fyrra skift- ið, var Jean Valjean. Og 1 , skifti, sem hann var í f járþröng, þurfti hann að í skóginn og af því stöfuðu fjarvistir hans að heim^h' yUh hafði reku í skógar- fylgsni, sem hann þekti ei**11, ®8ar hann vissi að Maríus var að ná sjer og sá, að peningamir komið að notum, sótti hann þá. h^1111 Þ& aftur og erfði reku hans. öll uppÞ^ var í raun og veru fimm hundruð áttatíu og fjo^ ’^sund og fimm hundruð frankar. En Jean Valjean We 6ftir fimm hundruð frönk- unum handa sjálfum sjer- 'í./ið sjáum svo hvað setur, hugsaði hann. Mismunuri1111 Hl> eyðsla hans á árunum 1823 til 1833. Fimm árin 1 ^ 8%inu höfðu aðeins kostað firnm þúsund franka. Jean Valjean setti li°s , ^Umar á arinhilluna og glampaði þar á þær, TotíS5al til mikillar ánægju. Hann vissi einnig að hann var latlS Javert. Hann hiafði heyrt LÖGRJETTA 3 signir sólstöfum sæ og hauður, en bygðir allar blessar yfir. Kristján Sig. Kristjánsson. Æfisaga Krists Eftir Giovanni PapinL (Ágrip). Förin til Emaus. Eftir páska- hátíðina hófst aftur hversdags- stritið. — Tveir af vinum Jesú, sem leynst höfðu með lærisvein- um hans í húsi því í Jerúsalem, sem getið er um hjer á undan, áttu þennan morgun erindi til Emaus, sem var smáþorp hjer um bil tveggja stunda gang frá Jerúsalem. Þeir lögðu á stað rjett eftir að þeir Símon og Jóhannes komu frá gröfinni. Frásögn kvennanna hafði haft áhrif á þá og eins staðfesting lærisveinanna tveggja á því, að gröfin væri tóm. En samt hafði þetta ekki sann- fært þá um, að svo einstakir at- burðir hefði gerst þama eins og þeir, sem frá var sagt. Þeir voru athugulir menn, vildu ekki láta blekkjast og gátu ekki lagt trún- að á það, sem frá var sagt. Ef lík meistarans var horfið úr gröf- inni, þá var eðlilegast að ætla, að einhverjir menn hefðu flutt það burtu. Þeir vom að tala um þetta á leiðinni og um alla atburðina, sem gerst höfðu undanfama daga, en kom ekki saman, og lenti í deilu milli þeirra. Alt í einu sáu þeir skugga á jörðinni, sem kom á eftir þeim. Þeir litu við. Skugg- inn var af manni, sem gekk á eft- ir þeim, og leit út fyrir að hann væri að hlusta eftir samtali þeirra. Þeir námu staðar og heilsuðu manninum, eins og venja var til, og hann slóst í för með þeim. Báðum fanst þeim þeir kannast við manrdnn, en þótt þeir veittu honum nána eftirtekt, gátu þeir samt ekki gert sjer ljóst, hver hann væri. Maðurinn nefndi sig ekki, en spurði, hvað þeir væm að tala um. Annar þeirra tveggja hjet Kleó- fas; hann var eldri, og gegndi spumingunni með nokkurri undr- un. „Ertu svo ókunnugur í Jerú- salem, að þú vitir ekki hvað gerst hefur þar nú síðustu dagana?“ sagði hann. „Hvað er það?“ spurði ókunni maðurinn. „Kann- astu ekki við Jesú af Nazaret?“ sagði Kleófas. „Hann var spámað- ur, máttugur í orðum og verk- um bæði fyrir guði og mönnum. Og hefurðu ekki heyrt að æðstu- prestamir og öldungamir fengu hann dæmdan til dauða og Ijetu krossfesta hann. En við væntum, að hann væri sá, sem ætti að end- urleysa Israel. Og nú em þrír dagar síðan þetta gerðist. En svo er það, að nokkrar konur, sem við þekkjum og höfðu sömu trú á honum og við, hafa traflað hugi okkar með kynjasögum. Þær komu snemma í morgun til graf- arinnar og lík hans var þá horf- ið, en þær sögðust hafa sjeð þar engla, sem sögðu, að hann væri lifandi. Nokkrir af vinum okkar fóm þá til grafarinnar og stað- festu það, sem konumar höfðu sagt, en hann sáu þeir ekki“. „Skilningslitlir erað þið og tor- næmir á alt það, sem spámennim- ir hafa sagt fyrir“, mælti ókunni stara raunaleg hjá refilsstigum. Vaka böm yfir vonanáum, hjartkaldrar stefnu, sem hefndir ól. Ljóma bregður um loft og hauður, opnast himinn, af hæðum stígur Kristur í æðstri kærleiks dýrð. Opinn faðm öllum býður. Lausn hann boðar, ef líf helgast. Fjötraða fegurð úr fýsnum lágum allir leysi, svo eftir standi listaverk vígt lifandi guði. Hníga að dufti við helga sýn fýsnir allar, en fögur vakir aðeins ein: hin eilífa þrá. Krýpur í lotningu líf á jörðu. Alt varð að guðlegum undraljóma, einni vitund og einni þrá. 1 Hjarta eilífðar heilagt sló lífsmagn lífæð hverri. Opnar dagur augu, ennið ljómar. Vakir von á brá, en vor í huga, sagt frá því, og sjeð það staðfest í blöðunum, að lögreglu- maður að nafni Javert hefði fundist druknaður í fljót- inu og að af brjefi, sem hann hefði skrifað yfirboðara sínum rjett áður, væri talið sennilegt, að hann hefði fyrir- farið sjer í brjálræðiskasti, þótt framkoma hans hefði annars ávalt verið óaðfinnanleg. — Jú, sannarlega, hugs- aði Jean Valjean, fyrst hann ljet mig sleppa, úr því hann hafði náð í mig, hefur hann hlotið að vera brjálaður undir eins þá. Allur undirbúningur var hafinn undir brúðkaupið. Læknirinn var spurður ráða og §agði að það gæti farið fram í febrúar, en nú var desember. Nokkrar vikui liðu í algleymingssælu. Afinn var ekki síst hamingjusamur. Hann gat setið og horft á Cósettu langa stund á einu. En hvað hún er dásamlega falleg, sagði hann. Hún er yndislegasta stúlka, sem jeg hef sjeð á æfi minni. Hún verður dugleg húsmóðir, með henni er hægt að lifa göf- ugu lífi, Maríus minn, þú ert barón og þú ert ríkur, en gerðu það fyrir mín orð, að hætta við það, að verða mál- færslubraskari. Cósetta og Maríus höfðu skyndilega komist úr gröf- inni í paradís. — Skilurðu nokkuð í þessu öllu? spurði hun. — Nei, svaraði hann, en mjer finst að guð sje með okkur. Jean Valjean annaðist alt, tók hvern stein úr götu þeirra og greiddi fyrir þeim. Hann virtist ekki síður flýta sjer áleiðis til hamingjunnar en Cósetta sjálf. Þegar hann var borgarstjóri áður fyr gat hann ráðið fram úr vanda- spumingunni um uppruna og ættemi Cósettu, sem hann einn kunni skil á. Það var ekki að vita nema það kynni að hafá eytt ráðahagnum, ef hann hefði sagt alt af ljetta um ætt hennar. Hann sagði að hún væri sú eina, sem eftir lifði að útdauðri grein ættarinnar, og var þá ekki að ótt- ast andmælin, — hún væri ekki sín dóttir, en dóttir ann- ars Fauchelevents. En Fauchelevents-bræðumir höfðu verið garðyrkjumenn í Petit-Picus klaustrinu. Fyrirspum- ir voru gerðar í klaustrinu og þeim svarað greiðlega og bræðrunum borið hið besta orð. Nunnurnar voru reyndar ekki vissar um það, dóttir hvors þeirra bræðra Cósetta var, en bám það, sem til var ætlast og báru það vel. Nauðsynleg vottorð voru fengin og Cósetta varð fyrir laganna augum ungfrú Euphrasia Fauchelevent, munað- arlaus. En Jean Valjean kom því einnig í kring að hann var, undir nafninu Fauchelevent, gerður fjárráðamaður hennar og Gillenormand meðfjárráðamaður. En um fimm- hundruð og áttatíu þúsund frankana var það sagt, að þeir væru arfur frá látnum manni, sem vildi ekki láta nafns síns getið. Þessi upphæð hafði verið fengin í hendur þriðja manni með þeim fyrirmælum, að hún skyldi fengin Cósettu í hendur þegar hún yrði fullveðja, eða þegar hún giftist. í heild sinni var sagan sennileg og þótt nokkurar veilur væru í henni, var ekki eftir þeim tekið, því annar aðilinn var of ástfanginn til þess að vera skarpskygn og hinn var frá sjer numinn af sexhundruð þúsund frönkun- um. Cósetta fjekk nú að vita það, að hún væri ekki dóttir gamla mannsins, sem hún hafði svo lengi kallað föður sinn. Hann var aðeins frændi hennar. Þetta mundi hafa valdið henni sárri sorg hvenær sem var endranær. Nú brá það aðeins í svip skugga yfir líf hennar. Gleði hennar var svo mikil að skugginn eyddist bráðlega, því hún átti Mar- íus. Stjarna unga mannsins var hækkandi, en stjama gamla mannsins lækkandi. Svona er lífið. Svo var Cósetta vön því árum saman að vera vafin allskonar gátum og þegar æskan hefur verið full af leyndardómum eru menn ávalt við því búnir, að þurfa að hafna því að fá alla hluti skýrða. Samt hjelt Cósetta því áfram að kalla Jean Val- jean föður sinn. Cósetta,, sem var hamingjusöm eins og engill, var mjög hrifin af Gillenormand. Hann jós einnig yfir hana hóli og gjöfum. Meðan Jean Valjean var önnum kafinn við það, að útvega Cósettu fótfestu í þjóðfjelaginu var Gill- enormand að undirbúa brúðkaupið. Hann hafði stökustu

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.