Njörður - 08.01.1917, Blaðsíða 4
4
NJÖRÐUR.
Borgarafundnr.
Hann bjrjaði kl. 71/2 í gær-
kvöldi og stóð til kl. 2 í nótt.
Voru þar haldnar 43 ræður og
er víst óhætt að fullyrða, að þar
bar sitt hvað á góma.
Var sú góða regla tekin i upp-
hafi, að þeir sem í kjöri eru mættu
tala 15 míuútur i senn, aðrir 10.
Varð fundurinn fyrir það mun
skemtilegri en ella.
Efsti maður A-listans tók fyrst-
ur til máls, þá efsti maður B-
listans og svo á víxl uns, þeir
höfðu talað allir sex.
Stiltu þeir allir vel orðum sín-
um, og leit út fyrir að þetta yrði
mesti friðsemdarfundur. En ekki
leið á löngu áður vinstrimenn
veittust fast og als ómaklega móti
öðrum manni A-listans Sigurði
Sigurðssyni, sem nú gegnir störf-
um oddvita meðan hánn er á
þingi.
Varð honum létt um góð svör
og gild, en þetta varð til þess,
að sumir úr flokki hægrimanna
fóru að þreifa dálitið á öðrum
manni B-listans, Arngrími Bjarna-
syni.
Varð honum skeinusamt, en
félagar hans bundu um sárin eft-
ir föngum.
I dag verða umbúðirnar leyst-
ar frá.
Sést þá hvort dauði er í kom-
inn.
TIL MINNI8:
Pósthús opið kl. 9—2 og 4—7 virka
daga 10*/2—Íl l/2 helga daga.
Bankarnir kl. 11—2 virka daga.
Búkasafnið sunnud. kl. 2—4, mið-
vikud. ki. 2—4 og iaugard. kl. b—4.
Ctjaidkeri hæjarsjóðs afgreiðir: þriðjud.,
fimtud. og laugard kl. 4—5
Ritföng oS tækifærisgjafir
er bezt að kaupa í
Bókaverzlun Guðm. Bergssonar
á ísafirfti.
Margaríne
Export
Súkknladi o. fl.
fæst í sölubúð
Bökunarfélags ísfirðinga.
II. hefti Simbelínu
er komið til Jóns Leóssonar.
Húsmæöraskólinn
á ísafirði.
Eitt rúm þar er óskipað eftir 16. þ. m. Fyllið það í snatri.
Umsóknir til stjórnar skólans.
Mötorskip
óskast til kaups, um 30 smálestir.
Tilboð sendist kaupfélaginu Heklu á Eyrarbakka, eða kaupfélag-
iuu Ingóifur á Stokkseyri fyrir lok janúarmánaðar 1917.
Tilboðinu fylgi nákvæm lýsing á skipinu, bvenær það sé bygt,
hvert verðið só o. s. frv.
ITersl. S. G\kdrmj.aa.dsso3a.ar
liefix* rixTL til
á-goota sylinderoliu.
Yerslun Axels Ketilssonar
bendir á sinn velþekta og góða
olí uklæðnað,
Treyjur — Biússur — Buxur, tvöfaldar og einfaldar — Sjóhatta —
Olíusvuntur — Olíuermar — 01íupil9.
Færeyiskar peysur, Erviðisbuxur og Erviðisjakka
og alt annað sem sjómenn þurfa til klaðnaðar, er best að kaupa í
Axels-búð.
Yerslun S. Guðmundssonar á Ísaílrði
fekk með E/s. „GULLFOSS":
Rúgmjöl, Alexandrahveiti nr. 1, Haframjöl, Heilrís, Kaffi, Exportkaffi,
ágætar Kartöflur, Ejdamerost, Mysuost, Sveskjur, Rúsinur, Lauk,
Kringlur, Tvíbökur, The, Edik, Grænsápu, Stangasápu.
fyrir dömur og herra.
JP^,,b Vindlar,
stærsta, besta og ódýrasta úrval bæjarins.
STÚKAN „NANNA“ nr. 52
heldur fundi hvern fimmtudag kl.
8 x/2 e. h. Ávalt eitthvað til skemt-
unar eða fróðleiks á fundunum.
Tvær stúlkur óskast í árs-
vist á næstk. vori. Hátt kaup.
Upplýsingar í prentsm. Njarðar.
Prentsmiðja Njarðar.