Njörður - 08.01.1917, Síða 1
; Verð hvers ársfjórð- \
3 ungs (LB blöð) kr. 0,75 ;
I er greiðist fyrirfram. i
S Erlendis 4 kr. krg. |
J |:JM .1 I ln| 'í'.i ,|. |*
-»55 Ilitstjóri: síra {xuðm. GriiðmnTidsson. &*-
JMnil'IMiWIMMiirillnriiWltMMMnlMMHIIIIniHIMnitlMlllllin
S Kemur vanalega út
| einu sinni í viku og
: aukabiöð við og við.
; Alls 60 blöð á ári.
ilMilll'IIIIIIIIJIHIIIimillUIIIIIIII.HilUlllllllllDlllltUII.IIIIM'IIMIilMMU
Isafjörður, 8. janúar 1917.
Ií. ÁltCr.
Gleðiiegt njjár!
Njörður óskar fjrsfc lesendum sín-
um og þar næsfc öllum landslýð
göðs og gleðilegs árs.
Fagurt var veðrið hér um sióð-
ir fyrstu daga ársins; logn og heið-
skírfc að kalla; glaða tunglskin
kvöld og allarnætur. Vetrarskarfc
íslands naufc sín prýðilega, dimm-
blár sjór, drifhvítt iand, undir mána-
björtum himni, stjörnu sefctum.
ísland var sannlega tignarbjart,
kjörið fcil að ala hrausta og pi'úða
sonu; dætur upplitsbjartar og hrein-
ar í hjartá.
Strákalæpur og stelpuskjátur fara
íslandi álika vel, sem reisa foli
grónum grundum, eða marfló mötfc-
ulskauti. —
Nálægt þrennum aldamótum í
röð, hefir áköf styrjöld geysað um
mestan hlut Norðurálfunnar. Ekli-
ert land hennar hefir komist hjá
þeim ölluin nema ísland.
Það hefir setið í friði og ekkért
af börnum þess orðið vopnbitið.
Hefir að visu haft sitfc böl að bera
og haldist misjafnt á viðkomunni,
en aldrei þolað hernað á þeim
tímum. —
Olikt er nú hór um að lifcast eða
var fyrir svo sem 110 árum.
Þá var hinn mesti ófriður er-
lendis, eins og nú, en innanlands
var öðruvísi um að litast; flest var
þá í eymd og afturför.
Alþing lagfc niður, biskupsstólar
sneyddir vegsemd sinni, einn skóli
aðeins hjarandi.
Verslun landsins í kaldakoli og
öi’byrgð eða basl i flestum sveitum.
Nú græða margir landsmenn á
tá og fingri; okkar ágætu vörur
berast til fleiri og fleiri landa; við
erum byrjaðir á að koma upp
verslunarflota, eigum dálaglegan
visir til fiskiflota; köllum saman
þing um hávetur til þess að gjöra
verslunarsamning við Breta o. s. frv.
Hamingju öld íslands er upp-
runniu.
Um langan aldur snerist oss flest
til óheilla.
Nú verður oss alt til gagns og
gengis.
Timi kviða og barlóms er á enda,
en stund tilhlökkunar og lofsöngs
fer að hendi.
Þjóðin, sem áður var hrjáð og
srnáð, vex að drengskap og dáð;
hennar lof fer víða og öðrurn stærri
verður hún t.il góðs i tnörgu. —
Sól roðar á fjöllum. Glæstar
vonir rísa af sólhvöi'furn horfiima
ára, bera hátfc við hirniiin kom-
andi daga og letra alstaðar
Gleðllegt ár.
Uoi to: „Allarvildu meyjarnar
með Ingólfi ganga'1.
Hvar sem blað rís upp vill það,
eða læst vilja, fjalla jafnt um mál-
efrii alls landsins. Færa þau því
sömu fréttir, skvaldra í sömu mál-
um, flyfcja álíka vitlausar sögur,
eru hvort öðru svo lík sem kost-
ur er á, bæði að göllum og gæð-
um.
Njörður liefur ekki ætlað sér að
verða svo víðfaðma; liann vill
verða einskonar fjórðungsblað fyr-
ir Yestfirði.
Utan Yestfjarða og jafnvel sum-
staðar þar líka, hefur honum ver-
ið fundið þetta til saka.
„Hvað eigum við að gjöra með
Yestfjarðablað“, segja sumir fyrir
norðan, austan og sunnan.
Biddu við góðurinn minn. Ertu
svo kunnugur um Vestfirði, að þú
vitir livað þar fer fram, liverjar
vonir menn ala þar, hvaðþáhelst
vantar, hverju þeir hafa mest af?
Þekkir þú kosti Vestfjarða?
Getir þú svarað þessu og því
liku játandi, þá er þér vorkun,
þótt eigi lútir að svo litlu.
Sumir Vestfirðinga eru svo
bæverskir, að þeir telja lítils að
vænta af því blaði, sem bara ætl-
ar að vera fjórðungsblað fytir
Vestfirði.
Æ 1.
^^ý komið beint frá Ameríku:
Margar teg. af ávöxtum,
þnrkuðum og niðursoðnum; sömu-
leiðis Sardinur og Lax. Steikfc
íi aufcakjöt og m. fl.
Alt mjög ódýrt.
Versl. G. Jónasson.
I alvöru að tala vantar okkur
fjórðungsblöð.
Hér á Vestfjörðúm vitum við
sárlítið af Austfjörðum. Þetta er
bagalegt. Úr þvi gæti fjórðungs-
blað þaðan bætt til mikilla muna.
Líkt má segja um Norðurlaud,
nema að ferðalög þaðan og þang-
að drepa nokkuð í skörðin, þótt
mikils áé ávant. —
Njörður leggur af stað í annan
áfangann, með sama hug og hinn
fyrra.
Vill verða fjórðungsblað, hvað
sem tautar.
Þeir sem vilja hjálpa honnm til
þess, sendi fréttir hver úr sinni
sveit, um veðurátfc, heilsufar, afla-
brögð og búskap, skepnuhöld, kyn-
bætur eða kynspillingu ef ekki vill
betur til. Um verslun, skipastól
í hroppi hverjum, alt sem heill
manna varðar eða hag.
Skrifið rótt eins og maður tali
við mann, án yfirlætis, en með
einurð og sannsögli.
Þá leggið þið til ykkar skerf og'
ritstjóranum er í lófa lagið að gjöra
úr þessn besta sálarfóður.
Margir skynsamir menn halda,
að blöðin sóu svo fuli af viti, að
einföld frásögn um daglegt líf og
háttu, eigi ekki skilið að komast
í þau.
Blessaðir verið þið, lesið blöðin,
alt butlið ef þið endist til, og þið
munið sjá, að ekki er vandi að
setja annað eins saman.
Listi vmstrimamia erframkominn.
Á honum eru þessir:
Jón Auðunn Jónsson
Arngrímur Fr. Bjarnason
Guðm. Bérgsson.