Njörður - 12.09.1917, Page 4

Njörður - 12.09.1917, Page 4
116 NJÖRÐUR. Yerslun S. Guðmundssonar mælir með sínnm ágæta sjóklæðnad i, Olíukápum, svörtum. Olíutrej^jum fyrir kvenfólk. Olíutreyjum. Olíupilsum. Oliubuxum. Olíusvuntum. Sjóhöttum. Olíuermum. sem selst mjög ódvrt. xrz Ritföiig og tækifærisgjafir er bezt að kaupa í Bókayerzlua Guðm. Bergssonar á Ísaífrði. BEST er að tryggja líf sitt í lifsábyrgðarfólaginu Garentia. Umboðsmaður fyrir Isafjörð og grend K, J. Pálsson. í Lltlu Mðina Steypuhiisgötu 5 er nú nýkomið landsins besta KAFFI. — Export. Rúsínur. Sveskjur. Kanell, st. og ósteyttur. Niðursoðið Apricotser, Perur, Kál- meti, Kjöt í dósum. Bouillyon tern in ger. Kringlur, Kex, Tvíbökur og margt fieira. Yirðingarfyllst. Jón Brynjólfsson. Kringlur, Kaffibrauó, Kex og Tvíbökur fæst í Verslun S. Guðmundssonar. LúbXa. 'b'ú.áin Steypuhúsgötu 5 vill sérstaklega minna kvenþjóðina á, að mesta úrval bæjarins af silki, og um leið það fallegasta, er þar að fá. Gfjörið svo vel að líta inn og þér munuð sannfærast. — Þar eru kvítar kjólsvuntur, mis- litar sömul., fyrir börn og fullorðna. Yirðingarfylst 3dit Bfyitjclfsíou. STÚKAN „NANNA“ nr. 52 heldur fundi hvern fimmtudag kl. 8 e- h. Ávalt eitthvað til skemt- unar eða fróðleiks á fundunum. Hvitt gardínutau mjög ódýrt í verslun S. Guðmundssonar. Handsápa 0g Ilmvötn, mikið úrval. Grænsápa. Blegsódi. Sódi. Sápuspænir. Stanga- sápa. Sitronolía. Möndludropar. Vanill adropar. Vanillasykur. Bökunarpulver. Kanell. Pipar og margt fleira nýkomið í Verslun S. Guðmundssonar. Vasaúr karla og kvenna, Úrfestar og Manchetthnappar fást hjá Jóni Brynjólfssyni. Mjög góðar og sterkar Erfiðisbuxur mikið úrval í verslun S. Guðmundssonar. Slifsi, falleg én ódýr, fást hjá Bergþóru Árnadóttur. Surtarbrandur. Guðm. Bárðarson skoðaði í sum- ar surtarbrandinn á Gili í Hóls- hrepp og leist bjarglega á. Bæjarstjórnin hér og hrepps- nefnd Hólshrepps hafa í félagi gjört samning við eiganda Gils um surt- arbrandstöku í landi jarðarinnar. Samningur þessi er til tveggja ára. Skal jarðareigandi fá 100 krón- ur hvort árið og auk þess 3 kr. fyrir hverja smálest (tonn), sem upp er tekin af surtarbrandi eða kolum uns hundrað eru komnar, 2 kr. af smálest næsta hundraðs, og þar eftir l1/^ kr. af hverri. Hreppsnefnd Hólshrepps er um þetta að þriðja parti, en bæjar- stjórnin að tveim hlutum. Von er á verkstjóra og áhöld- um að sunnan nú bráðlega og mun þá verða tekið til starfa svo fljótt sem unt er. Hausavixl. — « — Vestri leggur þingm. Isafjarðar og þm. Vestmannejja það freklega til la9ts, að þeir báru fram fána- frv. í efri deild. Kveður hann þá hafa gjört þetta til bekknis við stjórnina. Með þessu er öllum sannleik bygt út, eins og þar er siður. Þetta var gjört formanni stjórn- arinnar og flokki hans til hjarta- styrkingar svo þeir yrðu ótrauðari að fylgja þingsályktun um fánann, er þeir sæju, að til væru þeir á Alþ. sem þyrðu að setja málið fram í lagasniði. Ef Vestri bæri skyn á gagn síns flokks, mætti hann vera nefndum þm. þakklátur. Loddarinn. Hann vildi ekki verða að manni, en versnaði meira og meira, því lengur sem hann lifði og lærði fleira og fleira. 'Tvisttau. 12-ipstau, margir litir. Klæði, svart og grænt. lúasting- ur. Kúmteppi. Svuntutau. Bomesí, miklu úr að velja. Ennfremur mikið úrval af Herra slaxxíixm. Sokkum. — Sokkabandaborða. X-jeggingarböndum og margt fleira sém selst mjög ódýrt í VERSLUN S. Guöfflundssonar. X^itla 'b'ú.ðin Steypuluisgötu 5 hefur nú fengið aftur hina alþektu II ebe-m j ó 1 lt. TIL MINNIS: Póstliús opið kl. 9—2 og 4—7 virka daga 101/,,—i 11 /g helga daga. Bankarnir kl. 11—2 virka daga. Bókasiifnið sunnud. kl. 2—4, mið- vikud. kl. 2—4 og iaugard. kl. 3—4. Gjaldkeri bæjarfijóðs afgreiðir: þriðjud. fimtud. og laugard. kl. 4—5 Prentsmiðja Njarðar.

x

Njörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Njörður
https://timarit.is/publication/200

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.