Njörður


Njörður - 22.07.1916, Side 4

Njörður - 22.07.1916, Side 4
84 NJÖRÐUE. Þrekvirki. (Lauslega þýtt úr dönsku.) (Framh.) Einn daginn kom María a5 finna hann. Hún var í nýjum kjól, svuntan nýfeld upp og sléttuð. Ólafurfaðm- aði hana að sér als hugar glaður; leiddi síðan við hönd sér og sýndi henni ríki sitt með allri þess dýrð. A meðan sagði hann henni alt af létta um fyrir ætlanir sínar og var svo margorður að hún gat ekki varist hlátri. „Mér þykir þér hafa liðkast um málið hór út á heiðinni“, sagði hún. Hann svaraði brosandi: „Mér er svo nýtt um að tala; uxana get ég að sönnu spjallað við, en þeir geta engu svarað, skilja mig lík- lega ekki heldur — en að öðru leyti hefur mér liðið ljómandi vel“. Svo brostu þau hvort við öðru, horfandi vonglöð og örugg fram í tfmann, sólin blessuð kysti þau og lævirki söng þeim fagnaðaróð. Svo leið sá sumardagur. Yeturinn gekk í garð á sínum tíma, hreitti úr sér snjókornum, eða sletti niður mjúkri drífu; storm- urinn tók siðan við, færði saman í þiljur og stóra skafla, svo illfært varð milli bæja. Kuldanæðingar og hríðarbiljir tæmdu hreysi fátæklinganna að il sem eldsneyti, en fyltu hugann geig og hrolli. Enga spítu rak af sjó og fjaran öll freðin. Sjómenn fengu ekki aðkafst, en horfðu von- araugum til hafs og rendu húga til vorsins, en það fór sér venju fremur hægt. — Hegar harðast var flutti Ólafur með uxa sína keim að Kanastöð- um og var þar til vors. Þegar sumarbliðan gekk í garð giftust þau María. Það þóttist Ólafur hafa komist í hann krappastan. Nýju vaðmálsfötin voru svo þung og stirð, kirkjan þröng þó tóm væri, og í ræðunni botnaði hann ekkert. fíonum varð litið á stíg- vólin prestsins, spáný og gljáandi: „Skyldu þau vera eftir Lárus skó- smið, þann sem gjörði við aktýgi á Ánastöðum daginn sem ég keypti Gráskjöldu þar. Yarla getur hjá því farið að það verði gæða kýr“. — Nei, þetta var óguðlegt. Nú skal ég passa mig að taka éftir. Svo hálflokaði hann augunum — „en dýr var hún“. „Nú aðspyr ég þig Ólafur“ sagði 200 alklæðnaöir fyrir karlmenn komu nú með „Gullfoss“ í verslun AXELS KETILSSONAR Karlmannaföt 20 til 55 kr. Unglingaföt 12 til 40 kr. Drengaföt. Yatteruð teppi. Ullarteppi. Kiimteppí. Borðdúkar. Sruntutau. Mislitur Lastingur. Alt nýkomið í Axels-búð. Uppboð. Húseign og lóð dánarbús Guðbjartar Guðmundssonar sjómanns frá Isafirði, liggjandi í Ytri-Búðalandi verður selt við eitt uppboð, sem haldið verður við húseignina laugardaginn 12. ágústm. næsta kl. 11 árdegis. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu */, 1916. Magnus Torfason. í verslun S. Guðmundssonar er nýkomið mikið úrval af alfatnaði fyrir karlmenn, og sér- stökum buxum. Mikið úrval af 11öíuðía,t.naði og margs konar álnavöru, skrautlegum dömuslifsum og stumpasirsi. Yindlar og vindlingar. Þá komu einnig nýjar birgðir af allskonar leirvöru ogkínversku skraut porstulíni. prestur „hvort þú vilt taka þessa mey, sem hjá þór stendur þér fyr- ir konu?“ „Hva!“ sagði Ólafur og hrökk við. Prestur endurtók spurninguna. „Já, já, náttúrlega“, sagði Ólafur. Prestur brosti og hólt áfram. Ólafur klóraði sér bak við eyr- að og leit hornauga til Maríu sem kafroðnaði út undir eyru.------- „Þetta var ljótan“, hugsaði Ólaf- „Heyrðu María“, sagði Ólafur á heimleiðinni, „hvað var prestur- inn áð tala um“. María fór hjá sér; „tala um, ja,“ — svo leit hún á Ólaf og brosti. Hann vék sér að henni og kysti hana; fyrsta kossinn í hjúskapnum; þar fóru margir eftir. (Framh.) Vegna ófriðarins mikla eru marg- háttaðir örðugleikar á að út- vega ýmislegt það, er með þarf til mótorsmiða. Þeir, söm ætla að fá hjá mér Alpha-raótora eru því vinsamlega beðnir að panta þá í tíma (helst með 7 mánaða fyrirvara. ísafirði, í febr. 1916. Helgi Sveinsson. N.TO RÐIJ lí hefir þegar fengið mSiri útbreiðslu hór í sýsl- unni en nokkurt annað blað. Það er því hagur að auglýsa í Nirði. Prentsmiðja Njarðar.

x

Njörður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Njörður
https://timarit.is/publication/200

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.