Njörður - 03.12.1916, Blaðsíða 3
NJÖRÐUR.
159
Hugsið fyrir framtídinni
með því að tryggja |íf yðar í
lifsá.byrg-ða.rfél. ,Danmark‘.
Það er áreiðanlegasta og ódýrasta lífsábyrgðarfélagið á Norðurlöndum.
Vátryggingarfjárhæð 90 miljónir; eignir 21 miljón.
Nýtisku barnatryggingar.
Rikissjóður Dana tryggir í því fjölda embættismanna sinna.
Fólagið befir varnarþing í Reykjavik.
Umboð fyrir Vesturland hefir
Maris M. Qilsfjörð.
SDreaagjaföt,
og Telp'uJæáipxir
fjölbreyttast og best í
Axels-buð.
♦
é
♦
í verslun S. Guðmundssonar
Það, sem virðist eiga að vera þunga-
miðjan í öllu ruglinu hans Páls, er það,
að brintbrjóturinn baíi skemst vegna
þess, að verkstjórninni hafi verið ábóta-
vant. Það. þarf afarmikla óskammfeilni
til þess að balda slíku fram í opinberu
blaði eftir að liafa iesið ummæli verk-
fræðingsins sjálfs, en þau eru birt í
Wirði. Það bætir heldur ekkert úr þó
Páil reyni að fara i kring um þetta
með því að segja, að verkfræðingarnir
hefðu gefið sjálfum sór vantraustsyfir-
lýsingu ef þeir hefðu kent mér um
skemdina. Þetta or aðeins fálm út. í
loftið, því fyrst er nú það, að ekkert
knúði þennan sama verkfræðing til þess
að hafa mig áfram við verkið, annað en
það, að hann trúði mér fyrir því, I
öðru lagi vann ég alls ekki á hans á-
byrgð við kafla þann, sem skemdist.
Það var breppsnefndin í Hólshreppi,
sem réði mig. Hún sá þá um fram-
kvæmd verksins af því hel mingurinn
af fónu var frá hreppnum, og það var
á hennar ábyrgð að skilyrði fjárlaganna
væri fullnægt. Verkfræðingurinn var
því aðeins ráðunautur hreppsnofndar-
innar. Þvi var það léttast af öilu fyr-
ir hann.að skella skuldinni á mig eða
hana. En hvað gerir hann svo? Hann
tekur þa,ð fram við stjórnarráðið «ð mór
sé ekki um að kenna; og síðan ræður
hann mig fyrir verkstjóra og hækkar
kaup mitt, þegar hann er tekinn við
framkvæmdunum fyrir hönd landssjóðs.
Einnig er það vitanlegt mönnum hér i
Bolungavík, að ég hafði fengið mér aðra
atvinnu, og beið baga við að taka að mér
verkstjórnina aftur. Þar sjást mínir
eftirgangsmunir.
Með þessu er þá velt um koll öllu
hrófatildrinu hans Páls um óvandaða
vinnu í sambandi við skemdina á brim-
brjótnum: Annars er það furðulegt, að
maður, sem þó hofur verið barnakennari,
skuli láta þá ályktun sjást eftir sig, að
mannvirki, hvort heldur þau eru bygð
á sjó eða landi, geti ekki skemst af völd-
um náttúrunnar, nema um sé að kenna
svikum eða þekkingarleysi einhverra,
sem að hafa unnið. Á sama grundvelli
væri hægt að ály,kta t. d. að hús brynnu
•einungis vegna þess, að smiðirrrir hefðu
ekki kunnað að byggja: Eða hefur það
ekki oft komið fyrir að mannvirki hafa
skemst meira og minna meðan þau hafa
verið í smíðum, án þess nokkrum væri
hægt að konna um slíkt?
Allir heilvita menn hljóta þó að vita
að náttúru öfl og orsakir þeirra eru svo
flókið kerfi að enginn mannlegur maður
getur reiknað það alt út; og þótt Páll
Stefánsson haldi sig geta það, þá segi
ég honum það satt, að hann getur það
ekki, því hann getur ekki reiknað það,
sem öðruvísi er.
Því hefur mér oft þótt leiðinlegt að
heyra, þagar menn sem ekki hafa hina
minstu þekkingu á þessu efni, hafa ver-
ið að kasta hnútum að br. Th. Krabbe
út af skemd þeirri er varð á brimbrjótn-
um, því það get ég vottað, að hann hef-
ur sýnt þessu mannvirki eins mikla
nákvæmni og samviskusemi sem honum
hefur verið unt; og ekki nóg með það,
— heldur er það honum allra manna
mest að þakka, að það er fengið, sem
fengið er. Hann er því að minum dómi
I Liílu búðina
Steypuhúsgötu 5
er nú komin kin margþráða
„lrlel>esí-mjólls:. — Ennfr.:
Kaffi. Hveiti. Haframjöl. Sardínur.
Rulla. Rjól. Vindlar. Epli o. fl.
aðal styrktarmaður brimbrjótsins. Um
þetta mundu allir þeir sannfærást, sem
þekkja eins vel og ég, hvað hann hef-
ur gert fyrir þetta mannvirki frá fyi'stu
tíð.
I sambandi við þetta or rétt að minn-
ast á þann kafla kattarþvottsins, sem
kveður mig vilja gera lítið úr áfskiftum
síra Sigurðar af brimbrjótsmálinu á þingi,
því það hoyrði bvert mannsbarn, sem í
húsinu var á þessum kjósendafundi. að
eg. þakkaði síra Sigurði fyrir hönd allra
Bolvíkinga fyrir það, sem hann hafði
gert fyrir framgang brimbrjótsmálsins
á þingi. Páll Stefánsson var líka á fund-
inum og hlýtur því að hafa heyrt þetta.
Þetta, ásamt öllum skömmunum um
mig í grein Páls, einmitt. þetta atriði
ætti að minsta kosti, að geta sýnt ofur-
litla spegilmynd af vöndun og samvisku-
semi Páls Stefánssonar. Páll veit það
líka vel að eftir þessum ummælum hans
verða menn að dæma því ókunnir hafa
ekki annað fyrir sér. Það or því dæma-
fá óvöndun af Páli hvernig hann fer
með þetta atriði málsins. Ef Páll sýn-
ir jafnmiklaj'!) samviskusemi og vönd-
un í öllurn viðskiftum, sem í þessum,
þá vorð ég að segja að „manntötrið11 er
ekki á marga fiska. (Framh.)
fást niðursoðnar vörur, svo sem:
Forloren Skildpadde,
Ködboller i Boullion,
Gullyas,
Loberiscoves,
Hackis,
Böf Carbanade i Lög,
Erter, Tomater, Spinat, Blómkál
og ennfremur:
ÁYEXTIR.
L/itla btiðirx
Steypuhúsgötu 5
hefur mikið úrval af sillsii og
tilbúnuni slifsum.
Sæll Goddstar minn!
Jeg fór að ráðum þínum í Yestra
síðast með hringana, enfekkheld-
ur bágt hjá Bínu, hún sagðist
ekki sjá annað en odda og brodda
innan í þeim.
Yiðbúið ég tapi Bínu.
Báson.
É. Steinbach
tannlæknir.
Tangagötu 10, ísafirði.
Simi 46.