Njörður - 26.11.1916, Blaðsíða 3
NJÖRÐUR
155
þróttmeiri en áður. Áhuginn mundi
vaxa og hópur gUmurdannanna
stækka með hverju ári. Það vex
ætið gengi hvers málefnisþvimeira,
sem fleiri veita því fylgi. Eg hygg,
að flestir drengir mundu halda á-
fram að iðka glímu eftir að þeir
hætta að ganga í skóla, ef þeim
hefir verið kend hún þar og vak-
inn áhugi þeirra fyrir henni.
Gflíman verður að lifa og þetta
er ráð til þess, að auka gengi henn-
ar. Ef þeir menn vilja sinna þessu,
sem ráð hafa á að koma því í
framkvæmd, þá vinna þeir þjóðinni
meira gagn en margir hyggja.
„ Vetrarblaðiðu.
SKRA
yfir tekjuskatt bæjarbúa hefur ver-
ið til sýnis að undanförnu. Gjahl-
endur eru 63 og skatturinn nemur
allur hátt á fjórða þúsund krónur.
Þessir greiða 10 kr. eður meir:
af eign af atv.
kr kr.
1. Axel Ketilsson . . 11 100
2. Ásgeirsverslun . . 140 1115
3. Árni Jónsson . . . 16 135
4. Björn Guðmundsson )? 25
6. D. Sch. Thorsteinsson )) 25
6. Edinhorg .... 1) 455
7. Eirikur Kjerulf . . ' )) 10
8. Finnúr Thordarson . 11 25
O. Guðm. HanneSson . 11 17,50
10. Guðm. Jónsson gjaldk. 11 17,50
11. Guðm. Bergsson . . „ 45
12. G. Rasmussen, lyfsali 11 70
13. Helgi Sveinsson . . 35
14. Jón S. Edvald . . )) 17,50
15. Jón A. Jónsson . . )) 100
16. Jób. Þorsteinsson . )} 100
17. Karl Olgeirsson . . 11 175
18. Tangsverslun . . . 11 415
19. Magnús Magnússon )) 10
20. Magnús Thorberg . 11 25
21. Magnús Torfason 8 100
22. Ólafur F. Davíðsson )! 35
23. R. Braun .... )1 70
24. Dbú Skúla Eiríkssonar 11 45
25. Sigfús Daníelsson )) 35
26. Sigurður Guðmundsson n 25
27. Þorsteinn Guðmundss. ii 25
28. Db. Þorv. Jónssonar 16 17,50
29. Þorv. Jónsson f. prestur 12 10
30. Sigurjón Jónsson )) 10
31. Sigríður Lúðvíksdóttlr 12
Skatturinn er miðaði ar við tekj-
ur gjaldenda árið 1915.
Rilföng og tækifærisgjaSr
er bezt að kaupa i
Bókaverzlun Guðm. Bergssonar
á Ísaíirði.
1—£2 herbergi með hús-
gögnum óskast leigð frá þessum
;tíma til 15. febr. — Afgr. vísar á.
Hugsið fyrir framtídinni
með því að tryggja líf yðar í
líis&byxgrðarfél. ^Danmark'.
Það er áreiðanlegasta og ódýrasta lífsábyrgðarfélagið á Norðurlöndum.
Yátryggingarfjárhæð 90 miljónir; eignir 21 miljón.
Nýtísku barnatryggingar.
Eíkissjóður Dana tryggir í þvi fjölda embættismanna sinna.
Fólagið hefir varnarþing í Reykjavik.
Umboð fyrir Yesturland hefir
Marís M. Gilsfjörö.
VélabátaáUyrgðarféiag ísfirðinga
lielclm*
Aðalfund
sunnudaginn 26. nóvember n. k. kl. 4 e. h.
í Þinghúsi ísafjarðar.
Dagskrá samkvæmt félagslögunum.
ísafirði, 25. okt. 1916.
Stjörnin.
Nýkomið mikið úrval af allskonar
G-lervöru, Ijeirvö,ru, Bollapöi'vini, Postulíni,
sem livergi í bænum er selt jafn ódýrt og ávalt miklu úr að velja.
Komið þvi ávalt fyrst í verslun
. Guðmundssonar.
Carl Höepfner
heildsöluverslan
Reykjavík Talsimi 21
hefir á lager:
Hænsnabygg, liafra, rúgmjöl, hveiti, gerlivoiti,
maismjöl, kartöflmjöl, iiálfbaunir, bankabygg,
rismjöl. —
Munntóbak, rjól B. B., súkkulaði, grænsápu,
vindla, mjólk í dósum, kex (Metropolitan
og Lunch) eldspítur, sveskjur, ferskjur þurk.,
saltpétur. —
Allsk. byggingarefni t. þ. málningarvörur,
„Yiking11 þakpappa, innanhúspappa og gólf-
pappa, asfalt, saum 1 — 6 tommu, sl. vír í
rúll. c. 25 kg., ofna og eldavélar. —
Ullarballa, segldúk, bómullardúk, botnfarfa
fyrir járn- og tré-skip, blackvarnish.