Njörður - 23.05.1917, Side 4

Njörður - 23.05.1917, Side 4
76 NJÖRÐUR S I VERSLTJN . GuBmundssonar Yerslun Jóns Hróbjartssonar fást: Blikkfötur, Emaileraðar fötur, Blikkdiskar, Vaskaföt, Fríholt, Knúðar, Pilkar, Tréskóstígyél fóðruð með lausum skinnsokkum, Mótortvistur hvítur, Taumar og margt fleira, sem vert er að at- huga, áður en kaup eru fest ann- arstaðar. 999 Allir, sem óska eftir að gjöra góð kaup á vörum koma í Yerslun S. Guðmundssonar. ÞAKKARÁVAKP. í vetur, seint í nóvember, veikt- ist ég af geðveiki, og var allmik- ið veikur í 2 mánuði. En þá sýndi Gunnlaugur Magnússon á Ósi sem fyrri sitt mikla veglyndi. Tók hann mig heirn til sín, og tókst þegar með viturlegum for- tölum og stakri lagni og lipurð að létta farg það, sem lá svo þungt á sálu minni. Var ég á heimili hans 2 */2 viku og gerði hann og kona hans, Marta Magnúsdóttir, alt sem þau gátu til þess, að ég gæti fengið sem fljótastan og best- an bata, enda var ég farinn mik- ið að hressast, þegar ég fór þaðan. Fyrir þetta kærleiksverk vildu þau ekkert endurgjald, og er það eitt með öðru vottur um mannúð þeirra. Bið ég góðan guð að launa þeim þetta fagra kærleiksverk þeirra, þegar þeim mest á liggur. Guðjón Kristmundsson. Aðalstræti 32. minnir á sínar góðu og fjölbreyttu vörur, meðal annars: LEIRTAU, svo sem: Bollapör, Diska, Mjólkurkönnur,. Spölkomur o. fl. Myndaramma, Albúm, Póstkort, Skrifpappír. KOGABA (þríkveikjaða), Brauðhnífa, Þvottabretti, Sagir, Sporjárn, Naglbítar, Stofuskrár. Bátasaumur (ný kominn). Niðursoðna ávexti, Græmar baunir, Niðursoðna mjólk, Kúrennur,. Makkaronier. Farva í smá dósum. Reyktóbak, Vindla. S KÓ F AT N AÐ, Barómeter, Betrek, Email. katla og könnur, Vatnsfötur, Skóflur. En aðal-vörubirgðarnar eru þó Álnavara 0g nærfatnaður. Af álnavöru vil ég sérstaklega benda á: Hvít léreft (bleikjuð og óbleikjuð), Sængurdúk, Handklæðadregil, Piquet, Kjólatau, Bommesi, Tvisttau, Lasting, Stakkatau, Plyds, Silki o. fl. Þetta er handahófs upptalning. Margar fleiri góðar óg gagn- legar vörur til. Eg vona þess vegna, að menn, sem annars eiga erindi í kaupstað skifti við mig. — Ekki er að fráfælast búðina því „Búðin er rúmgóð björt og fínu eins og skáldið kvað. Með virðingu og vinsemd yJóxi Hróbjartssorx. Yerslun Áxels Ketilssonar bendir sjómönnum á: Flökabuxur, Flókadoppur, Færeyskar peisur. 1 VERSLUN S. Guðmundssonar fást: Slæður, IjÍvenskyrtur, Svuntur hvítar og mislitar, IVvenskjört, IVáttkjólar, Broderingar og Leggingar mikið úrval. Grardínutau hvit. 01i\if atrraó*uLr: Buxur, Stakkar, Iloppur, Blvissur, Pils, Svuntur, Ermar og Sjóhattar. Lægst verð og mestar hirgðir ávalt í Axels-buð. BEST er að tryggja lif sitt í lífsábyrgðarfélaginu Carentia. Umboðsmaður fyrir ísafjörð og grend E. J. Pálsson. Vasaúr karla og kvenna, Úrfestar og Manchetthnappar fást hjá Jóni Brynjólfssyni. Tilboð öskast nm söln á mö. Bjargráðanefnd ísafjarðar hefir ákveðið að kaupa nokkra tugi tonna af góðum mó næsta sumar, og óskar nefndin eftir að fá -sem fyrst tilboð frá þeim er vilja selja. Menn snúi sér til formanns nefndarinnar Sigurjöns Jönssonar ísafirði. Prentemiðja Njarðar.

x

Njörður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Njörður
https://timarit.is/publication/200

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.