Njörður - 26.11.1916, Side 4
1B6
NJÖRÐUR.
Ónotalegt.
Yið undirritaðir komum að Arn-
gerðareyri 15. þ. m. og báðum þar
gistingar, því ferðinni var heitið
út Djúpið með bátnum „Guðrúnu“
daginn eftir.
Yar okkur neitað um hana bæði
heima á bænum og eins hjá versl-
unarstjóranum niður við sjóinn.
Mundum við þó hafa gjört okkur
ánægða með húsaskjól einsamalt,
þó eigi hefðu verið rúm til.
Detta kemur sér mjög illa fyrir
ferðamenn og sýnist ekki mega
eiga sér stað.
Sjálfsagt væri að borga slíkt
fullu verði, eins og hvern annan
nauðsynlegan beina, en þyki hús-
ráðendunum ekki tilvinnandi að
láta gistingu í tó af eigin hvötum,
ætti sýslunefndin að stuðla til þess
að þarna fengist gisting.
Margur þarf hennar með á Arn-
gerðareyri og þó það hafi ónæði
og umstang í för með eér fyrir
heimilin, er nauðsyn ferðamanna
svo mikil, að úr henni verður að
bæta á einhvern hátt.
Manni bregður við eftir þær við-
tökur sem tíðastar eru á sveitabæj-
um, og þó ekki sé unt að. annast
gesti jafnvel þar sem eins marga
ber að garði og á Arogerðareyri,
hæfir ekki að neitað só um húsa-
skjól.
Þessar línur óskum við að blað-
ið Njörður láti berast til viðkom-
enda.
ísafirði, 17. nóv. 1916.
Sigurlangiir Guðjónsson, Eyjum,
Páll Jóharmsson, Reykjavík,
Páll Guðjónsson, Kaldbak.
BEST er að tryggja líf sitt
í lifsábyrgðarfélaginu
Carezrtia.
Umboðsmaður fyrir Isafjörð og
grend
E. J. Pálsson.
Lóða-taumar 09 ör.glar
fást í verslun
S. Guðmundssonar.
Ó. Steinbach
taimlæknir.
Tangagötu 10, ísafirði.
Sími 46.
Erfingj ainnköllun.
Erfingjar Guðmundar heitins Jónssonar bæjarpósts á ísafirði, er
andaðist 21. nóvbr.m. 1916 gefi sig fram og sanni erfðarétt sinn fyrir
undirrituðum skiftaráðanda.
Bæjarfógetinn á ísafirði, 22. nóv. 1916.
Magnús Torfason.
REGNKAPUR
FYRIR DÖMUR OG HERRA
sérlega smekklegar og góðar. Miklar birgðir nýkomnar í
A^ELS-BÚÐ.
Guðmundssonar
Einnig mikið úrval af
Enskum liúfum,
Flibhum, Slaufum, Brjóstum,
Manchettum 0. fl.
, Þér ættuð að líta á klæðnaðinn sem ég býð yður fyrir afarlágt
verð, áður en þér festið kaup annarstaðar. __
Notið tækifærið! Sparið peninga yðar og kaupið klæðnað þar,
sem hann er fallegastur og haldbestur, sem er aðeins í
Verslun S. Guhmundssonar.
XDr ezicfjafob
og1 Telp
tjölbreyttast og best í
Axels-buð.
m
I verslun S.
er mikið úrval af
J&rllsl0e<ðzia,c5i
fyrir karlmenn.
Löða-önglar d.uki
hvergi ódýrari en í verslun
Guðjóns Jönssonar.
tlvergi jafn mikið úrval af
stumpasirsi,
refnaðarvöru og
færeyiskum peisum
sem í verslun
S. Guömundssonar.
Prentsmiðja Njarðar.
Vegna ófriðarins mikla eru marg-
háttaðir örðugleikar á að út-
vega ýmislegt það, er með þarf
til mótorsmíða.
Þeir, sém ætla að fá hjá mór
Alpha-mótora
eru því vinsamlega beðnir að panta
þá í tíma (helst með 7 mánaða
fyrirvara.
ísafirði, í febr. 1916.
Helgi Sveiusson.