Alþýðublaðið - 11.09.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 11.09.1963, Blaðsíða 14
 MINNISBLRÐ FLUG Flugfélag íslauds h.f. Gullfaxi fer til Osló og K hafnar kl. 08.30 í dag. Vaéntah leg aftur til Rvíkur kl. 21.40. Innanlandsflug: í dag er áæil að að fljuga til Akureyrar '2 ferðir), Hellu. Egilsstaða, Fag urhólsmýrar, Hornafjarðar, V meyja (2 ferðir) og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vm- ^eyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Egilsstaða og ísa fjarðar. Loftleiðir h.f. Leifi/ Eitíksson ar væntan Iegur frá New York kl. 08.00. Fer til Luxemborgar kl. 09.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl 24.00. Fer til New York kl. 01.30. Snonri Þorfinnsson er væntanlegur frá New York kl. 10.00. Fer til Gautaborgar Khafnar og Stafangurs kl. 11. 30. Snorri Sturluson e;r vænt aanlegur frá New York kl 12.00 Fer til Osló og> Heisingfors kl. 13.30. Þorfinnuir karlsefni er væntanlegur frá Stafangri, Khöfn og Gautaborg kl. 22.00 Fer til New York kl. 23.30. 1 SKIP ~| Eimskipafélagr íslands h.f. Bakkafoss fór frá Avonmouth 9.9 til London. Brúarfoss kom til Rvíkur 4.9 fró New York. Ðettifoss fór frá Dublin 4.9 til New York. Fjallfoss fei- frá Hull 11.9 til Leith og Rvíkur. Goðafoss fór frá Hamborg 8.9 væntanlegur til Rvíkur annað kvifíd 11.9. Gullfoss fór frá Leith 10.9 til Khafnar. Lagar foss fór frá Helsingborg 10.9 til Xypihialja, Pietursarri, Hels inki og Turku. Mánafoss fór f;rá Norðfirði 8.9 til Lysekil og Gautaborgar. Reykjafoss kom til Rvíkur 3.9 frá Rotterdam og Hull. Selfoss er í Hamborg. Tröllafoss fer frá Hamborg 11. 9 til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Rvíkur. Tungufoss fer frá Eskifirði í kvöld 10.9 til Norðfjarðar, Raufarhafnar, Ó1 afsfjarðar og Siglufjarðar og þaðan til Svíþjóðar. Skipaútgerð ríkisins Hekla er væntanleg til Rvíkur kl. 09-10.00 í dag rá Norður- löndum. Esja er væntanleg til Rvíkur í kvöld að vestan úr hringferð. Herjólfur fer frá V meyjum kl. 21.00 í kvöld til R víkUr. Þyrill er í Rvík. Skjald breið er í Rvík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skipadeifd S.Í.S. Hvassafell er í Rvík. Arnarfell átti að fara i gær frá Riga til Gdynia og íslands. Jökulfell lestar á Austfjörðum. Dísarfell fór í gær frá Kristiansand til Reyðarfjarðar, er væntanlegt til landsins 13. þ.m. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Helgafell er væntanlegt til Delfzijl í dag, fer þaðan um 17. þ.m. til Arkengel. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 14. þ.m. Stapafell kemur í dag til Rvikur Gramsbergen fór frá Torrevija 5. þ.m. til íslands. Marsbergen losar á Húnaflóa- höfnum. Jöklar h.f. Drangajökull er í Rvík Lang jökull fór 9.9 frá Hamborg til Rvíkur. Vatnajökull lestar á Austfjarðahöfnum. Eimskipafélag Reykjavíknr h.f. Katla er í Harlingen. Askja er á leið til Vmeyja frá Leningrad Hafskip h.f. Laxá fór frá Riga í gærmorgun til íslands Rangá er í Rvík. MEINLEG prentvilla varð í minningargrein um Run- ólf Pétursson, skrifuð af vini. Á einum stað átti að standa „með leikandi hljóð- falli,” en var í blaðinu „með líkams hljóðfalli.” — Eru allir viðkomandi beðnir vel- virðingar á þessum mistök- um. [ ' SOFN "l Borgarbókasafn Reykjavlkur sími 12308. Aðalsafn Þingholts- stræti 29A. Útlánsdeildin er op- in 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstofan er op- in alla virka daga kl. 10-10 nema laugardaga kl. 10-4. Úti- búið Hólmgarði 34 opið 5-7 aUa daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugar daga. Útibúið við Sólheinoa 27 opið 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema laugardaga kl. 14-16. Ameríska bókasafnið í Bænda- höllinni við Hagatorg. Opið aila virka daga nema laugardaga frá kl. 10-12 og 1-6. ÁsgTÍmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju daga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4 Árbæjarsafnið er opið á hverj- um degi kl. 2-6 nema mánudaga, á sunnudögum frá kl. 2-7. Veit- ingar í Dillonshúsi á sama tíiria Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-3.30. Landsbókasafnið. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga kl. 13-15. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h.. laugar- daga kl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þjóðminjasafnið er opið dag- lega frá kl. 1.30-4. Listasafn ríkisins er opið kl. 1.30-4. L/EKNr "* | Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hr ngin. — Næturlæknir kl. 18.00-08.00. Sími 15030. Neyðarvaktin sími 11510 hvern "irkan dag nema lauv daga „Vi5 vorum ekki svona Framh. af 4. síðu anum. Guðmundur ísleifsson stöðvaði þá alla og bauð þelm upp á hressingu, en fólkið f Óseyrar nesi ætlaði ekki að trúa sínum eigin augum er það þóttist kenna Kela á sandinum kjagandi heim. Þetta var gleðiríkur dagur fyrir alla. Já, sjómennskan var ekki neitt grín lasm, heldur ekki lífið yfirleitt. Samt sem áður finnst mér, að nú sé fólkið miklu kvíðn- ara en það var þá ... alltaf hrætt við eitthvað — og þó virðast allir hafa meira en nóg. Við vorum al- drei svona kvíðnir þrátt fyrir alla okkar fátækt. Ég gekk f Bár una þegar hún var stofnuð og svo í Dagsbrún hér. Aldrei svikið loforð. Ég var vinnumaður uppi í Ölf- usi í þrjú ár. Þá fékk ég 50 kr. í kaup á ári. Ég fékk svo boð um að hitta Hansen bakara á Bakkanum og fór til að tala við hann. Erindi hans við mig var að fala mig í vinnumennsku og skyldi ég fá 400 krónur fyrir árið. Þetta var algert einsdæmi, en ég gat ekki tekið boðinu. Ástæðan var einfaldlega sú, að ég hafði lofað bóndanum að vera hjá honum eitt ár enn. Það skiptj mig ekki neinu máli þó að ekkert væri skrifað. Loforð hef ég aldrei svikið. Ég gleymdi að geta þess að ég réri líka nokkrar vertíðir frá Suðurnesjum. Vitanlega vann ég hjá Lefollii, eg vann undir þrem faktorum: Guðmundi Thorgrímsen, Peter Nielsen og Jens Nielsen. Ég vann við uppskipun og ýmis störf og það var skelfilega mikið að snúast sérstaklega var mikið að gera í lestunum, en ég var frískur og dugmikill að ég held. Maður snýtti ekki einu sinni úr nös í gamla daga þó maður tæki vel á. Það var mikill völlur á þessu fakt orsfólki öllu saman veizlur og læti Þegar Thorgrímsen átti fertugsaf- mæli var 80 manns boðið og mikill undirbúningur lengi áður, en það kom tæplega helmingur, því að það skall á fárviðri. Sjálf náttúran gerir sér ekki mannamun. Það er nú svo. Úr ördeýðu til höfuðstaðarins Ég kvæntist aldamótaárið, Vig- disi Steindórsdóítur fi'á Stóru- Sandvík og við eignuðumst eina dóttur, Bjarnþrúði, sem gift er Þö’-birni Sigurðssyni frá Króki f Ölfusi, og ég er nú hérna hjá þeim og mér líður vel. Konuna mína missti ég árið 1944. Svo gekk allt af Eyrarbakka. Togararnir tæmdu miðin okkar, bílarnir bfeyttu öllum samgöngum, verzl- unin hrundi og Selfoss tók sveita manninn. Það fór að losna um marga og ég vildi komast á togara en tókst ekki. Við fluttum hingað ánð 1920 og ég fór að vinna í Kol og Salt, en síðar hjá Eimskip. Jafnframt fór ég að stunda rauð- maga- og grásleppuveiðar hérria í SkerjafiTði, en nú er ég hættur því og sit við að bæta net alla daga, mér fellur eiginlega aldrei verk úr hendi. — Svona menn eins og ég hafa svo sem ekki margt að segia. Maður hefur revnt að veTa ♦rúr en ekkj beygður þó. Ég hef alúaf fylgt þeim, sem gert hafa kröfur um mannsæmandi líf fyrrr verlrafólk. Þar hefur aldrei farið neitt á milli mála hiá mér. En mér hefur aldrei komið til hugar að skila ekkj þeirri vinnu, sem ég hef verið að láta í té samkvæmt á- kveðnu verði. — Tvisvar á dag, þegar fært er geng ég niður í flæð armállð. Það er fallegt þar, fall egt við sjóinn. Aldrei sé ég brim, aldrei — og alltaf sakna ég Eyr arbakka þar sem ég var fæddur og uppalinn og þar sem ég barðist fyrir mér og mínum. Ég hef aldrei óttast neitt, ég hef aldrei verið kvíðinn, og ég hef heldur aldrei þurft að vera hræddur við það að það sem ég hef haft handa á milli yrði tekið af mér upp í skuldir. Ég skulda ekki og hef ekki gert um dagana. Ég er ánægður og uni mér vel. Ég hef átt vinafjöld og enga óvini. Ef þú setur eitthvað af þessu á blað, gamli vinur, þá þætti mér vænt um að þú skilaðir kveðju frá mér austur.“ — VSV Síld... Framhnld af 16. síííu. um 18 tíma sigling hingað af mið unum. Veður er sæmilegt en kalt. Guðni. Neskaupstað 10. september. F^-Jlr bátar komu hingað í morgun með síld. Er nú um þriggja sórtarhrinaa löndnnarbið hérna. Afköst síldarbræðslunnar eru um 4 þús. mál á sólarhring. Minnstu bátarnir eru nú að hætta síldveiðum, vegna þess hve langt er orðið* á miðin. Hér er búið að taka á móti í bræðslu um 240 bús. mál síidar. í fyrra tók bræðslan á móti alls 217 þús. málum og var það bræðslu met hér. Trlllur hafa verið að af'a vel að undanförnu á ltnu. Aflinn hef ur komizt allt upp í skippund á bjóð. Veður er ágætt og veiðihorfur góðar. — Garðar. ÍÞRÓTTIR Framh. af 10. siðu stökk 1,52. 200 m. 26,4. 80 m. grind 12,4 sek. og langstökk 5,87 m. Granum varð norskur meist- ari í tugþraut með 6188 stig. Christine Caron, Frakklandi, hefur sett nýtt Evrópumet í 200 m. baksundi, hún synti á 2:32,1 mín. ÁRANGUR FramhaM 10. síðn Sigr. Sigurðard. ÍR 4,98 Sólveig Hannam, ÍR 4,57 María Hauksd., ÍR 4,57 Hlín Torfad. ÍR 4,23 Kúluvarp: Fríður Guðm. ÍR 9,40 Hlín Torfad. ÍR _ 7,83 Elízabet Brand, ÍR 7,47 NÝTIKROSSGATU- BLAÐ KOMIÐ ÚT Nýtt hefti af Krossgátublaðinu er nýkomið út og mun án efa verða mörgum kærkomin dægra- stytting. í blaðinu eru 9 stórar krossgátur, þar af þrjár verðlauna- krossgátur, fyrir þá stærstu eru 2000 kr. verðlaun, en fyrir hinar tvær 1000 kr. og 500 kr„ svo að til nokkurs er að vinna. Lausnir þurfa að berast fyrir 15. október. Þá er í blaðinu ný tegund af gát- um, sem nefna mætti víxlgátur. Munu slikar gátur ekki hafa birzt í öðrum íslenzkum blöðum en Krossgátublaðinu. USA viEI sann- gjörn fargjöld New York, 10. sept. (NTB-Reuter). Bandaríkjastjórn tekur virkan þátt í því starfi að tryggja sanngjörn fargjöld á flugleiðum yfir Atlantshaf, sagði G. Griffin Jonson, að- stoðarutanríkisráðherra, í ræðu I New York f dag. Johnson sagði, að réttlæt- anlegt væri að lækka far- gjöld, einkum á Ieiðum yf- ir Norðnr-Atlantshaf. Hann lét í ljós ánægju með að nokkrar -íHs/djórn- ir f Evrópu hefðn fallizt á hugmvndina um lægri flug fargjöld. ásfcriftasíminn er 14901 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför. Steinuimar Guðnadóttur frá Baldursbaga Aðstandendur. Hjartkær vinkona okkar Jósefína Kristín Jósefsdóttir andaðist að Hrafnistu 7. september s. 1. — Jarðarför hennar verður gerð frá Fossvogskirkju, föstudaginn 13. september kl. 3 e. h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Fyrir hönd vandamanna Margrét Þórðardóttir. Karl Karlsson. 11. sept. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.